Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 Þriðjudagrir 28. september. SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (2:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 19.30 Lassí (11:13) (Lassie). Banda- rískur myndaflokkur með hundin- um Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Þriðjudagur í vetrardagskrá. Kynning á dagskrá þriðjudaga í vetur. Umsjón: Hilmar Oddsson. 20.40 Enga hálfvelgju (9:13) (Dropthe Dead Donkey II). Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu lítillar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Listagil á Akureyri. í þættinum er því lýst hvernig Grófargil á Akur- eyri breyttist úr fremur hrörlegu iðnaðar- og verksmiðjuhverfi í blómstrandi miðstöð menningar og lista. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Stjórn upptöku: Sigurð- ur Snæberg Jónsson. 21.35 Matlock (17:22). Bandarískur sakamálamyndaflokkur um Matlock, lögmann í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Brynn Thayer og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Framtíð þorskstofna í Noröur- Atlantshafí. Þáttur um framtíð Þorskstofna og þorskveiða í Norð- ur-Atlantshafi. Ólafur Sigurðsson fréttamaður ræðir við sex sérfræó- inga á þessu sviði sem sóttu fund Alþjóða hafrannsóknaráðsins hér á landi fyrir skemmstu. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Baddi og Biddi. 17.35 Litla hafmeyjan. 18.00 Ævintýrin í Eikarstrætl (Oak Street Chronicles). Næstsíðasti hluti þessa framhaldsþáttar fyrir börn og unglinga. (9.10) 18.20 Gosi (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa. 18.40 Hjúkkur. (Nurses). Endurtekinn. þáttur. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Ótrúlegar íþróttir (Amazing Games). Lokaþáttur. 21.00 9-BÍO. Gleðikonan (The Last Prostitute). Tveir táningsstrákar, Danny og Burt, leggja upp í mikla langferð í þeirri von að á áfanga- stað missi þeir sveindóminn. Aðal- hlutverk. Sonia Braga, Wil Whea- ton og David Kaufman. Leikstjóri. Lou Antonio. 1991. 22.35 Lög og regla (Law & Order). Maður á miðjum aldri og ung stúlka finnast myrt í íbúð þess fyrr- nefnda. Fyrrverandi kærasti hennar er ákærður fyrir morðið en lög- reglumennirnir Phil Cerreta og Mike Logan eru ekki sannfærðir um sekt hans. (2.22) 23.25 Karatestrákurinn III (The Karate Kid III). Þegar Daniel kemur frá Okinawa vonast hann til að geta lifað friðsömu lífi og unnið með meistara sínum, Miyagi, í verslun hans. Þess í stað er hann narraður til-að keppa við hinn harðsvíraða Mike Barnes. Aðalhlutverk. Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Robyn Elaine Lively, Thomas lan Griffith og Martin Kove. Leikstjóri. John G. Avildsen. 1989. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 1.20 BBC World Service - kynning- arútsending. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skipti. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Síðasta sakamál Trents“ eftir E. C. Bentley. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (21) 14.30 „Toppurinn að vera í teinóttu“. Sögur af herratísku. Umsjón: Sig- ríöur Pétursdóttir. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfi Stefánsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.00 Næturlög. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpípan. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Alexanders-saga Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guðmundsson les. (21) Áslaug Pétursdóttir rýnir í textann og velt- •- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. Spjótalög eftir Árna Harðarson. Haustnætur við sjó eftir Hauk Tómasson. Háskóla- kórinn syngur, Árni Harðarson stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 Hljómsveitarverk eftir Felix Mendelssohn. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpl. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipan. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gu- (Endgrtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásál- unum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 680 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. Fréttir kl.18.00. 19.00 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson situr við símann í kvöld og vill heyra kvöldsöguna þína. Hlustendur geta hringt inn I síma 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin I fyrirrúmi. 