Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 Spumingin Hvernig fer landsleikurinn Ísland-Rússland? Katrín Sveinsdóttir: 2-1 fyrir ísland. Ágúst Jónsson: 1-1 og Eyjólfur skor- ar fyrir okkur. Smári Stefánsson: 2-1 f>TÍr Rússa, þeir eru tvímælalaust miklu betri. Brynjar Gíslason: ísland vinnur 10-3 eða 4. Anna Jóhannesdóttir: 2-1 fyrir ís- land. Jóhanna Svala Rafnsdóttir:3-2 fyrir Rússa. Lesendur Matsölustaður alþýðunnar Bréfritari vill aö verkalýðsfélögin standi að stofnun matsölustaðar fyrir fé- lagsmenn þar sem matur yrði seldur á vægara verði en á dýrum veitinga- stöðum bæjarins. Gunnar Halldórsson skrifar: Stærsti útgjaldaliöur heimilanna er matarkaupin. Þaö gefur því auga- leið aö fólk þarf aö athuga vel hvað er til í buddunni þegar gera á inn- kaup. Hinn almenni vinnandi maö- ur, sem kannski á ekki færi á að matast á heimili sínu í hádeginu eða á kvöldin, myndi fagna því ef til væri matsölustaður þar sem hægt væri að fá keyptan mat á lægra verði heldur en á dýrum matsölustöðum. í Reykjavík ættu verkalýðsfélögin að taka sig saman um að stofna slík- an stað og gefa meðborgurum sínum kost á að fá mat á lægra verði þar sem viðskiptavinir þyrftu að sýna félagsskírteini. Þessir staðir, ef til kæmu, myndu áreiðanlega verða vinsælir meðal almennings sem býr ekki við bestu kjörin í þjóðfélaginu í dag. Þess má geta í þessu sambandi að á höfuðborgarsvæðinu eru margir tugir af bjór- og vínknæpum og þar er ekki verið að spara fjárfestingam- ar. Þess vegna ætti að vera mögulegt að koma á að minnsta kosti einum stað sem þjónaði þeim sem standa höllum fæti í dag. Að framansögöu ættu ráðamenn verkalýösfélaganna Jóhann K. Egilsson skrifar: Vegna fréttar, sem birtist í DV fyr- ir um það bil ári, langar mig að koma eftirfarandi á framfæri. Fréttin var á þá leið að japanskir vísindamenn teldu sig hafa fundið samhengi á milli mikillar notkunar á eldunará- höldum úr áh og sjúkdómsins alzhei- mer. Síðan hef ég hvergi heyrt staf- krók um þessa rannsókn. Það gæti hvarflað að manni að ál- furstar heimsins hefðu sameinast Konráð Friðfinnsson skrifar: „Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“ heitir 4 þátta röð er ríkissjónvarpið tók til sýningar fyrir skemmstu. Mynd- efnið fjallar um bændasamfélagið hið foma. Þar er dregin upp frekar dök- kleit mynd af fyrri tíma búandmönn- um en auðvitað er bryddað upp á fleim í þessum þáttum. Sannleikurinn er að baráttan um brauðiö var háð undir öðmm for- merkjum í öndverðu en nú tíðkast vegna þess að matur var ekki sjálf- sagður hlutur á hvers manns borði í þorpum og bæjum landsins lengst af íslandssögunnar. Hvers vegna í ósköpunum fór allur þessi aragrúi manna í sveitina til að starfa þar úr því að bændur vora slíkir „ódreng- ir“ eins og kemur fram í téðum myndum? Getur verið að ástæðan hafi verið sú að þar fékk blessað fólk- ið altént fæði, klæði og húsaskjól? Margur var t.a.m. munaðarlaus í þann tíð. Munaðarleysingjar áttu í fá eða engin hús að venda og voru oft sendir í sveit. Var það af ein- skærri mannvonsku að yfirvöld ákváðu þennan dóm? Nei, það tel ég ekki vera, því sveitin hafði í sínum í Rvík og annars staðar að taka hönd- um saman og fara strax að drífa í að koma á stöðum þar sem atvinnulaust fólk og annað lágtekjufólk getur fengið að borða á lægra verði. Þetta er mjög aðkallandi mál sem um að þagga þetta niður því vissu- lega hljóta að vera gífurlegir fjár- munir í húfi ef satt reynist. Annað eins hefur nú gerst þegar gróðafiknin er annars vegar, samanber til dæmis lyf eins og Thahdomid og slysið hér fyrr á árum og htarefni í matvælum, skað- legar snyrtivörur og fleira og fleira. Ég get ekki neitað því að oft dettur mér þessi grein í hug þegar konan mín er aö sjóða eða steikja mat í ál- pottum eða pönnum. Nú síðast í gær- fórum skepnur sam gaf mönnum ipjólk og kjöt og stundum fiskmeti og það vissi yfirvaldið mætavel. í dag er gjama talað um iha meö- ferð á mönnum í gamla daga. En hugsaði fólk þannig er það stritaði með orfin og Ijáina frá morgni til kvölds eða þá vermennirnir er þeir gengu til verstöðvanna á vetram vegna skipunar húsbónda síns? Það efa ég. Ef tekið er dæmi úr nútímanum af togarasjómanni á nýtísku