Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Blaðsíða 16
16 Iþróttir____________________________________ Úrvalsdeildin í körfubolta: Borgnesingar unnu Vesturlandsslaginn - sigruðu Snæfellinga, 83-72 Akranes (31) 63 Keflavík (45) 84 2-14, 16-22, 22-22, (22-38). 38-53, 43-66, 51-80, 63-34. Stig Akraness: Einar Einarsson 22, Dagur Mrisson 13, Eggert Garöarsson 13, ívar Ásgrimsson ; 6. Dwayne Pricc 3, Jón Þór Þórðar- son 3, Haraidnr Leifsson 2, Hörður Birgisson 1. Stíg Keflavíkur: Siguröur Ingi- mundarson 18, Kristinn Friðriks- son 15, Guðjón Skúlason 12, Albert Óskarsson 12, Jontahan Bow 11, Böðvar Krístjánsson 6, Jón Kr. Gíslason 5, Brynjar Harðarson 3, Ótafur Gottskálksson 2. Vitahittni: XA 11/18, Keflavik 15/20. 3ja stiga körfur: ÍA 4, Keflavik 1. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Albertsson. Slakir eins og leikmenn. Áhortendur: Um 200 Maður leiksins: Sigurður Ingi- niundarson, Keflávík. Haukar (43) 95 Tindastófl (36) 68 12-8, 21-15, 29-25, 33-33, (43-36), 52-40, 61-47, 70-54, 83-54, 85-64, 95-68. Stig Hauka: John Khodes 25, Jón Amar Ingvarsson 24, Jón Örn Guömundsson 17, Pútur Ingvars- son 12, Tryggvi Jónsson 8, Guö- mundur 3, Bragi Magnússon 2, Sigfús Gizurarson 2, Rúnar Guö- jónsson 2. Stig Tindastóls: Robert Buntic 21, Lárus Pálsson 15, Hinrik Gunn- arsson 10, Ingvar Ormarsson 9, Ómar Sígmarsson 7, Stefán Hreinsson 3, Baldur Eínarsson 2, Garðar Halldórsson 2. Þriggja stiga körfur: Haukar 6, Tindastóll 7. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Óskarsson, dæmdu ágæt- lega, Gaman að Jóni Otta og hann kann að gera að gamni sínu í al- vöru og liita leiksins. Áhorfendur: Um 120. Maður leiksins; Jón Arnar Ing- varsson, Háukum. 2-4, 8-16, 23-22, 34-28, 42-33, (46-40), 52-46, 56-64, 66-66, 77-68, 83-72. Stíg Skallagríms: Birgir Mikha- elsspn 21, Alexander Ermoiinski 16, Elvar Þórólfsson 14, Henning Henningsson 13, Ari Gunnarsson 7, Þóröur Helgason 6, Bjarki Þor- steinsson 3, Gunnar Þorsteinsson Stig Sna-'fells: Bárður Bybórsson 20, Chip Entwistle 20, Sverrir Sverrisson 12, Kristinn Einarsson 10, Hreiðar Hreiðarsson 8, Hjör- leifur Sigfússon 4, Þorkell Þorkels- son 3, Atli Sigþórsson 2, Þriggja stiga körfur: Skallagrtm- ur 10, Snæfell 1. Dómarar: Héðinn Gunnarsson og Kristján Möller, áttu í vandræð- um með erftðan og harðan leik. Áhorfendur: 548 Maður leikslns: Elvai' Þórólfs- son, Skallagrími. Visadeild A-riðill: Keflavík....11 6 6 1092-960 12 Snæfell.....11 5 6 906-950 10 Skallagr....ll 4 7 884-916 8 Akranes.....10 2 8 788-944 4 Valur.......10 1 9 848-984 2 B-riöill: Njarðvík....10 9 1 950-817 18 Haukar......11 8 3 945-837 16 Grindavík... 10 8 2 «(6-346 16 KR............... 10 6 4 956-919 12 Tindastóll... 10 3 7 750-852 6 Stígahæstir: Ronday Robinson, Haukum ....287 Wayne Casey, Grindavik........264 Chip Entwistle, Snæfelii........251 Jonathan Bow, Keflavík........239 Kristinn Friðriksson, Keflavík2.'k"> Robert Buntic, Tindastóli.....232 Pranck Booker, Val..............232 Dwanye Price, Akranesi........222 Einar Pálsson, DV, Borgamesi: „Þetta var hörkuleikur eins og allt- af milli þessara liða. Leikurinn var kaflaskiptur og það skiptust á skin og skúrir en birtan var með okkur að þessu sinni. Liðsheildin var sterk- ari hjá okkur og það gerði gæfumun- inn,“ sagði Elvar Þórólfsson, besti maður Skallagríms, eftir að Borgnes- ingar höfðu sigrað Snæfellinga, 83-72, í slag Vesturlandsliðanna í Borgamesi í gærkvöldi. Snæfellingar byrjuðu betur Snæfellingar byrjuðu betur og voru Sigurður Sverrissan, DV, Akxanesi: Leikmenn Akurnesinga og Keflvík- inga vilja eflaust allir gleyma leik liðanna í gærkvöldi sem allra fyrst. Eftir slakan fyrri hálfleik leystist leikurinn upp í hreinan farsa síðustu tíu mínúturnar þar sem ekki mátti á milli sjá hvorum urðu á fleiri mistök, leikmönnum eða dómurum. Keflavik sigraði í leiknum, 63-84. Keflvíkingar hófu leikinn af krafti og lögðu grunn að forskoti sínu í upphafi