Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 21 Æ fleiri íslendingar taka að sér erlend, munaðarlaus böm: Sumir vilja arf- ORLOFSBUSTAÐIR Til sölu tveir nýir, mjög vandaðir 54 m2 orlofsbústaðir í Borgarfirði, á einu best skipulagða orlofshúsasvæði á land- inu. Upplýsingar í síma 91-671205 eða 985-34561. leiða bömin - rauðglóandi sími til bamaþorpanna SOS í kjölfar greinar DV „Síminn stoppaði ekki fyrstu dagana eftir að greinin birtist í DV og hátt í tuttugu manns tóku að sér böm í bamaþorpunum SOS í framhaldi af henni,“ sagði Úlla Magnússon, form- aður bamaþorpanna SOS hér á landi. í helgarblaði DV birtist nýverið viðtal við unga stúlku, Friðriku Stef- ánsdóttur háskólanema, sem hefur tekið að sér munaðarlaust bam í Hondúras og sér því farborða. Bamiö dvelur þar í bamaþorpi og styrkir Friðrika það með mánaðarlegum framlögum. Hún er ein 1150 íslend- inga sem „eiga“ slík böm í bama- þorpum víðs vegar um heim. Það er greinilega mikill áhugi hér á landi fyrir að styrkja munaðarlaus börn erlendis. Það sýna best hin miklu viðbrögð við viðtalinu í DV. Að sögn Úllu getur fólk styrkt starfsemina á þrennan hátt; það get- ur tekið að sér barn til a.m.k. 16 ára aldurs, það getur styrkt tiltekið þorp eða látið ákveðnar fjárhæðir renna beint til samtakanna. „Þess em jafnvel dæmi að fólk hafi viljað láta eigur sínar renna til þess- ara hama og hefur gert erföaskrá í þeim tilgangi," sagði Úlla. „í einu til- viki hefur verið gengið frá slíkri erfðaskrá hér á landi. Um er að ræöa fráskilda konu sem á engin böm. Hún er með bam á sínu framfæri, en erfðaskráin kveður á um að eign- irnar renni til ákveðins verkefnis, t.d. lítils húss í þorpi, sem þá yrði kennt við konuna. Þá hafa tveir sjómenn einnig haft samband við mig. Þeir eru einstæðir og vilja gjarnan ganga frá sínum málum þannig að eignir þeirra renni til barnaþorpanna." Heimsækja bömin Úlla sagði talsvert um það að fólk heimsækti bömin sín. Nýverið héldu tvær konur til Brasilíu til að heim- sækja börn sem þær sjá farborða þar. Þá fóru hjón til Ghana og heim- sóttu bamið sitt. Þau kynntust for- ráðamönnum SOS þar og sáu nýtt þorp sem verið er að reisa. Húsin eru fullbyggð, en innbúið vantar. Hjónin tóku sig til og hófu íjársöfnun hér heima. Þau eru langt komin með að safna fyrir innbúi í eitt hús. „Þama sá fólk með eigin augum hvað verið var að gera fyrir böm- in,“ sagöi Úlla. „Þaö dreif í að safna 250 þúsund krónum, sem nægja fyrir innbúi í hús sem rúmar 8 böm.“ Stofnað 1949 SOS bamaþorpin eiga sér langa sögu. Þau vom stofnuð 1949. Hér á landi vom þau fyrst kynnt fyrir þrem árum. Hlutverk samtakanna er að skapa munaðarlausum og yfirgefnum bömum þaö sem alhr þurfa að eiga, heimili, móður, systkin og aðstöðu til að vera hluti af samfélaginu. Þetta er gert á þann hátt að byggð em 14-16 hús í þyrpingi. í hveiju húsi er ein móðir sem sér um bömin. Þá sjá ráðs- mannshjón um ýmislegt sem að um- hirðu