togara. Þætti honum boðlegur sá aðbúnaður sem var um borð í aldamótatoguran- um þar sem öhu ægði saman í einum graut frammi í lúkar? Kojur á þrem- eflaust er hægt að framkvæma ef vilji er fyrir hendi og benda má á að framkvæmdin væri atvinnuskap- andi því ráða þarf fólk til að sinna staðnum. dag, þegar hún bakaði nokkur rús- ínubrauð í þunnum álformum. Ég borðaði þau að vísu með góðri lyst en get samt ekki varist þeirri hugsun að sú athöfn geti hugsanlega valdið skaða síðar á ævinni (safnast þegar saman kemur og margt smátt gerir eitt stórt). Fróðlegt væri að fá svör við þessu, hvort frekari rannsóknir í þessa átt hefðu staðfest niðurstööur japönsku vísindamannanna um skaðsemi áls. ur hæðum þöktu veggi og jafnvel tveir um sömu koju. Klósettið var ein beygluö bhkkfata er alhr áhafnar- meöhmir brúkuðu sameiginlega og þrifnaðaraðstaða nánast engin. Auð- vitað ekki. Hvorki sjómaðurinn á aldamóta- skipinu né vermaðurinn kvörtuðu undan hlutskipti sínu af þeirri ein- földu ástæðu að hvorugur þekkti neitt annað sem var betra. Þeir höföu ekkert til að miða sig við. Dómurinn um liðna tíð kemur enda ætíð eftir á, þegar menn þykjast hafa eitthvað betra að bjóða upp á. Hvernig dómur- inn birtist samtímanum er annað mál. Öryrkjarog sjónvarp Öryrki skrifar: Öryrkjar fá frítt afnotagjald af sjónvarpi og það er út af fyrir sig góðra gjaldá vert, Aðrir þeir sem greiða afnotagjalc! af sjónvarpi þurfa ekki að greiða nema eitt gjald, þó að þeir hafi 2,3 eöa jafn- vel fleiri sjónvörp á heimilinu. Ef örýrki hins vegar vfll hafa fleiri sjónvarpstæki í húsinu þarf hann að borga afnotagjald af aukatæki. Það finnst mér afskaplega skrít- ið, enda er það þannig með marga örýrkja að þeir eiga oft erfiðara um vik með hreyfingar og þvi gagnast það þeim betur en nokkr- um öðrum að hafa fleiri en eitt sjónvarpstæki. En þá hverfa þessi fríöindi. Er þetta ekki brot- alöm í kerfinu? GeriðHelgaað sendiherra Sigríður hringdi: Enginn íslendingur, hvorki fyrr né síöar, að mörgum merkum ís- lendingum ólöstuðum, hefur unnið eins mikið iandkynningar- starf og I-Ielgi Tómasson ballett- dansari. Helgi Tómasson er fá- dæma yfirlætislaus maöur sem vinnur sín verk af kostgæfni án þess aö stæra sig af verkum sín- um. Hann var um árabil einn fremsti ballettdansari heims en nú hefur hann tekið við stjóm bahettsins 1 San Fransisco og undír hans handleiðslu er hann orðinn með þeim bestu í heimin- um. Ég geri það að tillögu minni að Helgi verði gerður að sendi- herra fyrir íslands hönd. Til Iftlls gagns Kristín skrifar: Eflaust hafa margir foreldrar, sem hafa átt i erfiðleikum með : að eignast börn af einhverjum sökum, þóst hafa himin höndum tekið þegar tilkynnt var aö glasa- frjóvgun væri hafin hér á ís- landi. Loksins, loksins bauðst þessi lausn íslendingum sem hafði staðið öðru fólki til boða í flestum vestrænum þjóðfélögum. En nú spyr maður sig að því hvort það sé einhvers virði. Ný- lega mátti lesa um það í blöðum aö biö eftir glasafrjóvgun væri tvö ár og sífellt að lengjast þar sem umsóknir eru margar. Marg- ar áf þeim konum sem sækja um glasafrjóvgun eru búnar að reyna árum saman að eignast barn og þetta er því oft síðasta úrræðið. Að bæta tveimur áram við getur orðiö til þess að foreldramir verða að gefast upp. Skyldusparnaður Haraldur hringdi: Um áraraöir hefur það tíökast hér á landi að taka skyldusparn- að af fólki á aldrinum 16-26 ára en nú hefur það verið tilkynnt aö það veröi lagt af. Ég held að það sé óráö. Því miður er óráðsía unga fólksins svo mikil að það er af hinu góða að ríkið hafi vit fyr- ir því í þessum efnum. Ég efast ekki um að margir þeir sem náð hafa 26 ára aldri og hafa fengið sparnaðinn i hendurnar hafi orð- ið því fegnir að vera skyldaðir til þessa sparríaðar. Lækkunálags Bjöm hringdi: Það gleöur mig mjög að heyra að búðareigendur á Austurlandi eru fai'nir aö kaupa sjálfir vörur beint frá Danmörku. Með því hef- ur þeim tekíst að lækka vöruverð um 15-20%. Þetta er ráðið til að lækka vöruverð, að losa sig við milliliðina. Togarar nútímans eru allt aðrir og þægilegri fyrir sjómenn en togararnir frá aldamótum. Mengun af álpönnum Dómurinn um liðna tíð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.