Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 26
34
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
Afmæli
Ámi ísaksson
Ami ísaksson veiðimálastjóri,
Akraseli 12, Reykjavík, er fimmtug-
urídag.
Starfsferill
Ami lauk stúdentsprófi frá MR
1963, B.Sc. prófi í líf- og fiskifræði
frá University of Washington í Se-
attle 1967 og M.Sc. prófi þaðan 1970.
Ámi var sérfræðingur Veiðimála-
stofnunar í fiskeldi og hafbeit
1967-86 er hann var skipaður veiði-
málastjóri.
Hann sat í stjórn Félags íslenskra
náttúrufræðinga 1980-83, var frám-
kvæmdastjóri Laxeldisstöðvar rík-
isins 1984-91, fulltrúi íslands hjá
Laxavemdarstofnuninni NASCO
frá 1986, formaður fjárhagsnefndar
samtakanna frá 1990, formaður
stjómar Kynbótastöðvarinnar
Stofnfisks hf. frá 1991, situr í fisk-
sjúkdómanefnd frá 1986, í náttúru-
vísindadeild Vísindaráðs 1987-91 í
laxfiskanefnd Aþjóðahafrannsókn-
aráðsins ICES frá 1986 og formaður
nefndarinnar 1991-94.
Fjölskylda
Ámi kvæntist 20.11.1971 Ástu
Guörúnu Sigurðardóttur, f. 8.12.
1948, hárgreiðslumeistara, dóttur
Sigurðar Hinriks Matthíassonar
kaupmanns og Vigdísar Eiríksdótt-
urhúsmóður.
Böm Áma og Ástu em Sigurður
Hinrik Teitsson, f. 19.03.1968, versl-
unarstjóri, kvæntur Önnu Björgu
Jónsdóttur og eiga þau tvær dætur,
Söndra Mjöll og Ástu Guðrúnu;
Ragnheiður Arnadóttir, f. 3.12.1971,
stúdent úr VÍ; Eiríkur Ámason, f.
27.05.1975, nemi.
Systkin Áma: Jón, f. 11.3.1945,
framkvæmdastjóri í Reykjavík;
Bryndís, f. 7.5.1947, bókasafnsfræð-
ingur í Reykjavík; Ragnheiður, f.
14.7.1950, fulltrúi við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands á Selfossi.
Foreldrar: ísak Sigurgeirsson, f.
2.5.1921, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, og Ragnheiður Árna-
dóttir, f. 8.10.1923, deildarstjóri í
landbúnaðarráðuneytinu.
Ætt
ísak er sonur Sigurgeirs, á ísafirði
Kristjánssonar, b. í Gervidal Gísla-
sonar, hálfbróður Þórðar, b. í
Strandseljum, föður Ólafs, langafa
Jóns Baldvins utanríkisráðherra og
Bjöms Friðfinnssonar ráðuneytis-
stjóra. Móðir ísaks var Bjamey Ein-
arsdóttir. Móðir Bjameyjar var
Guörún Jóna ísleifsdóttir, systir
Guðbjargar Rannveigar, langömmu
Halldórs Blöndals landbúnaðarráð-
herra, Styrmis Gunnarssonar, rit-
stjóra Morgunblaðsins, og Þorsteins
Blöndal yfirlæknis.
Ragnheiður er dóttir Árna, frí-
kirkjuprests í Reykjavík Sigurðs-
sonar, fasteignasala frá Flóagafli
Þorteinssonar. Móðir Árna var Ingi-
björgÞorkelsdóttir, útvegsb. í Ós-
eyramesi Þorkelssonar af Bergsætt.
Móðir Ragnheiðar er Bryndís Þór-
arinsdóttur, prests á Valþjófsstað
Þórarinssonar, b. að Skjöldólfsstöð-
um Þórarinssonar, á Jökuldal Stef-
ánssonar prests að Skinnastað,
bróður Þorbjargar langömmu Þór-
arins, föður Kristjáns Eldjáms for-
seta (Vefaraætt). Móðir séra Þórar-
ins á Valþjófsstað var Þórey, systir
Hjörleifs prests á Undirfelli, föður
Einars Kvaran skálds.
