Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Síða 9
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
9
dv Bridge
Bridgefélag
Reykjavíkur
Fyrsta kvöldið í Hipp-hopp tví-
menningi Bridgefélags Reykjavíkur
fór fram miðvikudaginn 15. septemb-
er. Þátttaka er mikil, 53 pör, og spUað
í tveimur riðlum. Hæstu skor á fyrsta
spilakvöldi náðu eftirtaldir:
1. Sigurður Vilhjálmsson-
Hrólfur Hjaltason 871
2. Hjördís Eyþórsdóttir-
Ásmundur Pálsson 862
3. Aron Þorfinnsson-Ingi Agnarsson 797
4. Eiríkur Hjaltason-
Ragnar Hermannsson 788
5. ísak Örn Sigurðsson
Gylfi Baldursson 775
Para-
klúbburinn
Ágætis þátttaka var á fyrsta spUa-
kvöldi félagsins þriðjudaginn 14.
september en þá mættu 28 pör til
leiks. Spilaður var MitcheU tvímenn-
ingur og hæstu skor í NS náðu:
1. Guðrún Jóhannesdóttir-
Jón Hersir Elíasson 375
2. Elin Jóhannsdóttir-
Sigurður Sigurjónsson 369
3. Valgerður Kristjónsdóttir-
Björn Theodórsson 361
og hæstu skor í ÁV:
1. Hjördís Eyþórsdóttir-
Sigurður B. Þorsteinsson 370
2. Guðlaug Jónsdóttir-
Rafh Thorarensen 368
3. Erla Sigurjónsdóttir-
Bernharð Guðmundsson 359
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
SíðastUðinn mánudag, 13. septemb-
er, hófst vetrarstarf félagsins með
eins kvölds tvímenningi. Spilað var
í einum sextán para riðU og urðu
úrslit eftirfarandi:
1. Halldór Þorvaldsson-
Karl Brynjarsson 251
2. Dröfn Guðmundsdóttir-
Ásgeir Ásbjömsson 244
3. Valdimar Sveinsson-
Friðjón Margeirsson 234
Bridgedeild
Skagfirðinga
Hauststarfsemi deUdarinnar hófst
síðasta þriðjudag með eins kvölds
tvímenningi. Rólegt var og spUað í
einum riðli. ÚrsUt urðu:
1. Þóröur Sigfússon-Ólafur Lárusson 106
2. Hallgrímur Hallgrímsson-
Sigmundur Stefánsson 88
3. Eggert Bergsson-
Láms Hermannsson 86
Næsta þriðjudag verður eins kvölds
tvímenningur og er aUt spUaáhuga-
fólk velkomið. SpUað er í Drangey,
Stakkahlíð 17, og hefst spUamennska
klukkan 19.30.
Bridgedeild
Barðstrendinga
Vetrarstarf Bridgefélags Barð-
strendinga hefst mánudagskvöldið
20. september með þvi að spilaður
verður eins kvölds tvímenningur.
Næsta mánudag á eftir, 27. sept.,
hefst aðaltvímenningur deUdarinn-
ar, 5 kvölda keppni. SpUað verður í
Skipholti 70, B. hæð, og spila-
mennska hefst stundvíslega klukkan
19.30.
SpUastjóri í vetur verður ísak Öm
Sigurðsson. Nýir þátttakendur eru
velkomnir. Upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar eru hjá Ólafi í síma
71374 á kvöldin. BridgedeUdin hefur
gerst félagi í Bridgesambandi íslands
og spUarar hjá félaginu ávinna sér
því stig samkvæmt reglum BSÍ.
Bridgesamband
Austurlands
Opið kvennamót var haldið í Val-
höU, Eskifiröi, 11. september við góð-
ar undirtektir þátttakenda. Sæta-
skipan þriggja efstu para varð þann-
ig:
1. Elma Guðmundsdóttir-
ina D. Gísladóttir 45
2. Þórunn Sigurðardóttir-
Kristín Jónsdóttir 42
3. Hulda Gísladóttir-
Jóhanna Gísladóttir 16
-ÍS
REMAULT
..fer á kostum
® VIÐ
KYNNUM
RENAULT
ÁRGERÐ '94
Fallega fólksbíla á fínu verði
Viö kynnum nýjan og glæsilegan
luxusbíl frá Renault
S A F R A N E
ÞAR SEM ÞÚ NÝTUR BESTU STUNDA DAGSINS
Safrane er glœsilegastifólksbíllinnfrá Renault. Sjö evrópsk bílablöð völdu hann sem besta valkostinn í luxusbílum á þessu ári.
Renault Safrane er búinn öllum þœgindum og hefur einstaka aksturseiginleika. Verðfrá kr. 2.659.000,-
RENAULT 19 RT
Renault 19 RT er fjögurra eða ftmm dyra og búinn kraftmikilli 1800 cc. vél,
glœsilegri innréttingufjarstýrðum samlcesingum, rafdrifnum rúðum, vökva-
og veltistýri. þokuljóyum og mörgu fleiru. Verð kr. 1.399.000,-
RENAULT CLIO RN/RT
Renault Clio hefur hlotið fleiri viðurkenningar en nokkur
annar fólksbíll í sama stœrðarflokki. Hann stendur til boða í
tveimur útgáfum.þriggja ogfimm dyra á verðifrá kr. 969.000,-
Bflaumboðið hf
Krókhálsil, 110 Reykjavík, sími 686633
Einkaumboð fyrir R e n a u i t á i^^andi
Það þarf
engin gylliboð
til að selja Renault!
*
A undanförnum mánuðum hafa sumir keppinautar
okkar boðið ólíklegustu hluti með nýjum fólksbílum.
Þar má hefna ferðalög, frían aukabúnað, frítt
bensín, vaxtalaus lán, reiðhjól, skyndi- og
rýmingarsölur og ýmislegt annað.
Þegar Renault fólksbílar eru annars vegar er ekki
þörfá slíkum sjónhverfingum. Renault fólksbílar
eru glæsilegir, vel búnir og boðnir á einstaklega
hagstœðu verði. Ef tekið er tillit til yfirburða
Renault í lágu verði, gœðum og búnaði
þarf engin gylliboð.
Hann selur sig
sjálfur!
OPIÐ:
laugardag og sunnudag
kl. 12-17