Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 29
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 37 Sigurður Þórir íASí Nú eru síðustu forvöð að sjá sýningu Sigurðar Þóris í Lista- safni ASÍ en henni lýkur um helg- ina. Á sýningunni eru myndir frá síðustu þremur árum, ohumál- verk, vatnslitamyndir og teikn- ingar. Sýninguna kallar hsta- maðurinn „Úr handraðanum". Sigurður Þórir stundaði nám við MHÍ 1968-1970. Eftir það var hann við nám við Konunglegu Sýningar Listaakademiuna í Kaupmanna- höfn. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga hér heima og er- lendis. Hluti verkanna er unninn í Englandi þar sem hann starfaði um eins árs skeið. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 til 19 og lýkur á sunnudag. Jólatréð á Austurvelli er ósköp smátt miðað við þau stærstu. Stærsta jólatré Stærsta höggna jólatré sem um getur var 67,36 m hár döglingsvið- ur (Pseudotsuga taxifoha). Það var sett upp í Northgate verslun- armiðstöðinni í Seattle í Was- hingtonfylki í Bandaríkunum í desember 1950. Stærsta lífvera Stærsta lífvera jarðarinnar er stærsta kaiifomíska risafuran (sequoidendron giganteum) sem Blessuð veröldin nefnd hefur verið Sherman hers- höfðingi og vex í Sequoia-þjóð- garðinum í Kalifomíu. Hershöfð- inginn er 83,8 me að hæð og um- mál hans 25,1 metri í 1,4 metra hæð frá jörðu. Nóg efni Tahð er að úr hershöfðingjan- um megi vinna 600.120 ferfet af tommu borðviði sem nægja myndi í 5 millj arða af eldspýtum. Gamall hershöfðingi Hershöfðinginn er orðinn gam- ah því áætlað er að hann sé 2500- 3000 ára. Þetta gamla risatré vex um nálega 1 mm á ári er það gildnar. Færð á vegum Talsverð hálka er á vegum í ná- grenni Reykjavíkur, á Helhsheiði, í Þrengslum og austur í Rangárvahar- sýslu. Þá er hálka í Hvalfirði, á Akra- nesvegi, Bröttubrekku og á veginum Umferðin norður yfir Holtavörðuheiði. Á Vest- fjörðum er hálka á öhum vegum og þungfært um Dynjandisheiði. A Norðurlandi er hálka á vegum en á Helhsheiöi eystri og Fjarðarheiði er vegavinna og má búast við töfum vegna hennar. Hijómsveitin Blackout leikur í Tunghnu við Lækjargötu í kvöld. ViðdvÖIin í Tunglinu er áttunda stoppið i svokahaðri „Rock-Round“ hljómsveitarinnar. Þeir féiagar hafa helgað sig rokki frá fyrsta degi og hafa ekki einskorðað sig við eitt ákveðið timabil í rokksögunni. Kappar eins og Elvis, Bítlarnir, Eddie Gochran og Rolling Stones verða því aö láta sér lynda að sitja tii borðs me Ugly Kid Joe og Guns N’Roses, svo eitthvað sé nefnt. Sveitin er nýskriðin úr liþóðveri svo vænta má að frumsamiö efni fari að heyrast bráðlega. Blackout verður í Tunglinu í kvöld. Tom Guiry leikur aðalsöguhetj una. Strákapör Strákapör er létt grínmynd sem sýnd er í Saga-bíói um þessar mundir. Hér segir af strák sem flytur með mömmu sinni á nýjan stað þegar hún giftir sig á ný. Hann er í fyrstu utangátta í sam- félagi strákanna en nær að lokum að kynnast og komast í klíkuna. Strákamir þola ekki stelpur en hafnabolti er líf þeirra og yndi. Bíóíkvöld Myndin gerist á einu sumri, arið 1962, og fjallar um uppátæki drengjanna. í bænum er hús með garði umhverfis og í garðinum er ógurlegur hundur sem alhr hræðast. Þegar strákarnir missa