Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Qupperneq 26
▼▼TTTTTTTTTT▼T▼
26
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993
Afmæli
▼▼▼▼▼▼▼▼TTVTTTTTTTTTTTVTTTTTTTTTTT'TI
Það borgar sig
að vera áskrifandi
I sumar!
Áskriftarsíminn er
632700
Sviðsljós
Fjör í Ingólfscafé
Jóna Einarsdóttir, Hanna Kristín Diðriksen og Birna Björnsdóttir voru í góðu skapi þegar Ijósmyndari DV
lagði leið sína í Ingólfscafé á dögunum. Ekki er vitað hverju þær voru að fagna en það var alltént lítið mál að
fá stöllurnar til að stilla sér upp fyrir eina myndatöku. DV-mynd JAK
Kristín Sigríður Stefánsdóttir,
fyrrum húsmóðir að Hálsi í Ham-
arsfiröi,
Borgargaröi 5, Djúpavogi.
Eigjnmaður Kristínar var Sveinn
Stefánssonbóndi.
Stefanía Eiríksdóttir,
Síðumúla21, Reykjavík.
I>ars Ola Pehrson,
Svíþjóð.
Sverrir Theodór Þorláksson,
Hlíðarbyggð 16, Garðabæ.
Helgi Guðmundur Hólm,
Grenimel9, Reykjavík.
GeirEinarsson,: e
Skólastig 6, Stykkishólmi.
Aðalsteinn Sveinþjömsson,
Hverfisgötu 17, Siglufirði.
Hrefna Herbertsdóttir,
Álftamýri 48, Reykjavik.
Sveinbjörn Björnsson,
Gaukshólum2, Reykjavík.
Sæunn Sigursveinsdóttir,
Arnarhrauni 37, Haftiarfirði.
Sigurður Konráðsson,
Laugarvegi 44, Siglufirði.
Kristján Finnsson,
Bústaöavegi 77, Reykjavík.
Sigríður Mey vantsdóttir,
Grensásvegi 60, Reykjavík.
70 ára
Karl Guðlaugsson,
Háaleitisbraut 44, Reykjavík.
ElísabetG. Magnúsdóttir,
Hjarðarhaga46,Reykjavik.
Óskar Ögmundarson,
Kaldárhöföa, Grímsneshreppi.
60 ára
Hulda Stefánsdóttir,
HátúnilO, Reykjavík.
Ágúst Bjarni Hólm,
Karlagötu 2, Reykjavík.
ÞórðurPálmi Þórðarson,
Melabraut 19, Blönduósi.
SvanlaugurH. Halidórsson,
Grenihlíð 8, Sauðárkróki.
Friðrik Rafnar Ólafsson,
Danmörku.
Brypjólfur Ingvason,
Ásgarði 37, Reykjavik.
Kristinn Már Magnússon,
Nesvegi 65, Reykjavík.
Halldóra Sveinsdóttir,
Laxakvísl 11, Reykjavík.
Guðmundur Björn Thoroddsen,
Áifheimum 15, Reykjavík.
Ríkarður Jónsson,
Strandgötu 9, Sandgerði.
Auður Garðarsdóttir,
Miðengi 6, Selfossí.
Einar Þór Þórsson,
Grundartanga 9, Mosfellsbæ.
Guðný Margrét Magnúsdóttir
Guðrún Margrét Magnúsdóttir
myndlistarkona, Grundarstíg 10,
varð fertug fyrsta þessa mánaðar.
Starfsferill
Guðný Margrét fæddist á ísafirði en
er uppalin í Reykjavík.
Hún var við nám í Myndlista- og
handíðaskólanum árin 1970-74.
Guöný starfaði að námi loknu sjálf-
stætt með listafólkinu Gesti og Rúnu
á vinnustofu þeirra í Reykjavík um
nokkurt skeið eða allt til 1980. Jafn-
framt sinnti hún kennslu í MHÍ á
árunum 1977-79.
Hún fluttíst tíl Finnlands 1981. Þar
starfaði hún fyrst á vinnustofu
Önnu Maríu Osipow en að því loknu
á sameiginlegri vinnustofu leirlist-
armanna á Pot Viapori, Sveaborg.
