Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Page 48
56 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið FERÐALOK efftir Steinunni Jóhannesdóttur Frumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. önnur sýning á morgun kl. 20.30. Þridja sýning sunnud. 26/9 ki. 16.00. Stóra sviðið KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560 sætið. Elli- og örorkulífeyrisþegar, kr. 5.200 sætið. Frumsýningarkort, kr. 13.100 sætið. ATH. Kynningarbæklingur Þjóð- leikhússins liggur frammi m.a. á bensínstöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á korta- sölu stendur. Tekið á móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna línan 996160- Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. sept. Stóra sviö kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 2. sýn. laugard. 18/9. Uppselt. Grá kortgilda. 3. sýn. sun. 19/9. Uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23/9. Örfá sæti laus. Blá kortgilda. 5. sýn. fös. 24/9. Fáein sæti laus. Gul kortgilda. 6. sýn. laug. 25/9. Fáein sætl laus. Græn kort gilda. Sala hófst laugard. 11. sept. Miðasalan er opin frá ki. 13-20 alla daga á meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti mlðapöntunum i sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tæki- færisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um miðvikudaginn 22. sept 1993, sbr. nánari tímasetningar. Króktún 9, Hvolsvelli. Kl. 15.30. Þingl. eigandi: Jón Magnússon. Gerðarbeið- andi er Kaupþing hf. Fasteignin Geil, Fljótshlíðarhreppi. Kl. 16.30. Þingl. eigandi: Árni Bald- ursson. Gerðarbeiðendur eru íslands- banki hf., Garðabæ, og Landsbanki íslands. Hlíðarvegur 14, Hvolsvelh. Kl. 17.00. Þingl. eigandi: Vilborg Arinbjamar. Gerðarbeiðandi er Þrotabú Ass hf., Hvolsvelli. Hólavangur 11 N, Hellu. Kl. 17.30. Þingl. eigandi: Rangárvallahreppur. Talinn eigandi Sigurður B. Guð- mundsson. Gerðarbeiðendur em Rangárvallahreppur, Sjóvá-AImennar og Landsbanki Islands, veðdeild. Lóð nr. 18 í landi Rangárvallahrepps við Hróarslæk. Kl. 18.00. Þingl. eig- andi: Kristrún Ólaísdóttir. Gerðar- beiðandi er Rangárvallahreppur. Sýslumaðurínn i Rangárvallasýslu FRJÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíó Tjarnargata 12 STANDANDIPÍNA „Stand-up tragedy“ eftir Bill Cain Frumsýning 19. sept. Uppselt Næstu sýnlngar: 22. sept. kl. 20.00. Úrfá sæti laus. 25. sept. kl. 20.00. örlá sæti laus. 26. sept.kl. 15.00. 29. sept. kl. 20.00. Miðasala opin alla daga frakl. 17-19. Simi610280 cftirÁma Ibsen í íslcnsku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fö. 24. sept. kl. 20.30. Sýningum Lau. 25. sept. kl. 20.30. fækkar. Miðnsalan cropin daglcga írá kl. 17 - I1) og svningardaga 17 - 20:30. Miöapantanir í símum 11475 og 650190. m ■ é LEIKHÓPURINN Andlát Baldvin Sigurðsson, Hvassaleiti 58, lést á Landakotsspítala að kvöldi 15. september. Elín Egilsdóttir, Hæðargarði 35, lést að morgni 16. september. Málfriður Kristjánsdóttir frá Stein- um, Aflagranda 40, Reykjavík, lést miðvikudaginn 15. september. Valberg Hannesson, fyrrverandi skólastjóri 1 Fljótum, lést aðfaranótt 17. september. Hans Normann Hansen, Tjamar- lundi 13g, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 16. september. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Tafl og fijáls spilamenska, kaffi og spjall. