Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 38
46
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
Mánudagrir 24. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
18.25 íþróttahorniö. Fjallað verður um
íþróttaviöburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr knattspyrnu-
leikjum í Evrópu.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Staður og stund. Heimsókn.
(8:12) I þáttunum er fjallaö um bæjarfé-
lög á landsbyggðinni. i þessum
þætti er litast um í Bíldudal.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Gangur lífsins (11:22) (Life Goes
on II). Bandarískur myndaflokkur
um hjón og þrjú börn þeirra sem
styðja hvert annað í blíðu og stríðu.
21.25 Ingaló. islensk bíómynd frá 1992.
i myndinni segir frá atburðum í lífi
átján ára kjarnakonu í íslensku
sjávarþorpi. Leikstjóri: Ásdís Thor-
oddsen. Aðalhlutverk: Sólveig
Arnarsdóttir.
23.05 Ellefufréttir.
23.20 í mýktinni felst harkan. Sigrún
Ása Markúsdóttirfréttamaðurræð-
ir viö Elísabetu Rehn og fjallar um
forsetakosningarnar í Finnlandi.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Andinn í flöskunni (Bob in a
Bottle). Nú er bara að sjá hvort
einhver í fjölskyldunni geti hnerr-
að.
18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Stöð
2 og Coca Cola 1994.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.35 Neyöarlínan (Rescue 911).
Bandarískur myndaflokkur.
21.30 Matrelöslumeistarinn. Gestur
Sigurðar L. Hall í dag er enginn
annar en Úlfar Eysteinsson mat-
reiöslumeistari.
22.00 Sjálfboöaliöarnir (Red Alert).
Seinni hluti.
23.30 Purpuraliturinn (The Color
Purple). Celie er nánast barn sjálf
þegar hún eignast tvö börn með
föður sínum. Faðir hennar tekur
börnin frá henní stuttu eftir fæó-
ingu þeirra og neitar að gefa henni
nokkrar upplýsíngar um hvert
hann fór með þau.
02.00 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
DísGQuem
16:00 Nature By Protesslon.
17:00 Treasure Hunters.
17:30 Terra X: The Curse o( the
Templars.
16:00 Only In Hollywood.
18:05 Beyond 2000.
19:00 The Fastest Men On Earth.
19:30 Splrlt of Survlval: The Texas
Clty Exploslon.
20:00 Secret Intelllgence: The Only
Rule Is to Wln.
21:00 Golng Places: Fat Man Goes
Norse wlth Tom Vernon.
22:00 Search lor Adventure.
23:00 Wild South: Heaven on Earth.
00:00 Closewdown.
16:30 Sky World News And Buslness
Report
18:00 Llve Tonlght at Slx.
19:00 Live Tonlght at 7.
20:00 Sky World News Tonlght.
21:30 Talkback.
23:30 CBS Evening News.
02:30 Travel Destinations.
03:30 Talkback.
05:30 CBS Evenlng News.
INTERNATIONAL
12:30 Buslness Asla.
15:30 CNN & Co.
18:30 World News.
20:45 CNNI World Sporl.
21:30 Showbiz Today.
23:00 Moneyline.
01:00 Larry King Llve.
03:30 Showbiz Today.
Tonight's theme: Sky Guys
19:00 Wlngs ot Eagles.
21:00 Flghter Squadron.
OMEGA
KristOeg sjónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á síödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö á síödegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Konan í þokunni eftir Lester
Powell.
Gestur Sigurðar L.
Hall er Úlfar Ey-
steinson matreiðslu-
meistari sem er
löngu landskunnur
fyrir sælkerarétti úr
ýmsum flsktegund-
um.
Þeir félagar huga
auðvitað að sjávar-
fanginu í þessum
þætti og hafa salt-
fiskinn í aðalhlut-
verki. Fyrst kenna
þeir okkur að steikja
saltfisk með hvít-
lauki svo úr verði
Jjúífengur veislu-
matur. Því næst bera Sigurður L. Hall lær tíl sín Úllar
þeir fram hunangs- Eysteinsson.
gljáðan saltfisk meö
hrísgrjónum og loks verður okkur boðið upp á plokkfisk í
kjólfötum með seyddu rúgbrauði og köldu smjörl.
