Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994
Stuttar fréttir
Leikmenn svissneskalandsliðs-
ins í knattspyrnu fengu hver um
sig rúmar 400 þúsund krónur í
bónusgreiðslu fyrir að koma
Sviss í úrslitakeppni HM. Þá hef-
ur þeim verið lofað 160 þúsund
krónum fyrir hvert stig sem Sviss
fær í 1. umferð keppninnar og 600
þúsund krónum ef Uðiö kemst í
gegnum fyrstu umferðina.
Brassitil PSV?
PSV í Hollandi hefur hug á aö
kaupa brasiUska framherjann Ze
EUas Mœndin frá Sao Paulo.
Kappmn er aðeins 17 ára gamaU
og segja forráöamenn PSV að
með kaupunum sóu þeir ioks
búnir að íyUa skarð Romarios
sem seldur var til Barcelona.
Þotrablót FH
Þorrablót FH veröur haldið í
Kaplakrika á laugardaginn og
hefst klukkan 19.30. Blótstjóri
verður Ingvar Viktorsson bæjar-
stjóri og heiðursgestur Ólafur B.
Schram, formaður HSÍ. Miðasala
er hjá Rósu í SjónarhóU í síma
652534 eða 53834.
ÞorrablótUBK
Þorrablót knattspyrnudeildar
UBK verður haldið í sal Sjálf-
stæðisfélaganna í Hamraborg á
laugardaginn. Húsið veröur opn-
að klukkan 19.30 og borðhald
hefst klukkan 20. Miðaverð er
krónur 2.500 og er hægt að panta
miöa í síma 643397 og 641990.
ÁrsþingtyáKraft
Ársþing KraftlyfUngasam-
bands íslands veröur haldið í
kvöld á Gauk á Stöng og hefst
klukkan 20.
Snjóar í Lillehammer
Skipuleggjendur vetrarólymp-
íuleikanna í Lillehammer eru
mjög áhyggjufullir vegna gífur-
' legrar snjókomu í gaer. Snjódýpt-
in mældist tæpur einn og háUur
metri og veðurfræömgar búast
við meiri snjókomu á næstu dög-
um.
KepptiManchester?
í gær var ákveðið að Manchest-
er yrði tilneind af Englendinga
hálfu sem næsti keppnisstaður
Samveldisleikanna áriö 2000.
Manchester keppti um útnefn-
inguna viö London og sigraði 17-7
í atkvæðagreiðslu.
Dregíðúrhraðanum?
Irene Epple, sem vann gull í
bruni á OL 1980, iagði í gær til
aö dregiö yrði úr hraöa í brun-
keppnum heimsbikarsins. „Með
auknum hraða eykst hættan á
slysum. Við verðum að stoppa
núna. Raunveruleikinn verður
að ráða ferðinni í skíöaíþróttum
eins og öörum þáttum lífsins,“
sagði Epple í gær.
Mótmæli í Norwich
Allt er á öðrum endanum innan
raða stuöningsmanna Norwich
eftir að Ruel Fox var seidur til
Newcastle í gær. Kaupveröið var
2,250 miUjónir punda eöa um 240
milljónir króna. Áhangendur
Norwich íhuga að mótmæla söl-
unni á laugardag er Norwich
mætir Arsenal.
Keegan er stórhuga
Kevin Keegan, frarakvæmda-
stjóri Newcastle, sagði eftir kaup-
in á Ruel Fox í gær að hann
stefndi að því að hafa jafnmikla
breidd í liði sínu og ftjá Manchest-
er United. „Eins og er velur liðiö
sig nánast sjálft en ég vonast til
þess aö vera bráðlega í þeirri
stöðu að hafa snjalla leikmenn á
varamannabekknum,“ sagðl Ke-
egan viö sjónvarpsstöðina Sky í
gærkvöldi.
-SK/GH/VS
Iþróttir
Mælingar á íþróttamönnum hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur:
Handboltamenn svip
aðir og trimmarar
- margir handboltamenn 1 krónískri ofþjálfun, segir Gauti Grétarsson
Um 200 íþróttamenn úr hinum
ýmsu greinum hafa undanfama
mánuði verið teknir í svonefnt
„mjólkursýrupróf' hjá Sjúkraþjálf-
un Reykjavíkur. Útkoman í þessum
mælingum vekur talsverða athygli
því handboltamenn hafa þar komið
illa út og að sögn Gauta Grétarssonar
sjúkraþjálfara eru þeir að jaftiaði í
svipuðu þoli og úthaldi og venjulegir
trimmarar sem æfa þrisvar í viku.