Ennfremur átti hún samvinnu við
listakonur í Gallerí Langbrók og
sótti námskeið fyrir starfandi hsta-
menn í listiðnaðarháskólanum í
Helsinki árin 1981-83.
Guðný starfar nú sem myndhstar-
maður, rekur vinnustofu og gailerí,
Gallerí Úmbru, við Amtmannsstíg á
Bernhöftstorfu.
Guðný hefur tekið þátt í fjölmörg-
um myndhstarsýningum, jafnt inn-
anlands sem utan. Þar af eru sjö
einkasýningar. Þá hefur hún hlotið
bæði náms- og dvalarstyrki í Finn-
landi og tvívegis þegið listamanna-
laun frá Alþingi, til sex mánaða í
senn, árin 1983 og 1988.
Guðný var formaður Leiriistarfé-
lagsins 1985-87 og SÍM1986-89. Þá
var hún um tíma í stjóm norrænu
listamiðstöðvarinnar í Sveaborg, sat
í starfslaunasjóði myndlistarmanna
fyrir hönd SÍM og gegndi for-
mennsku í íslendingafélaginu í
Finnlandi.
Fjölskylda
Guðný giftist 16.6.1973 Helga Guð-
bergssyni, f. 16.12.1950, yfirlækni á
atvinnusjúkdómadeild Heilsu-
vemdar. Hann er sonur Guðbergs
Kristínssonar múrara og Andreu
Helgadóttur.
Böm Guðnýjar og Helga em þrjú.
Þau em: Magnús Sveinn, f. 19.7.
1974, menntaskólanemi; Andrea Jó-
hanna, f. 19.12.1977 og Bjöm Teitur,
f. 13.4.1985.
Foreldrar Guðnýjar vom Magnús
Sveinsson, f. 6.9.1906, frá Hvítsstöð-
um á Mýmm, d. 6.5.1989, kennari
og rithöfundur, og Guðný Margrét
Björnsdóttir, f. 2.6.1908, frá Núps-
dalstungu í Miðfirði, d. 5.6.1953.
Bj uggu þau lengst af í Reykj avík.
Stjúpmóðir Guðnýjar var Guðný
Sveinsdóttir, f. 9.4.1903, frá Eyvind-
ará, Eiðaþinghá, d. 5.4.1990.
Ætt
Magnús var sonur Sveins, b. á
Hvítsstöðum, Helgasonar, og Elísa-
betar Guðrúnar Jónsdóttur, seinni
konuhans.
Meðal systkina Magnúsar vom:
Helgi, prestur og skáld, faðir Hauks,
fréttastjóra DV; Jakob yfirkennari,
faðir Steinars verkfræðings og
Sveins jarðfræðings; Þorsteinn lög-
fræðingur, fyrrum bæjarstjóri á
ísafirði, faðir Petrínu, Jóns lögfræð-
ings, Óskars kennara og Elísabetar;
Ingibjörg, móðir Sigurgeirs ætt-
fræðings, Sveins jarðfræðings og
Magnúsar sálfræðings Þorgríms-
sona.
Guðný var dóttír Bjöms, b. í Núps-
dalstungu í Miðfirði, Jónssonar-, og
Ásgerðar Bjamadóttur, b. í Mið-
firði, Bjarnasonar. Systkini Guðnýj-
ar er böm áttu em hér nefnd: Bjami
b., faðir Sigfúsar í Heklu og Ingi-
bjargar, móður Bjarna taugaskurð-
læknis Hannessonar; Ólafur, b. í
Núpsdalstungu en af honum er
komið mikið kyn: Guðfinna er rak
trésmíðaverkstæði á Melunum
ásamt manni sínum, Magnúsi F.
Jónssyni; Guðmundur, kennari á
Akranesi, faðir Ormars arkitekts,
Guðrún Margrét Magnúsdóttir.
Bjöms lagaprófessors, Gerðar, Atla
ogÁsgeirs; Björn Leví, hagfræðing-
ur Reykjavíkurborgar, faðir Ás-
gerðar Bimu og Helgu Mattínu,
kaupkvenna í Reykjavík.