Árni og Ásta taka á móti gestum
í dag að Laufásvegi 13, milli kl. 17 -
19.
Reynir Kristinsson
Reynir Kristinsson verkamaður,
Hofsvallagötu 20, Reykjavík, varð
fertugurígær.
Fjölskylda
Reynir er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Að loknum gagnfræða-
skóla starfaði hann hjá Ríkisskip
1970-72, hjá Nathan og Olsen 1972-74
og þá var hann hjá Reykjavíkurhöfn
í 11 ár.
SystkiniReynis: Páll, f. 1.10.1951,
skipaverkfræðingur hjá Lloyds,
mald Auður Brypja Sigurðardóttir
kennari, þau eiga einn son, Eyvind
Ara; Ingibjörg Gróa, f. 2.9.1952,
skrifstofumaður, hún á þijár dætur,
Sveinbjörgu Maríu, Þuríði Ósk og
Ölmu Lind; Björk, f. 25.11.1953,
starfsmaður Pósts og síma, maki
Þröstur Þorvaldsson vélstjóri, þau
eiga tvö böm, Kristin Andra og Sól-
veigu; Anna Rósa, f. 16.3.1966, hús-
móðir, maki Steinar Gunnarsson
bakarameistari, þau eiga tvo syni,
Gunnar Reyni og Bjarka Þór. Hálf-
systur Reynis, samfeðra: Sigurlaug
Hulda, f. 22.9.1934, maki Gerald
Andreson, þau eru búsett í Banda-
ríkjunum; Ragnheiður Magný, f. 3.4.
1936, skrifstofumaður, maki Sæber
Þórðarsonfasteignasali. Hálfbræð-
ur Reynis, sammæðra: Steingrímur
Öm, f. 4.9.1945, búsettur í Svíþjóð;
Sveinn Gunnar, f. 29.10.1946, versl-
unarmaður, maki Hrafnhildur Þor-
steinsdóttir verslunarmaður.
Foreldrar Reynis: Kristinn Vilmar
Pálsson, f. 5.2.1915, vélstjóri og
Andrea Guðmundsdóttir, f. 3.12.
1923, húsmóðir, þau eru búsett á
Ásvallagötu 49 í Reykjavík.
Reynir Kristinsson.
Ætt
Kristinn er sonur Páls Ásmunds-
sonar eimreiðarstjóra og Marenar
Jónsdóttur húsmóður.
Andrea er dóttir Guðmundar Sig-
urðssonar, bónda að Berserkja-
hrauni í Helgafellssveit, og Kristín-
ar Pétursdóttir húsmóður.
Hulda D. Jóhannsdóttir
Hulda Dóra Jóhannsdóttir, bóka-
vörður á Bókasafni Hafnarfjarðar,
Arnarhrauni 15, Hafnarfirði, varö
fimmtugígær.
Fjölskylda
Hulda er fædd í Vestmannaeyjum
ogólstþarupp.
Hulda giftist 6.10.1962 Sigurði Jó-
hannssyni, f. 18.1.1943, bakara,
matreiöslumanni og nú bryta hjá
Eimskip. Foreldrar hans: Jóhann
Lárasson, múrari í Hafnarfirði, og
kona hans, Steinþóra Guðlaugsdótt-
ir.
Böm Huldu og Siguröar: Stein-
þóra, hárgreiðslumeistari, maki Ás-
mundur Ingvarsson verkfræðingur,
þau eiga tvö böm, Ingvar og Emmu;
Bryndís, gift Þresti Ingvarssyni sjó-
manni, þau eiga tvo syni, Sigurð Þór
og Ingvar, Bryndís var áður gift
Eysteini Búa Erlendssyni og eiga
þau tvær dætur, Huldu Dóru og
Helgu Þóru; Jóhann Páll.
Systir Huldu: Viktoría, afgreiðslu-
fulltrúi, gift Emi Eyjólfsson bifvéla-
virkja, þau eiga fiögur böm, Krist-
jönu, Jóhann Örn, Vigni og írisi.
Foreldrar Huldu: Jóhann Ágústs-
son, f. 30.10.1915, rakari og Kristjana
Sveinbjarnardóttir, f. 9.3.1913, d.