„Hingað hafa komið margir hópar,
keppnislið og einstaklingar og þeir
sem hafa æft eftir „mjólkursýruaðferð-
inni“ í einhvem tíma koma að jafnaði
best út. Mér sýnist sem handboltamenn
séu margir í „krónískri ofþjálfun" og
hafl ekki staðið rétt að sinni uppbygg-
ingu. Knattspymumenn virðast hins
vegar vera á réttri leið og það er greini-
legt að þjálfúnaraðferðir Guðjóns Þórö-
arsonar hafa haft mikil og góð áhrif,"
sagði Gauti í samtali við DV.
Árangur Skagamanna
erekki tilviljun
Gauti sagði að árangur Skagamanna
undir stjóm Guðjóns talaði sínu
máli. „Guðjón og þeir sem fara
mjólkursýruleiðina hafa lengt undir-
búningstímabilið og byggt upp hæg-
ar en hinir. Þeir hafa lagt áherslu á
meira grunnúthald og meiri kraft-
þjálfun, sem þeir síðan byggja ofan á
meðan tímabihð stendur, og eru allt-
af að viðhalda úthaldinu og kraftin-
um. Það er ekki tilviljun að Skaga-
menn hafa haft fuUt úthald í 90 mín-
útur og tryggt sér hvem sigurinn á
fætur öðrum á lokamínútunum.“
Bestir gegn Hvít-Rússum
sem höfðu æft minnst
„Handboltaþjálfarar em hins vegar
aamir á að byrja á of miklu álagi
og vera síðan með þrekæfingar inni
á miðju tímabili. Það hefur til dæmis
engan tilgang að vera með þrekæf-
ingar í tvær til þrjár vikur fyrir
landsleiki og æfa tvisvar á dag. Það
sýndi sig þegar landsliöið lék við
Hvít-Rússa í síðasta mánuði að leik-
mennirnir vom eins og þeir væm
að koma úr fjallgöngu. Þeir sem
komu best út úr þeim leikjum, Berg-
sveinn Bergsveinsson, Héðinn Gils-
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari telur
að fjölmargir íþróttamenn og trimm-
arar æfi kolvitlaust.
son og Sigm-ður Sveinsson, voru ein-
mitt þeir þrír sem minnst höfðu æft
með liðinu fyrir leikina."
Verst hve margir
æfa kolvitlaust
„Það sem mér finnst verst er að það
er fúlit af íþróttafólki og trimmurum
1. deild karla 1 handknattleik:
Sigmar réð úrslitum
- varði 20 skot þegar KA sigraði á Selfossi, 26-30
að æfa kolvitlaust. Eg hef fylgst með
þjálfun víða og horft upp á fólk, sem
er ekki í neinu formi, hamast eins
og það eigi lífið að leysa. Sama er aö
segja um þá sem djöflast í fótbolta
einu sinni í viku án nokkurs undir-
búnings. Þetta fólk er, þjálfunarlega
séð, að sóa tímanum til einskis, æftr
af meira kappi en forsjá og það sama
á við um fjölda keppnisíþrótta-
manna. Málið er að það þarf að hægja
á, þjálfa rólegar og markvissar og
hvíla rétt. Það gefur betri árangur
þegar til lengri tíma er htið.“
Vona að enginn fari
að æfa eins og Úrsus
„Ég hrökk iUa við þegar Hjalti „Úrs-
us“ Árnason kom fram í sjónvarpi á
dögunum og sagöist ætla að búa sig
undir hnefaleikaferti með því að
hlaupa upp og niður Hallgríms-
kirkjutum. Ég vona bara að enginn
fari að taka þetta upp eftir honum,“
sagði Gauti Grétarsson.
-VS
Selfoss
(14) 26
Sveinn Helgason, DV, Selfoesi:
„Við komum vel stemmdir tti leiks
og það var góð barátta sem sktiaði
okkur sigri. Ég fann mig vel og um
leiö og ég fór að taka einn og tvo
bolta komst ég í stuð. Selfyssingar
virkuðu þreyttir eftir Evrópuleikina
en við vorum hungraðir í sigur,“
ságði Sigmar Þröstur Óskarsson,
markvörður KA, sem lagði grunninn
aö mikilvægum sigri KA á Selfyss-
ingum, 26-30, á útivetii í 1. detidinni
í handbolta í gærkvöldi. Sigmar
Þröstur var frábær í marki KA og
varði 20 skot, þar af tvö víti.