leiksins. Haukar áttu ekki í neinum vand- ræðum með slakt lið Tindastóls, 95-68, í úrvalsdeildinni í körfubolta í Hafnarfirði í gærkvöldi. Leikur lið- anna var frekar slakur en Hauka- menn gerðu það sem þeir þurftu til að vinna öruggan sigur. Stólamir eru með mjög ungt liö en þeir voru mjög slakir í gærkvöldi og með svona áframhaldi verður liðið í miklum erfiðleikum í vetur. Stólarnir stóðu í Haukum lengst af fyrri hálfleiks en síðan skildi leið- ir og í síðari hálfleik var aðeins betri framan af en um miðjan fyrri hálfleik náðu Borgnesingar í fyrsta skipti forystunni og héldu henni fram að leikhléi. Síðari hálfleikur byijaði eins og sá fyrri og Snæfelling- ar með Sverri Sverrisson í farar- .broddi náðu aftur undirtökimum. Og til að gera stöðuna enn verri fyr- ir heimamenn var Alexander Ermi- olinski kominn með 4 villur um miðj- an síðari hálfleik og gat lítið beitt sér í vöminni eftir það. En Skallagríms- menn gáfust ekki upp og Henning Henningsson gaf þeim tóninn með fallegri þriggja stiga körfu. Þá tók Elvar til sinna ráða og skoraði hvert Heimamenn héldu í við þá að mestu út hálfleikinn. Meistararnir hófu síðari hálleikinn af krafti, náðu fljótt afgerandi forystu og skiptu þá varamönnum ótt og títt inn á. Þegar ekkert gekk að minnka muninn gerðu Skagamenn slíkt hið sama undir lokin og tókst þá að rétta hlut sinn örlítið. Agavandamál og ómarkviss liðsstjórn Agavandamál innan vallar og ómarkviss liðsstjóm er hnútur sem spurning hve stór sigur Haukanna yrði. Undir lokin var skemmtilegast að fylgjast með samskiptum þeirra John Rhodes og Jóns Otta Ólafssonar dómara þegar þeir gerðu að gamni sínu sín á milli. „Það var gott að vinna en við höf- * um ekki verið nógu sannfærandi í undanförnum leikjum en við höfum þó náð ágætum úrslitum og emm ofarlega í deildinni. Það býr mikiö í liðinu og við eigum eftir að sýna það í næstu leikjum. Ég er ekki nógu ánægður með stuðninginn sem við stigið á eftir öðru og leiddi sína menn til sigurs á lokakafla leiksins. Liðsheildin sterk hjá Skallagrími Liðsheild Skallagríms var sterk sem sýndi sig best í að mikið var skipt inn á af bekknum. Birgir Mikhaelsson var sterkur í fyrri hálfleik en var rólegur í þeim síðari en Elvar var geysidrjúgur, sérstaklega í lokin. Hjá Skallagrími átti Bárður Ey- þórsson mjög góða kafla en datt nið- ur þess á milli. Chip Entwistle stóð einnig fyrir sínu. Skagamenn verða að leysa ef ekki á illa aö fara í vetur. Dagur Þórisson og Eggert Garðarsson voru bestu menn liðsins. Dwayne Price sást varla. Keflvíkingar léku af þeirri getu sem til þurfti á meðan þeir voru að hrista Skagamenn af sér. Liðið lék þó íjarri því vel í gær- kvöldi og er enn ekki nema svipur hjá sjón frá í fyrra. Bestir í gær vom Sigurður Ingimundarson og Albert Óskarsson. fáum í heimaleikjum. Við höfum að vísu mjög góðan kjarna sem mætir á leikina en það mættu vera miklu fleiri, eins og á handboltaleikjun- um,“ sagði John Rhodes við DV eftir leikinn. Jón Arnar Ingvarsson átti mjög góðan leik hjá Haukum og var besti maður liðsins og þeir Rhodes og Jón Örn Guðmundsson áttu einnig góða spretti. Hjá Tindastóli var Robert Buntic bestur og Láms Pálsson stóð sig einnig ágætlega en aðrir vom ósköpslakir. -RR DV kyitnir NBA-liðin í körf uknattleik 26 LA Clippers Nafn: Los Angeles Clippers. Stofnað: 1970. Kyrrahafsriðill, vesturdeild. Melstarar: Aldrei. Árangur í fyrra: 41-41,16-liða úrslit. Þjálfari: Bob Weiss. Los Angeles Clippers hefur held- ur verið að rétta úr kútnum und- anfarin ár en betur má ef duga skal. Helstu breytingar á liðinu í vetur eru þær að Bob Weiss hefur tekið við þjálfuninni af Larry Brown og Ken Norman er farinn til Milw- aukee. Nýliðinn er Terry Dehere,' bakvörður úr Seton Hall háskóla. Byijunarlið Clippers skipa Mark Jackson, leikstjórnandi og skot- bakvörður er Ron Harper. Danny Manning er skotframherji en stóri framherjinn er Loy Vaught. Mað- urinn í miðjunni er Stanley Ro- berts en hann lék