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni. Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæðlsútvarp Top-Bylgjan. ■>M 102 m. 104 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran.þáttur í takt við tímann. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífiö og tílveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu götumar.Umsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30 14.00 og 23.15. Bænalínan s. 615320 FM§909 AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög 13.00 Yndislegt lífPáll Óskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Umsjón Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuð tónlist. 18.30 Smásagan. 20.00 Karl LúðvíkssonGóð tónlist á Ijúfu nótunum. 22.00 Bókmenntaþáttur.Umsjón Guðr- íður Haraldsdóttir. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælis- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 j takt viö tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um allan bæ. 18.00 Aðalfréttír frá fréttastofu. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 21.00 Stefán Sigurösson. 00.00 Helga Sigrún. Endurtekinn þáttur. 02.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 4.00 I takt við tímann.Endurtekið efni. 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandariski vinsælda- llstinn 23.00 Þungarokksþátturinn í umsjón Eðvalds Heimissonar SóCin ftn 100.6 13.00 Blrglr Örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg.Hann kann margt fleira en diskó. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason.Stefnu- mótalínan, ávallt ástfanginn. 1.00 Næturlög. ■*•★* EUROSPORT ★ * *★* 12.00 Tennis: The Davis Cup. 15.00 Sailing: The Mumm World Championships. 16.00 Football: Eurogoals. 17.00 Eurofun: The PBA Wlndsurfing World Tour 1993. 17.30 Eurosport News 1. 18.00 Amerlcan Football: The regular NFL season. 20.00 Live World and European Championship Boxing. 21.00 Snooker: The World Classics. 23.00 Eurosport News 2 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Roots. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Anything But Love. 19.30 Designing Women. 20.00 Civil Wars. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVIESFLUS 13.00 Avalanche Express. 15.00 Aces High. 17.00 Oscar. 19.00 The Flve Heartbeats. 21.00 The Klng Of New York. 22.45 The Fisher Klng. 1.15 Secret Games. 2.50 Leo The LasL Gleðikonan var búin að leggja starfið á hilluna. Stöð 2 kl. 21.00: Gleðikonan Gamanmyndin Gleðikon- an verður á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld. Tveir táningsstrákar, Danny og Burt, leggja upp í mikla langferð í þeirri von að á áfangastað missi þeir sveiri- dóminn. Frændi Dannys hafði sagt þeim frá reynslu sinni með stúlku sem hann sagði vera bestu gleðikonu sem hann hefði kynnst. Þeir halda til Texas og fyrir al- gera tilviljun finna þeir kon- una sem frændi Dannys hafði sagt þeim frá. En þar með er ekki öll sagan sögð því hún hefur lagt sitt fyrra starf á hilluna og það þarf töluvert mikið til að sann- færa strákana um að svein- dóminn missi þeir ekki hjá henni. Þetta er létt og gam- ansöm mynd en ung böm ættu ekki að horfa á hana ein síns liðs. Það em Gyða Dröfn verjast ailra frétta um efni Tryggvadóttír og Margrét þáttarins en þó er næsta víst Blöndalsemtekiðhafa völd- að einhvers konar tónlist in í morgunþætti Rásar 2 frá veröur leikin í þættinum, að kl. 9 og fram að hádegisfrétt- minnsta kosti af og til. um kl. 12. Margrét og Gyða Max og Mike eltast við þrjótana á götum úti. Stöð 2 kl. 22.35: Lög og regla A þriðjudag hefur fram- haldsþátturinn Lög og regla göngu sína á ný á Stöð 2. Hér er kaldur raunveruleiki stórborgarlífsins sýndur eins og hann er. Aðalhetjur þáttanna eru lögreglumenn- irnir Max Greevey og Mike Logan og lögmennimir Ben Stone og Paul Robinette sem standa í stöðugri baráttu við undirheimalýðinn. Max og Mike eltast við þrjótana á götum úti og rannsaka glæpi. Þegar nægilegar sannanir liggja fyrir koma Ben og Paul til leiksins. Glæpamennimir em óskammfeilnir og beita hvers konar brögðum til aö ná sínu fram. En laganna verðir em harðir og hafa oftast betur í slagnum, þó skiptast á skin og skúrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.