Norðanmenn mættu mjög ákveðn-
ir tti leiks og höíðu yfirhöndina
lengst af fyrri hálfleiks. Selfyssingar
náðu hins vegar að þétta vömina og
vora einu marki yfir í leikhléi.
Sigmar Þröstur tók síðan tti sinna
ráða í seinni hálfleik og eins fór Al-
freð Gíslason í gang. KA-menn náðu
góðri forystu sem þeir létu ekki af
hendi og sigur þeirra var verðskuld-
aöur.
„Við náðum ekki upp baráttu í
vöminni. Sóknin var köflótt eins og
oft fylgir slökum vamarleik og dóm-
gæslan var okkur heldur ekki hlið-
holl. Hún réð þó ekki úrshtum. Við
ætlum að gera betur gegn FH í bik-
amum á laugardaginn og þar verður
ekkert gefið eftir,“ sagði Sigurjón
Bjarnason Selfyssingur við DV eftir
leikinn.
Selfosshðið lék tila í þessum leik
og komst aldrei almenntiega á skrið.
Sigurður Sveinsson og Jón Þórir
Jónsson voru skástir Selfyssinga en
liðið getur gert mun betur.
Sigmar Þröstur var besti maður
KA, Aifreð Gíslason lék vel í síðari
hálfleik og Valdimar Grímsson tók
góðar rispur. Hann var þó nokkuð
mistækur. Það var annars sterk liðs-
hetid og barátta sem færði norðan-
mönnum sigurinn.
Selfoss (14) 26
KA (13) 30
2-2, 4-7, 7-11, 10-11, 14-12,
(14-13), 15-18, 17-21, 19-25, 22-25,
26-28, 26-30.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 8/2, Einar Gunnar Sigurðsson
4, Jón Þórir Jónsson 4, Gústaf
Bjarnason 4, Sigurjón Bjarnason
3, Oliver Pálmason 2, Einar Guð-
mundsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason
10, Hallgrimur Jónasson 8.
Mörk KA: Valdimar Grímsson
8/2, Alfreð Gíslason 6, Erlingur
Kristjánsson 5/1, Óskar B. Óskars-
son 3, Jóhann G. Jóhannsson 3,
Þorvaldur B. Þorvaldsson 3, Helgi
Arason 1, Ármann Sigurvinsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 20/2.
Brottvísanir: Selfoss 6 mín., KA
6 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Sigurjónsson, lélegir.
Áhorfendur: Um 450.
Maður leiksins: Sigmar Þröstur
Óskarsson, KA.
1. deild kvenna í handknattleik:
Laufey tryggði Grótlu sigur
- 21-22 gegn Haukum úr aukakasti eftir að leiktími var úti
Laufey Sigvaidadóttir tryggði
Gróttu sigur á Haukum í 1. detid
kvenna í handknattleik í gærkvöldi
með því að skora sigurmarkið úr
aukakasti rétt utan punktalínu eftir
að leiktíminn var úti. Liðin léku í
íþróttahúsinu við Strandgötu og
lokatölur urðu 21-22 Gróttu í vti.
Haukar vora yfir allan fyrri hálf-
leikinn en staðan í leikhléi var 12-11.
Grótta komst síðan í 14-19 í síðari
hálfleik en Haukum tókst að jafna
metin, 21-21, þegar íjórar mínútur
vom tti leiksloka með góðri hjálp frá
Margréti Theódórsdóttur sem tekið
hefur fram skóna að nýju og mun
leika út þetta tímabti.
Hjá Haukum var Ragnheiður Guð-
mundsdóttir góð ásamt Hörpu Mel-
steð í fyrri hálfleik. Vala Pálsdóttir
og Sigríður Snorradóttir stóðu fyrir
sínu í Uöi Gróttu.
Mörk Hauka: Harpa 6, Ragnheiður
5, Heiðrún 4, Kristín 3, Hjördís 2,
Hrafnhtidur 1.
Mörk Gróttu: Vala 10, Sigríður 4,
Elísabet 3, Björk 2, Laufey 2, Kras-
simira 1.
Létt hjá Stjörnunni
FH fékk Stjömuna í heimsókn í
Kaplakrika og sigraði Stiaman,
2(1-27.
