Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 28
oo 28 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 Kristinn Pétursson. Menntun umfram þekkingu! „Eftir að hafa skoðað þessi mál mjög gaumgæfilega er niöurstaða mín sú að í fiskifræði, eins og þeirri sem meirihluti fiskifræð- inga aðhyllist, sé um að ræða menntun umfram þekkingu. Það er verið að mennta menn í þekk- ingu sem ekki er til,“ segir Krist- inn Pétursson, fiskverkandi á Bakkafirði og fyrrum alþingis- maður, þegar tillögui1 fiskifræð- inga um hámarksafla þorsks á næsta fiskveiðiári eru ræddar. Blautur á bak við eyrun! „Maður var dáhtið blautur á bak við eyrun þegar maöur kom út fyrst. í fyrsta útileiknum mætti tveggja hæða rúta sem Totten- ham á og þar var video, stereo- Ummæli dagsins græjur og öll þægindi, meðal ann- ars tvær setustofur," segir Guðni Bergsson, fyrrum atvinnuknatt- spymumaöur í Englandi, sem ætiar að leika með Valsmönnum í sumar. Fjórréttuð máltíð í rútunni! „Tveir þjónar sáu um að bera í leikmenn allt sem þeir vildu og eftir leikinn var íjórréttuð máltíð í rútunni þar sem menn gátu val- ið um þrennt í hverjum rétti. Þá gerði maöur sér grein fyrir hversu mikið er látið með þessa greifa á meðan við klofum snjó- inn í janúar og förum svo í sjopp- una eftir æfingu,“ segir Guðni ennfremur en hann stefnir á að klára lögfræðina ásamt því að leika með Hlíðarendahðinu. Fyrirbæri í hlekkjum iil- mælgis! „Maður spyr hvar sé komið al- mennu siðgæði ef heimilt er að fara með takmarkalausum rógi á hendur einstaklingum eða hóp- um og það í sjálfum helsta fjöl- miðh þjóðarinnar. Líka mætti spyija hvemig í ósköpunum fyr- irbærið, sem sauð þennan róg saman, fór að því að njörva hug- arfar sitt í hlekki shks illmælgis í garð þess samfélags sem hann er sjálfur orðinn til af,“ spyr Grímur Gíslason, fyrrverandi bóndi, sem er ekki beint hrifinn af Baldri Hermannssyni og þátt- um hans, Þjóð í hlekkjum hugar- farsins. Smáauglýsingar Bls. 81*. HOsoæöiÖSkast....... 23 Atvinnalboöi 23 Jeppar 23,25 Atvinnuhúsr»a&öi 23 Ljósmyndun.... 21 Bílaróskast .23 Bdartilsóiu. .23,25 Bókhaid 24 Sjónvíjrp 21 Sksmfnianir 24 Byssuf 22 Tapaðfundið 24 Teppaþjðnusta 20 Titbyggirga 24 Einkamál... 24 Fastoign.r 22,24 Flug 22 1» solU Fynrungbixn 20 Fyfifveiðimenn 22 Vagnar - keifUf 22,24 Varahlutir 22 Garöyrkja .►m......wL..24 Heimilistæki 20 Hestamennska .22 Voisluþjónusta 24 Vetöbréf 24 Hjól i .22 Hljóðf*fi 20 Vinrtuvélar 33 Hréingomingar 24 Húsavíðgefðír 24 Vörubíiar 23,24 Vmæegt 24,25 Húsneeði i bóði 23 Ókukennsia 24 Stormviðvörun Stormviðvörun: Búist er við stormi á suðurdjúpi og suðvesturdjúpi. Veðrið í dag Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustan gola og síðar kaldi með skúrum í dag en stinningskaldi og fer að rigna í nótt. Hiti á bihnu 4-11 stig. Á landinu verður austiæg átt, víð- ast hæg í fyrstu en vaxandi syðst á landinu í dag. Skúrir sunnanlands, skýjað með köflum norðanlands en víðast bjart veður austanlands. All- hvasst og rigning við suðurströndina í kvöld og nótt. Veður fer smám sam- an hlýnandi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2 Egilsstaöir úrkoma í 0 Gaitarviti grennd úrkomaí 2 Keflavíkurílugvöllur grennd léttskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur slydda 2 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmannaeyjar úrkomaí 5 Bergen grennd skýjað 8 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfn súld 12 Ósló skýjað 12 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn skýjað 4 Amsterdam skýjað 13 Barcelona léttskýjað 15 Beriín skýjað 12 Chicago heiðskírt 4 Feneyjar heiðskirt 18 Frankfurt skýjað 14 Glasgow rigningás. 11 Hamborg klst. skýjað 13 London rigningás. 