Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Side 32
F R É X X A S I K O T 1 • 2 Ð r Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, gréiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dre 27 00 Eggjakðóið 25 krónum ódýrara Verö á ýmsum landbúnaðarvörum •íækkar í dag og næstu daga í sam- ræmi við nýafstaðna kjarasamninga. Að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar, sölustjóra í Bónusi, lækkar 'A lítri af rjóma um 13 krónur, jógúrt að meðaltali um 4 krónur dósin, kíló af eggjum um 25 krónur og kílóið af kjúklingum á bilinu 25-30 krónur. Einnig lækkar Camembert-ostur um 22 krónxn-, uppvigtaður ostur (brauðostur) um 60-70 krónur kílóið, 1. flokkur af nautakjöti um 3% og 2. flokkur um 1,3%, svo dæmi séu tekin. -ingo Sumarskólinn: Krafaumlögbann „Við ætlum að krefjast lögbanns þegar skrifstofur sýslumanns verða opnaðar klukkan tíu í dag. Það verð- ur svo væntanlega tekin afstaða til þess í dag hvort þama sé um að ræða lögvarða hagsmuni sem þurfi að veija,“ sagði Eggert Lárusson, form- aður Hins íslenska kennarafélags, um aðgerðir félagsins gegn sumar- skóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti, enhannhófstarfsemiígær. -GHS Líftil f lugvéfi hættkomin Lítil eins hreyfils rússnesk flugvél með þremur mönnum innánborðs var hætt komin í gær þegar olíu- þrýstingur féll á vél hennar. Flugvélin var stödd um 60 mílur suðaustur af Hornafirði þegar kall um aðstoð barst klukkan 23.15 og voru bátar í fluglínu vélarinnar strax settir í viðbragðsstöðu og björgunar- sveitin á Hornafirði kölluð út. Þá var flugvél Flugmálastjórnar send til móts við vélina og þyrla Landhelgis- gæslunnar. Flugmaður vélarinnar náði að ^halda hæð alla leið til Homafjarðar þar sem hann lenti heilu og höldnu eftirmiðnætti. -pp 18 rúður brotnar í Snælandsskóla Atján rúður voru brotnar í Snæ- landsskóla í fyrrakvöld eða aðfara- nótt þriðjudags. Rúðumar eru allar portmegin í húsinu þannig að skemmdanna varð ekki vart fyrr en í gærmorgun. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skemmdarverk em unnin á Snæ- landsskóla og biður lögreglan í Kópa- vogi þá sem uröu varir við grunsam- j<*egar mannaferðir eða hávaða við skólann á mánudagskvöldið eða aðf- aranótt þriðjudags að hafa samband viðsig. -pp LOKI Það er naumast Davíð er mikið í mun að koma efna- hagsmálunum frá sér! Frjalst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 2. JUNÍ 1993. „Það er erfitt að taka tillögugerð forsætisráðherra alvarlega. Væri honum alvara þá hefði hann snúið sér til viökomandi aöila í trúnaði áður en hann kynnti hana í fjöl- miðlum. Við hljótum að vera mjög tortryggnir þegar þannig er staðið að verki í ljósi þess hvernig forsæt- isráðherra hefur komið fram á undanfömum mánuðum. Hitt er annað mál að við erum ætíð reiðu- búnir að ræða við forsætisráðhema óski hann þess,“ segir Halldór Ás- grímsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins. Davíð Oddsson forsætisráðherrá lagði til á ríkisstjómarfundi í gær að myndaður yrði starfshópur tjl að takast á við vanda sjávarútvegs- ins vegna níðurskurðar á aflalieim- iidum. Tillaga forsætisráðherra gerir ráð fyrir að í hópnum verði einn fulltrúi hvers stjómarand- stöðuflokks auk ráðuneytismaima og aðila vinnumarkaðarins. Ölafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðubandalagsins, tekur í svipaðan streng og Halldór. „Ég vona að forsætisráðherra mæli af heilindum og að þetta sé ekki bara eitthvert bragð. En ef af þessu á að verða þá verða forystu- menn ríkissfjórnarflokkanna að koma sjálfir í starfshópimi ásamt forystumönnum stjórnarandstöðu- flokkanna. Við vísum ekkert ábyrgð okkar á einhverjar undir- tyliur," segir Ólafur Ragnar. „Það er margbúið að bjóða alls