FH komst í 3-1 en í stöðunni 6-6 fór
Stjaman í gang og gerði út um leik-
inn. Stjaman gerði átta mörk í röð
og staðan í leikhléi var 7-16.
Nína Getsko lokaði marki Stjöm-
unnar í fyrri hálfleik en að öðm leyti
var liðshetidin mjög sterk. Hjá FH
var Htidur Harðardóttir góð en ung
og efntieg stúlka, Lára B. Þorsteins-
dóttir, vakti athygli og verður fróð-
legt aö fylgjast með henni í framtíð-
inni.
Mörk FH: Htidur H. 4, Björg 3, Htid-
ur P. 3, Amdís 3, Thelma 2, Lára 1,
Björk 1 og Htidur L. 1.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður 9,
Una 7, Herdís 4, Margrét 2, Ásta 2,
Hrund 1, Guðný 1 og Nína 1.
KR stóð í Víkingi
KR náði að velgja íslandsmeisturum
Víkings undir uggum í HöUinni í
gærkvöldi. Meistaramir unnu með
fjögurra marka mun, 18-22, en í leik-
hléi var staðan 9-13, Víkingi í vti.
Á tímabtii í síðari hálfléik náði KR
að minnka muninn í eitt mark en það
dugði þó ekki.
Systumar Brynja og Anna Stein-
sen vom bestar hjá KR en hjá Vík-
ingi vom þær Heiða Erlingsdóttir og
Halla María Helgadóttir bestar.
Mörk KR: Brynja 8, Anna 4, Sigríð-
ur 3, Laufey 2, Netiý 1.
Mörk Víkings: Heiða 8, Hatia 6,
Inga Lára 5, Svava S. 2 og Hulda 1.
Stórsigur Eyjastúlkna
ÍBV var ekki í vandræðum með Ár-
mann í Eyjum og sigraði, 28-15, eftir
15-7 í hálfleik.
Mörk ÍBV: Andrea 7, íris 6, Katrín
5, Ingibjörg 3, Judit 2, Sara G. 2, Sara
Ó. 2, Helga 1.
Mörk Ármanns: Vesna.5, Svanhtid-
ur 4, Ásta 2, María 2, Auður 2.
Staðan
Staðan í 1. detid kvenna eftir leikina
í gærkvöldi:
Stjaman .15 14 0 1 344-245 28
Víkingur .16 14 0 2 361-268 28
Fram .15 12 0 3 317-269 24
ÍBV .16 10 1 5 371-322 21
KR .15 7 2 6 254-274 16
Grótta .16 6 2 8 311-305 14
Valur .14 4 2 8 279-287 10
Haukar .15 5 0 10 284-329 10
FH .16 3 1 12 297-357 7
Ármann .15 3 0 12 276-326 6
Fylkir .15 2 0 13 269-381 4
-BL/HS/þg
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994
31
Iþróttir Stuttar fréttir
Maradona skaut og
særði fréttamenn
- særði flóra með loftrifíli og þeir hafa lagt fram kærur
Knattspyrnuferill Diego Maradona
kann að vera á enda runninn eftir
að hann var rekinn frá félagi sínu í
Argentínu í fyrradag. Svo virðist sem
brottreksturinn hafi raskað ró Mara-
dona veruiega því í gær tók hann upp
á því aö skjóta úr loftrifíli að frétta-
mönnum fyrir utan sumarhús sitt,
skammt utan við Buenos Aires. Fjór-
ir blaðamenn særðust og hafa þegar
lagt fram ákæmr á Maradona, en
hann var ekki handtekinn þar sem
loftriSill flokkast ekki sem skotvopn
samkvæmt argentínskum lögum.
í fréttatíma Sky sjónvarpsstöðvar-
innar í gærkvöldi mátti greintiéga sjá
Maradona fela sig bak við bifreið við
heimili sitt með riffti í höndunum.
Einnig voru sýndar myndir af hinum
slösuðu fómarlömbum knattspyrnu-
dýrlingsins.
