Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Bragi Ásgeirsson.
Yfirlits-
sýning á graf-
íkverkum
í dag veröur opnuð yfirlitssýn-
ing á graííkmyndum Braga Ás-
geirssonar á efri hæð Listasafn
Islands.
Þetta er fyrsta sýningin í nýjum
flokki sérsýninga sem Listasafnið
hyggst standa fyrir á næstu
árum, þar sem tekið verður sam-
Sýningar
an úrval verka eftir íslenska
myndlistarmenn af eldri kynslóð
eða dregnar upp heildarmyndir
af afmörkuðum þáttum í sköpun-
arstarfi þeirra.
Á sýningunni verða u.þ.b. 80
þrykk, frá 1952-1993. Þungamiðja
sýningarinnar eru steinprent-
myndir sem Bragi gerði við Kon-
unglegu Ustaakademíima í Kaup-
mannahöfn árið 1956.
Sýningin stendur til 31. október
og er opin alla daga nema mánu-
daga frá 12-18.
2-11 ára bandarísk börn horfa á
sjónvarp í 31 kist. á viku.
Sjón-
varps-
gláp
í júní 1988 var greint frá því að
þegar venjulegur bandarískur
ungUngur nær 18 ára aldri sé
hann búinn að sjá að minnsta
kosti 28 þúsund morð í sjónvarpi
og 200 þúsund ofbeldisverk.
Á aldrinum 2-11 ára horíir
bandarískt bam að meðaltah á
sjónvarp í 31 klst. og 52 mín. á
viku.
Blessuð veröldin
Sjónvarpsstöðvar
Árið 1988 voru 8250 sjónvarps-
stöðvar í heiminum og þar af var
1241 stöð í Bandaríkjunum.
í Bandaríkjunum eru 364 sjón-
varpstæki miðað við hveija 1000
íbúa í samanburði við 348 í Sví-
þjóð og 330 á Bretlandi.
í Bretlandi horfa karhnenn á
sjónvarp í 26 klst. og 4 mín. að
meðaltali á viku en konur 30 klst.
og 38 mín.
og suðaustanátt
Austan-
Stormviðvörun: Gert er ráö fyrir
stormi á Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi
og Suðvesturdjúpi. A landinu verður
Veðiið í dag
vaxandi austan- og suðaustanátt. AU-
hvöss eða jafnvel hvöss við suður-
ströndina í nótt og á morgun en mun
hægari í öðrum landshlutum. Sunn-
an- og suðaustanlands má búast við
einhverri rigningu þegar líður á
morgundaginn, en annars staðar
verður skýjað en þurrt. Hiti verður
10-14 stig sunnan til á landinu en
heldur minni annars staðar.
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
austan- og síðan austangola eða kaídi
í fyrstu en í nótt gengur í allhvassa
austan- og suðaustanátt og þykknar þá
upp. Allhvöss eða hvöss suðaustan- átt
með lítilsháttar rigningu síðdegis. Hiti
verður á bilinu 11-14 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí léttskýjað 10
Egilsstaðir úrkoma 9
Galtarviti léttskýjað 7
Keíla víkurflugvöUur skýjað 9
Raufarhöfh rigning 7
Reykjavfk léttskýjað 10
Vestmannaeyjar skýjað 8
Bergen léttskýjað 11
Helsinki skúr 8
Ósló skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfh skýjað 9
Amsterdam rigning 11
Barcelona mistur 23
Berlín rigning 10
Chicago alskýjað 12
Feneyjar þokumóða 23
Frankfurt skýjað 16
Glasgow skýjað 14
Hamborg skýjað 10
London skýjað 15
Madrid alskýjað 22
Malaga alskýjað 23
MaUorca léttskýjað 28
Montreal skýjað 12
New York skúr 15
Nuuk þoka 4
Oríando skýjað 24
París hálfskýjað 19
Valencia skýjað 26
Vín skýjað 21
Winnipeg léttskýjað 1
HUómsveitin Ný dönsk ætlar
að mæta á skemmtistaðinn
Tveir vinir í kvöld og skemmta
gestum.
Þetta er væntaniega aödáend-
um hijómsveitarinnar mikiö
Skemmtanalífíð
fagnaðarefni en þeir eru þó-
nokkuð stór hópur.
Strákamir í hijómsveitinni
ætla að spila flest af sínum
bestu lögum og skemmta gest-
um fram á rauða nótt.
Hljómsveitin Ný dönsk.
Myndgátan
Komst til botns í málinu
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
61
Catherine Deneuve.
Indókína
Háskólabíó hefur hafið sýning-
ar á frönsku verðlaunamyndinni
Indókína með stórstjömunni
Catherine Deneuve í aðalhlut-
verki.
Indókína gerist í samnefndu
landi árið 1930 þegar Frakkar
réðu þar ríkjum. Aöalpersónan
er Eliane sem ásamt föður sínum
ræður yfir geysistórri plantekru.
Bíóíkvöld
EinaástinílífiEhaneerkjördótt- 1
ir hennar, Camille, víetnömsk
stúlka sem er komin af aðalsætt-
um.
Miklar breytingar veröa á hög-
um Eliane og Camille þegar '
franskur hermaður, Jean-Bapt-
iste Le Guen, kemur til sögunnar.
Myndin hefur hlotið mikiö lof
gagnrýnenda og hlaut meðal ann-
ars óskarsverðlaunin á þessu ári
sem besta erlenda kvikmyndin.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Shver
Stjömubíó: í skotlínu
Laugarásbíó: Tveir truflaðir
Bíóborgin: Tina
Háskólabíó: Indókína
Regnboginn: Áreitni
Bíóhölhn: Tina
Saga-Bíó: Denni dæmalausi
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 226.
17. september 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,700 68,900 70,820
Pund 105,170 105,460 105.940 |
Kan. dollar 52,250 52,410 53,640
Dönsk kr. 10,4410 10,4720 10,3080
Norsk kr. 9,7910 9,8200 9,7600
Sænsk kr. 8,6410 8,6670 8,7790
Fi. mark 11,9080 11,9430 12,0910
Fra. franki 12,2510 12,2880 12,1420
Belg. franki 2,0008 2,0068 1,9926
Sviss. franki 48,9800 49,1300 48,1300
Holl. gyllini 37,9900 38,1000 37,7900
Þýskt mark 42,6900 42,8100 42,4700
it. lira 0,04416 0,04432 0,04370
Aust. sch. 6,0580 6,0790 6,0340
Port. escudo 0,4178 0,4192 0.4155
Spá. peseti 0,5327 0,5345 0,5230
Jap. yen 0,65870 0,66060 0,68070
irskt pund 99,330 99,620 98,880
SDR 97,92000 98,21000 99,71000
ECU 81,2000 81,4400 80,7800
Get-
rauna-
deildin
í Getraunadeildinni raætast ÍA
oglBKá Akranesvelh kl. 14, Þór
og Valur leika á Akureyri kl. 14,
Víkingur og ÍBV leika á Valbjam-
arvehi kl. 16 og Fylkir og Fram
íþróttiridag
spila kl. 16 á Fylkisvelh.
12. deild karia mætast hð Þrótt-
ar og Tindastóls á Þróttarvelli,
KA sækir Grinvíkinga heim,
UBK og Leiftur mætast á Kópa-
vogsvehi, Þróttur sækir Stjöm-
tma heim og BÍ og ÍR leika á
Isafiröi. Alhr leikirnir hefjast kl.
Á morgun fer leikur KR og FH
fram á KR-velh kl. 16.