Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 61 Ronja fer af sviðinu eftir helgi. Ronja hættir Leikritið um Ronju ræninga- dóttur eftir hinni hugljúfu sögu Astrid Lindgren hefur nú verið sýnt á þriðja ár en verkið var frumsýnt annan í jólum 1992. Um 25.000 áhorfendur hafa glaðst með Ronju, Birki og ræningjun- um í Borgarleikhúsinu. Á morg- un verður næstsíðasta sýning og sunnudaginn 30. janúar verður aUra síðasta sýning. Leikritið um Ronju hefur notið gífurlegra vin- sælda enda ævintýralegt og vand- Leikhús að með mörgum skemmtilegum lögum eftir Sebastian, einn vin- sælast tóniistarmann Dana. Sig- rún Edda Bjömsdóttir leikur Ronju, Gunnar Helgason leikur Birki, Margrét Helga Jóhanns- dóttir er Lovísa mamma Ronju, Theodór Júlíusson er ræningja- foringinn Matthias, pabbi henn- ar, og Guðmundur Ólafsson leik- ur gamla klóka ræningjann, Skalla-Pétur. Leikstjóri sýning- arinnar er Ásdís Skúladóttir, leikmynd og búninga hannaði Hlín Gunnarsdóttir og lýsingu annaðist Elfar Bjamason, Auður Bjarnadóttir samdi dansana og Margrét Pálmadóttir er söng- stjóri. kvenna heldur morgunverðarfund um debetkort í dag kl. 10.00 aö HaU- veigarstöðum. Gestir eru Helgi Steingrímsson, verke&ússijóri debetkortane&idar, og Jóhannes Gunnarsson, formaður Neyt- endasamtakanna. Fundir Kynningardagur ITC Opið hús verður hjá ITC-sam- tökunum í dag aö Ármúla 38, 3. hæð, frá kl. 13.00 til 15.00. Ísland-Paiestína Aðalfundur félagsins ísland- Palestína verður haldinn á morg- un, sunnudag, kl. 15.00 í Lækjar- brekku við Bankastræti. Salman Tamimi er gestur fundarins. Mið-Asía og íran Málfundafélag alþjóðasinna gengst fyrir opinni ráifetefnu að Klapparstíg 26,2, hæð. Á dagskrá em tvo eríndi haldin af Ma’mud Sirvani og hefst hiö fyrra kl. 13.30 en hiö síðara kL 16.00. Hlutverk háskólakennarans Kennslumálanefnd Háskóla ís- lands heldur málþing í Norræna húsinu í dag frá kl. 13.00 til 17.00. Á málþinginu verður leitað svara viö ýmsum spumingum um stöð- ur og starf háskólakennara í þjóöfélaginu. Máiþingið er öllum opiö meðan húsrúm leyfir. Hvass á norðan í dag snýst vindur smám saman til norðvestlægrar áttar og hvessir þá Veðrið í dag enn á Norðausturlandi en í öðmm landshlutum dregur úr vindi, kóln- andi veður. Á höfuðborgarsvasðinu lægir og frost verður á bilinu 4 til 7 stig. Á morgun verður norðanáttin nokkuð hvöss, einkum um landið austanvert. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.33 Árdegisflóð á morgun: 03.16 Sólarlag í dag: 16.39 Sólarupprás á morgun: 10.37 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí skafrenn- ingur -5 Egilsstaðir léttskýjað —i Galtarviti snjóél -5 KeOavikurflugvöllur snjóél -A Kirkjubæjarklaustur snjóél -5 Raufarhöfh skafrenn- ingur -6 Reykjavík skafrenn- ingur -5 Vestmannaeyjar haglél -2 Bergen rignlng 7 Helsinki súld 2 Ósló skýjað 5 Stokkhólmur alskýjað 7 Þórshöfn snjóél 2 Amsterdam súld 6 Barcelona heiðskirt 9 Berlín alskýjað 3 Chicago léttskýjað -16 Feneyjar heiðskírt 8 Frankfurt þokumóða 0 Glasgow súld 8 Hamborg súld 5 London alskýjað 8 LosAngeles þoka 9 Lúxemborg þokumóða -1 Madrid heiðskirt 9 Mallorca léttskýjað 12 Montreal léttskýjað -18 New York heiðskirt -13 Orlando þokumóða 9 París þokumóða 3 Vin skýjað 2 Winnipeg heiðskírt -14 Veðriö ki. 12 í dag Myndgátan Fjárkröfur * Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Öld sakleysisins Stjömubíófrumsýndi fyrir jól- in myndina Öld sakleysisins, Age of Innocence, sem gerð er eftir skáldsögu Edith Wharton og ger- ist innan rnn fina fólkið í New York á áttimda áratug síðustu aldar. Þegar Ellen Olinski (Mi- chelle Pfeiffer), sem áður hafði tilheyrt yfirstéttinni í borginni en gifst pólskum greifa sem hún hef- Bíóíkvöld ur yfirgefið, kemur aftur á heimaslóðir er hún talin hafa fyr- irgert rétti sínum í samkvæmis- lífinu. Einn þeirra fáu sem ekki þolir aðforina að henni er New- land Archer (Daniel Day-Lewis) sem er um það bil að fara að til- kynna trúlofun sína og frænku Olenskis, May Welland (Wynona Ryder). Áfskipti hans af málefn- um Olinski leiða til ástar á milli þeirra sem aðeins eykst við hveija tilraun þeirra til að eyða henni. Öld sakleysins hefur feng- ið góða dóma alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd og þykir enn ein rós í hnappagat leikstjór- ans Martin Scorsese. Nýjar myndir Háskólabíó: Banvænt eðli Stjömubíó: Herra Jones Laugarásbíó: Hinn eini sanni Bíóhöllin: Njósnaramir Bíóborgin: Fullkominn heimur Saga-bíó: Skyttumar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 20. 21. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,830 73,030 71,780 Pund 109,000 109,310 108,020 Kan. dollar 55,450 55,670 54,030 Dönsk kr. 10,7670 10,8050 10,8060 Norsk kr. 9,7290 9,7630 9,7270* Sænsk kr. 9,0280 9,0590 8,6440 Fi. mark 12,8850 12,9370 12,5770 Fra. franki 12,3120 12,3550 12,3910 Belg. franki 2,0084 2,0164 2,0264 Sviss. franki 49,9300 50,0800 49,7000 Holl. gyllini 37,4100 37,5400 37,6900 Þýskt mark 41,9300 42,0500 42,1900 It. líra 0,04290 0,04308 0,04273 Aust. sch. 5,9620 5,9860 6,0030 Port. escudo 0,4140 0,4156 0,4147 Spá. peseti 0,5106 0,5126 0,5134 Jap. yen 0,65850 0,66050 0,64500 irsktpund 104,770 105,190 102,770 SDR 100,24000 100,64000 99,37000 ECU 81,2400 81,5200 81,6100 Símsvari vegna gengisskráhingar 623270. Hand- bolti karla og kvenna Einn leikur verður í 1. deild kvenna í handbolta. Eyjastúlkur taka á móti Gróttustelpum í Vest- Íþróttirídag mannaeyjum kl. 16.30. Á sama tírna hefst leikur HK og Fram í 2. deild karla. Leikurinn veröur í Digranesi í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.