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann halda skemmtun í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 21. september. Skemmtun þessi er haldin í minningu um þá sem látist hafa úr alnæmi og rennur allur ágóði tíl Alnæmissamtakanna. Allir þeir sem koma fram gefa vinnu sína og verður lögð rík áhersla á að gera skemmtun þessa sem líflegasta þrátt fyrir alvöru málefnisins. Forsiðukeppni Nú er að líða að lokum skilafrests for- síðukeppni Hárs og fegurðar. Forsíðu- keppnin hefur verið haldin árléga síðan 1986 og var eingöngu tileinkuð hár- greiðslufólki. Skemmtileg þróun hefur orðið í forsíðukeppninni og er hún nú opin hárgreiðslufólki, snyrtifræðingum, fórðunarfræðingum, tískuhönnuðum, fatagerðarfólki og íjósmyndurum. Þeir sem ætla að taka þátt í keppninni vinsam- lega skili inn myndum sem fyrst. Annars eru allar aðrar upplýsingar veittar hjá Tímaritinu Hár og fegurð í síma 628141. Friðarstund í Fríkirkjunni Sunnudaginn 19. september kl. 14 verður friðarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík. Undirbúningur friðarstundarinnar er unninn af presti Fríkirkjusafnaðarins, Cecil Haraldssyni, í samvinnu við nokk- ur áhugamannafélög um mannrækt og frið. Þau félög eru Lífssýn, Nýaldarsam- tökin, Ljósheimar/lsl. heilunarfélagið, Snæfellsás og Bahái samfélagið. Mark- mið þessarar samverustundar er að sam- eina fólk með mismunandi lífsviðhorf og trúarskoðanir í bæn fyrir friði á jörðu. Þeir sem eiga ekki heimangengt eða eru fjarri Reykjavík geta fylgst með beinni útsendingu Bylgjunnar og verið þannig þátttakendur. Málþing í Viðey I tilefni af fimm ára afmæli endurreisnar Viðeyjarstofu efnir Reykjavíkurborg til opins málþings í Viðey nk. sunnudag. Þar verða ilutt erindi um endurreisn Stof- unnar, um höfund hennar, N. Eigtved, og um dönsk áhrif á íslenska byggingar- list. Farið verður með Viðeyjarfeiju úr Sundahöfn kl. 10 árdegis. Fyrirspumir og umræður verða á eftir hverju erindi en gert er ráö fyrir að þinginu ljúki um kl. 16.30. Þátttaka er öllum heimil. Gömul óperumynd í bíósal MIR Kvikmyndin „Evgení Onegin", byggð á samnefndri óperu eftir Pjotr Tsja- íkovskíj, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10, nk. sunnudag 19. september kl. 16. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill meðan i húsrúm leyfir. Er heilsdagsskóli í sjónmáli? Verður farsæld barnsins höfð í fyrirrúmi? Um þessar spumingar og fl. verður fjall- að og leitast við að svara á málþingi Bernskunnar - íslandsdeildar OMEP, laugardaginn 18. september kl. 13-17 í Odda, stofu 101. Foreldrar em sérstak- lega hvattir til aö koma og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sem varðar farsæld allra bama grunnskólans í bráð og lengd. Furðufiskadagar á Hótel Sögu í Skrúði standa yfir furöufiskadagar. Boðið er upp á úrval fiskrétta og er sér- stök áhersla lögð á ýmsar nýstárlegar tegundir eins og hnísukjöt, búra, lang- hala, blálöngu, smokkfisk, geimyt, reykt- an rauðmaga, grálúðu og keilu. Furðu- fiskadagarnir standa til 20. september nk. Verð á hádegishlaðborði er kr. 1290 en kvöldverðarhlaðborði 1970 kr. Tekiö er á móti borðpöntunum í síma 29900. Kynning á tölvubúnaði fyrir fatlaða Starfsþjálfun fatlaðra og Tölvumiðstöð fatlaðra verða með kynningu á starfsemi sinni og tölvubúnaði fyrir fatlaða í Geys- ishúsinu laugardaginn 18. september kl. 16. Kynningin er liður í dagskrá sýningar SKÝRR um sögu tölvunnar sem haldin er í tilefni 25 ára afmælis félagsins. Með- al tölvubúnaðar sem sýndur verður er íslenskt tölutal (Talgervill) og blindra- skjár. there isno cpsstion. OSWO'' “b"wi youi % Bijan-happdrættið Dregiö hefur verið í Bijan-happ- drættinu sem snyrtivöruverslunin Clara stóö að í tilefni af 6 ára afmæli Kringlunnar. Vinningshafl er Helga B. Bragadóttir sem hér tekur á móti Bijan-vörum að verðmæti 36.000 krónur úr hendi Guðrúnar Ingólfs- dóttur, eiganda Clöru. Hjónaband Þann 14. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Hafnarkirkju af sr. Baldri Kristj- ánssyni Guðrún Erna Þórhallsdóttir og Ingólfur Steingrímsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 190, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 14. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Viðey af sr. Þóri Stephensen Birg- itta Baldursdóttir og Óskar Guð- mundsson. Þau em til heimilis að Hvammsbraut 6, Hafnarfirði. Ljósm. Jóh. Long. Nýtt markaðstorg í JL-húsinu Laugardaginn 11. september sl. var opnað nýtt markaðstorg á annarri hæð JL- hússins að Hringbraut 121. Markaðstorg- ið hefur hlotið nafnið JL-torg. Undan- famar vikur hefur húsnæðið teki stakka- skiptum eftir lagfæringar og breytingar. Sölubásar em leigðir út á lágu verði. Mikiö verður um uppákomur. NBA skiptimyndabás, uppboð kl. 15 alla daga sem opiö er. Kynningarsalur þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að kynna vöru sína eða þjónustu. Kaffihúsið verður lán- að út til líknar- og félagasamtaka eina helgi í senn og verður því fjölbreytni í kafiimeðlæti. JL-torg er opið alla laugar- daga og sunnudaga kl. 11-17. Þingvallaferð HÍN 18. september í tilefni stórgjafar dr. Péturs M. Jónas- sonar prófessors til Hins íslenska nátt- úrufræðifélags, þegar hann gaf þvl 300 eintök af Þingvallabókinm (Ecology of oligotropic subarctic Thingvallavatn), efnir HIN til eins dags skoðunarferðar umhveríis Þingvallavatn þann 18. sept- ember nk., þar sem greint verður frá nið- urstöðum áralangra rannsókna á lífríkl, vistfræði og jarðfræði Þingvallavatns og nágrennis. Farið verður kl. 9 frá Umferð- amiðstöðinni og er endurkoma þangað áætluð um kl. 18. Fararstjórar verða Guttormur Sigbjamason, framkvæmda- stjóri HÍN, og Freysteinn Sigurösson, formaður HÍN. Farið verður um Þing- völl, Vatnsvik, Útfall Sogsins, írafoss og Nesjavelli. Gjald fyrir ferðina er kr. 1.800 en hálft gjald (900 kr.) fyrir böm. Skrán- ing verður við brottför. Öllum er heimil þátttaka. Minnt er á að hafa með sér nesti, gönguföt og viðeigandi hlíföarföt. Fyrirlestrar Nýfengið frelsi og endurreisn þjóðarvitundar Uldis Bérzins ijóðskáld og stjómmála- maður frá Lettlandi mun halda fyrirlest- ur í samkomusal Mlðbæjarskóla, þriðju- dagiim 21. september. Hann mun ræða um það hve mikilvægan þátt ljóð og skáldskapur ásamt þjóösögum og þjóðtrú eiga í varðveislu og eflingu þjóðarvitund- ar fólks þegar eriend stjómvöld leitast við að afmá þjóðareinkenni þess og inn- leiða menningu, mál og viðhorf herra- þjóðar. Einnig mun hann fjalla um það, hve mikilvægu hlutverki þessi menning- arverðmæti gegna í eflingu þjóðarvitund- ar og endurreisn sjálfstæðis. Fyrirlestur- inn hefst kl. 17 og er öllum opinn. Hann verður fluttur á ensku. Þann 21. ágúst vom gefln saman í Breiö- holtskirkju af sr. Lámsi Halldórssyni Anna Sigurgeirsdóttir og Jóhann Bergmann Loftsson. Heimili þeirra er að Blöndubakka 20, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 24. júli vora gefin saman í hjóna-. band í Fríkirkjunni af sr. CecO Haralds- syni Tabitha Tyler Snyder og Jón Helgi Bragason. Þau em til heimilis að Álfaheiöi 28, Kópavogi. Ljósm. Ljósmst. Þóris. Þann 14. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Veginum, Kópavogi, af sr. Stefáni Ágústssyni Laufey Birgisdóttir og Björgvin Þór Oskarsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Ljósmst. Mynd. Þann 14. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í HaUgrímskirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Sólrún Geirsdóttir og Jón- as Guðmundsson. Þau em tU heimilis að Miðstræti 1, Bolungarvík. Ljósm. Ljósmst. Þóris. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! iJUjffEPOAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.