Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994 45 Anna Kristín Arngrímsdóttir er ein þeirra sem leikles. Leiklestur með frjálsu sniði Færð á yegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar kl. 8 í morgum eru vegir á Suðvestur- og Vesturlandi flestir færir, verið er að moka Heydal og um Dali til Reykhóla. Á Vestflörðum er verið að moka frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Einnig er verið að moka Botns- og Breiða- dalsheiði. Frá ísafirði er fært fyrir jeppa og stóra bíla til Hólmavíkur og verið aö moka Hólmavíkurveg. Brattabrekka er ófær en fært er um Holtavörðuheiði og um Norðurland til Akureyrar en verið aö moka til Siglufjarðar og Ólafsjarðar. Austan Akureyrar er verið aö moka Víkur- skarð og aðra vegi með ströndinni til Vopnafjarðar. Mývatns- og Möðrudalsöræfl eru ófær. Umferðin Astand vega Eö Háika og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanlr Listaklúbburinn býður upp á leiklestur með fijálsu sniöi í Leik- húskjallaranum í kvöld kl. 20.30. Leiknar verða senur úrleikriti Anton Tsjekhovs „Þrjár systur“ þar sem við sögu koma systumar þijár og bróðir þeirra, hið ást- fangna prófesssorefni og fiðlu- snillingur Andrej. Markmiðið með þessari dag- skrá verður fyrst og frems að Leikhús rannsaka hin ýmsu form leik- hússins með það fyrir augum að komast sem næst inntaki textans og finna honum búning sem okk- ur finnst skemmtilegur og spenn- andi. Þátttakendur í þessum leik- lestri verða Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Edda Heiðrún Backman. Dagskrár- stjóri er Ásdís Þórhallsdóttir. Allir era velkomnir, sérstak- lega þeir sem vilja gjaman kíkja inn fyrir hiim hefðbundna ramma sem er á milh leikarans og áhorfandans en fá sjaldan tækifæri til þess. Sólon fslandus Unnendur létts píanódjass ættu að hta inn á Sóion íslandus í kvöld. Undanfarin mánudagskvöld hefur Tríó Ólafs Stephensen leikiö fyrir gesti léttblúsaðan djass af gamla skólanum. Eitthvað sem allir geta hlustaö á og notið án þess að vera sérstakir djassáhugamenn. Ólafur leikrn- á píanó en grípur í harmóník* una ööm hveiju ef Ijá þarf sérstakan blæ. Með honum em þeir marg- reyndu djasskappar (en alls óskyld- ir), Tómas R. Einarsson á bassa og Guðmundur R. Einarsson sem leikur átrommur. King Kong Bandaríkjamaðurinn Wilhs O’Brien (1886-1962), sem fæddur var í írlandi, skapaði fyrstu fom- aldarófreskju kvikmyndanna 1919. Kvikmyndin King Kong var tekin 1933 og við það tækifæri notaði hann aðferð sem hann hafði sjálfur fundið upp áriö 1926. Hann bjó til gríðarstóran búk með hreyfanlegum útlimum og feikistórum höndum og fótum. Einnig hagnýtti hann ahar þær Ijós- og sjónbrehur sem þekktar vom. Blessud veröldin Ósýnilegi maðurinn Bandaríkjamaðurinn John P. Fulton (1902-1965) skapaði ósýni- lega manninn. Hann átti hluta að blekkingarupptökunum á Frank- enstein 1931 og varð stórfrægur þegar hann stóð fyrir brehukvik- myndun í Ósýiúlega manninum 1933. Sums staðar í kvikmyndinni notaði hann tvöfalda, þrefalda eöa jafnvel fjórfalda töku. Hann handvann sjálfur mörg þúsund myndir. En í atriðinu fræga, þar sem ósýnilegi maðurinn reykir vindhng (sem hreyfist einn sam- an um herbergið), notaði Fulton ósýnhega þræði. Bolungarvík r, Hnífsdal kutuii, ísafiröi á Vestflöröum BJSVS Árneshi 'ýri, Þingeyri Dagrenning, Hólmavík lópur, Bíldudal Biakkur, Patreksl Michael J. Fox leikur móttöku- stjórann Móttöku- stjórinn Háskólabíó frumsýndi fyrir helgi gamanmyndina Móttöku- stjórinn sem er nýjasta kvik- mynd Michaels J. Fox. Hann leik- ur móttökustjórann Doug Ireland sem vinnur á finu hóteh í New York. Störf hans felast meðal annars í ahs konar reddingum fyrir gesti hótelsins, auk þess sem Bíóíkvöld hann leigir vinum sínum her- bergi yfir nótt þegar þeir mæta með fahega stúlku. Doug dreymir um sitt eigiö hótel en á ekki ekki krónu. Hann gerir sér vonir um að viðskiptajöfurinn Christian muni lána honum peninga og tekur því að sér að gæta ungrar stúlku sem Christian hefur tahð trú um að hann æth að giftast eftir að hafa skihð við eiginkon- una. Nýjar myndir Háskólabíó: Banvænt eðh Stjömubíó: Héira Jones Laugarásbíó: Hinn eini sanni Bíóhöllin: Njósnaramir Bíóborgin: Fullkominn heimur Saga-bíó: Skytturnar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 22. 24. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,250 73,450 71,780 Pund 109,400 109,710 108,020 Kan. dollar 55,840 56,060 54,030 Dönsk kr. 10,7700 10,8080 10,8060 Norsk kr. 9,7230 9,7570 9,7270 Sænsk kr. 9,0900 9,1220 8.6440í _ Fi. mark 12,8990 12,9510 12,5770 Fra. franki 12,3150 12.3580 12,3910 Belg.franki 2,0089 2,0169 2,0264 Sviss. franki 49,8800 50,0300 49,7000 Holl. gyllini 37,3100 37,4400 37,6900 Þýskt mark 41,8400 41,9500 42,1900 It. líra 0,04294 0,04312 0,0427: Aust. sch. 5,9480 5,9710 6,0030 Port. escudo 0,4145 0,4161 0,4147 Spá. peseti 0,5113 0,5133 0.5134 Jap. yen 0,65410 0,65610 0.6450C Irsktpund 104,500 104,920 102,770 SDR 100,33000 100,73000 99.3700C ECU 81,1800 81,4700 81.6100X Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 þurrð, 5 veru, 8 draugurinn, 9 þegar, 10 kraftúr, 11 sveii, 13 fikta, 15 þraut, 16 aftur, 18 detti, 20 rot, 21 fifl, 22 þjálfar. Lóðrétt: 1 þras, 2 slit, 3 spjátrung, 4 muldra, 5 utan, 6 lær, 7 ró, 12 ausa, 14 málmur, 17 lik, 18 húö, 19 haf. Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 bjálka, 8 lúða, 9 rum, 10 óða- goti, 11 rangs, 13 tá, 15 arg, 17 ásar, 19 röltir, 21 ósættir. Lóðrétt: 1 blórar, 2 júðar, 3 áðan, 4 lag, 5 krossi, 6 autt, 7 ami, 12 gátt, 14 árar, 16 glæ, 18 ari, 20 ös.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.