Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Fréttir Stuttar fréttir dv Fjöldi krata ráðinn í æðstu stöður á árinu 1993: Opinberar toppstöður á pólitísku færibandi ~ Guðmundur Ami vanhæfur verði stjóm Ríkisspítala kærð til ráðuneytisins Ráðningar og stöðuveitingar Alþýðuflokksins ian.t Jan. <■ i í Jún.[ i JÚI.t t t Júl.1 t Ág-t i i Ág.t i i Sept. [ t Nóv. t t t Des.1 Guömyndi aöstoöarm. J. Ráögjafanefnd FTA í Genf Magnús Jónsson :— veöurfræöingur Jón Sigurösson,. fyrrv. viðskiptaráöh. Guöfinnur Sigurvinsso fyrrv. bæjarstj. 1 Keflavík Eiöur Guönason, fyrrv. umhvérftsráöh. Þorkeíl He gason, fyrrv. áðstoöarm. Signvats Björg' inssonar Björn Friöflnnsson, ráðuneytisstj. ion. og viö. ^ Veðurstofustjóri (Elöur Guönason)* f Seölabankastjóri ghvatur Björgvlnsson)* . / Skrífstofustj, Flugmálastj. á Keflavíkurflugvelli (Jón B. Hannlbalsson) * ndíherra í Noregi Jón B. Hannlbalsson) * Ráöuneytisstj. í iönaóar- og viöskiptaráöun. (SlghvaWr BJörgvlnson)* Eftir EFT/, itss Karl Stéínar Guðnason alþing smaöur Gottskálk Olafssi deildarstjóri Jón H. Karlsson, ______j aðstoöarmíéuÖíTTcmtfsr Forstjóri stofnuna itofnun Genf Try n gginga- íkisins (Guömunriur Á nj Stefánsson)* Aðaldeildarstjóri Tollgæslunnar í Keflav. kannlbalsíon)- ar Ríkisspítalanna (Guömunriur Árnl Stefénsson)* * Vlökomandl ráöberra aem rœöur í stööuna eöa veltlr hana A gamlársdag ákvað Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra að skipa Jón H. Karlsson sem for- mann stjórnarnefndar Ríkisspítal- anna. Jón er mágur Guðmundar Árna auk þess að vera flokksfélagi hans og aðstoðarmaður í ráöuneyt- inu. Tímasetning skipunarinnar hef- ur vakið athygh því samkvæmt nýj- um stjómskipunarlögum, sem tóku gildi um áramótin, má ráðherra ekki hafa afskipti af málum sem snerta venslamenn hans. Að mati ýmissa lögspekinga leikur vafi á því að skipun Jóns sé lögleg jafnvel þótt ný stjórnskipunarlög hafi ekki tekið gildi fyrr en daginn eftir. Guðmundur Árni fullyrðir hins vegar að skipunin sé lögleg. Máli sínu til stuðnings vísar hann til álits lögfræðings heilbrigiðsráðuneytisins þess efnis að skipunin stangist ekki einu sinni á viö ný stjórskipunarlög. Þetta staðfesti Dögg Pálsdóttir, lög- fræðingur ráðuneytisins, í samtali við DV. Rök hennar eru aö nefndar- skipan sé ekki það sama og skipan í starf og að ekki geti talist óeðlilegt að ráðherra skipi aðstoðarmann sinn W pólitískrar nefndarsetu, jafnvel þótt hann sé mágur hans. „Það er hins vegar enginn vafi á því að ef til þess kemur að ákvörðun stjómar Ríkisspítalanna verði kærð til ráðuneytisins þá mun heilbrigðis- ráðherrann Guðmundur Árni vera vanhæfur til að úrskurða þá kæru meðan formaðurinn er Jón H. Karls- son. Þá munu vanhæfisreglur stjórn- sýslulaganna gera það að verkum aö skipa verður seturáðherra." Kratar pota krötum Skipan Jóns H. Karlssonar til stjórnarformennsku hjá Ríkisspít- ölunum er af mörgum talin enn eitt dæmið um pólitíska ráðningu hjá krötum. í fyrra voru kratar gagn- rýndir harkalega fyrir pólitískar stöðuveitingar sínar. Mýmörg dæmi eru um slíkar ráðningar sem vakiö hafa athygh. I byrjun ársins fékk Guðmundur Einarsson, aðstoðarmaður Jóns Sig- urðssonar, toppstöðu hjá Ráðgjafa- nefnd EFTA í Genf. Á þeim tíma hafði Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra veruleg ítök innan EFTA eftir að hafa gegnt for- mennsku þar. Um svipað leyti ákvað Eiður Guðnason, þá umhverfisráð- herra, að ráða kratann Magnús Jóns- son sem veðurstofustjóra. í sumarbyrjun hætti Jón Sigurðs- son sem viðskiptaráðherra og var umsvifalaust ráðinn seðlabanka- stjóri af Sighvati Björgvinssyni sem tók við af Jóni í viðskiptaráðuneyt- inu. Stuttu síðar ákvað Jón Baldvin að ráða Guðfinn Sigurvinsson, fyrr- verandi bæjarstjóra í Keflavík, sem skrifstofustjóra hjá Flugmálastjóm á Keflavíkurflugvelli. Þá ákvað Eiður Guðnason að hætta sem umhverfis- ráðherra og þiggja stöðu sendiherra í Noregi úr hendi Jóns Baldvins. í ágúst ákvað Sighvatur Björgvins- son, þá nýskipaöur iðnaðar- og við- skiptaráðherra, að gera aðstoðar- mann sinn, Þorkel Helgason, að ráðuneytisstjóra. Þorkell tók við stöðunni af Birni Friðfmnssyni scm fengið hafði starf hjá EFTA. Umsækjendur blekktir Stuttu síðar varð ein umdeildasta krataráðning ársins 1993. í ágúst ákvað Guðmundur Árni að ráða flokksfélaga sinn, Karl Steinar Guðnason, forstjóra Tryggingastofn- unar ríkisins. Þrátt fyrir að búið hafl veriö að ákveða fyrir löngu aö ráða Karl Steinar var staðan auglýst og alls sóttu 13 um hana. í nóvember ákvað síðan Jón Bald- vin að hækka einn flokksfélaga sinn í tign í tollinum á Keflavíkurflug- velli - Gottskálk Ólafsson deildar- stjóri var allt í einu orðinn yflrdeild- arstjóri. Og eins og áður segir ákvað Guðmundur Árni Stefánsson á gaml- ársdag að skipa Jón H. Karlsson formann stjórnar Ríkisspítalanna. -kaa Forstjóri Landheigisgæslunnar segist tílbúinn að flytja starfsem- ina til Suðumesja sé þaö til hags- bóta. Tíminn greindi frá þessu. Stefntáöruggtsæti Ólafúr F. Magnússon, læknir og varaborgarfulltrúi, stefnir á á 6.-7. sætið á lista Sjálfstæðis- flokksins í próíkjöri vegna kosn- inganna í vor. Olíuleit i Öxarf irði •Jaröfræðingur frá Orkustofnun á í viöræðum við dönsku jarð- fræðistofnunina um leit að olíu og gasi í Öxarfirði. Að sögn Morg- unbiaösins.hafa Danimir einkum áhuga á gerö tölvulikans af set- lagadældinni í flrðinum. Toyota*viðræður Toyota í Noregi hefur sýnt áhuga á að kaupa hlut í P. Samú- elssyni, umboðsaðila Toyota á íslandi. Samkvæmt Morgunblað- inu mun niðurstaða fást i viöræö- urnar innan skamms. Áætlunarflug fellt niður íslandsflug hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi á Rif vegna skorts á farþegum. Að sögn Al- þýðublaðsins verður síðasta áætlunarflugið á sunnudaginn. Fimmtungurdó Um fímmtungur heimilis- manna á elli- og hjúkrunarheim- ilinu Gmnd dóu á síðasta ári. Af 256 heimilismönnum létust 55. Tlminn greindi fra'þessu. Sameinaðurvörulager Borgarspítali og Landakotsspít- ali sameinuöu vörulager og inn- kaupadeildir sínar um áramótin. Vörulagerinn verður í framtíð- inni í Borgarspítalanum sem jafnframt tekur að sér reksturinn og greiðslur. Vörugföld i stað tolla Vörugjöld koma í stað tolla- lækkanna á heimilistækjum. RÚV segir í undirbúningi að láta Eftirlitsstofnun EFTA kanna hvort íslenska ríkið sé að brjóta gegn EES með gjaldtökunni. -kaa Sólheimar notuöu Qóröung rekstrarframlags 1993 til að borga skuldir: Tilef ni til úttektar - segir Bragi Guðbrandsson, aðstoöarmaður félagsmálaráðherra „Ef fullyrðing Sólheimamanna um skuldastööuna er rétt þá hefur þeim á síðasta