hafnabolta, áritaðan af sjálfum Babe Ruth, inn yfir girðinguna verður ástandið slæmt. Hvernig eiga þeir að endurheimta þennan dýrmæta bolta? Nýjar myndir Háskólabíó: Hetjan Stjörnubíó: Ég giftist axarmorð- ingja Laugarásbíó: Hættulegt skot- mark Regnboginn: Svik Bíóhöllin: Dave Bíóborgin: Fanturinn Saga-bíó: Strákapör Gengið Hinn vængjaöi Pegasus I grísku goðafræðinni er Pegasus afkvæmi Póseidóns og Medúsu. Þó Pegasus hafi sprottið út úr höggnu, nöðrum þöktu höfði ófreskjunnar var hann íjarri því að veraöfreskja sjálfur. Kröftugur og rennilegur skrokkur hans var fahegri en á venjulegum fola og breiðir vængimir báru hann um hálofin jafntignarlega Stjömumar og væri hann fugl. Það var Bellerófon sem tamdi Peg- asus og notaði til þess guhbeish sem gyðjan Aþena gaf honum. Með Peg- asusi vom Bellerófon allir vegir fær- ir og hann trúði því að hann væri jafnvígur goðunum. Hann ákvað því að sækja heim Ólympstind. Þegar Seifur heyrði þessi ósvinnu ákvað hann að veita BeUerófon ráðningu. Þegar þeir áttu stuttan spöl eftir á Ólymspstind sleppti Seifur htilh broddaflugu. Eins og beinskeytt ör flaug hún beint í mark og stakk Peg- asus ilhlega undir taghnu. Fældur hesturinn stökk út undan sér og prjónaði en BeUerófon rann af baki með hræðUegu öskri. Pegasus hélt ferðinni áfram einn og varð að stjömumerkinu sem hann er enn. Ég get alveg sofið þó verið sé að þann 3. nóvember kl. 1.56 og vó taka af mér raynd enda bara 4.420 grömm og mældist 52 sentí- klukkutími síöan ég fædjlist, Hún metrar. Þetta er fjórða bam Krist- fæddist á Sjúkrahúsi ísafjaröar ínar Auðar Ehasdóttur og Raftis ..........................._____ Þorvaldssonar á Þingoyii. Ileima bíða systkinin Hrafhhildur Ýr, Dagur Hákon og Friðrika Árný. Almenn gengisskráning LÍ nr. 298. 26. nóvember 1993 kl. 9.15 Eining Xaup Sala Tollgengi Dollar 71,950 72,150 71,240 Pund 106,910 107,210 105,540 Kan. dollar 54,070 54,290 53,940 Dönsk kr. 10,6040 10,6410 10,5240 Norsk kr. 9,6780 9,7120 9,7230 Sænsk kr. 8,5760 8,6070 8,7430 Fi. mark 12,3300 12,3790 12,2870 Fra. franki 12,1630 12,2050 12,1220 Belg. franki 1,9836 1,9916 1,9568 Sviss. franki 47,9300 48,0700 48,2100 Holl. gyllini 37,5000 37,6300 37,8300 Þýskt mark 42,0800 42,1900 42,4700 It. líra 0,04228 0,04244 0,04356 Aust. sch. 5,9790 6,0030 6,0440 Port. escudo 0,4124 0,4140 0,4109 Spá. peseti 0,5146 0,5166 0,5302 Jap. yen 0,66250 0,66450 0,65720 irsktpund 101,330 101,730 100,230 SDR 99,64000 100,04000 99,17000 ECU 80,8000 81,0900 81,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan l— 7“ r u ‘P $ 1 10 l " r~ J4 rr ir* n> □ i°> i ii J Lárétt: 1 spákonan, 8 fjall, 9 lög, 10 for- sögn, 11 sófl, 13 rissuðu, 16 bor, 18 gremja, 19 ökutæki, 20 handleggs, 21 áform, 22 umstang. Lóðrétt: 1 geitungur, 2 tré, 3 eggjárn, 4 snarráöur, 5 umhyggju, 6 strax, 7 stefna, 12 heildartala, 14 held, 15 dvöl, 17 hár, 19 hús, 20 tvíhJjóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grýta, 6 má, 7 lof, 8 opin, 10 ásar, 11 aga, 12 stafla, 14 AA, 15 taldi, 17 fróns, 20 ón, 21 lóma, 22 éls. Lóðrétt: 1 glás, 2 rosta, 3 ýfa, 4 torfan, 5 apaU, 6 miga, 9 natins, 13 atóm, 14 afl, 16 dól, 18 ró, 19 sé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.