og viðhaldi lýtur. Nú em starfrækt 326 þorp í 116 löndum. Uppbyggingarstarf er stöð- ugt í gangi í vanþróuðu löndunum og Austur-Evrópulöndunum. Þá hyggjast samtökin hefja uppbygg- ingu í Sarajevo um leið og fært þyk- ir. Evrópusöfnun fyrir þetta verkefni fer af stað í vor og hefur íslandsdeild- in fulian hug á að taka þátt í þvf en ekki hefur verið ákveðið hvernig þátttökunni verður háttað. Loks verður hafin uppbygging í Albaníu í vetur, en þar er mikið neyð. „Eins og sjá má em verkefnin ærin og okkur veitir ekki af aðstoö allra góðra manna," sagði Úlla. -JSS Munaðarlaus börn i einu barnaþorpanna Úlla Magnússon, forstöðumaöur barnaþorpanna SOS hér á landi. DV-mynd GVA Sumarhús »1 söiu: Dreymir þig um sumarhús og hvernig það eigi að vera? Komdu og ræddu hugmyndirnar við okkur og við gerum þér hagstætt tilboð. Eigum eitt fallegt og vandað hús á staðnum. Komdu og sjáðu með eigin augum að Smiðsbúð 3, Garðabæ, eða fáðu uppl. í síma 658826 milli 9 og 6. Geymið auglýsinguna. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Dalvegi 7 (áhaldahúsi Kópavogs- kaupstaðar) laugardaginn 29. janúar 1994, kl. 13.30: AD-693 AK-634 DS-049 DZ-775 EA-296 ET-844 FG-866 FS-560 FX-767 FX-894 GD-802 GF-093 GJ-087 GK-252 GK-273 GM-671 GO-127 GO-254 GP-292 GS-849 GT-622 GT-870 GU-269 GU-654 GV-101 GÞ-428 GÖ-196 HA-122 HA-959 HD-591 HE-743 HF-340 HG-394 HH-312 HI-117 HJ-779 HK-218 HL-385 HM-279 HM-608 HO-492 HP-562 HS-920 HT-860 HV-020 HV-170 HV-256 HX-333 HX-352 HX-883 HY-519 HÖ-304 IA-435 IA-932 IC-662 ID-105 IE-071 IF-251 IF-830 IJ-510 IK-411 IK-871 IL-270 IM-820 IO-775 IO-788 IP-175 IP-307 IS-354 IS-870 IU-494 IU-712 IV-036 IV-209 IY-083 IZ-476 IÞ-306 IÞ-911 JA-699 JB-431 JC-052 JJ-945 JM-388 JM-446 JP-013 JP-879 JV-720 JÖ-463 JÖ-706 KC-631 KC-662 KE-376 KE-714 KE-852 KF-339 KH-578 KT-489 KU-931 LB-844 LE-360 LF-124 LF-525 U-373 MA-295 MA-473 MB-143 MB-719 MC-210 MG-869 MY-471 NT-597 PL-657 RM-459 RM-549 RX-858 RZ-422 SI-382 SK-453 TH-100 UF-592 YI-140 YR-920 ÞA-034 Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir: Swissvap vacuumpökkunarvél, Hang hnappavél, Macintosh tölvur, PC tölvur, segulbandsstöð, diskadrif, prentarar, brotvélar, saumavélar, Canon myndavélar, Bronica 120 format, Metz leifturljós, Sekonic Ijósmælir, bökunaraofn, ýmiss konar líkamsræktartæki, tónjafnarar, bílloftnet, int- erface PC, diskettur, loftnet, straumbreytar, brýni, útibekkir, útiborð, bindastandar, hljómtækjaskápar, telex, Commodore tölva, símavír, þvottasvampar, gufuketill, Camaro fræsari, Bucelr fræsari, Sicarfjöltækja- sög, Vitap borvél, fatalager þrotabús Sólarinnar-Gefjunar hf. o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjaldkera. Sýslumaðurinn í Kópavogi 21. janúar 1994 Vetrartilboð Málarans! 50 % afsláttur af öllum gólfteppum, dreglum og stökum teppum. 25% i af öllum öðrum vörum. Skeifan 8, sími 813500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.