Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993
íþróttir
Barkley og
Majerle voru
stórkostlegir
- þegar Phoenix vann Seattle 1 nott
Phoenix færöist þrepi nær fyrsta
NBA-úrslitaleik sínum í 17 ár þegar
liðið lagði Seattle að velli í nótt,
120-114, á heimavelli sínum. Pho-
enix er því 3-2 yfir í einvígi hðanna
um meistaratitil vesturstrandar-
innar og getur tryggt sér hann meö
sigri í Seattle aðra nótt.
Þaö voru Dan Majerle og Charles
Barkley sem voru mennirnir á bak
við sigur Phoenix í nótt. Barkley
skoraði 43 stig, sem er persónulegt
met hjá honum í úrslitakeppni, tók
15 fráköst og átti 10 stoðsendingar.
Majerle setti met í úrslitakeppni
deildarinnar með því að skora 8
þriggja stiga körfur, í aðeins 10 til-
raunum, og gerði 34 stig alls.
Sean Kemp skoraði 33 stig fyrir
Seattle og Ricky Pierce 27 en Se-
attle var lengst af yfir þar til undir
lok þriðja leikhluta og minnkaði
muninn í 111-110 þegar aðeins 35
sekúndurvorueftir. -VS
Sigmar í KA
í gær var gengið frá félagaskiptum Sigmars Þrastar Óskarssonar, lands-
liðsmarkvarðar í handknattleik, úr ÍBV í KA á Akureyri.
Eins og DV greindi frá í gær fór Sigmar Þröstur norður til Akureyrar
í gær til viðræðna við forráðamenn KA og síðan var gengið frá félaga-
skiptunum í gær. -SK
Val á nýliða í NBA-deiIdinni:
Ótrúleg heppni
Orlando Magic
í fyrsta skipti í sögu NBA-deild-
arinnar í körfuknattleik hefur það
gerst að sama hðið fái fyrsta val-
rétt á nýhða tvö ár í röð. í fyrra
datt Orlando Magic í lukkupottinn
og gat valið Shaquihe O’Neal og nú
gerðist það aftur - Orlando fær aft-
ur að velja fyrst.
Orlando náði bestum árangri
þeirra 11 hða sem ekki komust í
úrshtakeppni deildarinnar og átti
því minnsta möguleika á fyrsta
valrétti, eða 1 á móti 65, á meðan
möguleikar Dahas voru tíl dæmis
11 á móti 54.
Eftirsóttasti nýhðinn fyrir næsta
tímabil er hinn 2,30 metra hái
Shawn Bradley en þar sem Orlando
hefur „Shaq“ þarf liðið ekki Brad-
ley. Næstir koma Chris Webber og
Jamal Mashbum sem þykja geysi-
lega snjallir framherjar.
Freistandi tilboð
frá Golden State
Golden State hefur gert Orlando
mjög freistandi tilboð í valréttinn.
Það er á þá leið að Orlando fái Sar-
unas Marciuhonis og Bhly Owers
frá Golden State og 3. valrétt að
auki, í skiptum fyrir 1. valrétt og
Dennis Scott.
Flestir telja aö Orlando myndi
stórgræða á þessum viðskiptum og
þá spá menn því að Golden State
velji Shawn Bradley, Philadelphia,
sem á 2. valrétt, velji Chris Webber
og Orlando velji síðan Jamal Mas-
hburn.
Þá hefur eftirsóttasti þjálfari
Bandaríkjanna um þessar mundir,
Rick Pertino, lýst því yflr að ef
Orlando fái Mashburn vilji hann
taka að sér þjálfun liðsins.
-sv/vs
Kvennaknattspyma:
Vináttulandsleikur
í kvöld gegn Svíum
íslenska kvennalandshðið leikur
vináttuleik gegn U-20 ára hði Svía
á Kópavogsvelh í kvöld kl. 20.30.
Leikurinn er hður í undirbúningi
A-landsliðsins fyrir Evrópukeppni
kvennalandsliða sem hefst í haust.
Þar léikur íslenska hðið í riðli með
Hohendingum og Grikkjum.
Logi Ólafsson landshðsþjálfari
hefur vahð 18 manna hóp fyrir leik-
inn í kvöld.
