Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
9
Christelli Roelandts, ungfrú Belgía, var valin besta fyrirsætan á kynningar-
samkomu vegna keppni fegurstu stúlkna heims um titilinn ungfrú Heimur
sem haldin verður í Tokyo í næsta mánuði. Stúlkur hvaðanæva úr heimin-
um taka þátt í keppninni. Símamynd Reuter
Paul McCartney sendir Norðmönnum tónlnn í Ósló:
H valveiðarnar eru
eins og þrælahald
Bítillinn Paul McCartney líkti
hvalveiðum Norðmanna við þræla-
hald á fundi með fréttamönnum í
Ósló í gær. Hann sagði aö hvoru
tveggja væri gamaldags hugmyndir
sem hann kærði sig ekkert um.
„Mér þykir vænt um dýr og ég er
þeirrar skoðunar að þau eigi að fá
að lifa. Það á ekki bara viö um hváh
en mér finnst sérstaklega sorglegt að
horfa upp á svo stór dýr drepin á
jafn kvalafullan máta,“ sagði rokkar-
inn.
Hann var þeirrar skoðunar að
Norðmenn ættu miklu fremur að
þéna peninga á því að sýna hvalina.
„Margt fólk hefur sagt viö mig að
það langi til að sjá hval áður en það
deyr, svo að þetta ætti að vera eitt-
hvað sem þið ættuð að stefna að,“
sagði hann. Og bætti svo við: „Þetta
er skoðun mín en þið búið jú í frjálsu
landi.“
Utandyra voru ungliðar i Fram-
faraflokknum samankomnir til að
mótmæla skoðunum McCartneys og
dreifðu miðum þar sem stóð á ensku
að varðveita ætti hvalina og hafa þá
svo í matinn (Save the whales - for
Paul McCartney vill að Norðmenn
sýni hvali en veiði þá ekki.
dinner).
„Við óttumst að fólk láti afstööu
Pauls McCartney til hvalveiða hafa
áhrif á sig. Þess vegna erum við hér
til að dreifa málefnalegum upplýs-
ingum," sagði einn mótmælenda.
Paul McCartney er í Noregi til tón-
leikahalds og verða hinir fyrri af
tveimur haldnir á mánudagskvöld.
NTB
__________Útlönd
Solo fær frið
í Smugunm
Norska strandgæslan mun ekki
skipta sér af hugsanlegum árekstr-
um íslenskra togarasjómanna í
Smugunni og grænfriðunga um borð
í skipinu Solo þar sem Smugan er á
alþjóðlegu hafsvæði.
„Grænfriðungar mega gera það
sem þeir vilja í Smugunni. Norsku
strandgæslunni kemur það ekkert
við,“ sagði talsmaður hersins í Norð-
ur-Noregi, John Espen Lien yfirlaut-
inant.
Solo sigldi úr höfn í Tromsö í gær
áleiðis í Smuguna þar sem reyna á
að ná sambandi við íslensku sjó-
mennina sem þar eru að veiöum.
„Við ætlum bara að sjá til hvemig
mál þróast. Við höfum engin áform
um að fara í strandgæsluleik. Við
viljum fyrst og fremst reyna að ná
sambandi viö íslensku sjómennina
til að segja þeim frá því tjóni sem
ofveiðin veldur á þorskstofninum,“
sagði leiðangursstjórinn, Sjolle Niel-
sen áður en Solo leysti landfestar.
Skiptar skoðanir eru um aðgerðir
Grænfriðunga meðal sjómanna í
Noregi. Káre Ludvigsen, formaður
samtaka sjómanna í Troms, hefur
lýst yfir ánægju sinni með ætlunar-
verk umhverfisvemdarsinnanna.
Aðrir vilja aftur á móti hvergi koma
nálægt.
„Grænfriðungar em fulltrúar lífs-
skoðunar og pólitíkur sem eru and-
stæðar norsknm sjómönnum og
veiðimönnum," segir Audun Marák,
aðalritari samtaka smábátaeigenda.
„Það yrði mjög óheppilegt ef græn-
friðungar fengju að hafa áhrif á nýt-
ingu endurnýjanlegra auðlinda okk-
ar.“
Norges Fiskarlag, heildarsamtök
norks sjávarútvegs, telja hættu á að
grænfriðungar geti í máh þessu beitt
baráttuaðferðum sínum til að efla
langtímamarkmið sín.
NTB
Tilboðsréttir
Lamba-Shawarna kebab,
franskar og Zi 1 Coke
Fyrir 1 kr. 660
Fyrir 2 kr. 1.200
Fyrir 4 kr. 1.950
FRÍ HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA
Opið alla virka daga
og um helgar frá kl. 10-22.
Sahara
Suðurlandsbraut 12
s. 684955
VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 2.151.644
2. ^SSt ílilS 2 187.087
3. 4al5 95 6.794
4. 3al5 3.243 464
Heildarvinningsupphæö þessaviku: . 4.676.000 kr.
i m
W 1
| upplýsingar:Símsvari91-681511 lukkul!na991002 {
I
Aukablað
um
tísku
Aukablað um nýjungar í tískuheiminum fylg-
ir DV á morgun.
Fjallað verður um tísku i viðum skilningi. Föt, snyrtivörur og fylgi-
hlutir eru í brennidepli. Stiklað verður á stóru í fréttum úr tísku-
heiminum. Auk þess verða birtar stuttar greinar um tiskutengt
efni og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar.
- Tíska -
- Á morgun
Suzuki Sidekick '93, 5 dyra, ek.
1.900 km, álfelgur, dökkgrænsans.
V. 2.290.000.
Toyota 4Runner '91, ek. 43.000 þús.
km, toppl., "32 dekk, 5 g., álfelgur,
grás./tvílitur. V. 2.290.000.
Nissan Patrol Turbo Diesel, árg.
1992, ek. 59.000 km, 33" dekk, ál-
felgur o.fl. V. 3.190.000 kr. stgr.
Honda Prelude EXi 16 v., 2 d„ ek.
79.000, svartur, topplúga., álfelgur.
V. 690.000.
Mercedes Benz 260E 4 matic (4x4),
álfelgur, rafdr. rúður, ABS, blá-
sans., ek. 84.000 km. Einn eigandi.
V. 2.950.000.
B I L A S
S K E I -F U N N i
A L A M S K
l I l 0 8 REYKJAVÍK
E l F A N
S í M i :6 8 9 5 5 5