ári tekist að lækka skuldir sínar um 20 milljónir með rekstrar- framlagi ríkisins. Annað hvort eru þeir að segja ósatt eða þeir hafa kom- ist af með þrjá fjórðu rekstrarfram- lagsins. Sé þetta satt tel ég komið til- efni til að fram fari opinber úttekt á íjárreiðum heimilisins," segir Bragi Guðbrandsson, aöstoðarmaður fé- lagsmálaráðherra. Stjórn Sólheima í Grímsnesi hefur mótmælt ásökunum félagsmálaráðu- neytisins um að hafa sniögengið lög með framkvæmdum og breytingum á rekstrarfyrirkomulagi. Rangt sé að Sólheimar eigi viö vanda að stríða vegna fjárfestinga og framkvæmda. Langtímaskuldir heimilisins séu um 880 þúsund krónur og langtíma- skuldirnar um 2 milljónir. Langtíma- skuldir Styrktarsjóðs Sólheima, sem fjármagnar framkvæmdir, séu 69 milljónir og greiðslubyrðin rúmar 3 milljónir á ári. Að sögn Braga vekja þessar upplýs- ingar furðu. í árslok 1992 hafi skammtímaskuldir Sólheima sam- kvæmt ársreikningi verið 21,4 millj- ónir og langtímaskuldir 931 þúsund. Á árinu 1993 var rekstrarframlagið 81 milljón. í yfirlýsingu frá stjórn Sólheima segir að deilan við félagsmálaráðu- neytið snúist um gerð þjónustu- samnings vegna rekstrarins. Deilt sé um hvort greiða eigi framlag til að standa undir launum vistmanna, hvort launakjör starfsmanna eigi að vera sambærileg og á öðrum stofn- unum og hvort framlag skuh greitt vegna afskrifta húsnæðis. Að sögn Braga er það rétt að um þetta hafi aðilar málsins rætt áöur en slitnaði upp úr viðræðum þeírra. í upphafi hafi Sólheimamenn krafist 25 til 30 milljóna vegna þessara þátta. í lok viðræðnanna var þessi tala komin niður í 8 milljónir. Bragi segir þá upphæð hærri en svo að ráðuneyt- ið hafi getað fallist á hana, enda óréttmæt. -kaa Unnið í Rússafiski í Eyjum Haukur Halldórsson með fána Ásatrúarfélagsins fremstur við athöfnina i gær. DV-mynd Sigurður Allsherjargoðinn kvaddur Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi: Sveinbjörn Beinteinsson var kvaddur frá safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi í gær. Eftir athöfnina þar var haldiö að Saurbæ á Hvalíjarðarströnd þar sem alls- herjargoöinn var lagður í moldu. Jón Einarsson prófastur jarðsöng. Fjöl- menni var á báðum stöðum. Ómar Garðarsson, DV, Vestmannnaeyjum: í Vinnslustööinni í Vestmannaeyj- um gera menn sér vonir um að geta haft vinnu fyrir fastráðna fólkið með Rússafiski. Millijóla og nýárs bárust 250 tonn og von er á öðrum 250 tonn- um. Þetta á að nægja til að halda úti vinnu út mánuðinn að sögn Sighvats Bjarnasonar framkvæmdastjóra. Verkfall sjómanna hefur nú staðið á sjötta sólarhring og er nánast allur Eyjaflotinn bundinn við bryggju. Lausráðið fólk í fiskvinnslustöðv- unum hefur setið heima frá því fyrir áramót og um helgina fer fastráðið fólk hjá ísfélaginu af launaskrá. Að sögn Sigurður Einarssonar fram- kvæmdastjóra verða hátt í 200 starfs- menn fyrirtækisins án atvinnu ef ekki nást samningar. Eldur kom upp í ruslagámi við íspennistöðsemstóðviðhliðrusla- verslun Bónuss við Iðufell í gær- gámsins. kvöld.Engarskemmdirurðunema Grunur leikur á að kveikt hafl á ruslagáminum. Allt tiltækt lið verið í gámnum eða að kviknaö slökkviliðs var kallað á vettvang hafi í út frá ilugeldi. þar sem óttast var aö eldur bærist -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.