Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
7
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema ísl.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VISITÖtUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,60-2 Allir nema ísl.b.
15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnæöissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
iSDR 3,25-4 Ísl.b., Bún.b.
iECU 6-6,75 Landsb.
ÓBUNDNln SÉRKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyföir. 1,35-1,75 Bún.b.
óverðtr., hreyföir 6,50-7,50 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
Óverötr. 8,75-10,75 Búnaðarb.
INNLENOIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 Ísl.b., Bún.b.
c 3,3-3,75 Bún. banki.
DM 4,25-5 Búnaðarb.
DK 5,50-6,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ðVERÐTRYGGÐ
Alm. vix. (forv.) 16,4-18,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf' kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. 9.1-9,6 Landsb.
afurðalAn
Í.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7-7,75 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
C 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10 Landsb.
Oráttarvextír 21,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala september 3330 stig
Lánskjaravísitala október 3339 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Byggingarvísitala október 195,7 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig
Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig
Launavísitalaágúst 131,3 stig
Launavísitala september 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.863 6.989
Einingabréf 2 3.806 3.825
Einingabréf 3 4.508 4.590
Skammtímabréf 2,345 2,345
Kjarabréf 4,850 5,000
Markbréf 2,615 2,696
Tekjubréf 1,570 1,619
Skyndibréf 2,015 2,015
Fjölþjóðabréf 1,261 1,301
Sjóðsbréf 1 3,362 3,379
Sjóðsbréf 2 1,995 2,015
Sjóðsbréf 3 2,316
Sjóðsbréf 4 1,593
Sjóðsbréf 5 1,443 1,465
Vaxtarbréf 2,3692
Valbréf 2,2207
Sjóðsbréf 6 802 842
Sjóðsbréf 7 1.428 1.471
Sjóðsbréf 10 1.454
islandsbréf 1,468 1,496
Fjórðungsbréf 1,185 1,202
Þingbréf 1,579 1,600
Öndvegisbréf 1,490 1,510
Sýslubréf 1,318 1,336
Reiðubréf 1,438 1,438
Launabréf 1,054 1,070
Heimsbréf 1,383 1,425
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,97 3,97 4,00
Flugleiðir 0,97 0,94 1,00
Grandi hf. 1,90 1,85 1,95
islandsbanki hf. 0,88 0,81 0,88
Olís 1,80 1,75 1,83
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25
Hlutabréfasj. VÍB 1,06 1,04 1,10
isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87
Hampiðjan 1,35 1,20 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,00 0,98 1,03
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,17 2,27
Marel hf. 2,67 2,60 2,67
Skagstrendingurhf. 3,00 2,80
Sæplast 2,90 2.75 2,89
Þormóður rammi hf. 2,30 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Fiskmarkaður Suðurnesja hf 1,30
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1.07 1,14
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10
Isl. útvarpsfél. 2,70 2,30 2,90
Kögun hf. 4,00
Olíufélagið hf. 4,85 4,80 4,85
Samskiphf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00
Sildarv., Neskaup. 3,00 3,00
Sjóvá-Almennarhf. 4,00 4,00
Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25
Softis hf. 30,00
Tangi hf.
Tollvörug. hf. 1,20 1,20 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 6,75 1,00 6,55
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islandshf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Fréttir
Eiríkur Finnur Greipsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Hjálms á Flateyri:
Upp á líf og dauða
Reynir Tiaustason, DV, Flateyii:
„Starfið leggst mjög vel í mig. Ég
er ekki að koma að þessu í fyrsta
sinn þar sem ég hef verið starfsmað-
ur hér undanfarin 10 ár, þar af fram-
leiðslustjóri síðustu tvö árin. En auð-
vitaö er þetta barátta - barátta upp
á líf og dauða,“ sagöi Eiríkur Finnur
Greipsson, nýráðinn framkvæmda-
stjóri Hjálms hf. á Flateyri.
Eiríkur var ráðinn í kjölfar aðal-
fundar fyrirtækisins þar sem Einar
Oddur Kristjánsson lýsti yfir að
hann segði starfi sínu lausu. Á fund-
inum var ákveðið að Einar Oddur
tæki við stjórnarformennsku í fyrir-
tækinu. Samkvæmt heimildum DV
verður hann í fullu starfi sem slíkur.
Mikið tap síðustu árin
Hjálmur hefur tapað verulega und-
anfarin ár og hefur verið brugðist
við því með sölu skipa og aflaheim-
ilda. Togarinn Gylhr var seldur um
síðustu áramót og í sumar var hnu-
báturinn Vísir seldur. Með báðum
fóru miklar veiðiheimildir. Fyrir-
tækið á nú aöeins eftir um 570 þorskí-
gildi. Þegar best iét tók fyrirtækið
við 6000 tonnum á ársgrundvelh.
Um ástæður erfiðleikanna eru
deildar meiningar en menn eru
nokkuð sammála um að uppbygging
og þróun kúfiskvinnslu hafi verið.
fyrirtækinu dýr og hafi gengið nærri
lausafjárstöðunni. Menn eru jafn-
framt sammála um að ef kúfisk-
vinnslan kemst á það skrið sem áætl-
að er sé hag fyrirtækisins borgið.
Mengunarrannsóknir hafa staðið yf-
ir undanfarið og er niðurstöðu þeirra
að vænta um mitt næsta ár. Þá ræðst
hvort fyrirtækið fær leyfi til útflutn-
ings á kúfiski til Ameríku.
Ur vinnslusal Hjálms hf.
Vantar herslumun í skelinni
„Mér sýnist staða Hjálms vera
þannig að hann eigi meiri möguleika
en meðaltalsfyrirtækin í greininni.
