Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 OO Víðast gola eða kaldi Grænfriðungar að störfum. Látum hart mæta hörðu „Ef Grænfriðungar fara í hart látum við hart mæta hörðu. Við Á landinu verður minnkandi suð- vestanátt, víðast gola eöa kaldi í dag en hægviðri í nótt. Áfram verða Veðrið í dag skúrir sunnanlands og vestan en að mestu bjart veður norðaustan- og austanlands. Heldur kólnar í veðri og í nótt má reikna með vægu nætur- frosti, einkum norðan- og austan- lands. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan kaldi og síðar vestan gola. Skúraleiðingar í dag en líkast til þurrt í nótt. Hitinn verður á bihnu 4-8 stig. í morgun kl. 6 var sunnan- og suð- vestanátt á landinu, víðast gola eða kaldi. Stöku skúrir voru sunnan- og suðvestanlands en annars þurrt og léttskýjað sums staðar norðan- og norðaustanlands. Hiti var 4-6 stig vestan til á landinum en allt að 10 stig eystra. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 7 Egilsstaðir skýjað 10 Galtarviti skýjað 4 Keíla víkurflugvöUur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík skýjað 5 Vestmannaeyjar úrkoma 6 Bergen skýjað 7 Helsinki léttskýjað 0 Kaupmarmahöfn alskýjað 10 Ósló léttskýjað 1 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfn alskýjað 9 Amsterdam súld 11 Barcelona skýjað 11 Berlin skýjað 11 Chicago alskýjað 9 Feneyjar alskýjað 13 Frankfurt skýjað 5 Glasgow þoka -1 Hamborg skýjað 11 London súld 9 Malaga léttskýjað 12 MaUorca léttskýjað 12 Montreal þokumóða 13 New York skýjað 16 Nuuk hálfskýjað 0 Orlando skýjað 23 París skýjað 9 Róm þriunuveð- ur 19 Valencia alskýjað 13 Vín skýjað 8 Wirmipeg léttskýjað 6 höfum ýmis tæki til þess um borð í þessum skipum," segir Ottó Jak- obsson, framkvæmdastjóri Blika hf. á Dalvík, í DV í gær en Bliki er einn þeirra togara sem eru að veiðum í Smugunni. Óheiðarlegir ráðherrar „Forsætisráðherra getur ekki boðið þjóðinni upp á óheiðarlega ráðherra sem bijóta lög, hann verður því að óska eftir því við dómsmálaráðherra að þeir ráð- herrar sem þannig starfa verði vistaðir á viöeigandi stofnun," segir Finnur Ingólfsson alþingis- maður í kjallaragrein sinni í DV í gær. Ummæli dagsins Vill ekki vera kyntákn „Ég vil vera tekinn alvarlega sem leikari og mér fmnst svona ímynd geta þvælst fyrir. Ég hef aldrei unnið neitt að því að vera metinn sem kyntákn. Það eru einhverjir aðrir búnir að klessa þessari ímynd á mig,“ segir Balt- asar Kormákur leikari í helgar- viðtali í DV. Ráðherrar og öfugmæli „Hvemig á fólk að trúa og treysta fullyrðingum ráðherra og annarra úr stjómsýslunni þegar þeir fara með hver öfugmæhn eftir önnur,“ segir Þómnn i les- endabréfi sínu í DV í gær. Smáauglýsingar 8!s. 81*. Atvinnaíboði 22 Atvínns óskast 32 Atvinmthúsriicði.... 22 Bamaðœsb.. ..... 22 Bitar 19 BOalciga 20 Húsnæðiiboði....„,..22 Húsnæðióskast .22 Jeppar 22 Kennsla - námskeið.,22 Landbúnaðartæki 22 Bílamálun...,^. 19 Óskast keypt...:—„...19 Safnarinn „..22 Sendibílar .20 Sjónvorp 19 Teppaþjónusta 19 Tilbygg'mga 22 Bilar tilsolu 21 Bólsuun — 19 Dýrahald 19 Fasrteirjnir.... 19 Framtalsaðstoó 22 Fyrír ungbörn ...........19 Fyrirtæki 19 Garðyrkja .22 Hestamenrtska.........19 Hjól - 19 Hjólbarðar 19 Hljóðfæri 19 Húsaviðgerðir „.22 Húsgógn ...19 Til sölu 1923 Tölvur „..„...19 Varahlutir 19 Vvrslun 19,22 Viðgerðir .......19 Vinnuvélar....: 19,22 Vkteó 19 VnmhtlAr 19 Ýmislegt „32 bjónusta .22 Ókukonnsl8.„..