13 Lúxemborg klst. skýjað 12 Madrid heiðskírt 14 Malaga léttskýjað 15 Maliorca skýjað 15 Montreal skúr 12 New York rigning 17 Orlando léttskýjað 22 París skýjað 13 „Það eru mörg stór verkefni fram undan og id. má nefna aö fyrir- hugaðar eru ræktunarsýningar í Reykjavík í júní og á Akureyri í september. Þá er hka á dagskránni að fá erlenda leiðbeinendur til aö halda námskeiö og fyrirlestra," segir Guörún R. Guðjohnsen sem Maður dagsins var endurkjörinn formaður Hundaræktarfélagsins á aðalfundi þess sl. fimmtudagskvöld. Töluverö blaðaskrif voru fyrir aðalfundinn og voru ekki allir á eitt sáttir með stjórn félagsins. Guðrún segir að nú riki ró og spekt í félaginu en i þvx eru yfir þúsund manns. „Við höfum rekið skóla undanfarin ár og boðið upp á ýmis námskeið eins og t.d. fyrir hvolpa Guðrún R. Guöjohnsen. og unghunda og nú er fyrirhugað sé á við fullt starf. Hún lætur samt kvöldnámskeið fyrir þá sem eru að fjölskyidu sína ekki sitja á hakan- hugsa um að fá sér hund.“ um og sinnir jaftiframt öðrum Guðrún, sem á sjálf þijá íslenska áhugamálum. hunda, segir að formennska í HRFí Myndgátan Lausn gátu nr. 634: EVÞOR— 635 Hitabeltisdýr -EVhálV.-^- Tveir lands • i • r í kvöld mæta íslendingar Rúss- um í landsleik í knattspymu. Leikurinn fer fram á Laugardals- velli og hefst kl. 18.15. íslenska kvennalandsliðið verður líka á íleygiferð í kvöld Íþróttiríkvöld en stúlkumar mæta stöhum sín- um frá Svíþjóð. Kvennaleikur- inn, þar scm ísland teflir fram A-landsliði sínu, hefst kl. 20.30 á Kópavogsvelli en Sviar tefla fram liði, skipuðu leikmönnum 20 ára ogyngri. Laugardalsvöllur: ísland Rússland kl. 18.15 Kópavogsvöllur: fsland-Sviþjóð kl. 20.30 Skák Þessi staöa er frá breska svæöismótinu í Dublin á dögimum. Stórmeistarinn Jul- ian Hodgson hafði hvítt og átti leik gegn Webster: XI# A Á A! A Á B H 29. Bxg6! fxg6 30. Rg5 Dd7 31. Re6+ KÍ7 32. Df4+ og svartur vildi ekki sjá meira - gafst upp. Hann kemst ekki á e-línuna vegna fráskákar riddarans og eftir 32. - Rf6 33. Dh6! stendur valiö aðeins milli 33. - Hg8 34. Rg5 mát og 33. - Kg8 34. Dxg6 + Kh8 35. Dxf6+ og vinnur létt. Jón L. Árnason Bridge Sumarbridge hjá Bridgesambandi ís- lands, sem spilaður er 6 daga vikunnar, hefur verið ágætlega sóttur af spilurum. Á hveiju kvöldi er spilaður Mitchell- tvímenningur með tölvuútreikningi und- ir stjóm Sveins Rúnars Eiríkssonar og byijar spilamennskan klukkan 19. Eftir- farandi skiptingarspil era úr sumar- bridge og Sveinn Sigurgeirsson og hin aldna kempa Guðmundur Kr. Sigurðsson í aðalhlutverkum í sætrnn n-s. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * 5 V -- ♦ D108753 + K109654 * KDG843 V G64 ♦ 64 + 87 N V A S * Á6 V ÁK10972 ♦ K92 + ÁG ♦ 10972 V D853 ♦ ÁG + D32 Austur Suður Vestur Noröur 1* pass 1* pass 3* pass 4V 4 g dobl 5+ pass pass dobl p/h i í i i i i Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Það var ekki farsæl ákvörðun fyrir a-v að dobla fimm lauf því funm hjörtu standa létt. Að vísu eru slagir vamarinn- ar þrír í funm hjörtum, tveir á tígul og hjartadrottning, en þar sem suður á út fær vömin aldrei nema einn slag á tígul. Austur var hins vegar sannfæröur um aö funm lauf væra niður en þar skjátlað- ist honum hrapallega. Vestur spilaði út spaðakóng og fékk að eiga þann slag. Guðmundur Kr. trompaði næsta spaða í blindum og svínaði tígulgosa. Næst var tigulás tekinn og hjarta trompað í blind- um. Litlu laufi var spilað, austur setti ás og spilaði tígli. Guömundur trompaði með drottningu, spilaði hjarta og tromp- aði í blindum. Þegar laufið féll 2-2 hjá andstöðunni var samningurinn í húsi og hreinn toppur. Fimm lauf staðin á aðeins 14 punkta samlegu. ísak örn Sigurðsson i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.