Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 \ Tajaðu vjð okkur um BÍLARÉTTINGAR ASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 KOIHPASS KOMPASS er ómissandi þáttur í viðskiptalífí á alþjóðlegum vettvangi. Sími 91-654690 Fax 91-654692 Bæjarhrauni 10 - 200 Hafnarfirði Útlönd Þýskur þingmaður brjálaður vegna Stelpusýningar Madonnu: Bannið ógeðið „Lögum og rétti hér í landinu er ógnað með þessari sýningu. Ég krefst þess að Madonnu verði bannað að sýna versta ógeöið á sviðinu. Fyrsta sýningin í Lundúnum gekk út yfir öll velsæmismörk," segir þýski þing- maðurinn Norbert Geis. Von er á söngkonunni Madonnu til Frankfurt og vili þingmaðurinn grípa til aögerða áður en þýsk ung- menni verða vitni að því sem Ma- donna hefur upp á að bjóða. Madonna gerði stormandi lukku í Lundúnum um helgina. Alls komu 72 þúsund manns að sjá Stelpusýn- ingu hennar og fógnuðu ákaft í leiks- lok. Madonna hefur á undanfórnum árum gengið fram af fólki með gróf- um kynlífssýningum á sviðinu. Hún er enn við sama heygarðshornið. Blaðafulltrúi hennar segir að hver sem kaupi miða á tónleika með Ma- donnu viti að hverju hann gangi. Hneykslunargjamir menn ættu því aö halda sig fjarri glaumnum þegar Madonna er annars vegar og dvelja heimá. Reuter Poppsöngkonan Madonna í ham á Stelpusýningunni í Lundúnum. Þýskur þingmaður vill banna henni aö sýna listir sinar. Símamynd Reuter A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIF ÍSÍMA 63-27-00 HEIMURINN BROSTIN BÖND bls. 113 ímarit fyrir alla Skop........................................... 2 Nóg ást til skiptanna.......................... 3 Leyndardómur frænda míns...................... 10 Er trúin eðlislæg?............................ 14 Utangarðsmaður verður ofurlögga............... 23 Hvað veistu um augu?.......................... 29 Það sem allar konur þurfa að vita um estrógen. 31 Drengurinn sem heyrði inn í framtíðina........ 37 Lausn á krosstölugátu......................... 42 Týndi heimurinn............................... 43 Djörf áætlun um björgun Rússlands............. 50 Koffr'n og neysla þess........................ 58 Hvað er að heyra!............................. 68 Hugsun í orðum................................ 72 Raunasaga úr tölvuheiminum.................... 74 Sprengjuvargur í véum......................... 82 Létti kúrinn.................................. 91 Máttur draumsins.............................. 96 Krosstölugátan................................100 Lokuð inni í peningaskáp......................101 Aflvaki afreksmanns...........................107 Brostin bönd.................................113 Ferðalag lífs okkar...........................120 Saga Víðidals eystra..........................147 5. Iiefti 52. ar Sept- okt. 1993 DV Karlprinsundir- býrsjálfsmynd fyrlr sjónvarp Karl Breta- prins er að undirbúa op- inskáa heim- ildamynd um \ Á ir fyrir sjón- varp. Þar fjall- ar prinsinn m.a. um vonbr igöi sín vegna skilnaðarins viö Díönu prinsessu. Um leið á ævisaga prinsins að koma út á bók. Karl ætlar einnig að segja frá vinskap sínum við Camillu Par- ker Bowles. í fyrra varð raikill hvellur út af meintu ástarævin- týri þeirra. Karl mun og segja frá frammistöðu sinni í fóðurhlut- verkínu. Gleyptl 35 smokkameð heróíni Sænskur eiturlyfjasmyglari hefur fengið sjö ára fangelsisdóm fyrir að smygla hálfu kílói af heróíni frá Póllandi til Svíþjóðar i sumar. Maðurinn kom eitrinu fyrir í 35 smokkum og gleypti þá. Tollveröir rannsökuðu mann- iim sérstaklega við komuna til Svíþjóðar vegna þess að hann var mjög taugaóstyrkur við venju- lega tollskoðun. Hann hefði sloppið með farminn í maganum að öðrum kostí. Barnanauðganir í Noregi: Sannanir skortir borningunum Líkur eru á að enginn verði dæmdur vegna nauögunarmáls sem upp kom á bamaheimili í Bjugn í Þrándheimi í upphafi árs. Nú litur út fyrir aö fullnægjandi sannanir skortí gegn þeim sem grunaðir eru um að hafa misnot- að allt að 22 börn á heimilinu kynferðislega. Mál þetta hefur vakið mikið umtal í Noregi og hafa menn kraf- ist þyngstu refsingar yfir for- stöðumanni bamaheimilisins og fóstmm þar. Nú er upplýst að saksóknari ákvaö að gefa út ákæru á hendur öllum þeim sem fleiri en tvö börn nefndu við yfir- heyrslur. Fólkið neitar öllum sakargiftum og stendur því stað- hæfing gegn staðhæfingu í mál- inu. Saddamfær ekkertaðlaun- umfráSvíum Carl Bildt, forsætisráð- ar, segir aö sfjóm sín hafi m.L. -3 ekki heitíö Saddam Huss- ein íraksfor- Ln seta neinum launum fyrir að sleppa þremur Svíum úr haldi í síðustu viku. Þremenningamir fengu frelsi eft- ir að Karl Gústaf Svíakonungur skrifaði Saddam bréf að ráðum ríkisstjómarinar. Löggadæmd fyrirnauðgun Lögregluþjónn í Gautaborg hef- ur játaö á sig nauögun og verður dæmdur fyrir afbrot sitt iiman skamms. Maðurhm var á vakt þegar hann framdið ódæðið og hafði konan leitaö ásjár hjá hon- umígóöritrú. Reuter, NTB og TT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.