sitt fyrsta tíma- bil hjá Clippers í fyrra og stóð sig ágæflega. Hann verður þó að bæta vítanýtingu sína, liðið vinnur ekki jafna leiki meðan hittni hans er 48,8% frá vítalínunni. Á vara- mannabekknum era meðal ann- arra framherjinn John Williams, sem á við offituvandamál að stríða, og nýliðinn Dehere sem er mikil skytta þegar sá gállinn er á honum. Clippers vildi ekki gera 25 millj- óna dala samning við Danny Manning sem mun því örugglega hugsa sér til hreyfings eftir keppn- istímabilið ef Clippers verður ekki búið að selja hann áður. Orðrómur um að Boston Celtics hafi áhuga á honum er sterkur. Clippers er spáö sjötta sætinu í riðlinum á eftir Lakers og því ekki sæti í úrslitakeppninni. Eftir að lið- ið virtist vera að stíga skrefið fram fyrir Lakers kemur bakslag. Besti leikmaðurinn, Danny Manning, er í þann veginn að pakka niður. Clip- pers verður þá aftur á byrjunarreit. Danny Manning er Clippers afar mikilvægur. Skrípaleikur á Skaga - þegar Keflavlk sigraði Akumesinga, 63-84 Auðvelt hjá Haukum FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 25 Haukamaðurinn Sigfús Gizurarson reynir sendingu og Garðar Halldórsson úr Tindastóli kemur engum vörnum við. Sauð- krækingar gerðu enga sigurför til Reykjavíkur og töpuðu leiknum stórt. DV-mynd Gí íþróttir ÍA ekki með í Evrópukeppni meistaráliða? Aðeins sextán bestumeð - samkvæmt nýjustu tillögu UEFA Skagamenn fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu næsta haust ef tillaga sem nú liggur fyrir hjá Knatt- spymusambandi Evrópu, UEFA, nær fram að ganga. Hún verður tekin fyrir á fundi í næstu viku. Þar er lagt til að liðum sem taki þátt í keppninni verði fækkað í 16 og tryggt að bestu félagslið Evrópu verði í þeim hópi. Andre Viali, tals- maður UEFA, skýrði frá þessu í gær en tók skýrt fram að þetta væri aðeins ein tillaga af mörgum sem fram hefðu komið um þetta mál. „Fyrir liggur að breyta þarf Evr- ópumótum félagsliöa. Tii þess liggja margvislegar ástæður en einkum þó vegna íjölgunar þjóða í Evrópu. Það hafa margar tiUögur verið ræddar að undaníörnu og þetta hefur verið að þróast síðustu mánuði. Þessi tUIaga er sú skásta sem ég hef séð og mest viðunandi fyrir lakari þjóðir Evrópu," sagði EUert B. Schram, stjórnarmaður í UEFA og varaformaður í fram- kvæmdanefnd Evrópumóta fé- lagsliða, þegar DV spurði hann um þetta mál í gær. „Hugmyndin er sú að sjö bestu þjóðir Evrópu, samkvæmt árangri félagshða síðustu fimm ár, eigi Uð í meistarakeppninni, ásamt Evr- ópumeisturum síðasta árs. Þau meistaralið sem era metin númer 8-24 í Evrópu leiki síðan eina um- ferð, heima og heiman, um átta sæti til viðbótar í meistaradeUd- inni. í henni verði svo leikið í flór- um fjögurra Uða riðlum og útslátt- arkeppni eftir það.“ Betra að markaðs- setja keppnina „Auk fleiri þjóða og liða er aðalá- stæðan fyrir þessum hugmyndum sú að það verði betra að markaðs- setja keppnina gagnvart sjónvarpi og auglýsendum ef tryggt er að bestu Uðin séu í keppninni en hafi ekki verið slegin út áður. Þetta myndi skila sér í meira fjármagni sem yrði deUt til allra liða, líka þeirra lakari og þau myndu því njóta góðs af breytingunni." Margar Evrópuþjóðir myndu samkvæmt þessu ekki eiga fuUtrúa í meistaradeUdinni en EUert sagði að UEFA-keppnin yrði stækkuð í staðinn. „Það yrðu yfir 100 lið með í henni og þar yrði tU dæmis ísland þá með tvö lið og annað þeirra íslands- meistararnir. Árangurinn þar myndi síðan ráða því hvaða liö, fengju tækifæri tii að komast inn í meistaradeUdina," sagði Ellert B. Schram. Gert er ráð fyrir að Evrópu- keppni bikarhafa verið óbreytt og veröi tillagan samþykkt leika Skagamenn og FH-ingar í UEFA- bikarnum næsta haust en Keflvík- ingar í Evrópukeppni bikarhafa. -VS HK í efsta sæfið HK tók tveggja stiga forystu í 2. deild karla á ís- landsmótinu í handknattleik í gærkvöldi. HK sigraöi Ármann í Laugardalshöllinni með 23 mörkum gegn 19. í hálfleik hafði Ármann eins marks forystu, 10-9. HK