Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom- inn. Glæsilegur þýskur fatnaðin- og allt fyrir f]ölskylduna. Lægra marg- feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500 kr. + burðargjald. Sími 91-667333. Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt- unarsími 91-52866. B. Magnússon hf. Útsala á sturtuklefum. Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur af öðrum hreinlætistækjum. A & B, Skeifunni 11B, sími 681570. Veriö örugg um að komast áfram í vetrarumferðinni. Snjómottur fást í Bílanausti, Stillingu, Bílahorninu og bensínstöðvum Esso um allt land. Ný eins manns fisflugvél til sölu, ósam- sett (kit). Upplýsingar f síma 92-15697 eftir kl. 18 eða fax 92-15686. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Breiðvangur 12, 0401, Ha&arfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnaríjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík- isins, 26. janúar 1994 kl. 14.00. Breiðvangur 75, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sævar Gunnarsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun ifidsins, 25. janúar 1994 kl. 14.00. Brekkuhvammur 8, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofiiun rflcisins, Jón Egilsson hdl. v. Guxmars Amar Péturssonar, Sparisjóður Hafiiarfiarð- ar og íslandsbanki hf., 26. janúar 1994 kl. 14.00.__________________________ Eskiholt 14, Garðabæ, þmgl. eig. Pinnbogi Aðakteinsson og Elsa G. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Jónas K. Eggertsson, 26. janúar 1994 kl. 14.00. Fjóluhvammur 10, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Finnbogason, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 26. janúar 1994 kl. 14.00. ____________________ Furuberg 5, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þórður Kristjánsson og Vigdís Elma Cates, geiðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Bæjarsjóður Hafiiar- fjarðar, Húsnæðisstofiiun ríkisins og Láfeyrissjóður verslunarmanna, 26. janúar 1994 kl. 14.00. Gerði, lóð úr landi Svalbarðs, Bessa- staðahreppi, þingl. eig. Elfa Andrés- dóttir, gerðarbeiðendur Bessastaða- hreppur, Brunabótafélag íslands, Húsnæðisstofiiun rfldsins og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 25. janúar 1994 kl. 14.00._____________________ Grænakinn 23, Hafharfirði, þingl. eig. Alda Benediktsdóttir, gerðarbeiðend- ur Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Hús- næðisstofhun rfldsins og Lífeyrissjóð- ur Hlífar og Framt., 25. janúar 1994 kl. 14.00.__________________________ Grænakinn 8, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þröstur Ingvarsson og Bryndís Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofiiun rfldsins, 25. janúar 1994 kl. 14.00.__________________________ Hjallabraut 70, Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðend- ur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Hús- næðisstofiiun rfldsins, 25. janúar 1994 kl. 14.00. Hlíðarþúfur 0306, Hafiiarfirði, hest> hús/hlaða, þingl. eig. Eiríkur Ingi Haraldsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnarfjarðar, 26. janúar 1994 kl. 14.00.________________________ Hraunstígur 1, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðni Einarsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar og Hús- næðisstofnun ríkisins, 25. janúar 1994 kl. 14.00.________________________ Háaberg 27, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðbergur Þór Garðarsson og Ásta María Kristinsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ifldsins, 26. janúar 1994 kl. 14.00. Kaplahraun 17, Hafiiarfirði, þingl. eig. Rásverk, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð- ur, 25. janúar 1994 kl. 14.00. Kelduhvammur 11, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hörður Einarsson og Ólöf Þór-‘ ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar og Húsnæðis- stofnun rfldsins, 25. janúar 1994 kl. 14.00._____________________________ Ljósaberg 28, Hafharfirði, þingl. eig. Gréta Þ. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 25. janúar 1994 kl. 14.00.___________________ Smiðsbúð 9,0102, Garðabæ, þingl. eig. Vélanaust hf., gerðarbeiðendur Brim- borg hf., Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. janúar 1994 kl. 14.00.___________________ Stuðlaberg 62,0101, Hafharfirði, þingl. eig. Steinþór Ingibergsson og Agústa Þ. Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Ingólf- ur Tryggvason, 25. janúar 1994 kl. 14.00._____________________________ Suðurgata 60,0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Baldur Gíslason og Anna E. Hjaltested, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofiiun ríkisins, 26. janúar 1994 kl. 14.00._____________________________ Sævangur 23, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalgeir Olgeirsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Hús- næðisstofiiun rfldsins, Samvinnusjóð- ur íslands og sýslumaðurinn á Húsa- vík, 25. janúar 1994 kl. 14.00. Álfaskeið 39, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafharfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík- isins, 26. janúar 1994' kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI ■ Verslun Tískudraumar - Unaðsdraumar. Stórkostlegir vörulistar með miklu úrvali af vönduðum og æsandi fatn- aði, nærfatnaði á dömur og herra og hjálpartækjum ástarlífsins. Eitt mesta og ódýrasta úrval á íslandi. Tískudraumar listi kr. 350 (fatnaður). Unaðsdraumar listi kr. 500 (hjálpart). Ath. vörulisti endurgreiddur við fyrstu pöntun. Pöntunarsími 96-12542. ■ Vetrarvörur Vélsleðakerra, árg. '93, sérlega þægileg í notkun. Verð 140.000 stgr. Uppl. í síma 91-44999. ■ Sumarbústaöir Ertu á leið norður? Við bjóðum þér gistingu í þessu hlýlega húsi, á fallegum stað gegnt Akureyri. Uppbúin rúm og góð að- staða fyrir sex manns. Hringdu í síma 96-24501 á vinnutíma eða 96-24920 á kvöldin. Herdís og Jóhannes. ■ Fasteignir Til sölu 140 m’ einbýlishús á góðum stað á Eyrarbakka. Gott útsýni yfir sjóinn. Góð eign, gott verð. T' síma 98-31143. . Gerum ávallt ráð fyrir . V börnunum I \ yU^FEROAR | y' Ökumenn í \ I l/ íbúöarhverfum! Vörubílar Hjólkopparll. Hjólkoppamir komnir aftur. Stærðir 22,5", 19,5" og 17,5". ET verslun hf., Klettagörðum 11, sími 91-681580. ■ Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu, FAI 266, árgerð 1987, snjófiölplógur getur fylgt. Frábær vél í einkaeign. Upplýsingar í síma 91-681305 eftir kl. 19. ■ Sendibílar Til sölu Volvo F610 1 980, ekinn 170 þús., með nýlegum kassa og 2 tonna lyftu. Verð 1700 þús. + vsk. Uppl. í síma 91-72640 eða 985-23900. Vörubílstjórar. Höfiun nýja og sólaða hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott verð, mikil gæði. Gúmmívinnslan hf., Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196. ■ Hjólabarðar ^ ■ Bílar til sölu Ford Econoline 4x4 150, '89. 44" Dick Cepec dekk, loftdæla, 16" álfelgur, læsingar að framan og aftan, 4 t spil, low gear, gasmiðstöð, svefnaðstaða fyrir 4, fullbúinn ferðabíll. Skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu Keflavíkur, s. 92-14444 og e.kl. 20 í 92-12247. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkustígur 1, Bfldudal, þingl. eig. Ástvaldur Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudag- inn 27. janúar 1994 kl. 17.30. Dalbraut 40, Bfldudal, þingl. eig. Ósk- ar Bjömsson, gerðarþeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Landsbanki íslands, innheimtumaður ríkissjóðs og Sjóvá- Almennar, fimmtudaginn 27. janúar 1994 kl. 17.45.____________________ Eírí-Amórsstaðir, Barðastrandar- hreppi, þingl. eig. Friðrik Öm Ander- sen,^gerðarbeiðendur Eyrasparisjóður og Árgerði hf., fimmtudaginn 27. jan- úar 1994 kl. 15.30. Miðtún 2,1-B, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafiarðar hf., gerA arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. janúar 1994 kl. 16.30. ____________________________ Sigtún 51, neðri hæð, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. janúar 1994 kl. 14.00._____________________________ Vélsmiðja, Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eig. Ambjörg Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, fimmtudaginn 27. janúar 1994 kl. 14.30. ____________________________ SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI Econoline '81 4x4 með nýrri 6,2 I dísil- vél, verð 1 millj. Einnig Ford Bronco XLT '80, verð 400.000. Báðir bílamir óskoðaðir og þarfiiast smávegis stand- setningar. Símar 91-654033 og 651721. Hópferðabíll. M. Benz 1726 '91, 41 sæti, ek. 79 þús., ath skipti á ódýrari, góð lán geta fylgt. Uppl. gefur Villi Valli í s. 91-643038, 95-12406 og 985-20663. Oldsmobile Cutlass, árg. '78, 2ja dyra, V8, 260 cc, upptekinn mótor, ný vetrardekk, mjög vel með farinn bíll. Verð 150 þús. staðgreitt, ath. skipti jafnvel á tjónbíl eða biluðum bíl. Einnig til sölu Willy’s-hásingar. Uppl. í síma 91-27387. Toyota 4Runner EFI, árg. '85, til sölu. 38" dekk, 12" krómfelgur, loftlæsingar að framan og aftan, loftdæla. Skipti möguleg. Upplýsingar á Bílasölu Keflavíkur, sími 92-14444 eða 92-12084. Citroén CX25 GTI, árg. '84, grásanser- aður, rafdrifin sóllúga og rúður, vind- skeið, dráttarkúla, nýskoðaður, kraft- mikilí, góður bíll, vetrar- og sumar- dekk á felgum, útvarp/segulþand. Verð 350 þús. eða 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-76832 og 985-31500. Hvitur Mitsubishi Colt GL EXE, árg. '91, til sölu, ekinn 20 þús., fallegur og óað- finnanlegur bíll. Staðgreiðsluverð 780 þús. Upplýsingar í síma 91-656024 í dag og næstu daga. Nissan Sunny 1,6 SLX, 4x4, árg. '90, til sölu, ekinn 71 þús. km, allt rafdrifið, hiti í sætum. Uppl. í síma 91-42660. Nissan Laurel disil, árg. '84, til sölu, sjálfekiptur, ekinn 210 þús., nýtt púst, nýleg dekk, mikið yfirfarinn, skoðað- ur '95, toppbíll. S. 672277 og 75612 á kv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.