Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vetrartilboö á sturtuklefum. Verð frá
kr. 10.900 á stökum klefum, 24.500 á
klefa m/botni og blöndunartækjum.
A & B, Skeifunni UB, sími 681570.
JbESTU KROSSGÁTUKAUITN
'0 krossgátur og stafakássuþrautir -
nyndagátur - ratgátur - talnagátur -
[ubbagátur o.fl. o.fl. fyrir alla íjöl-
kylduna. Langódýrustu krossgát-
irnar á markaðnum. Fæst í öllmn
ókabúðum og söluturnum.
PONTUNARLISTINN.
ÍSLAND-ICELAND. :
SÍMI: 667333
FAX:666776.
BAUR
Pantið jólavörurnar timanlega.
2 vikna afgreiðslufrestur. Margfeldi
aðeins 65 kr. hvert mark.
Hágæða þýskar vörur. Gerið jólainn-
kaupin heima í stofu. Sími 91-667333.
Verslun
Afmælishelgartilboð. 26.-28. nóvember.
Hamborgari, franskar og 'A 1 kók, kr.
199. Stélið, Tryggvagötu 14. Opið frá
kl. 9-23.30.
smáskór
St. 28-34
Svartir strákaskór.
Verð 4.390. Smáskór, í bláu húsi við
Fákafen, sími 91-683919.
rr •
Húsgögn
Leðursófasett, 3 +1 +1, til sölu, nokkr-
ar gerðir. Uppl. gefúr Steinar, Mark-
arflöt 11, Garðabæ, 656317/fax 658217.
Bílar til sölu
Fjölskyldubíll fyrir veturinn.
MMC Lancer 4x4, árg. ’88, til sölu.
Rafdrifnar rúður, sóllúga, álfelgur,
driflæsing. Verð 750 þús. Uppl. í síma
91-671818 til kl. 18 og 91-643929 e.kl. 18.
J tímarit forir alla
«27-00
A NÆSTA SÖLUSTAÐ
EÐA I ASKRIFT I SlMA
TONUSTARSKOU
KÓPWOGS
30ÁRA
Afmælistónleikar laugardaginn 27. nóv. 1993 kl. 14
í tónleikasal skólans að Hamraborg 11, jarðhæð.
Flytjendur: Nemendur við Tónlistarskóla Kópavogs.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Þjónusta
Viltu breyta, en þorir ekki? Þú getur
komið og séð þig með stutt, sítt, ljóst
eða dökkt hár í tölvunni okkar og
fengið ráðleggingar um leið. S. 612645.
Hár og snyrting, Hverfisgötu 105.
TRESMIÐAVELAR
- TRÉSMÍÐAVÉLAR
Vegna breytinga eru til sölu spónlímingarpressa, fjöl-
blaðasög, standandi plötusög, borðsög, kantslípivél
m/framdrætti o.fl.
Vélarnar eru til sýnis í Trésmiðju Magnúsar Guð-
mundssonar, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, laugardag
frá 9-16 og mánudag 29. nóv.
IMTVÍftAa
S. 674800
HVAÐ ÆTLAR
Samstarfsnefndin
AÐ GERA?
Veist þú að með tilkomu bjórsins hefur
heildarneysla unglinga á aldrinum 13-15 ára á
áfengum drykkjum tvöfaldast?*
Veist þú að með tilkomu bjórsins hefur
upphafsaldur áfengisneyslu lækkað með
ógnvænlegum hraða?
Veist þú að þriðja hver fjölskylda á um sárt að
binda af völdum áfengisneyslu einhvers eða
einhverra í fjölskyldunni?
Veist þú að afleiðingar vaxandi drykkju eru aukið
ofbeldi og félagsleg vandamál?
Veist þú að fullorðnir eru fyrirmynd unglinga?
Könnun unnin af rannsóknarstofu Geðdeildar Landspítalans "92
Opið hús í Templarahöllinni frá 20.00
Kaffi og meðlæti.
Fulltrúar samstarfsnefndar bindindisdagsins mæta.
YAMAHA
AKUREYRI!
YAMAHA V-MAX 500 og 600 cc
Opið laugardag frá kl. 12-17.
Frumsýnum nýja línu af YAMAHA vélsleðunum, árgerð 1994, í sýn-
ingarsal HÖLDURS hf. að Tryggvabraut 10, Akureyri. Nú sem fyrr
er YAMAHA í fararbroddi í vélsleðahönnun og tækni. Komið því og
skoðið það nýjasta frá þessum virta framleiðanda!
Umboðsaóili YAMAHA á Akureyri:
Höldur hf.,
M MERKÚR H!
Skútuvogi 12a, simi 81 25 30
Tryggvabraut 10, simi 27385.