Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 9 dv Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Fyrsta kvöldið í Hipp-hopp tví- menningi Bridgefélags Reykjavíkur fór fram miðvikudaginn 15. septemb- er. Þátttaka er mikil, 53 pör, og spUað í tveimur riðlum. Hæstu skor á fyrsta spilakvöldi náðu eftirtaldir: 1. Sigurður Vilhjálmsson- Hrólfur Hjaltason 871 2. Hjördís Eyþórsdóttir- Ásmundur Pálsson 862 3. Aron Þorfinnsson-Ingi Agnarsson 797 4. Eiríkur Hjaltason- Ragnar Hermannsson 788 5. ísak Örn Sigurðsson Gylfi Baldursson 775 Para- klúbburinn Ágætis þátttaka var á fyrsta spUa- kvöldi félagsins þriðjudaginn 14. september en þá mættu 28 pör til leiks. Spilaður var MitcheU tvímenn- ingur og hæstu skor í NS náðu: 1. Guðrún Jóhannesdóttir- Jón Hersir Elíasson 375 2. Elin Jóhannsdóttir- Sigurður Sigurjónsson 369 3. Valgerður Kristjónsdóttir- Björn Theodórsson 361 og hæstu skor í ÁV: 1. Hjördís Eyþórsdóttir- Sigurður B. Þorsteinsson 370 2. Guðlaug Jónsdóttir- Rafh Thorarensen 368 3. Erla Sigurjónsdóttir- Bernharð Guðmundsson 359 Bridgefélag Hafnarfjarðar SíðastUðinn mánudag, 13. septemb- er, hófst vetrarstarf félagsins með eins kvölds tvímenningi. Spilað var í einum sextán para riðU og urðu úrslit eftirfarandi: 1. Halldór Þorvaldsson- Karl Brynjarsson 251 2. Dröfn Guðmundsdóttir- Ásgeir Ásbjömsson 244 3. Valdimar Sveinsson- Friðjón Margeirsson 234 Bridgedeild Skagfirðinga Hauststarfsemi deUdarinnar hófst síðasta þriðjudag með eins kvölds tvímenningi. Rólegt var og spUað í einum riðli. ÚrsUt urðu: 1. Þóröur Sigfússon-Ólafur Lárusson 106 2. Hallgrímur Hallgrímsson- Sigmundur Stefánsson 88 3. Eggert Bergsson- Láms Hermannsson 86 Næsta þriðjudag verður eins kvölds tvímenningur og er aUt spUaáhuga- fólk velkomið. SpUað er í Drangey, Stakkahlíð 17, og hefst spUamennska klukkan 19.30. Bridgedeild Barðstrendinga Vetrarstarf Bridgefélags Barð- strendinga hefst mánudagskvöldið 20. september með þvi að spilaður verður eins kvölds tvímenningur. Næsta mánudag á eftir, 27. sept., hefst aðaltvímenningur deUdarinn- ar, 5 kvölda keppni. SpUað verður í Skipholti 70, B. hæð, og spila- mennska hefst stundvíslega klukkan 19.30. SpUastjóri í vetur verður ísak Öm Sigurðsson. Nýir þátttakendur eru velkomnir. Upplýsingar og þátttöku- tilkynningar eru hjá Ólafi í síma 71374 á kvöldin. BridgedeUdin hefur gerst félagi í Bridgesambandi íslands og spUarar hjá félaginu ávinna sér því stig samkvæmt reglum BSÍ. Bridgesamband Austurlands Opið kvennamót var haldið í Val- höU, Eskifiröi, 11. september við góð- ar undirtektir þátttakenda. Sæta- skipan þriggja efstu para varð þann- ig: 1. Elma Guðmundsdóttir- ina D. Gísladóttir 45 2. Þórunn Sigurðardóttir- Kristín Jónsdóttir 42 3. Hulda Gísladóttir- Jóhanna Gísladóttir 16 -ÍS REMAULT ..fer á kostum ® VIÐ KYNNUM RENAULT ÁRGERÐ '94 Fallega fólksbíla á fínu verði Viö kynnum nýjan og glæsilegan luxusbíl frá Renault S A F R A N E ÞAR SEM ÞÚ NÝTUR BESTU STUNDA DAGSINS Safrane er glœsilegastifólksbíllinnfrá Renault. Sjö evrópsk bílablöð völdu hann sem besta valkostinn í luxusbílum á þessu ári. Renault Safrane er búinn öllum þœgindum og hefur einstaka aksturseiginleika. Verðfrá kr. 2.659.000,- RENAULT 19 RT Renault 19 RT er fjögurra eða ftmm dyra og búinn kraftmikilli 1800 cc. vél, glœsilegri innréttingufjarstýrðum samlcesingum, rafdrifnum rúðum, vökva- og veltistýri. þokuljóyum og mörgu fleiru. Verð kr. 1.399.000,- RENAULT CLIO RN/RT Renault Clio hefur hlotið fleiri viðurkenningar en nokkur annar fólksbíll í sama stœrðarflokki. Hann stendur til boða í tveimur útgáfum.þriggja ogfimm dyra á verðifrá kr. 969.000,- Bflaumboðið hf Krókhálsil, 110 Reykjavík, sími 686633 Einkaumboð fyrir R e n a u i t á i^^andi Það þarf engin gylliboð til að selja Renault! * A undanförnum mánuðum hafa sumir keppinautar okkar boðið ólíklegustu hluti með nýjum fólksbílum. Þar má hefna ferðalög, frían aukabúnað, frítt bensín, vaxtalaus lán, reiðhjól, skyndi- og rýmingarsölur og ýmislegt annað. Þegar Renault fólksbílar eru annars vegar er ekki þörfá slíkum sjónhverfingum. Renault fólksbílar eru glæsilegir, vel búnir og boðnir á einstaklega hagstœðu verði. Ef tekið er tillit til yfirburða Renault í lágu verði, gœðum og búnaði þarf engin gylliboð. Hann selur sig sjálfur! OPIÐ: laugardag og sunnudag kl. 12-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.