22.4.1986, þau bjuggu í Vestmanna-
eyjum og Kópavogi og þar býr Jó-
hann nú.
Ætt
Jóhann er sonur Ágústs Bene-
diktssonar (f. í Marteinstungu) og
konu hans, Guðrúnar Hafliðadóttur
frá Fjósum, Narfasonar og Guðrún-
ar Þorsteindóttur frá Fjósum í
Hulda Dóra Jóhannsdóttir.
Mýrdal.
Kristjana var dóttir Sveinbjöms,
prentara frá Sauöagerði í Reykja-
vík, Oddssonar, Tómassonar frá
Eskiholti í Borgarhreppi og konu
hans, Viktoríu Pálsdóttir frá Vatns-
endaíEyjafirði.
Anna G. Þórhallsdóttir
Anna Guðrún Þórhallsdóttir hús-
móðir, Hæðargarði33, Reykjavík,
varösjötugígær.
Fjölskylda
Anna er fædd í Hofsgerði í Hofs-
hreppi í Skagafirði. Hún bjó á Siglu-
firði 1940-85 og í Reykjavík frá þeim
tíma. í höfuðborginni starfaði Anna
hjá Sláturfélagi Suðurlands þar til
fyrirtækiö flutti starfsemina á
Hvolsvöll.
Anna giftist 8.11.1955 Sveini Jó-
hannessyni, f. 1.7.1916, d. 22.6.1981,
verslunarmanni og síðar bæjar-
starfsmanni. Foreldrar hans: Jó-
hannes Jóhannesson, b. og smiður
í Glæsibæ í Staðarhreppi í Skaga-
firði, og kona hans, Sæunn Steins-
dóttir, húsmóðir og skreðari.
Böm Önnu og Sveins: Jóhannes,
f. 16.7.1943, húsasmiður, maki Sig-
rún Ingimarsdóttir, þau eiga eina
dóttur, Jóhannes átti son fyrir; Þór-
hallur, f. 13.6.1944, húsasmíðameist-
ari, maki Eygló Svana Stefánsdóttir
hjúkranarfræðingur, þau eiga fjög-
ur böm; Amar, f. 25.6.1948, sjómað-
ur, hann á tvö böm með Ólöfu Jón-
asdóttur sjúkraliða; Edda Guðbjörg,
f. 14.3.1950, verkakona, maki Guð-
mundur Guðmundsson fiskmats-
maður.
Systkini Önnu: Elísabet, f. 15.1.
1917; Ósk, f. 20.5.1918; Friöbjöm, f.
23.7.1919; Guðbjörg, f. 17.10.1920;
Ásdís, f. 12.8.1922; Kristjana, f. 14.1.
1925; Þorvaldur, f. 1.9.1926; Halldór
Bjami, f. 5.11.1927; Guöveig, f. 23.5.
1929; Birna, f. 13.5.1938.
Foreldrar Önnu: Bjöm Þórhallur
Ástvaldsson, f. 6.11.1893, d. 30.9.
Anna Guðrún Þórhallsdóttir.
1962, bóndi og Helga Friðbjamar-
dóttir, f. 7.12.1892, d. 20.4.1986, hús-
móðir.
Anna tekur á móti gestum laugar-
daginn 27. nóvember i Félagsmið-
stöð aldraðra að Hæðargarði 31 frá
kl. 15-18.
Tilhamingju með afmælið 26. nóvember
95 ára
70 ára
Emilía Sigfúsdóttir,
KirKjuvegi 4lt Vestmamiaeyjum.
90 ára
II!
Elí Gunnarsson,
Skipholti 21, Reykjavík.
Hjalti Sigfússon,
Kambaseli 31, Reykjavlk.
Sigriður Sigurðardóttir,
Hafnarbraut 17, Hólmavík.
Guðfinna Gíeladóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
60 ára
85 ára
Sæmundur Sæmundsson,
Skaröi, Landtnannahreppi.
Ingunn Eiriksdóttir,
Hrafnistu, Hafnarfirði.
Sveinbjörg Klemensdóttir,
Blómavallagötu 12, Reykjavík.
