Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 21
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Llrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
M Bílaleiga________________________
Bílaleiga Arnarflugs vlö Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
Gamla bilaleigan, Flugvallarvegi, Rvik.
Sólarhringurinn á 2.900 m/vsk.
■ Ekkert kílómetragjald. Sími 14011.
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki '
Muiruni
meiiúiom
■ Bílar óskast
Bilaplanið hf., bílasala, simabiónusta.
Kaupendur, ef þið eruð að leita að bír
þá hringið og við vinnum fyrir ykkur,
ekkert bílasöluráp. Seljendur, höfum
nú þegar kaupendur með stgr. á nýleg-
um bílum. Okkur vantar ýmsar gerðir
bíla á góðu verði á skrá. Hringið strax.
Inniaðstaða til að skoða bíla.
Landsbyggðarfólk sérstaklega vel-
komið, persónuleg og traust þjónusta.
Sími 91-653722 frá kl. 10 til 18.30.
Ný sérhæð-skipti á bíl/bílum. Til sölu
ný sérhæð efet í suðurhlíðum Kópa-
vogs. Ibúðin er tilbúin undir tréverk
að innan en nánast fullbúin að utan.
Góð staðsetning. Ibúðin er ca 130 m2.
Möguleiki er að taka bíl eða bíla upp
í hluta kaupverðs. Lítið áhvílandi.
SvarþjónustaDV, s. 91-632700. H-4414.
Ath. Vil kaupa ódýran Volvo, árg.
’77 ’83, má vera tjónbíll, númerslaus
og í hvaða ástandi sem er. Upplýsing-
ar í síma 91-643588.
BMW. Óska eftir að kaupa traustan,
ryðlausan BMW, gegn ca 200 þús. kr.
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-21201
(símsvari).
Er með 25 þús. i peningum og Volvo
244, árg. ’79. Vill skipta á bíl, skoðuð-
um ’94, helst Lada Sport eða öðrum
góðum bíl. Uppl. í síma 98-78551.
Óska eftir BMW i 300 linunni, árg.
’80-’82, mjög ódýrum, má vera bilaður
en á númerum. Uppl. í síma 91-629923
e.kl. 19.
Bill óskast fyrir 3 manna, gamalt hjói^'
hýsi á verðbilinu 80-100 þús. Upplýs-
ingar síma 93-11657 e.kl. 18.
Nýtt á islandi.
ABS bremsukerfi í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76080 og 91-76075.
Óska eftir aö kaupa framhjóladrifinn bil
á verðbilinu 60-80 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-675902.
■ Bílar til sölu
Ódýru bílarnir.
Viltu selja bíl á verðb. 10-100 þ., e.t.v
skoðaðan ’94 eða í gangfæru ástandi?
Við viljum kaupa eða selja hann fyrir
þig, gegn vægri þóknun. Bíla- og um-
boðssala, Bíldshöfða 8, s. 675200.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerurarf-
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
-Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Selst hæstbjóðanda. Til sölu BMW
520i, árg. ’82, lítt skemmdur eftir
bruna að innan, lítur vel út að utan,
yfirfarin vél o.fl. Uppl. í síma 92-11009.
Daihatsu
Daihatsu Applause, árg. ’91, til sölu,
ekinn 56 þús., sumar- og vetrardekk,
' verð 850 þús. Uppl. í síma 91-54960.