Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 31
=
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Skemmtilegasta sumarmyndin:
Senn líöur að úrslitum í sumar-
myndasamkeppni DV og Kodak.
Skilafrestur í keppninni rann út 15.
september og ultu myndimar bók-
staflega inn í bunkum dagana áö-
ur. Ætlar þátttakan að slá öll fyrri
met. Áöur en úrslit verða endan-
lega kunngjörð höfum við í hyggju
að birta úrval mynda tvisvar, í
þessu og næsta helgarblaði.
Verðlaun verða veitt í íjórum
flokkum og auk þess verða fern
unglingaverðlaun.
Fyrstu verðlaun keppninnar eru
mjög fullkomin Canon EOSIOO
myndavél. Þetta er myndavél sem
flesta ljósmyndara dreymir um að
eignast en hún kostar 69.900 krón-
ferðalagi innanlands, verða veitt
þrenn ferðaverðlaun í áætlunar-
flugi Flugleiða innanlands og fyrir
bestu myndirnar á ferðalögum er-
lendis verða veitt þrenn verðlaun
í áætlunarflugi Flugleiða til út-
landa.
Sérstök unghngaverðlaun verða
síðan veitt fyrir fjórar bestu mynd-
imar sem teknar em af unglingum
15 ára og yngri. Verðlaunin eru
Prima 5 ljósmyndavél.
Dómnefndin er skipuð þeim
Gunnari V. Andréssyni og Brynjari
Gauta Sveinssyni, ljósmyndurum á
DV, og Gunnari Finnbjömssyni frá
Kodakumboðinu.
Hér á síðunni gefur að líta brot
af þeim myndum sem borist hafa í
Fyrir myndir, sem teknar eru á keppnina.
| i
Sigurvegarar heitir þessi mynd Erlings Ó. Aðalsteinssonar, Blómvallagötu 10, Reykjavík.
Ha
Friðrik og Polly í skugga reynitrés sem myndar útlínur hunds. Myndina
tók Sæunn Andrésdóttir, Vonarholti, Mosfellsbæ.
Islensk-egypsk fegurð heitir mynd Ingibjargar Hann
esdóttur, Fannafold 137a, Reykjavík.
Hvað skyldi vera að bílnum? Sendandi: Steinunn
Jónsdóttir, Lindarhvammi 11, Kópavogi.
CL/ C/ U C-/
á Sjávarútvegssýningunni
EKU tæki fyrir veitingahús og mötuneyti em á hagstæðu verði
og til viðbótar bjóðum við 15% kynningarafslátt á staðfestum
pöntunum á Sjávarútvegssýningunni.
Heit en þurrleg kynni gæti þessi mynd heitið. Sendandi er Þóra Jóns-
dóttir, Garðaflöt 11, Garðabæ.
Þann 17., 18. og 19. september
kynnir Pfutzenreuter frá Þýskalandi
EKU tæki fyrir mötuneyti. EKU
eldunarofnar og uppþvottavélar
eru þarfaþing til sjós og lands.
Það borgar sig
að koma við
hjá okkur...
Silja, 2 ára, talar við hrossin. Sendandi: Anna L. Pálsdóttir, Eggertsgötu
2, Reykjavík.
Krókhálsi 6
110 Reykjavik
Sími 67 1900 - FAX 671901
Gífurleg þátttaka