Sigrún Björnsdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
Sigurmundur
Guðnuson
húsbygginga-
tnaöur,
Hringbraut 50
(áöur Skipasundi
38), Reykjavik.
Hanneraðheim-
an.
Friðrik Bogason,
Rauðarárstig 9, Reykjavík.
Indriði Elberg Baldvinsson,
Skúlagötu 9, Stykkishólmi
Birgir Óskarsson,
Reykjavikurvegi 34, Hafnarfiröi.
50 ára
Jóna Baldvinsdóttir,
Álfholtl 8, Haföarfirði.
Halldór Jónasson,
Skúlagötu 4, Stykkishólmi.
Þorbergur Bæringsson,
Silfurgötu 36, Stykkishólmi.
Guðleif Erla Blöndíil,
Mariubakka 6, Reykjavík.
Ingi Björgvin Konráðsson,
Arahólum 2, Reykjavik.
Fanney Guðlaugsdóttir,
Torfufelli 29, Reykjavík.
80 ára
40 ára
Soílía Steinsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
75 ára
Sigurgeir Jóhannsson,
Bakkákoti 2, Skaftárhreppi.
Kolbeinn Steinbergsson,
Seiðakvisl 6, Reykjavík.
Ólafur Þór Ólafsson,
Tryggvagötu 2b, Selfosst
Salvör Gunnarsdóttir,
Geröavegi 14, Garði.
Hugrún Björg Hauksdóttir,
Sólbyrgi, Kleppjámsreykjum,
holtsdalshreppi.
Reyk-
Bragi Hliðberg
Bragi Hlíðberg, fyrrv. deildarstjóri,
til heimilis að Smáraflöt 36,
Garðabæ, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Bragi fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann hefur alian sinn
starfsferil unnið hjá Sjóvátrygg-
ingafélagi íslands hf„ nú Sjóvá-
Almennum. Bragi var deildarstjóri
brunadeildar Sjóvár frá 1956 en síð-
ar deildarstjóri erlendra endur-
trygginga.
Fjölskylda
Bragi kvæntist 24.11.1956 Ingrid
Hlíðberg, f. 17.3.1935, húsmóður og
leiðbeinanda. Hún er dóttir Jóns
Þorleifs Jósefssonar vélstjóra og
Ellen, f. Næsheim, húsmóöur, frá
Stavanger.
Böm Braga og Ingrid eru Ellert
Þór Hlíðberg, f. 28.8.1954, verslunar-
maður í Reykjavík, kvæntur Önnu
Maríu Gestsdóttur húsmóður og
eiga þau tvo syni; Jón Baldur Hlíö-
þerg, f. 29.5.1957, teiknari í Reykja-
vík, kvæntur Ástu Vilborgu Njáls-
dóttur gullsmið og eiga þau eina
dóttur; Kristm Hlíðberg, f. 24.2.1959,
lyfjafræðingur í Reykjavík, gift Sig-
urkarli Stefánssyni menntaskóla-
kennara og eiga þau tvo syni og eina
dóttur; Hrafnhildur Hlíðberg, f. 22.5.
1960, húsmóðir í Reykjavík, gift
Magnúsi Kristjánssyni húsasmíða-
Bragi Hlíðberg.
meistara og eiga þau tvær dætur og
einnson.
Systkini Braga; Stefán E. Hlíð-
berg, f. 1920, nú látinn; Haukur Hlíð-
berg, f. 1929, nú látinn og átti hann
fjögur börn; Valur Hlíðberg, f. 1929,
nú látinn og átti hann þrjú börn;
Dóra Hlíðberg, f. 25.7.1936, húsmóð-
ir og skólafulltrúi í Reykjavík, gift
Rafni Sigurðssyni og eiga þau tvo
syniogeinadóttur.
Foreldrar Braga vora Jón Hlíð-
berg, f. 6.2.1894, d. 21.8.1984, hús-
gagnasmiður í Reykjavík, og Kristín
Hlíðberg, f. 24.2.1894, d. 27.9.1966,
húsmóðir.
Bragi tekur á móti gestum að
Garðaholti, Garðabæ, milli kl. 17.00
og 19.00 á afmælisdaginn.