seig fram úr eftir hálfleik og sigur liðsins var öruggur. Eiríkur Benónýsson var markahæstur hjá Ármanni með fimm en hjá HK var Óskar Elvar Ósk- arsson atkvæðamestur með átta mörk. -JKS Cagliari sigraði ítalska liðið CagUari sigraði Mechelen, 3-1, í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu í gær. Gianfranco Matteoli kora CagUari yfir á 33. mínútu en AlexCzemiatynskijafnaðifyrir Mechelen á 38. rnínútu. ítalimir gerðu síðan út um leiknm skömmu iýrir leikslok með mörkum frá Luis Olivi- era og Vitorio Pusceddu. Síöari leUcurinn verður á Ítalíueftírhálfanmánuð. -JKS Sterumstungiðinii Danska þingiö samþykkti í gær lög þess efn- is að heimtit sé að dæma íþróttameim sem uppvísir veröi að neyslu steralyfja í allt að tveggja ára fangelsi. Sektaðfyrirtap Leikmenn spænska knattspymutiösins Barcelona voru sektaðir um 80 þúsund krón- ur hver fyrir tapið gegn botnliðinu Lerida um síðustu helgi. Houllierhættur Gerard HouiUer, landslíðsþjálfari Frakka i knattspymu, sagði starfi sínu lausu í gær, í kjölfar þess að Frökkum mistókst að komast í lokakeppni HM. Mabbutt kjálkabrotinn Gary Mabbutt, fyrn-liði enska knattspyrnu- liðsins Tottenham, kjálkabrotnaöi í leik gegn Wimbledon í fyrrakvöld og leikur ekki á næst- unni. Fashanuáspítalann John Fashanu hjá WUnbledon, sem rak oln- imgann í kjálka Mabbutts þegar þeir stukku upp, hijóp út af um leiö og leiknum lauk og ók beint á sjúkrahúsið til að kanna Uðan Mabbutts. MetíEvrópukeppni Metþátttaka verður í næstu Evrópukeppni landsliða í knattspjmnu því 48 þjóðir hafa skráð sig til þátttöku. Hætta Færeyingar? Þaö er hins vegar hætta á því að Færeying- ar verði ekki með að þessu sinni vegna tjár- skorts. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Álakvísl 12, 01-01, þingl. eig. Hrönn Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og K.K. bliikk h£, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Blöndubakki 1, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigurlaug G. Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Blöndubakki 5,3. hæð f.m„ þingl. eig. Ólöf Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisms og Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. nóvember 1993 kl. 10.00, ___________________ Bugðulækur 13, kjallari, þingl. eig. Markús Úlfsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflcisins, 30. nóvemb- er 1993 kl. 10.00._________________ Bygggarðar 5, kjaUari, Seltjamamesi, þingl. eig. Halldór Ellertsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Landsbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Daisel 36, 3. hæð B, þingl. eig. Viðar Magnússon og Betty Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavflc, 30. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ Eiðistorg 1, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Bjamason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflcisins, 30. nóvemb- er 1993 kl. 10.00. Freyjugata 38, hluti, þingl. eig. Stein- unn María Pétursdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Frostafold 6, 04-04, þingl. eig. Eiríkur Leifeson og Svala Amardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjórinn í Reykjavflc, 30. nóv- ember 1993 kl. 10.00. Frostafold 50, 02-02, þingl. eig. María Aldís Marteinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rflosins og Spari- sjóður Reykjavflcur og nágrennis, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Grasarimi 2, þingl. eig. Steían H. Sig- mundsson og Steinvör Thorarensen, gerðarbeiðendur Byggingarsj. rflcisins húsbrd. Húsnæðisst. og Kreditkort hf„ 30. nóvember 1993 ld. 10.00. Grettisgata 30, þingl. eig. Jóna Sól- veig Magnúsdóttir og Guðný Aðal- björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavflc og Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ HaUveigarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig. Jóhanna M. Thorlacius og Loftur Reimar Gissurarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. nóvemb- er 1993 kl. 10.00.