Góðir fiskréttir á þjóðlegum nóturo.
22:45 Captain of the Clouds.
00:05 Boy’s Night Out.
01:00 Flight Command.
03:15 Secret Service of the Air.
05:00 Closedown.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnar kynnt. Umsjón: Oddný
Sen.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan. Ástin og dauöinn
við hafið eftir Jorge Amado.
14.30 Hafiö brennur. Lettneska skáld-
konan Vizma Belsevica. Umsjón:
Hrafn Andrés Haröarson.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist.
12.45 Hvítlr máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varptóins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig-
uröur G. Tómasson, Þorsteinn G.
Gunnarsson og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú.
Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarp>s líta í blöð fyrir noröan,
sunnan, vestan og austan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Skífurabb.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttir.
0 .10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests.
4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-900 Útvarp Norð-
urland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi fíþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö.
17.55 HallgrímurThorsteinsson. Frétt-
ir kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólafur Már.
24.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
18.05 Gunnar Atli Jónsson
19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
20.00 Þórður Þórðarsson.
22.00 Ragnar Rúnarsson.
24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
000
07:00 BBC Business Breakfast.
08:00 BBC Breakfast News.
12:00 BBC News From London.
13:00 BBC News From London.
17:15 Bellamy Rides Again.
18:35 XYZ.
18:55 World Weather.
19:00 BBC News From London.
19:30 Top Gear.
23:00 BBC World Service News.
23:30 World Business Report.
CQRDOHN
□eDwHrQ
12:30 Plaatic Man.
13:30 Galtar.
15:00 Fantastlc 4.
16:00 Johnny Quest.
17:00 DastardlyAMuttleyWackyRac-
es.
18.00 Bugs & Daffy Tonlght.
19:00 Closedown.
12:00 MTV’s Greatest Hlts.
15:30 MTV Coca Cola Report.
16:00 MTV News.
16:30 Dial MTV.
19:00 In Seach of Madonna.
21:00 MTV’s Greatest Hits.
22:15 MTV At The Movles.
22:45 3 From 1.
01:00 VJ Marijne van der Vlugt.
02:00 Nlght Videos.
12:00 Sky News At Noon.
14:30 Parllament Llve.
6**'
12.00 The Urban Peasant.
12.30 Paradlse Beach.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Hollywood Wlves.
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrok:TheNextGeneratlon.
18.00 Games World.
18.30 Paradlse Beach.
19.00 Rescue.
19.30 Mash.
20.00 The Far Pavlllons.
22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets 01 San Francisco.
1.00 Nlght Court.
1.30 Manlac Manslon.
12:00 Blathlon.
13:00 Luge.
14:00 Figure Skating.
16:00 Eurofun.
16:30 lce Hockey.
18:30 Eurosport News.
19:00 Motor Raclng On lce.
20:00 Nascar: The American Champl-
onshlp.
21:00 Internatlonal Boxing.
22:00 Football: Eurogoals.
23:00 Eurogoll Magazlne.
00:00 Eurosport News 2.
00:30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 From Hell to Victory.
14.00 Oh Godl
16.00 The Secret War of Harry Frigg.
18.00 Once Upon a Crime.
20.00 Nothing But Trouble.
21.40 Breski vinsældalistinn.
22.00 Only the Lonely.
23.40 Rage and Honour.
3.55 Night Gallery.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræöíþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn-
hild Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingi-
björg Haraldsdóttir les. (16) Ragn-
heiöur Gyða Jónsdóttir rýnir i text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Björg Ein-
arsdóttir ritstjóri talar.
18.43 Gagnrýni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin.
20.00 Tónllst á 20. öld. „Art of the
States" - dagskrá frá WGBH út-.
varpsstöðinni í Boston.
