Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 56
F R É T T A S K O 15 • T i Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 632700 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994. notkun á unalinasniltum 33 ár karlmaður hefur viöur- Samkvæmt heimiídum DV var Manninum hefur verið sleppt úr ið úr starfí í kjölfarið. Það mál kotn heyrslur að hafa hringt í stúlkuna. kennt við yfirheyrslur hjá Hann- maðurinn handtekhm fyrir um haldiogsegir Sigurbjörn VíðirEgg- upp þegar hann var staddur í Það mál er ekki inni á sakaskrá sóknarlögreglu ríkisins að hafa viku þegar unglingadeild Félags- ertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn Reykjavík. Þá á hatm að hafa mannsins en í samtali við lögfróð- haftíframmikynferðislegatilburöi málastofnunar lagði fram kæru á að ekki hafi þótt nægar ástæður tii hringt í unglingsstúlkur á Suður- an matm kora fram að maðurmn við tvo 15 ára pilta. hendur honum. Þar á bæ hafði far- að úrskuröa hann í gæsluvarðhald. nesjum og reynt að lokka þær tii hefði að minnsta kosti átt að fá lög- Athæfið átti sér stað í söluturni iö fram rannsókn á athæfinu og Rannsóknmálsinserlokiöogverð- lags við sig í kynferðislegum tii- regluáminningu fyrir brotið. í austurbænum sem maðurinn skýrsla tekin af piltunum. Hann ur það sent ríkissaksóknara eftir gangi. Rannsókn máisins leiddi til Eins og áður segir verður málið starfar í. Hann á að hafa unnið sér var síöan yfirheyrður af RLR og helgi. þess aö lögð var gildra fyrir marrn- sent ríkissaksóknara eftir helgi. traust unglinga í hverfinu með þvi viðurkenndi að hafa misnotað pilt- Umræddur maður starfaði áður imi-hannbeðinnaðhittastúlkuna -pp að leyfa þeim að afgreiöa í sölu- ana kynferðislega á grófan hátt. sem rannsóknarlögreglumaður á á ákveðnum stað. Þar biðu hins turninum og gefið þeim sælgæti og Einnig viðurkenndi maðurtnn sölu landsbyggðinni. Fyrir nokkrum vegar lögreglumenn eftir honum lánað þeim myndbandsspólur. á áfengi í söluturninum. árum var hann handtekinn og vik- og viðurkenndi hann við yfir- Þrátt fyrir að þorskafli landsmanna dragist saman með hverju árinu sem liður sjást enn golþorskar öðru hverju þó að þeim fari fækkandi. Jóhann og Jóhannes, starfsmenn Faxamarkaðarins, halda hér á einum vænum úr afla Grandatogarans Ásbjörns RE-50 sem landaði 20 tonnum af rígaþorski sem ekki var hægt að vinna í flökunarvélun- um um borð. DV-mynd Brynjar Gauti Hjalti Úrsus Ámason: Stefniráat- vinnumennsku í hnefaleikum - er viö æfmgar í Las Vegas Samkvæmt heimildum DV er Hjalti Úrsus Árnason staddur í Las Vegas þessa dagana að æfa hnefaleika með atvinnumennsku í huga. Hann fór utan fyrir um tveimur vikum eftir að aðaleigandi Gym í Las Vegas kom hingað til lands í leit að hnefaleikur- um. Að sögn þeirra sem þekkja til hefur hann álla burði til að keppa í hnefaleikum; er sterkur, léttur og kvikur í hreyfingum, enda hefur hann æft karate í nokkur ár. Fyrr í þessari viku fór Hjalti svo í hringinn og reyndi sig við blakkan atvinnuhnefaleikara og sló hann í gólfiö í annarri lotu. Sá stóö þó aftur upp og tók að draga af Hjalta þegar leið á bardagann. Samkvæmt heim- ildum DV var þar aðallega um að kenna reynsluleysi hans. Ekki er enn ljóst hvort af þessu verður hjá Hjalta en nú standa yfir samningaumleitan- ir á milli hans og viðsemjenda. -pp/Sdór Röskun á flugi vegna veðurs ~3V Allt innanlandsflug Flugleiða lá niðri vegna veðurs þar til á sjötta tímanum í gær. Þá var flogið til nokkurra áætlunarstaða en flugi af- lýst á aðra. í samtölum við lögreglumenn á Reykjavíkursvæðinu og landsbyggð- inni kom fram að engin meiri háttar óhöpp hefðu orðið í umferðinni. Hins vegar var almannavama- nefnd á Seyðisfirði sett í viðbragðs- stöðu í gær vegna slæmrar veður- spár. -pp Veðrið á sunnudag og mánudag: Bjart og f rost á mánudag LOKI s. 814757 HRINGRÁS ENDURVINNSLA Kaupum góðmálma td.áUopar(eir,rústfr. Mérfinnstað Friðrik eigi að lauma fjárlögunum í gegnum þingið næst! Á sunnudag verður nokkuð hvöss norðanátt, einkum þó um landið austanvert, éljagangur á Norður- og Norðausturlandi en annars staðar úrkomuhtið. Frost verður 4-10 stig. Á mánudag verður hæðarhryggur yfir land- inu og vindur yfirleitt hægur, bjartviðri í flestum landshlutum og frost víða um eða yfir 10 stig. Veðrið 1 dag er á bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.