Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið FERÐALOK efftir Steinunni Jóhannesdóttur Frumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. önnur sýning á morgun kl. 20.30. Þridja sýning sunnud. 26/9 ki. 16.00. Stóra sviðið KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560 sætið. Elli- og örorkulífeyrisþegar, kr. 5.200 sætið. Frumsýningarkort, kr. 13.100 sætið. ATH. Kynningarbæklingur Þjóð- leikhússins liggur frammi m.a. á bensínstöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á korta- sölu stendur. Tekið á móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna línan 996160- Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. sept. Stóra sviö kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 2. sýn. laugard. 18/9. Uppselt. Grá kortgilda. 3. sýn. sun. 19/9. Uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23/9. Örfá sæti laus. Blá kortgilda. 5. sýn. fös. 24/9. Fáein sæti laus. Gul kortgilda. 6. sýn. laug. 25/9. Fáein sætl laus. Græn kort gilda. Sala hófst laugard. 11. sept. Miðasalan er opin frá ki. 13-20 alla daga á meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti mlðapöntunum i sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tæki- færisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um miðvikudaginn 22. sept 1993, sbr. nánari tímasetningar. Króktún 9, Hvolsvelli. Kl. 15.30. Þingl. eigandi: Jón Magnússon. Gerðarbeið- andi er Kaupþing hf. Fasteignin Geil, Fljótshlíðarhreppi. Kl. 16.30. Þingl. eigandi: Árni Bald- ursson. Gerðarbeiðendur eru íslands- banki hf., Garðabæ, og Landsbanki íslands. Hlíðarvegur 14, Hvolsvelh. Kl. 17.00. Þingl. eigandi: Vilborg Arinbjamar. Gerðarbeiðandi er Þrotabú Ass hf., Hvolsvelli. Hólavangur 11 N, Hellu. Kl. 17.30. Þingl. eigandi: Rangárvallahreppur. Talinn eigandi Sigurður B. Guð- mundsson. Gerðarbeiðendur em Rangárvallahreppur, Sjóvá-AImennar og Landsbanki Islands, veðdeild. Lóð nr. 18 í landi Rangárvallahrepps við Hróarslæk. Kl. 18.00. Þingl. eig- andi: Kristrún Ólaísdóttir. Gerðar- beiðandi er Rangárvallahreppur. Sýslumaðurínn i Rangárvallasýslu FRJÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíó Tjarnargata 12 STANDANDIPÍNA „Stand-up tragedy“ eftir Bill Cain Frumsýning 19. sept. Uppselt Næstu sýnlngar: 22. sept. kl. 20.00. Úrfá sæti laus. 25. sept. kl. 20.00. örlá sæti laus. 26. sept.kl. 15.00. 29. sept. kl. 20.00. Miðasala opin alla daga frakl. 17-19. Simi610280 cftirÁma Ibsen í íslcnsku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fö. 24. sept. kl. 20.30. Sýningum Lau. 25. sept. kl. 20.30. fækkar. Miðnsalan cropin daglcga írá kl. 17 - I1) og svningardaga 17 - 20:30. Miöapantanir í símum 11475 og 650190. m ■ é LEIKHÓPURINN Andlát Baldvin Sigurðsson, Hvassaleiti 58, lést á Landakotsspítala að kvöldi 15. september. Elín Egilsdóttir, Hæðargarði 35, lést að morgni 16. september. Málfriður Kristjánsdóttir frá Stein- um, Aflagranda 40, Reykjavík, lést miðvikudaginn 15. september. Valberg Hannesson, fyrrverandi skólastjóri 1 Fljótum, lést aðfaranótt 17. september. Hans Normann Hansen, Tjamar- lundi 13g, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 16. september. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Tafl og fijáls spilamenska, kaffi og spjall. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann halda skemmtun í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 21. september. Skemmtun þessi er haldin í minningu um þá sem látist hafa úr alnæmi og rennur allur ágóði tíl Alnæmissamtakanna. Allir þeir sem koma fram gefa vinnu sína og verður lögð rík áhersla á að gera skemmtun þessa sem líflegasta þrátt fyrir alvöru málefnisins. Forsiðukeppni Nú er að líða að lokum skilafrests for- síðukeppni Hárs og fegurðar. Forsíðu- keppnin hefur verið haldin árléga síðan 1986 og var eingöngu tileinkuð hár- greiðslufólki. Skemmtileg þróun hefur orðið í forsíðukeppninni og er hún nú opin hárgreiðslufólki, snyrtifræðingum, fórðunarfræðingum, tískuhönnuðum, fatagerðarfólki og íjósmyndurum. Þeir sem ætla að taka þátt í keppninni vinsam- lega skili inn myndum sem fyrst. Annars eru allar aðrar upplýsingar veittar hjá Tímaritinu Hár og fegurð í síma 628141. Friðarstund í Fríkirkjunni Sunnudaginn 19. september kl. 14 verður friðarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík. Undirbúningur friðarstundarinnar er unninn af presti Fríkirkjusafnaðarins, Cecil Haraldssyni, í samvinnu við nokk- ur áhugamannafélög um mannrækt og frið. Þau félög eru Lífssýn, Nýaldarsam- tökin, Ljósheimar/lsl. heilunarfélagið, Snæfellsás og Bahái samfélagið. Mark- mið þessarar samverustundar er að sam- eina fólk með mismunandi lífsviðhorf og trúarskoðanir í bæn fyrir friði á jörðu. Þeir sem eiga ekki heimangengt eða eru fjarri Reykjavík geta fylgst með beinni útsendingu Bylgjunnar og verið þannig þátttakendur. Málþing í Viðey I tilefni af fimm ára afmæli endurreisnar Viðeyjarstofu efnir Reykjavíkurborg til opins málþings í Viðey nk. sunnudag. Þar verða ilutt erindi um endurreisn Stof- unnar, um höfund hennar, N. Eigtved, og um dönsk áhrif á íslenska byggingar- list. Farið verður með Viðeyjarfeiju úr Sundahöfn kl. 10 árdegis. Fyrirspumir og umræður verða á eftir hverju erindi en gert er ráö fyrir að þinginu ljúki um kl. 16.30. Þátttaka er öllum heimil. Gömul óperumynd í bíósal MIR Kvikmyndin „Evgení Onegin", byggð á samnefndri óperu eftir Pjotr Tsja- íkovskíj, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10, nk. sunnudag 19. september kl. 16. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill meðan i húsrúm leyfir. Er heilsdagsskóli í sjónmáli? Verður farsæld barnsins höfð í fyrirrúmi? Um þessar spumingar og fl. verður fjall- að og leitast við að svara á málþingi Bernskunnar - íslandsdeildar OMEP, laugardaginn 18. september kl. 13-17 í Odda, stofu 101. Foreldrar em sérstak- lega hvattir til aö koma og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sem varðar farsæld allra bama grunnskólans í bráð og lengd. Furðufiskadagar á Hótel Sögu í Skrúði standa yfir furöufiskadagar. Boðið er upp á úrval fiskrétta og er sér- stök áhersla lögð á ýmsar nýstárlegar tegundir eins og hnísukjöt, búra, lang- hala, blálöngu, smokkfisk, geimyt, reykt- an rauðmaga, grálúðu og keilu. Furðu- fiskadagarnir standa til 20. september nk. Verð á hádegishlaðborði er kr. 1290 en kvöldverðarhlaðborði 1970 kr. Tekiö er á móti borðpöntunum í síma 29900. Kynning á tölvubúnaði fyrir fatlaða Starfsþjálfun fatlaðra og Tölvumiðstöð fatlaðra verða með kynningu á starfsemi sinni og tölvubúnaði fyrir fatlaða í Geys- ishúsinu laugardaginn 18. september kl. 16. Kynningin er liður í dagskrá sýningar SKÝRR um sögu tölvunnar sem haldin er í tilefni 25 ára afmælis félagsins. Með- al tölvubúnaðar sem sýndur verður er íslenskt tölutal (Talgervill) og blindra- skjár. there isno cpsstion. OSWO'' “b"wi youi % Bijan-happdrættið Dregiö hefur verið í Bijan-happ- drættinu sem snyrtivöruverslunin Clara stóö að í tilefni af 6 ára afmæli Kringlunnar. Vinningshafl er Helga B. Bragadóttir sem hér tekur á móti Bijan-vörum að verðmæti 36.000 krónur úr hendi Guðrúnar Ingólfs- dóttur, eiganda Clöru. Hjónaband Þann 14. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Hafnarkirkju af sr. Baldri Kristj- ánssyni Guðrún Erna Þórhallsdóttir og Ingólfur Steingrímsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 190, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 14. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Viðey af sr. Þóri Stephensen Birg- itta Baldursdóttir og Óskar Guð- mundsson. Þau em til heimilis að Hvammsbraut 6, Hafnarfirði. Ljósm. Jóh. Long. Nýtt markaðstorg í JL-húsinu Laugardaginn 11. september sl. var opnað nýtt markaðstorg á annarri hæð JL- hússins að Hringbraut 121. Markaðstorg- ið hefur hlotið nafnið JL-torg. Undan- famar vikur hefur húsnæðið teki stakka- skiptum eftir lagfæringar og breytingar. Sölubásar em leigðir út á lágu verði. Mikiö verður um uppákomur. NBA skiptimyndabás, uppboð kl. 15 alla daga sem opiö er. Kynningarsalur þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að kynna vöru sína eða þjónustu. Kaffihúsið verður lán- að út til líknar- og félagasamtaka eina helgi í senn og verður því fjölbreytni í kafiimeðlæti. JL-torg er opið alla laugar- daga og sunnudaga kl. 11-17. Þingvallaferð HÍN 18. september í tilefni stórgjafar dr. Péturs M. Jónas- sonar prófessors til Hins íslenska nátt- úrufræðifélags, þegar hann gaf þvl 300 eintök af Þingvallabókinm (Ecology of oligotropic subarctic Thingvallavatn), efnir HIN til eins dags skoðunarferðar umhveríis Þingvallavatn þann 18. sept- ember nk., þar sem greint verður frá nið- urstöðum áralangra rannsókna á lífríkl, vistfræði og jarðfræði Þingvallavatns og nágrennis. Farið verður kl. 9 frá Umferð- amiðstöðinni og er endurkoma þangað áætluð um kl. 18. Fararstjórar verða Guttormur Sigbjamason, framkvæmda- stjóri HÍN, og Freysteinn Sigurösson, formaður HÍN. Farið verður um Þing- völl, Vatnsvik, Útfall Sogsins, írafoss og Nesjavelli. Gjald fyrir ferðina er kr. 1.800 en hálft gjald (900 kr.) fyrir böm. Skrán- ing verður við brottför. Öllum er heimil þátttaka. Minnt er á að hafa með sér nesti, gönguföt og viðeigandi hlíföarföt. Fyrirlestrar Nýfengið frelsi og endurreisn þjóðarvitundar Uldis Bérzins ijóðskáld og stjómmála- maður frá Lettlandi mun halda fyrirlest- ur í samkomusal Mlðbæjarskóla, þriðju- dagiim 21. september. Hann mun ræða um það hve mikilvægan þátt ljóð og skáldskapur ásamt þjóösögum og þjóðtrú eiga í varðveislu og eflingu þjóðarvitund- ar fólks þegar eriend stjómvöld leitast við að afmá þjóðareinkenni þess og inn- leiða menningu, mál og viðhorf herra- þjóðar. Einnig mun hann fjalla um það, hve mikilvægu hlutverki þessi menning- arverðmæti gegna í eflingu þjóðarvitund- ar og endurreisn sjálfstæðis. Fyrirlestur- inn hefst kl. 17 og er öllum opinn. Hann verður fluttur á ensku. Þann 21. ágúst vom gefln saman í Breiö- holtskirkju af sr. Lámsi Halldórssyni Anna Sigurgeirsdóttir og Jóhann Bergmann Loftsson. Heimili þeirra er að Blöndubakka 20, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 24. júli vora gefin saman í hjóna-. band í Fríkirkjunni af sr. CecO Haralds- syni Tabitha Tyler Snyder og Jón Helgi Bragason. Þau em til heimilis að Álfaheiöi 28, Kópavogi. Ljósm. Ljósmst. Þóris. Þann 14. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Veginum, Kópavogi, af sr. Stefáni Ágústssyni Laufey Birgisdóttir og Björgvin Þór Oskarsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Ljósmst. Mynd. Þann 14. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í HaUgrímskirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Sólrún Geirsdóttir og Jón- as Guðmundsson. Þau em tU heimilis að Miðstræti 1, Bolungarvík. Ljósm. Ljósmst. Þóris. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! iJUjffEPOAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.