Markverðir:
Steindóra Steinsdóttir...Breiðabliki
Sigríður F. Pálsdóttir..........KR
Aðrir leikmenn:
Sigurhn Jónsdóttir..............KR
Sigrún Óttarsdóttir....Breiðabliki
Auður Skúladóttir......Stjömunni
Guðrún Sæmundsdóttir..........Val
Margrét Ólafsdóttir....Breiðabliki
Vanda Sigurgeirsdóttir .Breiðabliki
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir....KR
Ásthildur Helgadóttir..........KR
Guðlaug Jónsdóttir.............KR
Magnea Guðlaugsdóttir.........í A
Jónína Víglundsdóttir..........ÍA
LaufeySigurðardóttir ...Stjömunni
Amey Magnúsdóttir............Val
Bryndís Valsdóttir...........Val
ÁstaB. Gunnlaugsd.....Breiðabhki
Helena Ólafsdóttir.............KR
Leikurinn á Kópavogsvehi á án
efa eftir að verða jafn og spenn-
andi. Rafn Hjaltalín, formaður
kvennanefndar KSÍ, sagði í samtali
viö DV að hann ætti von á góðum
leik. „íslenska liðið er í mikilli
framfor, við sýndum það í fyrra,
bæði gegn Englendingum og Skot-
um hér heima, að við emm á réttri
leið. Ég geri mér vonir um að við
náum jafntefli eða jafnvel sigmm
Svíana," sagði Rafn Hjaltahn.
-ih
Japanska knattspyroufélagið
Osaka Gamba vhl kaupa brash-
íska lehunanninn Careca frá Na-
poli á ítahu.
Félagið hefur boðið honum
gimhegan tveggja ára samning
og er tahö líklegt að Careca skrifl
undir.
Höttur áfram P^ÍPI^^^Aiir
Höttur frá Eghsstöðum sigraöi
Þrótt Neskaupstað, 4-0, í 16 Uða úrslitum bikarkeppni KSÍ í gær- jeaD-rierre rdpin begibi veid a ioi- um frá ítalska Uöinu AC-Mhan nema
kvöldi. Þar með lauk 16 liða úr- ao iryggi veioi do ndiin ieiM i uyijun-
shtunum. Haraldur Klausen skoraði 2 mörk fyrir Hött, Gunn- aruoi ieiagsms a ncesta Keppmsunia- hhi. Papin, sem hatar að sitja á vara-
ar Leifsson og Heimir Hahgríms- soneitt. -SK/-MJ mannaDeKKnum, segisi naia xengio ui- boð frá Lazío og Real Madrid. ■
íslensku landsliðsmennirnir dreifðu huganum í gær og léku snóker. Arnar Gunnlaugsson, Hollandsmeistari i knattspyr
son, Eyjólfur Sverrisson og Guðni Bergsson fylgjast með framvindu mála hjá Skagamanninum unga. /
Herslumuninn
ísland (0) 0
Rússland (1) 1
0-1 Igor Simoutenkqv 45. mín.
Lið islands: Ólafur, Óskar (Heigi
70.), Lárus Orri, Haraldur, Pétur,
Ásgeir (Kristinn L 77.), Finnur,
Steinar, Ágúst, Þórballur, Þórður.
Lið Rússa: Novosadov, Boush-
manov, Mashkarine, Mamchour,
Grishin, Minko, Simoutenkov,
Alenichev (Beschasmykh 46.),
Esipov, Faizoulin, Cherbakov
(Buchmanov 70.).
Gul spjöld: Pétur og Óskar í liði
íslands, Faizoulin og Beschast-
nykh í liöí Rússa.
Dómari: Nemus Napoleon Djur-
huus frá Færeyjum, var sæmileg-
ur.
Aðstæöur: vestan gola og skýjað,
8 stiga hlti, KaplakrikavöUur í
ágætu ásigkomuiagi.
Áhorfendur: Nálægt 350.
Maður leiksins: Pétur Marteins-
son, íslandi.
Leikmenn íslenska 21 árs landshðsins
í knattspymu geta borið höfuðið hátt
þrátt fyrir að hafa beðiö lægri hlut fyrir
Rússum, 0-1, í Evrópukeppni 21 árs
landshða á Kaplakrikavehi í gærkvöldi.
íslensku strákamir voru síst lakari aðh-
inn og þegar færeyski dómarinn flautaði
th leiksloka máttu gestimir þakka fyrir
að hafa farið meö bæði stigin.