Svo viröist sem orðstír Maradona
hafi beðiö mikinn hnekki eftir at-
burði gærdagsins. Fjölmiðlar í Arg-
entínu gerðu í gær lítið úr þeirri full-
yrðingu Maradona að hann yröi í
landsliði Argentínu á HM í Banda-
ríkjunum. Eitt stærsta og mest selda
dagblaðið í Argentínu sagði í gær-
kvöldi: „Af hveiju getur Maradona
ekki komið fram og sagt okkur í hvað
- stefnir hjá honum? Á þessari stundu
myndi enginn sjá eftir honum þótt
hann hætti í knattspyrnunni." Og
hver hefði trúað því fyrir nokkrum
mánuðum að dagblað í Argentínu
birti shkt um Diego Maradona?
-SK
Parma gerði sér lítið fyrir og sigraði AC
Milan, 0-2, í síðari ieik ítölsku félaganna
um stórbikar Evrópu í knattspyrnu á San
Siro leikvanginum í Mílanó i gærkvöldi. AC
Mtian haiði unniö fyrri leikinn í Pama, 1-0.
Parma réð lögum og lofum á vetiinum en
náði ekki að skora fyrr en á 67. mínútu. Þar
var Argentínumaðurinn Roberto Sensini að
verki. Þar með voru hðin jöfn samanlagt
og þurfti að framlengja leikinn. Þegar fimm
mínútur voru liðnar af framlengingumú
skoraði Massimo Crippa markið sem
tryggði Parma sigurinn.
Parma vann sinn fyrsta alvörutitti áríð
1992 þegar félagið varð ítalskur bikarmeist-
ari en síðan fylgdi Evróputign bikarmeist-
ara á síðasta keppmstímabtii og nú stórbik-
ar Evrópu. Glæsilegur árangur hjá félagi
sem hefur að mestu haldið sig í neðri detid-
unum á ítalíu þar tti á allra síðustu árum.
m U m 0 mmrne 0
Atjan lið i
2. deild kvenna
Þaö verða 18 lið í 2. deild kvenna í knatt-
spyrnu í sumar, tveimur fleiri en í fyrra.
Þrjú ný lið bætast við, Afturelding, Víðir
og HSH (Snæfellsnesi), en Völsungur er
ekki með að þessu sinni.
Liöunum er skipt í þrjá riðla eftir lands-
hlutum en vegna þess hve stór hluti þeirra
er af Suður- og Vesturlandi er ekki Ijóst
hveraig þeir veröa skipaðir. Þátttökutiðin
eru þessi:
Suður- og Vesturland: FH, Fram, ÍBV,
Fjölnir. Selfoss, BÍ, Reynir, Víðir, Aftureld-
ing og HSH.
Norðurland: ÍBA, Leiftur, KS og Tinda-
stóli.
Austurland: Einherji, KBS, Sindri og Val-
ur. -VS
I
1. deild karla
Staðan í 1. deild karla í handknattleik eft-
ir sigur KA á Selfossi í gærkvöldi:
Haukar...............14 9 4 1 357-319 22
Valur................14 9 2 3 342-303 20
Víkingm-.............14 7 3 4 371-351 17
FH...................14 8 1 5 364-358 17
Aftureld.............14 7 3 4 346-342 17
KA...................14 6 3 5 345-331 15
Selfoss..............14 5 4 5 367-361 14
Stiarnan.............14 5 4 5 329-324 14
ÍR................. 14 5 2 7 328-329 12
KR...................14 4 1 9 320-350 9
ÍBV..................14 3 1 10 341-378 7
Þór..................14 2 0 12 332-406 4
Markahæsfír:
Va|dimarGrImsson,KA..........................189/55
Híimar Þórlindsson, KR...............111/35
Jóhann Samúelsson, Þór............... 90/12
Sigurður Sveinsson, Selfossi......... 88/28
Birgir Sigurðsson, Víkingi.......... 81/8
Konráö Olavsson, Stjöm............... 79/17
Ásbjörn Þórðarson var að vonum ánægður eftir unnið afrek í gærkvöldi.
DV-mynd GS
Nýtt glæsilegt íslandsmet í keilu í gærkvöldi:
Þetta var mikið taugastríð
- Ásbjöm Þórðarson náði 300 stigum eða 12 fellum í einum leik
„Það gekk atit upp hjá mér og ég
náði 12 fellum í röð. Þetta var orðið
mikið taugastríð í lokin,“ sagði Ás-
bjöm Þórðarson sem leikur keilu
með Ketiulandssveitinni, en í gær-
kvöldi setti hann íslandsmet í ketiu
þegar hann náði futiu húsi, 300 stig-
um, í einum og sama leiknum.