Skelvinnan er þróunarverkefni og
við erum að reyna að hafa áhættuna
þar í lágmarki. Ég er búinn að kynn-
ast mjög vel þeim málum sem snúa
að skelvinnslunni og mitt mat er að
Eiríkur Finnur Greipsson.
DV-myndir Reynir
það vanti aðeins herslumuninn til
að koma þessu á skrið. Gagnvart
Bandaríkjamarkaði er það þannig að
heilbrigðisyfirvöld þar setja ákveðn-
ar kröfur, m.a. sem snúa að mengun
og þörungum. Við austurströnd
Bandaríkjanna eru þeir að veiöa
þetta upp í holræsum stórborganna.
Það verður iðulega að loka þessum
miðum í rigningum vegna þess að
skolpið berst svo hratt yfir að það
nær ekki að rotna niður áður en það
leggst yfir skelina.
I því ljósi erum við með yfirburða-
stöðu hreinlætislega séð ef við náum
að komast inn á markaðinn. í þeim
mælingum sem hafa verið gerðar hér
finnast ekki kólígerlar. Mér finnst
íslensk stjórnvöld hafa staðið sig illa.
Sífellt er verið að klifa á að nýsköpun
þurfi að koma til í atvinnulífinu. Síð-
an kemur í ljós að hugur fylgir ekki
máli,“ segir Eiríkur.
Fyrirtækinu skipt upp
Á aðalfundi Hjálms var ákveðiö að
bregöast við taprekstrinum með
ýmsum hætti. Starfsmannahald
verður endurskoðað og er sú aðgerð
þegar hafin þar sem yfirmönnum var
sagt upp störfum með uppstokkun í
huga. Þá var ákveðið að fela nýrri
stjórn að skipta fyrirtækinu upp í
tvær rekstrareiningar þannig aö
skelvinnslan yrði annars vegar og
hin hefðbundna fiskvinnsla hins veg-
ar. Þessi fyrirtæki yrðu síðan rekin
óháð hvort öðru og nýir hluthafar
kæmu inn í kúfiskdæmið.
„Undanfarna tvo mánuði höfum
við verið að endurskoða starfs-
mannahald fyrirtækisins. Við höfum
verið að endurskoða rekstrarplönin
en við höfum ekki ennþá náð því
fram sem við ætluðum. Við verðum
að minnka yfirbygginguna þar sem
veltan er að minnka. Það hafa allir
skilning á því aö til þessara aðgerða
verður að koma“ sagði Eiríkur.
Um 70 manns starfa hjá Hjálmi hf.
sem er meginburðarásinn í atvinnu-
lífi Flateyringa. Það er því ljóst aö
það veltur mikið á því fyrir byggðar-
lagið að áætlanir Hjálms hf. gangi
upp.
Guðfiimur Finnbogason, DV, Hólmavík:
Vegna fjárhagsvanda Kaupfé-
lags Strandamanna á Norðurfiröi
verður 'allt sláturfé bænda í Ár-
neshreppi flutt til Hólmavíkur á
þessu hausti - um 100 km leið.
Áætlaður fjöldi þess er nokkuð á
íjórða þúsundið,
Þetta er í fyrsta sinn sembænd-
ur þeirrar byggðar flytja fé til
slátrunar út fyrir heímabyggð.
Fækkar þvi sláturhúsum í
Strandasýslu um eitt, alla vega
um stundarsakir.
Vegna þessa og mimú líflamba-
sölu úr sýslunni til fyrrum riðu-
veikibæja verður nokkru meiri
slátrun á Hólmavík í haust en
verið hefur eöa hátt i 20 þúsund.
Slátrun hófst 13. september.
Vitnaóskað
Rannsóknardeild lögreglunnar
i Reykjavík lýsir eftir vitnum að
árekstri tveggja bfla á mótum
Laugavegar og Snorrabrautar
mánudaginn 6. september klukk-
an 21.00.
Um er að ræða VW Golf sem
ók niöur Laugaveg og beygði til
hægrí inn á Snorrabraut og skall
á Hondu sem ók norður Snorra-
braut. Ökuljós eru á gatnamótun-
tun og eru ökumenn ósammála
um stöðu þeirra þegar óhappið
átti sér stað.
Sjónarvottar voru að árekstrin-
um og eru þeir beðnir að snúa sér
til lögreglunnar. . -pp
VITUtty^
Verð kr. 3.900,- m/sýningu og mat
Verðkr. 1.500,- m/sýningu
Verðkr. 1.000.- eftir sýningu
(STJÖRNURNAR ★
Kaffiís m/sl
FRÆGASTA HU0MSVEIT
★ ALLRATÍMA
HUÓMAR
LEIKA FYRIR
DANSIÁSAMT ★
ROKKSTJÖRNUNUM |
★ TILKL3.00
TiLVALK) FYRIR T.D
VINNUSTAÐAHÓPA
FÉLAGASAMTÖK OG
SAUMAKLÚBBA
Mr Nieken Harold G. Horalds Stefán Jónsson
Garðar Guímunds.
NU ERU 10 AR SIÐAN STORSYNINGIN
ROKK '83 SLÓ SVO RÆKILEGA I GEGN Á
CRCADWAr
AF ÞVÍ TILEFNI OG VEGNA FJÖLDA
ÁSKORANA SETJUM VIÐ UPP SÝNINGUNA
A HOTEL ISLANDI
KYNNIR ER ÞORGEIR ÁSTVALDSSON.
GAMLA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT
STÓRHUÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR
SEM SKIPA:
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
it
~k
•k
k
k
k
k
k
k