Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
43
dv Fjöimiðlar
íþróttafrétta-
maðurinn
Amar
Björnsson
Beinar útsendingar frá íþrótta-;
kappleiKium eru úppáhaldssjón-
varpsefniö mitt og á laugardag-
inn var ein slík frá leik Chelsea
og Aston Villa. Leikurinn var hin
ágætasta skemmtun og ekki
spillti fyrir „iýsing“ Arnars
Björnssonar. Sértaklega var
gaman aö heyra ættfræöikunn-
áttu íþróttafréttamanns sem tjáöi
áhorfendum aö Mark Stein, leik-
maöur Cheisea, væri skyldur
Brian Stein og gat þess jafnframt
að sá síöarnefndi hefðí leikið með
enska;landsliöinu um tima. Nú
er það svo aö þessí Brian Stein
iék nákvæmlega EINN landsleik
og mér datt þvi í hug hvort kapp- :
ar eins og Guðjón KR-j>jáifari og
Róbert, bæjarstjóri í Mosfelisbæ,
gætu líka sagst hafa leikiö með
íslenska landsiiðinu jim tfma en
þeir léku báðir einmitt EINN
landsleik. Þrátt fyrir þetta litia
dæmi er Arnar hins vegar langt
í frá alslæmur og fer stóran plús
fyrir að geta sagt Ian Wright og
Niall Quinn skammiaust.
Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
Andlát
Halldóra Þórðardóttir frá Stóra-
Saurbæ, áður húsfreyja á Hjarðar-
bóli í Ölfusi, lést 21. janúar í Borgar-
spítaianum.
Halla Bergs, fyrrv. sendiráðunautur,
lést í Borgarspítalanum 21. janúar.
Jarðarfarir
Rósa Árnadóttir, Laufvangi 16, Hafn-
arfirði, verður jarðsungin frá Hafn-
aríjarðarkirkju þriðjudaginn 25. jan-
úar kl. 13.30.
Guðrún Alfonsdóttir, Barmahlíð 42,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Áskirkju þriðjudaginn 25. janúar kl.
13.30.
Anna Bekk Guðmundsdóttir frá
Seyðisfirði verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 25. jan-
úar kl. 13.30.
Indriði Björnsson, áður Blómvaila-
götu 13, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskapellu fimmtudag-
inn 27. janúar kl. 13.30.
Guðrún Jónsdóttir frá Kaldárbakka
lést í Kumbaravogi 16. janúar. Útfór-
in fer fram frá Fossvogskapellu í
dag, mánudag, kl. 15.00.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opiö hús fyrir alla aldurshópa
í dag kl. 14-17.
Bústaðakirkja: Starf 11-12 ára krakka
þriðjudag. Húsið opnað kl. 16.30.
Dómkirkjan: Mömmumorgimn þriðju-
dag í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a,
kl. 10-12.
Friðrikskapella: Guðsþjónusta þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Prestur sr. Magnús
Guðjónsson biskupsritari. Kaffi 1 gamla
félagsheimili Vals að guðsþjónustu lok-
inni.
Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag
kl. 12.00. HaUfríður Ólafsdóttir leikur á
þverflautu í 10 mín. við upphaf stundar-
mnar. Altarisganga, fyrirbænir, sam-
vera. Bænarefnum má koma til prest-
anna í síma 32950. Opið hús þriðjudag
kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal verðtu'
með Biblíulestur. Stðdegiskaffi.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
rnn.
Langholtskirkja: Aftansöngur í dag kl
18.00.
Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar-
heimili kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12.
Kaffi og spjall.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn
þriðjudag kl. 10-12. Kyrrðarstund með
Taizétónhst þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á mánu-
dag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára
kl. 18. Mömmumorgunnþriðjudagkl. 10.
„Égheld
éggangi heim‘
Eflir einn -ei aki neinn
yuMFEROAS
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. jan. til 20. jan. 1994, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími
680990. Auk þess verður varsla í Lyfja-
búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími
21133, kl. 18 til 22 virka daga.
Upplýsingar mn læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafíiarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar i símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Réykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) én slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: KI. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-'
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50árum
Mánudagurinn 24. janúar
Nýjar leiðir í jarðhitavirkjunum
íslendinga
Merkilegar athuganir og tillögur í sambandi við gufu-
borunina í Reykjakoti
Spakmæli
Það er ólíkt auðveldara að
afla sér auðs sem þrjótur en eyða
honum sem göfugmenni.
Colton.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla- daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverflsgötu 8-10,
Rvík., simi 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Deilur eru í gangi og litlar líkur á því að aðrir hlusti á það sem
þú hefur fram að færa. Gerðu ráð fyrir því óvænta, einhveiju sem
brýtur upp það venjulega.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú getur vel treyst á dómgreind þína hvað svo sem þú tekur þér
fyrir hendur. Þér ætti því að vera óhætt að taka nokkra áhættu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það kemur sér vel að einhver geri þéc greiða. Þú ert hins vegar
í vafa um hvort rétt sé að þiggja aðstoð frá þessum aðila. Félags-
líf er allfjörugt en deyfð er í ástarmálum.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ræðir við þá sem aðhyllast svipaðar skoðanir og þú og hefur
mikið gagn af því. Talsverðar framfarir verða hjá þér.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gengur nú inn í talsvert óvissutímabil. Hætt er við einhverjum
erfiðleikum og vonbrigðum. Hins vegar færð þú talsverðan stuðn-
ing. Happatölur eru 11,16 og 36.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Margt kallar á og margir gera kröfu til tíma þíns. Það verður því
erfitt að koma öllu í verk sem þú ætlaðir þér. Leggðu áherslu á
það mikilvægasta fyrst.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð upplýsingar sem verða til þess að þú verður að breyta
áætlun á síðustu stundu. Þetta veldur þér vonbrigðum. Hugsan-
legt er að einhver sem þú treystir á standi ekki undir væntingum
þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt ekki við nein sérstök vandamál að stríða en verður þó að
leggja hart að þér til að ná settu marki. Láttu ekki leiðast út í
deilur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta er þinn happadagur og allt ætti að ganga þér í hag. Hikaðu
ekki við að nýta þér tækifærin. Þú mætir einhverri andstöðu í
kvöld. Happatölur eru 9, 22 og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Mál ganga ekki á þann veg sem þú helst kýst en þú getur lítið
gert við því. Reyndu að taka þessu með jafnaðargeði og brosa ef
þú mögulega getur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Mikið ber á ffamtakssemi þinni eða þinna nánustu og þú gleðst
yflr því. Gættu þess að bregðast ekki of harkalega við því sem
gerist.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú lítur í eigin barm og hugsar mest um sjálfan þig. Það kann
að vera ástæða heldur hryssingslegs viðmóts annarra. Hugaðu
að þvi hvort þú vanrækir einhverja.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SIMAstefnumótid
99 1895
Verö 39,90 mínútan
i
5