Enginn íslenskur ketiari hefur áð-
ur náð svo glæstiegum árangri sem
Ásbjöm sem í nokkur ár hefur verið
meðal bestu ketiara landsins, hefur
þó áður verið býsna nálægt því að
ná 12 fellum, en fella er þaö kallað
þegar allar ketiurnar detta í einu
skoti.
„Þetta var gífurleg taugaspenna í
lokin. Þegar á leið leikinn fóm menn
að hætta að sptia og athyglin beind-
ist öll að mér. í lokin voru ailir að
fylgjast með og þaö mátti heyra
saumnál detta þegar ég reyndi við
síðustu felluna. Eg náði 9 og 8 fellum
fyrir nokkrum dögum en þessi ár-
angur kom mér skemmtilega á
óvart,“ sagði Ásbjöm í samtali við
DV í gærkvöldi.
Ásbjöm náði þessum einstaka ár-
angri í leik í íslandsmótinu í gær-
kvöldi og hð hans, Ketiulandssveitin,
sigraði þá KR-svarta, 6-2.
-SK
Coventryvann
Coventry sigraði Ipswich, 1-0, í
úrvalsdeild ensku knattspym-
unnar í gærkvöldi með marki frá
Sean Fljum á 5. mínútu.
Ajaxjókforystuna
Ajax náði fimm stiga forskoti á
Feyenoord á toppi hollensku úr-
valsdetidarinnar í knattspyrnu í
gærkvöldi með 3-0 sigri á RKC.
Sartdefjord tapaði
Nimes sigraði Sandeíjord fl-á
Noregi, 26-20, í riðlakeppni átta
liða um Evrópumeistaratitilinn í
handknattleik karla í fyrrakvöld
þegar iiðin mættust í Frakkiandi.
Nimes er með 5 stig í A-riðli,
Sandefjord 3, Zagreb 1 og Braga
1 en Braga og Zagreb mætast í
Portúgal í kvöld.
Tekaátoppnum
Teka frá Spáni er efst í B-riðii
meistarakeppninnar i hand-
knattleik meö 4 stig, Massenheim
frá Þýskalandi og UHK Wien frá
Austurríki eru með 2 stig hvort
en Cejle frá Slóveníu er án stiga.
Sevillaúrleik
Sevtila féli í gærkvöldi út úr
spænsku bikarkeppninni i knatt-
spyrnu með 1-1 jafntefli heima
við Real Zaragoza, en Zaragoza
hafði unnið fyrri leikinn, 2-1.
Celta Vigo vann Real Oviedo, 5-0,
og samanlagt 5-1,
Grafkomstáfram
Steíti Graf, þýska termisstjam-
an, komst í gær í 3. umferð á opna
Kyrrahafsmótinu í kvennallokki
í tennis, en mátti liafa fyrir því
að vinna Clare Wood frá Bret-
landi, 6-3 og 6-4.
Navratilovaívanda
Martina Navratilova frá
Bandaríkjunum átti í óvæntum
vandræðum með Manon Batio-
graf frá Ilollandi og tapaði fyrst,
6-7, en vann svo tvisvar létt.
Sukovaúrieik
Helena Sukova, sem tahn var
sjöunda sterkasta tenniskona
mótsins, tapaði fvrir Pam Shriv-
ers frá Bandaríkjunum í 1. um-
ferð.
Boniíbann
Mario Boni, stigahæsti ieik-
maðurinn í ítalska körfuboltan-
um, var í gær úrskuröaður i
tveggja ára keppnisbann vegna
neyslu steralyfja.
Evrópumeistaramir i körfu-
knattíeik karla, Limóges, fengu
háðulega útreið gegn Real
Madrid í meistarakeppninni í
gærkvöldi, 81-36, og gerðu aðeins
16 stig í seinni hálfleik.
Sigurítómuhúsi
Efsta liðið i Evrópumeistara-
keppninni í körfuknattleik,
Olympiakos frá Grikklandi, vann _
Benetton frá Ítalíu, 80-65, í gær-
kvöldi fyrir lómu Msi/en áhorf-
endur voru útilokaðir eftir óeirð-
ir á síöasta heimaieik Olymprn-
I kvöld
Visadeildin í körfubolta:
Akranes - Skallagrímur.20.30
1. deild kvenna i handbolta:
Fylkir-Valur...........18.30
2. deild karla i handbolta:
Fjölnir-Fram...........20.00
Ármann-ÍH..............20.00