21.00 Kvöldvaka. a. Landhelgisátök á
Dýrafirði 1899. b. Völvuleiði. c.
Strokumaðurinn I Snorraríki.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frlö-
geirssonar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Samfélaglö í nærmynd. Endur-
tekiö efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttlr.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals. Endurtekinn frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádeglsfréttir.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12 00 Gullborgln.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
19.00 Tónlist.
20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson
24.00 Ókynnt tónllst til morguns
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
12.00 Ragnar Már.
13.00 Aöalfréttir
15.00 í takt viö timann. Árni Magnús-
son og Steinar Viktorsson.
15.15 Veöur og færö og fleira.
16.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.05 í takt víö tímann.
17.00 jþróttafréttir.
17.05 í takt vlö timann.
18.00 Aöalfréttir
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Siguröur Rúnarsson.
22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Ókynnt tónllst
20.00 Helgi Helgason.
22.00 Þungarokk. með Ella Heimis.
13.00 Simmi. '
18.00 Rokk X.
20.00 Hákon og Þorstelnn.
22.00 Radio 67.
23.00 Daniel.
02.00 Rokk X.
Sjónvarpiö kl. 21.25:
Ingaló
Ásdís Thoroddsen kvik-
myndaleikstjóri gerði sína
fyrstu bíómynd í fullri
lengd, Inguló, áriö 1992. í
myndinni segir frá atburð-
um í lífi átján ára kjama-
konu í íslensku sjávarþorpi.
Togarinn Matthildur kemur
til hafnar í smábæ þar sem
Ingaló, 18 ára, býr ásamt
foreldrum sínum og yngri
bróður. Það slær í brýnu
milli áhafnarinnar á Matt-
hildi og bæjarbúa og í fram-
haldi af því fer Ingaló að
heiman. Seinna fá þau
systkinin pláss á Matthildi.
Ingaló er hörð af sér og þaul-
vön sjómennsku en sjó-
mannslífið hentar bróöur
hennar ekki jafn vel. Ingaló
verður skotin í einum skips-
félaga sinna en hann hefur
meiri áhuga á nýkjörinni
feguröardís í heimahöfn
togarans.
Oddný Sen hefur umsjón með Stefnumótl.
Á hverjum mánudegi í jafhframt var eitt viðburða-
Stefnumóti kl. 13.20 er stikl- ríkasta skeiðið í almennri
aö á stóra um innlenda og sögu Bandaríkjanna, á milli
erlenda kvikmyndasögu, friðarsamninganna og
allt frá upphafi til okkar hrunsins í Wall Street Með
tíma. Kvikmyndapistlarnir listrænu framlagi evr-
eru í umsjón Oddnýjar Sen ópskra kvikmyndagerðar-
og verða á dagskrá á þessum manna var á þessum tima
tíma næstu þrjá mánuöi. Á lagður hornsteinninn að
mánudaginn verður fjallað öflugasta kvikmyndaveldi
um þögla tímabiliö í banda- sögunnar, Hollywood.
riskri kvikmyndasögu sem
Stöð 2 kl. 22.00:
Sjálfboðaliðamir
Síðari hluti framhalds-
myndarinnar Sjálfboðalið-
amir er á dagskrá Stöðvar
2 á mánudagskvöld. Hér
segir af starfi sjálfboðaliða í
fógru héraöi í suðurhluta
Frakklands en þeir leggja á
sig ómælt erfiði til að bjarga
lífi og limum samborgar-
anna. Það er hásumar og
sjálfboðaliðarnir eru í óða-
önn að undirbúa hátíöahöld
í tilefni þjóðhátíðar Frakka
þann 14. júlí. Skyndilega
verður vart mikilla skógar-
elda sem nálgast þorpið Tre-
dos óðfluga. Hátíðarhöldin
snúast upp í mikinn harm-
leik og sjálfboðaliðamir
berjast við eldana fram eftir
nóttu.
Sjálfboðaliðarnir eru kali-
aöir til vegna skógarelda i
Frakklandi.