Stefán Trjámann Tryggvason
Stefán Trjámann Tryggvason,
starfsmaður Sundhallarinnar í
Reykjavík, Kjarrhólma 22, Kópa-
vogi, er sextugur í dag.
Starfsferill
Stefán er borinn og barnfæddur
Akureyringur en fluttíst ungur með
foreldrum sínum að Þrastarhóli í
Hörgárdal. Hann varð gagnfræðing-
ur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar
árið 1948.
Á Akureyri starfaði Stefán viö
rafíðnaðardeild Sambandsins og í
Þvottahúsinu Þvotti. Á árunum
1963-68 sinntí hann kennslu við
Heimavistarskólann á Jaðri á vetr-
um og leiðbeindi á sumamámskeið-
um templara á sama stað. Ennfrem-
ur starfaði Stefán samhhða við raf-
virkjun hjá Alfreð Eymundssyni í
Reykjavík.
Hann var verslunarstjóri hjá Slát-
urfélaginu í nokkur ár eða allt þar
tíl hann hóf störf í Sundhöll Reykja-
víkur þar sem hann starfar nú.
Stefán hefur verið virkur bæði
innan skáta- og Lionshreyfingarinn-
ar og gegnt þar ýmsum trúnaðar-
störfum. Þá átti hann sæti í bama-
vemdamefnd Kópavogs um skeið.
Fjölskylda
Stefán kvæntíst 7.8.1953 Sigríði Ein-
arsdóttm-, f. 28.5.1932, húsmóður.
Hún er dóttir Einars Guðmundsson-
ar verkamanns og Guðbjargar Jóns-
dótturhúsfreyju.
Stefán og Sigríður eiga fiögur
böm. Þau em: Einar, f. 1.12.1951,
rafvirkjameistari í Reykjavík,
kvæntur Hrönn Antonsdóttur,
gjaldkera hjá RKÍ, og eiga þau þrjú
böm; Tryggvi, f. 22.9.1954, starfs-
maður hjá Japis í Reykjavík, kvænt-
ur Margréti Flóvens, löggiltum end-
urskoðanda, þau búa í Kópavogi og
eiga tvö böm; Ema, f. 25.5.1957,
húsmóðir í Hnífsdal, gift Jóni Her-
manni Sveinssyni múrara og eiga
þau tvö börn; Guðbjörg Sigrún, f.
11.7.1963, skrifstofustjóri á ísafirði,
gift Oddi Ámasyni, lögregluvarð-
sfióra þar í bæ, eiga þau tvö böm.
Hálfbróðir Stefáns, sammæðra, er
Hörður Zóphaníasson, f. 25.4.1931,
fyrrv. skólastjóri Víðistaðaskóla í
Hafnarfirði, kvæntur Ásthildi Ól-
afsdóttur skólaritara og eiga þau sjö
böm.
Bræður Stefáns eru: Jósef, f. 19.8.
1934, b. á Þrastarhóli í Hörgárdal,
kvæntur Vilborgu Pedersen hús-
móður og eiga þau ellefu böm;
Magnús Valsteinn, f. 5.2.1936, húsa-
smíðameistari á Akureyri, var
kvæntur Lilju Magnúsdóttur, sem
nú er látin, og eignuðust þau tvö
Stefán Trjámann Tryggvason.
böm.
Systir Stefáns er Sigríður Sigurrós
Gunnarstein, f. 27.11.1938, húsmóðir
í Klakksvík í Færeyjum, gift Guð-
mundi Gunnarstein, sjómanni og
verkamanni í Klakksvík. Eiga þau
fimmböm.
Foreldrar Stefáns voru Tryggvi
Stefánsson, f. 27.11.1893, d. 11.3.
1983, skósmiður á Akureyri og síðar
b. á Þrastarhóh í Hörgárdal, og Sig-
rún Jónína Trjámannsdóttir, f.
18.12.1898, d. 23.6.1965, húsmóðir.
Stefán Trjámann verður að heim-
an á afmælisdaginn.