Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ1993 Miðvikudagur 2. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góövini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 19.50 Víklngalottó. Samnorrænt lottó. Dregiö er ( Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað alls staðar á Noröurlöndum. 20.00 Fréttir 20.30 Veöur. 20.35 Háskatímar (Dangerous Years). Bandarísk heimildarmynd um Dwight D. Eisenhower, forseta Bandaríkjanna á árunum 195S-61, og kalda stríöið. Í myndinni er rætt við fjölda samstarfs- og sam- tíöarmanna Eisenhowers, meðal annars þá fjóra forseta úr röðum repúblíkana sem enn eru á lífi: Gerald Ford, Richard Nixon, Ron- ald Reagan og George Bush. Þýð- andi: Ólafur Bjarni Guðnason. 21.25 Klara (Clara's Heart). Bandarísk bíómynd frá 1988.1 myndinni seg- ir frá Klöru sem er frá Jamaíka og gerist ráðskona hjá ríku fólki í Bandaríkjunum. Syninum á heim- ilinu líst ekkert á fyrirkomulagið í fyrstu en smám saman tekst Klöru að vinna traust hans. Leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Michael Ontkean, Kathleen Quinlan og Spalding Gray. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttii'. Áöur á dagskrá 3. janúar síðastliöinn. 23.10 Seinni fréttir. 23.20 Landsleikur í knattspyrnu. Sýndar veröa svipmyndir úr leik islendinga og Rússa í undanriðli heimsmeistarakeppninnar sem fram fór fyrr um daginn. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 Rósa og Rófus. Teiknimynda- flokkur fyrir yngstu börnin. 18.00 Bibliusögur. Dæmisögur úr Bibl- íunni. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram aö því loknu. 20.15 Melrose Place. Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk. (24:31) 21.20 Stjórl (TheCommish). Bandarísk- ur myndaflokkur um lögreglufor- ingjann Anthony Scali. (9:21) 22.10 Tíska. Tíska, listir og menning eru viöfangsefni þessa þáttar. 22.35 Hale og Pace. Ný þáttaröð með þessum bresku grínurum. (1:6) 23.00 Rokk og ringuireiö (Great Balls of Fire|). Það er brilljantín og stæll í þessari mynd um rokkarann mikla Jerry Lee Lewis. Upprunalegur tit- ill myndarinnar, Great Balls of Fire, er jafnframt heiti á einu frægasta lagi stjörnunnar. Upptökur með söng Lewis eru notaðar viö lögin hans í myndinni. Aðalhlutverk: ^ Dennis Quaid, Winona Ryder og Alec Baldwin. Leikstjóri: Jim McBride. 1989. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekiö úr morgun- útvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood“ eftir William Dinner og William Morum. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sumariö með Moniku“ eftir Per Anders Fog- elström. Sigurþór A. Heimisson byrjar lestur þýðingar Álfheiðar Kjartansdóttur. 14.30 Gamlar kirkjur - Tjörn í Svarfað- ardal. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Einnig á dagskrá föstudags- kvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónlist frá ýmsum iöndum. Lög frá irlandi og Skotlandi. SÍÐDEGISýTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir.. 17.00 Fréttir. 17 03 Uppátækl. Tónlist á slödegi Um- sjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (26) Jór- unn Siguröardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Ailt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. en kemur |>vi yfir á Rachel. Stöð2 kl. 21.20: Rachel er ekkert sérstak- ákveður að rannsaka máliö. lega ánægö þegar stjóri tek- í ljós kemur að réttarlækn- ur aö sér aö skipuleggja árs- irinn, sem sér um að kryfja hátíö lögreglustjóra enda er líkin, hefur haldiö vissum hann á kafi í vinnu og allur upplýsingum varöandi undirbúningurinn lendir á dauða mannanna leyndum henni. Það vekur athygli og stjóra grunar að hann lögregluforingjans að morð- tengist moröunum á ein- um á útigangsmönnum hef- hvem hátt. ur fjölgað mikið og hann 19.35 „Leyndardómurinn í Amber- wood“ eftir William Dinner og William Morum. (Endurflutt há- degisleikrit.) 20.00 islensk tónlist. 20.30 Þá var ég ungur. Brynjólfur Sig- urðsson frá Kópaskeri segir frá. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Áð- ur á dagskrá í gær kl. 14.30.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Þættir úr gitarkonserti eftir Mauro Giulini. Dagoberto Linhar- es leikur með Cassovia-kammer- sveitinni; Johannes Wildner stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 TónlisL 23.00 „Eins og dýr í búri“, flétta eftir Viðar Eggertsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meóal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældaiisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpaö laugar- dagskvold kl. 21.00.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 I hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóós. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftir- miðdaginn. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð i Mexíkó. Sigursteinn Másson er staddur í Mexíkó í nokkra daga og færir okkur sjóð- heitar fréttir úr sólinni. í dag ætlar hann að spjalla við íslendinga sem eru staddir í útskriftarferð í Cacun, skreppa meö hlustendum í köfun- arleiðangur og ræóa við innlendan matreiðslumeistara. Bjarni Dagur Jónsson verður aftur á móti hér heima í hljóðveri og er beini síminn í þáttinn „Þessi þjóð" 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfróttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö í Mexíkó. Sigursteinn Másson og Bjami Dagur Jónsson Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla í skemmtilegri kvöldsveiflu. 24.00 Næturvaktin. 13.00 Létt síödegistónlist 16.00 Lífiö og tilveran.Samúel Ingi- marsson 17.00 Siödegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 1.00 Næhirlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpaö sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guö- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Gaddavír og góðar stúlkur 22.00 Viö við viötækinRokkþáttur í umsiá Gunnars Hjálmarssonar Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18. FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Kl. 11.30- Dregið úr hádegisveröarpotti. Afmæliskveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. Kl. 13.05 opnar Valdís fæðlngardagbók dags- ins. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viðtal dagsins. 17.00 PUMA-Íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö Umferðarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Halldór Backman 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Aöalsteinn Jónatansson SóCin jm 100.6 12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 S & L. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 14.24 Hvaö finnst þér? 15.00 Scobie. - Richard Scobie ... DOW! 16.00Vietnamklukkutiminn. 18.00 Blöndal. - Ragnar það er. 19.00 Bíóbull. 20.00 Svarti galdur. - Rapptengdur tónlistarþáttur í umsjón Nökkva Svavarssonar. 22.00 Þungavigtin. - Þungarokksþáttur af kraftmestu gerð. Lolla hefur umsjón. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. Bylgjan - feagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98 9. 16.45 Ókynnt tónllst aö hætti Frey- móös 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn þáttur CUROSPORT ★ ★ 9.00 Live Tennis: The French Intern- ational Tournament from Ro- land Garros 17.30 Eurosport News 1 18.00 Hnefaleikar 19.00 Íshokký: NHL-Stanley Cup 20.00 Tennis: The French Open from Roland Garros 21.00 Athletics The IAAF Invitation meeting from Bratislava, Slo- vakia 22.00 Kick Boxing 23.00 Eurosport News (yru*' 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVŒSPLUS 11.00 Popl 13.00 Butterflies are Free 15.00 lce Castles 17.00 Jesse 19.00 Desperate Hours 21.00 The Running Man 22.45 Intrigue 24.25 Daughter of the Streets 1.55 Zandalee 3.35 Accidents Fjallaö er um forsetatið Eisenhowers en hann hóf starfsfer- il sinn í hernum. Sjónvarpið kl. 20.35: Háskatímar - Eisenhower og kalda stríðið Dwight David Eisenhow- er var 34. forseti Bandaríkj- anna og gegndi embættinu á árunum 1953 til 1961. Hann hóf starfsferil sinn í hern- um, varö yfirmaður Banda- ríkjahers í Evrópu 1942 og yfirhershöfðingi herja bandamanna í Evrópu á ár- unum 1943 til 1945.1 þessari bandarísku heimildarmynd er fjallað um forsetatíð Eis- enhowers, meðal annars þá fjóra forseta úr röðum repú- bhkana sem enn eru á lífi: Gerald Ford, Richard Nix- on, Ronald Reagan og Ge- orge Bush. Rás 1 kl. 14.03: Á miðvikudag hefst lestur og leggjast út í Skeijagarð- nýrrar útvarpssögu á Rás inum. Það kemur þó í þós 1. Hún nefnist Sumarið með að þeim tekst illa að lifa á Moniku eftir sænska höf- ástinni einni saman. Höf- undinn Per Anders Fog- undurinn, Per Anders Fog- elström. Álfheiður Kjart- elström, er einn af þekkt- ansdóttir þýddi söguna, Sig- ustu samtímahöfundum urþór A. Heimisson les. Sag- Svía og hefur ritað margar an fjallar um tvö ungmenni raunsannar sögur um lífið í í Stokkhólmi, Harry og Stokkhólmi. Sumarið með Moniku, sem veröa ástfang- Moniku er ein þekktasta in. Þau eru bæði fatæk og saga hans, ekki síst sökum eiga örðugt uppdráttar í þess að Ingmar Bergman borginni. Þó halda þau sig gerði á sínum tíma vinsæla geta 1 nokkra sumarmánuði kvikmynd eftir sögunni. boðið samfélaginu birginn Sigursteinn Másson sendir frá Mexíkó og Guatemala. Bylgjankl. 15.55: Þessi þjóð í Mexíkó og Guatemala Þessi þjóð verður á ferð og flugi í allt sumar, innan- lands sem utan. Dagana 2. til 4. júní flytur Sigursteinn Másson hlustendum fréttir, viðtöl og pistla frá Mexíkó og Guatemala. Fyrsta dag- inn ætlar Sigursteinn að spjalla við íslendinga sem eru staddir í útskriftarferð í Cancun í Mexíkó, skreppa meö hlustendum í köfunar- leiöangur og ræða við inn- lendan matreiðslumeistara um eldinn á diskunum. í ferðinni verður einnig htið á fomminjar og menningu Mayanna og fjallað um hvemig íbúar Mexíkó og Guatemala hafa það í dag. Þessi þjóð er fyrst og fremst fréttatengdur þáttur og því mun Sigursteinn segja frá þvi sem er að gerast í Mið- Ameríku og leitast við að ná tali af fólki sem tengist fréttum þaðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.