Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
19
Fréttir
Bolungarvik:
Viðræður um
sameiningarmál
Sigmjón J. Sigurðsson, DV, ísafirði;
Bæjarstjórn Bolungarvíkur sam-
þykkti á fundi 13. janúar aö skipa tvo
menn til viöræðna viö fulltrúa ann-
arra sveitarfélaga á norðanverðum
Vestflöröum og fulltrúa ríkisvaldsins
vegna hugsanlegrar sameiningar
sveitarfélaga þar.
í bókun bæjarstjómar Bolungar-
víkur segir m.a.: „Til þess að viðræö-
umar milli fulltrúa sveitarstjóm-
anna verði sem markvissastar telur
bæjarstjóm Bolungarvíkur nauð-
synlegt að safnað verði saman upp-
lýsingum um fjárhag sveitarfélag-
anna og þjónustustig. Gert verði yflr-
ht um tekjur og rekstrarkostnað,
eignir og skuldir, ljárhagslegar
skuldbindingar og óunnin stórverk-
efpi. Þá verði reiknað út hversu mik-
ið fé þarf til að jafna fjárhagSstöðu
sveitarfélaganna."
■ Hvaö eru raunvextir?
a Hvaö eru veröbréf?
fS Hvemig get ég látiö
peningana endast betur?
Ókeypis
fjármálanámskeid
fyrir unglinga
Nœstu námskeid veróa haldin
25. janúar fyrir unglinga 12-13 ára og
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Hilmar Hilmarsson var frá og með
síðustu áramótum settur skólastjóri
grunnskóla Eskiíjarðar. Tók við
starfinu til vors af Jóni Inga Einars-
syni sem gerist skólastjóri í Lauga-
lækjarskóla í Reykjavík.
Hilmar er 39 ára Eskfirðingur,
hann er með BA-próf í íslensku og
uppeldisfræðum og hefur framhalds-
menntun í sérkennslu og talkennslu.
Hann hefur stundaö kennslu í 13 ár
og hefur til þessa gegnt starfi aðstoð-
arskólastjóra í Ölduselsskóla í
Reykjavík. Eiginkona hans er Helga
Þórey Bjömsdóttir og eiga þau tvo
syni. Hilmar er sonur Hilmars
Bjamasonar og Sigrúnar Sigurðar-
dóttur sem búa á Eskifirði.
Hilmar Hilmarsson. DV-mynd Emil
27. janúarfyrir ungtínga 14 ára og eldri.
Námskeiðin hefjast klukkan 15:30 og eru haldin
í Búnaðarbankanum Austurstræti 5, (aðalbanka), 3. hæð.
Innritun og nánari upplýsingar eru í síma 603267
(fræðsludeild).
Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið.
Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa.
Upplýsingar um námskeið fyrir unglinga utan Reykjavíkur
veita útibú Búnaðarbankans á viðkomandi stöðum.
Þátttakendur fá fjármálahandbók og viðurkenningarskjal.
Boðið er upp á veitjngar og bankinn skoðaður.
Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum.
Lagt til að útsvar
verði 9,1% á ísafirði
BUNAÐARBANKINN
- Traustur banhi
'
Siguijón J. Sigurðsscm, DV, fsafiröi;
Fjárhagsáætlun fyrir ísafjaröar-
kaupstað og stofnanir hans fyrir 1994
hefur verið lögð fram. í frumvarpinu
,eru rekstrartekjur áætlaðar um 711
mihj. króna sem eru 202.636 krónur
að meðaltali á hvern íbúa og rekstr-
argjöld eru áætluð 582 millj. króna
sem gerir 165.872 kr. á hvem íbúa.
Framkvæmdir og eignabreytingar
eru áætlaðar 358 milljónir króna og
afborganir af lánum 113,3 milljónir
króna. Nýjar lántökur eru áætlaðar
189,3 milljónir króna.
Lagt er til að útsvar verði 9,1% í
staö 7,5% á síðasta ári.
t»Gtta c/&tur verið BILIÐ milli lífs og dauðal
30 metrar 130 metrar
Dökkklaaddur vegfarandi sést en meö endurskinsmerki,
ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægö borin á réttan hátt sóst hann
frá lágljósum bifreiöar í 120-130 m. fjarlaegö.
UiyjFEROAR
LETTQSTAR , þrír góðir á léttu nótunum
MUNDU EFTIR OSTINUM