________. Háteigsvegur 23, hluti, þingl. eig. Már Rögnvaldsson og Gíslína Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Hraunbær 8, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Halldór O. Laxdal Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjacuk og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Hraunbær 45, hl. 01-01, þingl. eig. Anna M. Samúelsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Herluf Clausen & Co„ Samskip hf„ Sparisj. véktjóra og Verðbréfasj. Hag- skipta hf., 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Leimbakki 24. 3.h. t.v„ þingl. eig. Svanur Kristjánsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavflc, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Hraunbær 94, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Einar Sæberg Helgason og Þórfríður K. Grímsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðisst., 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Hraunbær 94, 3. hæð t.v., þingl. eig. ívar Þ. Þórisson og Rósa Williams- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, 30. nóvember 1993 kl. 10.00. Jöldugróf 17, þingl. eig. Þór Jóhann Vigfusson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Kleppsvegur 34,0301, þingl. eig. Elísa- bet Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. nóvemb- er 1993 kl. 13.30. Langholtsvegur 122, hluti, þingl. eig. Bijánn Ölason og Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 30. nóvemb- er 1993 kl. 13.30. Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður Stefansdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rflcisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Lindargata 34, þingl. eig. Guðjón Emil Ámgrímsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðurríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og íslandsbanki h£, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Lækjarsel 4, þingl. eig. Ævar Breið- fjörð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Neðstaleiti 2, hluti, þingl. eig. Olga Gjöveraa, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc, Húsfélagið Neðstaleiti 2 og LífejTÍssj. starfsm. ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Nesbali 48, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki Islands, 30. nóvember 1993 kl. 13.30._____________________________ Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Hannesson og Karólína Eiríks- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Rauðagerði 33, þingl. eig. Fóðurbland- an hf., gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Rauðagerði 45, hluti, þingl. eig. Andr- és Andrésson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.30.____________________ Skeljagrandi 6,024)1, þingl. eig. Krist- inn L. Matthíasson og Droplaug G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Skipasund 18, þingl. eig. Sigurgeir Haíldórsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðrún Ólafsdóttir, Ingi- björg Hjartardóttir og Lilja Ólafsdótt- ir, 30. nóvember 1993 kl. 13.30. Skipholt 60, hluti, þingl. eig. Ari Magnússon, Herluf Már Melsen og Asdís Petra Kristinsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Kaupþing hf„ 30. nóvember 1993 kl. 13.30._____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Amartangi 47, MosfeUsbæ, þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Búnaðarbanki íslands, Mos- fellsbær, Samvinnusjóður íslands og íslandsbanki hf., 30. nóvember 1993 kl. 16.30.________________________ Borgartún lb, þingl. eig. Valgarð Reinhardsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Islands- banki hf„ 30. nóvember 1993 kl. 16.00. arfélag íslands hf., 30. nóvember 19£ kl. 14.00. ____________________ Háaleitisbraut 51, kjallari, þingl. ei| Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðant Walter Jónsson, 30. nóvember 19£ kl. 15.30. ____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.