Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ1993
19
dv Hús og garðar
ræktuní
heimilis-
garðinum
Blaðlaukur, Allium Porrum, er
ævafom nytjajurt af liljuætt og
er þekkt síðan á tímum Róm-
veija. Þeir eru taldir hafa fiutt
blaðlaukinn til Evrópu, þar sem
hann hefur náð raíkiUi ut-
breiðslu.
Uppeldi
( Blaölaukur er harðgerð jurt
sem þrifst ágætlega úíi við þegar
hann er kominn á legg. í uppeldi
þarf blaðlaukurinn aftur á móti
hærra hitastig en er hér á Jandi
á vorin og er því nauðsynlegt að
( ala hann upp innandyra þar sem
hægt er að halda 18-20C í uppeld-
inu. Garðplöntustöðvar eru fam-
ar að bjóða upp á smáplöntur og
getur það verið iientugt fyrir þá
sem ekki hafa aðstöðu til að ala
plönturnar upp. Við sáningu er
hægt aö nota ýmis konar ílát eða
sá í beð. Hægt að sá 5 fræuro í:
sáðpott, 6x6 cm stóran.
Útplöntun
Þegar plantað er út eru klump-
arnir teknir eins og þeir koma
fyrir með 5 plöntum og plantað
út raeð 15 cm bili á milli klurapa.
Hvenær hægt er að planta út fer
I eftir veðri og hvort jai'ðvegur sé
orðinn nægilega hlýr. Yfirleitt er
hægt að byrja að planta út i
í vermireiti um 20 maí. Til þess að
bæta vaxtarskiiyrði plantnanna,
þegar búið er að planta út er hent-
( ugt að nota trefjadúka ef plantað
er í beðen gler eða plast ef plant-
að er í vermireíti.
Áburðarþörf
Blaölaukurinn er áburðarfrek
jurt og ef ekki er notaður hús-
dýraáburður er áburðargjöfin
sem hér segir:
1,3 kg blákorn á 10 fermetra
1,5 kg bórkalksaltpétur á 10 fer-
metra
Ef notaður er húsdýraáburður
jafnframt cr ráðlegt að mimika
magn tilbúins áburðar um helm-
ing.
Blaðlaukurinn er þaö harðgerð-
ur aö hann þolir talsvert frost á
haustin og getur verið úti í garði
tram í október.
Blaðlaukur er góður soöúm,
steiktur, bakaður og hrár, plant-
an er öll nýtt, bæði blöð og skaft.
NJÓTTU ÞESS BESTA
_________£__________
- útilokaðu regnið, rokið og kuldann
íslensk veörátta er ekkert lamb aö leika viö.
Þess vegna nýtum viö hverja þá tækni sem léttir okkur
sambúöina viö veðrið.
LEXAN ylplastið er nýjung sem gjörbreytir
möguleikum okkar til þess að njóta þess besta sem íslensk
veðrátta hefur að bjóða - íslensku birtunnar.
LEXAN ylplastið er hægt að nota hvar sem hægt
er að hugsa sér að Ijósið fái að skína t.d. í garðstofur,
gróðurhús, yfir sundlaugar, yfirbyggingu gatna, yfir húsa-
garð, anddyri og húshluta. Möguleikarnir eru óþrjótandi.
LEXAN ylplast
velurþað besta úr veðrinu
Flytur ekki eld. /
Er viðurkennt
af Brunamálastofnun.
Mjög hátt brotþol.
Beygist kalt.
Góð hitaeinangrun.
Mjög létt og gulnar ekki.
SINDRI
-sterkur í verki
BORGARTÚNI 31 • SÍMI 6272 22
TUNÞÓKUR
VIÐ ALLRA HÆF
CitASAVÍNAfÉUqið hf. Símar í Rvk.
91' 682440 Fax. 91' 682442