„„...22 Páll P. Pálsson, hljómsveitarstjórí og tónskáld: Kom mér mjoga „Ég var staddur úti í Austurríki þegar ég fékk tíðindin og þetta kom mér mjög á óvart. Ég er afskaplega ánægður með að hljóta þennan heiður,“ segir Páll Pampichler Pálsson, hljómsveitarstjóri og tón- Maður dagsins skáld, en hann hlaut nýlega heið- ursfé Tónvakans, tónhstarverð- laun Rikisútvarpsins. Heiðursfé Tónvakans, sem er 250 þúsund krónur, er veitt þeim tón- hstarmanni sem unnið hefur merk störf í þágu íslenskrar tónhstar. Páh fæddist í Graz í Austurríki árið 1928 en hann hefúr búið á ís- landi síöan 1949. Hann dvelur þó oft í Austurríki á sumrín þar sem hann á íbúð. „Mér fmnst gott að fara til heimaborgar minnar þegar ég er í fríi. Þar dvel ég oftast á sumrin í ró og næði og reyni að semja,“ segir Páh. PáU hefur verið í atvinnu- mennskunni síðan hann var 17 ára gamall en hann hóf feril sinn sem trompetleikari í tílharmóníuhJjóm- sveitinni í Graz í Austurríki. Ásamt því að starfa sem hljóm- sveitarstjóri kennir Páll bönium á blásturshljóðfæri í Melaskólanum á vetuma. Páll er giftur Kristinu S. Kristj- ánsdóttur, sýningarstjóra íslensku óperunnar og leikkonu. Hann á þrjú uppkomin böm sem búa öll hér á landi og auk þess á hann sex bamaböm. -KMH Páli Pampichler Pálsson. Tveir leikirí 1. deild kvennaí hand- bolta í dag verða tveir leikir í 1. dehd kvenna í handbolta. FH og Fram leika í Kaplakrika kl. 18 og Fylkir og Grótta spila í Austurbergi kl. 20. Skák Skákdæmahöfundurinn frægi Leóníd Kubbel á heiöurinn af þessari þraut sem er ekki auðleyst. Hvítur á leikinn og á að vinna taflið: Eftir 1. a6! e3 2. a7 e2 3. a8 = D el = D 4. Dd5+ Kb4 kemur lykilleikurinn, 5. Dd3!! og svartur er ótrúlega bjargarlaus. Ef kóngurinn fer á a-línuna kemur 6. Da3 mát; drottningin veröur að valda c3 þvi að annars kæmi 6. Dc3+ Ka4 7. Da3 mát og loks ef 5. - Dal 6. Dc3+ Ka4 7. b3 + og næst 8. Dxal, eða 5. - Dcl 6. Da3+ Kc4 7. b3+ og næst 8. Dxcl og vmnur. Laglegasta leikþröng. Jón L. Árnason Bridge Danska landsliðið græddi töluvert á slemmuspilum á Evrópumótinu í Menton í sumar enda þykja þeir hafa góða slemmtutækni í sögnum. Þó var ekki laust við að stundum hefðu þefr heppnina með sér eins og í þessu spili í leik þeirra gegn írum þar sem þeir græddu 13 impa. Danska parið, Jens Auken og Dennis Koch, sögðu sig upp í hjartaslemmu á spil austurs og vesturs sem var ansi hörð en vegna hagstæðrar legu rann slemman heim. Norður gjafari og AV á hættu: ♦ K106 ¥ 93 ♦ 852 ♦ 109862 ♦ 954 ¥ G84 ♦ D96 + ÁDG4 * ÁG3 ¥ ÁKD106 ♦ ÁG104 + 7 * D872 ¥ 752 * K73 * K53 Norður Austur Suður Vestur Auken Anderson Koch Garvey Pass 1¥ Pass 2+ Pass 24 Pass 3¥ Pass 3* Pass 3 G Pass 4+ Pass 4» Pass 6¥ P/h Garvey fann langbesta útspilið fyrir vömina, spaðasjöu og útlitið var ekki bjart. Báðar láglitasvíningamar þurftu helst að ganga en þó gat verið að spilið stæði í góðri legu þó önnur svíningin misheppnaðist. Koch drap fyrsta slaginn og svínaði strax laufadrottningu. Það gekk og þá var lauf trompað heima, ÁK í þjarta tekin og hjarta á gosann. Tromp- in hegðuðu sér einnig vel og þá var lauf- ásinn tekinn og kóngur féll hlýðinn í þann slag. Þá var hægt að henda báðum tapslögunum í spaöa niður í lauf og ljóst var að spilið stæði. Síðan var tígulníunni spilað (nauðsynlegt til að ráða við tigul- kóng fjórða í norður) en sú svíning gekk ekki. Samningurinn var fjögur hjörtu á hinu borðinu og Danir graeddu 13 impa í stað þess að tapa 13 ef slemman hefði farið niður. Leikurinn fór 23-7 fyrir Dan- ina. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.