Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 29
Dýrin í Hálsaskógi. Dýriní Hálsa- skógi Sýningum á Dýrunum í Hálsa- skógi er nú að ljúka en um næstu helgi gefst síðasta tækifærið til að fylgjast með ævintýrum Mikka refs, Lilla klifurmúsar og ailra hinna dýranna. Söguna þekkja flestir en það eru sextán ár síðan verkið var síðast tekið til sýninga. Líkt og nú nýtur leikritið feikilegra vin- sælda en það var gefið út á hljóm- plötu á sínum tíma. Þá voru Leikhús kappar eins og Árni Tryggvason og Bessi Bjamason í aðalhlut- verkum. í helstu hlutverkum nú eru hins vegar stórleikaramir Sig- urður Sigurjónsson, Öm Áma- son, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúla- son, Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jónsson og Ragnheiður Stein- dórsdóttir. Sýningar í kvöld: Togað á norðurslóðum. Leikfélag Akureyrar Færð á vegum Dynjandisheiði var opin í gær en hámarksöxulþungi þar er 2 tonn. Á Eyrarfjalli er leyfður heildarþungi 4 Umferðin tonn en í gær var áfram lokað á Öxarfjarðarheiði vegna aurbleytu. Jeppaslóð er um Mjóafjarðarheiði og þá em vegfarendur um Skaftár- tungu beðnir um að sýna aðgát. Þar er vegavinnuflokkur að störfum. Hálka og snjór án fyristöðu j | | Þungfært Q Öxulþunga- takmarkanir Ófært Höfn Ófært Stykkishólmur Norræna húsið: í kvöld mun sinfóníuhijómsveit Skeliefteá, sinfóníublásarasveit með 45 manns leika í Norræna húsinu. í hljómsveitinni er ungt fólk sem stundar eða hefur stundaö nám við tónlistarskólamr í Skell- efteá í Norður-Svíþjóð Efhisskráin er fjölbreytt, þýskir marsar, djass og karamertónlist. Einnig verður frumflutt verk eftir Svíann Tomas Liljeholm sem hann samdi sérstaklega fyrir sinfóníu- blásarasveit og klarinett. Einleikari á klarinett er íslend- ingurinn Hermann Stefánsson. Klarinettleikarinn Hermann Stefánsson, t.h. Enskir Ijónsungar? Afríkubúar flytjainnljón! Ljón þrífast víðar en í Afríku og t.d. er mikið af þessari dýrateg- und að finna í Windsor Safari garðinum í Englandi en eigendur hans hafa gert nokkuð að því að flytja út ljón til Afríku ! Blessuð veröldin Krýningarafmæli Betu Elísabet Bretadrottning var krýnd formlega á þessum degi fyrir 40 árum. Dagsetningin var valin í samráði við veðurfræð- inga sem spáðu miklu sólskini umræddan dag. Skemmst er frá því að segja að úrhelhsrigning var 2. júni 1953. Fiskur og franskar Fleiri skammtar af flski og frönskum (fish and chips) seljast á ráðstefnum breska Verka- mannaflokksins heldur en hjá íhaldsmönnum í sama landi. Erfiðisvinna í myndinni Don Juan kyssir John Barrymore mótleikkonur sínar í samtals 191 skipti eða á rétt innan við mínútu fresti! Bill Murray. Dagurinn langi Stjömubíó sýnir nú gamaq^ myndina Groundhog Day eða Dagurinn langi eins og hún heitir á íslensku. Bill Murray leikur Bíóíkvöld aðalhlutverkið en hann má jafn- framt sjá í annarri kvikmynd sem sýnd er í öðra kvikmyndahúsi borgarinnar um þessar mundir. í Deginum langa leikur Murray veðurfræðing sem árlega heldur til smáborgar einnar til að vera viðstaddur uppákomu sem segir til um hvort vetrinum fari að hnna eða ekki. Veðurfræðingurinn er orðinn frekar leiður á þessum heim- sóknum til smáborgarinnar og fer með hangandi hendi í enn eina slíka ferðina. Ferðin á þó eftir að reynast ólík þeim fyrri og hætt er við að lífsreynslan, sem veður- fræðingurinn verður fyrir, eigi eftir að hafa mikil áhrif á hann. Það er Andie Macdowell sem leikur aðalkvenhlutverkið í myndinni en sjálfsagt muna margir eftir henni úr grínmynd- inni Green Card. Nýjar myndir Háskólabíó: Siglt til sigurs Laugarásbíó: Stjúpbörn Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Goðsögnin Bíóborgin: Sommersby Bíóhölhn: Captain Ron Saga-bíó: Á hættutímum Gengið Gengisskráning Ll nr. 102. - 2. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.700 63,060 Pund 97,397 97,640 98,200 Kan.dollar 49,346 49,469 49»W Dönsk kr. 10,2966 10,3223 10,2930 Norsk kr. 9,2947 9,3179 9,3080 Sænskkr. 8,7500 8,7719 8,7380 Fi. mark 11,5964 11,6254 11,6610 Fra. franki 11,6926 11,7218 11,7110 Belg. franki 1,9205 1,9253 1,9246 Sviss. franki 44,0940 44,2042 44,1400 Holl. gyllini 35,1772 35,2651 35,2200 Þýskt mark 39,4660 39,5647 39,5100 ít. líra 0,04300 0,04310 0,04283 Aust. sch. 5,6059 5,6199 5,6030 Port. escudo 0,4107 0,4117 0,4105 Spá. peseti 0,5028 0,5041 0,4976 Jap. yen 0,58510 0,58660 0,58930 Irskt pund 96.209 96,450 96,380 SDR 89,6114 89,8354 90,0500 ECU 76,9254 77,1177 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan y Z 3 1 1 V d 1 f 10 5T" l!i W* 1 r- IS' Ve 1 ir 1 J 2JD Lórétt: 1 vindsveipur, 8 þvo, 9 umdæmis- stafir, 10 fóstur, 12 brot, 14 hár, 15 flat- bytna, 17 stækkuðu, 18 rúlluðu, 19 votra, 20 dreifa. Lóðrétt: 1 slatti, 2 missir, 3 stuldur, 4 einnig, 5 frostskemmd, 6 ásjónu, 7 að- greindust, 11 gufa, 13 megna, 14 muldra, 16 umfram. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrygg, 6 ós, 8 véla, 9 ósk, 10 önd, 12 rati, 13 sarp, 14 gil, 15 staur, 17 nn, 19 maurana, 20 álpast. Lóðrétt: 1 hvöss, 2 réna, 3 yl, 4 garpur, 5 góa, 6 óstinnt, 7 skil, 11 draup, 14 gras, 16 tal, 18 nam, 19 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.