konar samstarf. Þó það sé að koma upp sérstakur vandi sjávarútvegs- ins nú finnst mér að það hefði átt að vera samráð bæðí fyrr og meira. Það er sjáifsagt að líta á allar hug- myndir en mér finnst fyrst og fremst að ríkisstjórnin sé búin að koma málum í það mikið klúður að það myndi gera slíkum starfs- hópi erfitt fyrir. Reynslan fram til þessa af samstarfi eins og ríkis- sfiórain hefur hannað það hefur ekki verið giæsileg. Hún hefur ver- ið hræðileg. Hins vegar hefur stjórnarandstaðan margoft boðið að koma að máium. Spumingin er hvort á að leita núna til hennar I þegar allt er i kalda koli,“ segir Anna Ólafsdóttir Björnsson, þing- kona Kvennalistans, „Ég held að það sé eðlilegt að marglr komi að jxessu. Við erum svo sem ekki með neinar fyrirfram- lausnir, fyi-st þarf að líta á verkefn- ið. Þessi skerðing hefur áhrif á þjóölífið ailt og það er mikilvægt að sem flest sjónariniö komist að þegar verið er að ræða svo stórt mál,“ segir Benedikt Ilavíðsson, forseti ASÍ. „Við erum ekkert farnir að ræða þetta. Við höfum hins vegar aldrei skorast undan því að eiga samtöl við stjómvöld. Hvort þetta íorm er það heppiiegasta vil ég ekki dæma um núna. Við erum svo sem ekki tilbúnir með neinn tillögupakka. Við erum svo nýbúnir að afgreiða einn,“ segir Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ. -kaa/Ari Tugir manna og þyrla leita ungs manns: 4 Sást vkJ Ólafsvík 4 Um 70 björgunarsveitarmenn með leitarhunda leita nú Charles Egils Hirst sem saknað hefur verið frá því í gær. Um klukkan 9 í gærkvöld höfðu hjón samband við lögregluna í Ólafsvík og sögðu að maður sem svipaði til lýsingar Charles Egils hefði spurt börn sín til vegar síðdeg- is í gær. Hann hefði svo haldið í gegn- um bæinn til fjalla í átt að jökli. Þá sást til Charles Egils þar sem hann kom með rútu til Ólafsvíkur í gær. Samtals 6 björgunarsveitir á Snæ- fellsnesi leituðu í nágrenni Ólafsvík- ur og allt að jökh í gær og nótt og notuðu til leitarinnar bíla og vél- sleða. Um klukkan 2 í nótt bættist leitarmönnum liðsauki þegar stærri þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og var hún við leit til klukk- 6 í morgun. Mjög góð skilyrði Olafsvik an 18 rúður voru brotnar í Snælandsskóla um helgina. Tjónið hefur ekki verið metið en Ijóst er að það er umtalsvert. DV-mynd Sveinn voru til leitar í nótt og í morgun var nánast búið að fínkemba leitarsvæð- ið fyrir ofan Ólafsvík ogallt að jökli. Charles Egill Hirst er 29 ára gam- all og fór frá heimili sínu í gærmorg- unn um klukkan 9. Hann er 185 cm á hæð, grannur, dökkhærður með þykkt, frekar sítt hár. Hann er trú- lega í ljósum frakka, í ljósum buxum, ljósum bol, grárri vestispeysu og strigaskóm. Leit var strax hafin að Charles Agli upp úr hádegi í gær og sveimaði þá þyrla Landhelgisgæslunnar yfir Kópavog og nágrenni en án árang- urs. Þá svipuðust lögreglumenn á jörðu niðri einnig um eftir honum. Síðdegis í gær voru björgunarsveitir á höfðuborgarsvæðinu í viðbragðs- stöðu en leit var afboðuð þegar tahð var víst að sést hefði til ferða Charles Egils vestur á Snæfehsnesi. Ekki er útilokað að Charles Egih hafi fengið bílfar frá Ólafsvík og haldið annað en á meðan ekki er annað ljóst verður leit haldið áfram í Ólafsvik og nágrenni. Lögregla bið- ur menn að láta sig vita ef einhveijir telja sig hafa frekari vitneskju um ferðirCharlesEghs. -pp Veðriðámorgun: Hiti3-8stig A morgun verður austan strekkingur og rigning við suöur- ströndina en annars hægari. Austan- og suðaustanátt og þurrt að mestu, þokusúld við austur- ströndina. Hiti 3-8 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 ÖFennef Reimar og reimskífur Powfeeti SuAurlandsbraut 10. S. 68M99. i TVÖFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.