Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 23 Húsoggarðar Timbur í stað steypu: Öðruvísi hellur Ertu orðinn þreyttur á steypunm? standa upp á endann í stað hellna eða ur fer oft vel við sumarbústaði og Hvernig væri að prufa eitthvað nýtt, steypu. Eða gangstétt eða inn- timburhús og gefur bæði hlýlegt útht eins og til dæmis trékubba sem keyrslu, gerða úr trékubbum? Timb- og mýkri hnur. Gavðyrkjufólk Leigjum út jarðvegsþjöppur, mosatætara, jarðvegs- tætara, greinakurlara, sláttuvélar og orf, limgerðis- klippur, hjólbörur, háþrýstidælur, hellusagir og margt fleira. V Pallar hf. . Dalvegi 16 - 200 Kópavogur - Símar 42322 - 641020 Timburhellur gefa hlýju og mjúkar línur. Kringlótt eða kantað Hægt er að nota bæði ávala og kant- aða trékubba en ekki er víst aö auð- velt sé að nálgast efniviðinn. Þeir sem hafa aðgang að rekavið eða gömlum símastaurum eru á grænni grein. Ef notaðir eru ávalir kubbar verður að hafa þá mismunandi að þvermáh til að fúgumar verði sem minnstar á milh kubbanna sem síðan þarf að leggja sem þéttast. Það þarf þykkara sandlag Ef notaðir eru ferkantaðir kubbar er stærðin yfirleitt höfð 10 sinnum 10 cm, en slíkum kubbum er hægt að raða mun þéttar og eru þeir þvi hentugri í verönd þar sem stólar og . borð eiga að vera. En hvernig sem lögunin er verða kubbamir aö vera vel fúavarðir. Best er að hafa þá 10-20 cm langa og því lengri því stöðugri verður flöturinn. Einnig er nauösyn- legt að þeir séu ahir jafn langir því undirlagið er unnið eins og undir hehur nema sandlagið er haft þykk- ara eða um 10-20 cm th að kubbam- ir fái góða festu. Sandurinn er svo vökvaður, þjappaður vel og síðan jafnaöur. Þá gengur niðursetningin greiðlega. Th að kubbamir gangi nið- ur í sandinn og standi betur er gott að lemja þá aðeins niður með hamri. Að lokum er fyht í rifumar milli kubbanna með sandi og vökvað th ** að sandurinn gangi vel niður í fúg- urnar og þjappist. Best er að fúgurn- ar fyllist alveg af sandi th að lögnin verði sem stöðugust. Viðurinn er hreinsað- ur með klórblöndu Viðhald ætti ekki að vera neitt, nema þá helst ef slímgróður sest á lögnina og timbrið yrði sleipt. Ef það gerist má setja á það klórblöndu og skrúbba vel yfir th að leysa shmgróð- urinn af. r FYRIR GARÐA OG SUMARHÚS MR búðin*Laugavegi 164 sími 11125 • 24355 Gardena vörurnar fœrðu hjá... \ $4 Heimilistæki I SÆTÚNI 8 • SÍMI: 6915 15 • KRINGLUNNI • SÍMI: 69 15 20 állGARDENA Gleðilegt sumar! Ert þú búinn að planta / vor? Alla daga: Ráðgjöf um gróður og garða. Veriö' velkomin Skógræktarfélag Reykjavíkur Alla daga: Tré, runnar, sumarblóm, verkfæri. Fossvogsbletti 1, fyrir neöan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn sími sölúdeildar 641777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.