Rússar, sem sigruðu, 5-0, í fyrri viður-
eign hðanna, hófu leikinn af krafti og
sóttu stíft að marki íslenska hðsins
fyrsta stundarfjórðunginn. Eftir það var
jafnræði með hðunum. Þegar leiktíminn
var rétt að renna út í fyrri hálfleik fjaraði
efnheg sókn íslendinga út í sandinn.
Rússar bmnuðu upp völhnn sem endaði
með því að KR-ingurinn ungi og efni-
legi, Óskar Hrafn Þorvaldsson, braut
klaufalega á einum sóknarmanni Rússa
innan vítateigs og úr vítaspyrnunni sem
dæmd var réttilega skoraði Igor Simout-
enkov.
Það gerðist fátt markvert fyrstu 25
mínúturnar í síðari hálfleik en eftir það
voru íslendingarnir nokkuð ágengir við
mark Rússana. Rússar fengu að vísu
gott tækifæri th að skora annað mark
en skot eins leikmanns þeirra smah í
stönginni. Síðustu 10 mínúturnar náðu
íslensku strákarnir nokkurri pressu á
Rússana og tvívegis munaði minstu að
þeir jöfnuðu metin. í fyrra skiptið skah-
aði Helgi Sigurðsson fram hjá úr dauða-
færi og í síðara skipti varði rússneski
markvörðurinn þrumuskot frá Þórði
Guðjónssyni.
í nokkuð sterkri liðsheild íslenska hðs-
ins lék Pétur Marteinsson best. Ágúst
Gylfason var einnig öflugur og þeir Lár-
us Orri og Sturlaugur Haraldsson voru
sterkir í öftustu varnarlínu. Steinar
Guðgeirsson átti góða spretti en í hehd
léku flestir strákanna nokkuð vel.
Haukarnir
unnuSelfoss
Haukar sigruðu Selfoss, 1-0, í
3. dehd karla í knattspyrnu í
Hafnarfirði í fyrrakvöld. Þá er
tveimur umferðum lokið í dehd-
inni og staðan er þannig:
HK . 2 2 0 0 10-1 6
Grótta . 2 1 1 0 6-2 4
Dalvík . 2 1 1 0 4-1 4
Haukar . 2 1 1 0 2-1 4
Selfoss . 2 1 0 1 4-2 3
Völsungur... . 2 0 2 0 2-2 2
Víöir . 2 0 2 0 2-2 2
Magni . 2 0 1 1 1-5 1
Reynir . 2 0 0 2 2-9 0
Skallagr . 2 0 0 2 1-9 0
-VS
Staðaní
2.deildinni
Staðan í 2. deild karla í knatt-
spyrnu eftir leiki um síðustu
helgi:
UBK....... 2 2 0 0 4-0 6
Stjarnan.. 2 2 0 0 4-1 6
Tindastóll. 2 110 6-2 4
Þróttur, N. 2 110 3-2 4
Leiftur....-2 1 0 1 3-4 3
Grindavík.. 2 10 11-3 3
Þróttur, R. 2 0 112-3 1
ÍR......... 2 0 112-6 1
Bí......... 2 0 0 2 2-4 0
KA......... 2 0 0 2 1-3 0
Næstu leikir 4. júrií: Stjarnan -
Grmdavík, BÍ-KA, Tinriastóll
Leiftur og IR -Þróttur, Nes. 5, júni:
UBK - Þróttur, R.
2. deild kvenna
Fjórir leikir fóru fram í 2. deild kvenna
um helgina. FH sigraði Fjölni, 1-0, með
marki Elínar Ó. Guðmundsdóttur. BÍ
sigraði Selfoss, 3-0. Sigríður B. Þorláks-
dóttir, Margrét Tryggvadóttir og Kol-
brún Kristinsdóttir skoruðu mörkin.
Haukar sigruðu Reyni, Sandgerði, í
æsispennandi leik, 3-2. Bergþóra Lax-
dal, Selma Sigurðardóttir og Lóa B.
Gestsdóttir skoruðu mörk Hauka en
Heiða S. Haraldsdóttir og Linda Helga-
dóttir skoruðu mörk Reynis. Þá sigraði
Höttur KBS (Knattspymubandalag Suö-
urflarða), 5-0. Helga Hreinsdóttir skor-
aði tvö mörk, Hugrún Hjálmarsdóttir,
Olga Einarsdóttir og Einarína Einars-
dóttir sitt markið hver.
-ih