Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 19. TBL. -84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994.VERÐ i LAUSASÖLU i morqun sjá baksíðu Kraftamaðurinn þekkti, Hjalti „Úrsus“ Árnason, kom snemma í morgun fró Bandaríkjunum með samning í farangrinum við aðila í Las Vegas upp á fjög- urra ára æfingar og keppni í hnefaieikum. Hjalti sló vanan atvinnuboxara í gólfið i annarri lotu í fyrsta bardaganum sem var til reynslu. Hann kveöst hafa lent í ýmsu i lífinu en segist ekki hafa áttað sig á þvi ennþá hvernig guð ætlaði honum það hlutverk í lifinu að boxa en ætlar að gera sitt besta. -Ótt/DV-mynd GVA Margrét og Jóhann Gíslason á „tvílembingsveiðar“: Uppreisn hefðu menn- I irnir neitað að f ara -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.