Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993
27
dv Fjölmiðlar
Hj alparstarf
á Balkan-
Daglega berast fréttir af hörm-
ungum ibúa í fyrrum Júgóslavíu.
Þetta mannskæöa ættflokkastríö
er kannski ekki stórt á heims-
mælikvaröa en það stendur okk-
ur nær en önnur stríö í öðrum
heimshlutum og þaö er sárt til
þess að vita aö vestrænar ná-
grannaþjóðir í Evrópu skuli vera
jafn ráðþrota 1 tib-aunum sínum
til að stilla til friðar á Balkan-
skaganum eins og raun ber vitni
. Einskis nýtar tillögur eru það
eina sem kemur úr þeirri átt og
sjálfsagt veröur það stóri bróðir
í Ameríku sem á eftir að taka af
skarið og stilla til friðar.
Hjálparstarf er mikið á Balkan-
skaganum, bæði á vegum Sam-
einuðu þjóðaxma og Rauöa kross-
ins. í Sjónvarpinu í gær var þátt-
ur í umsjón Ólafs Sigurðssonar
fréttamanns þar sem hann kynnti
aðeins hjálparstarfxð, aöallega
með viðtölum við tvo íslenska
bílstjóra og háttsetta menn hjá
Rauða krossinum og Sameinuðu
þjóðunum. Satt best að segja var
þátturixm ósköp htlaus og ekki
nógu vel unninn. Stuðst var við
fréttamyndir frá Reuter og Ijós-
myndir, annars voru þetta ein-
göngu viötöl og fátt nýtt sem þar
kom fram.
Fjallað var um að hjálparstarf
væri mjög eríitt og ekki alltaf vel
þegið. Stríöið er meira og mirrna
skæruhernaður þar sem hættur
geta leynst hvar sem er og eins
og annar íslensku bílstjóranna
sagði þá kemst upp í vana að
vinna við þessar aðstæður. Það
þarf enginn aö vera hissa á að
vonbrigða gætir hjá innlendum
með frammistöðu nágrarmaþjóð-
anna í málefnum Júgóslavíu.
Þetta er strið sem mátti sjá fyrir.
Hefði veríð tekið á málum af fuilri
alvöru og festu strax þegar Júgó-
slavía var að Mðast í sundur hefði
kannski mátt koma í veg fyrir
þetta tilgangslausa blóöbað sem
þarna á sér stað.
Hilmar Karlsson
Jarðaifarir
Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir,
Reynimel 90, sem lést þann 22. maí,
verður jarðsxmgin frá Dómkirkju
Reykjavíkxxr fimmtudaginn 3. júní
kl. 13.30.
Skúli Þórarinsson bóndi, Hafþórs-
stöðum, verður jarðsunginn að
Hvammi í Norðurárdal fimmtudag-
inn 3. júni kl. 15.00.
Lydia Guðmundsdóttir, Stangarholti
32, verðxxr jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkjufimmtudagiim3.júní kl. 13.30.
Útför Huldu Eiríksdóttur, Freyvangi
24 á Hellu, sem andaðist 27. maí, fer
fram frá Háteigskirkju fimmtudag-
iim 3. júní kl. 15.00.
Ragna Halldórsdóttir Hooks lést
fimmtudaginn 20. maí. Jarðarforin
hefur farið fram í Grants, New
Mexico við hlið eiginmarms síns.
Útför Þorgerðar Róbertsdóttur
Skarðshlíð 32b, Akxxreyri, verðxxr
gerð frá Glerárkirkju fóstudaginn 4.
júní kl. 13.30.
Una Pétursdóttir frá Sauðárkróki,
Kambsvegi 3, verður jarðsungin frá
Fríkirkjxxnni í Reykjavík fxmmtudag-
inn 3. júní kl. 13.30.
Sigurbjörg Sigurðardóttir Hólmgarði
64, Reykjavík, sem lést 26. maí verður
jarðsxmgin frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 3. júní kl. 15.00.
Guðrún Halldórsdóttir, frá Sauð-
holti, áður til heimilis á Norðurbrún
1, sem lést á öldrunardeild í Hátúni,
19. maí verður jarðsxmgin frá Foss-
vogskirkju í dag, miðvikudaginn 2.
júní, kl. 13.30.
Útfór önnu S. Steingrimsdóttur,
húsfreyju Helgafelli, MosfeUssveit,
fer fram frá Lágafellskirkju fimmtu-
daginn 3. júni kl. 14.00.
Þú lítur út fyrir að vera þrjátíu árum yngri með
hann á höfðinu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjxxkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28. maí til 3. júrú 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Apó-
teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi
621044. Auk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki, Álfabakka 23, simi 73390,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugárdaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fxmmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur álla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sbni Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögregltmni í síma
23222, slökkviliðmu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vifilsstaöaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fxmmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur2. júní
Togarinn „Garðar” sökk á 90 sek.
eftir árekstur í svarta þoku.
Spakmæli
Ég hef notið hamingju heimsins, ég hef
lifað og elskað.
Schiller.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
funmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lifiinan, Kristileg símaþjónusta. Simi
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Nýttu hæfileika þína sem best þú mátt. Hugaðu að nýjum mögu-
leikum. Þú ert metnaðargjarn en sýndu raunsæi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fyrrihlutí dagsins einkennist af óróleika og það er hætt við ein-
hverjum deilum. Ástandið batnar þegar á daginn líður. Nýttu
kvöldið til þess að leysa vandamál sem að steðja.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Gættu að eyðslunni og hugaðu vel að fjármálum þínum og fjöl-
skyldunnar. Nýttu þér reynslu annarra. Happatölur eru 6, 23 og
25.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú átt möguleika á að þátt í einhverju sem gætí reynst gróðavæn-
legt. Skoðaðu máhn því fjármálin eru áhyggjuefni eins og svo oft
áður. -
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Reyndu að læra af öðrum. Þér verður meira úr verki en þú bjóst
við. Kvöldið verður ánægjulegt í hópi góðra félaga.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Reyndu að skiptast á skoðunum við aðra. Það skýrir ýmislegt.
Þú hefur mikið að gera í dag og kemst ekki yfir allt sem þú ætíar
þér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ef þú lendir í erfiðri stöðu skaltu fá ráðleggingar frá félaga eða
vini. Þú og aðrir fjölskyldumeölimir ræðið málin og reynið að
fmna lausn á vandamáli.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðrir í kringum þig eru talsvert stressaðir. Vertu þvi á varð-
bergi. Gættu þín í viðskiptum, annars gætí farið illa.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú vinnur út af fyrir þig í dag verður þér mest ágengt. Ákveð-
ið vináttusamband er ekki eins og það var áður og það veldur
þér áhyggjum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð upplýsingar um aðila sem þú þekkir sem dveljast langt
í burtu. Þetta eru góðar fréttir sem gleðja þig. Happatölur eru 11,
13 og 37.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Haltu þínu striki. Vertu ekki trúgjarn. Þú hefur notíð velgengni
unanfama daga og það eru lfkur á því að það haldist.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Bættu viðsldptí þín við aðra eins og hægt er. Varaðu þig þó á
öfundinni. Ánægjuleg kvöldstund er framundan.
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 ir. mínúum Teleworld ísland