Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 41 Sviðsljós John og Kelly Preston eiga saman soninn Jett og eftir því sem hann segir vill Kelly eignast 4 í viðbót en hann telur að 2 sé raunhæfara. Fertugur fjölskyldufaðir John Travolta er að nálgast fertugt og orðinn rólegur fjölskyldufaðir í stað töffarans sem varð til með Saturday Night Fever. John Travolta hefur ekki mikið breyst frá því hann sló í gegn í Saturday Night Fever. Hann er reyndar örfáum kílóum þyngri og hefur þroskast mikið en samt kem- ur það mörgum á óvart þegar þeir heyra að hann sé að verða fertugur. Á síðustu árum hefur hann verið þekktastur fyrir „Look Who’s Talk- ing“ myndirnar en sú þriðja í þeim flokki verður frumsýnd í kringum páskanna. Þar leikur hann fóður en í raunveruleikanum er foöur- hlutverkið það hlutverk sem skipt- ir hann mestu máh. Hann giftist fyrir tveimur og hálfu ári leikonunni Kelly Preston en þau léku saman í myndinni The Experts og saman eiga þau soninn Jett sem er 18 mánaða. John segist ahtaf hafa þráð það að eignast börn og ábyrgðin sem því fylgir hafi ekki hrætt hann enda kemur hann úr stórri fjölskyldu þar sem oft var þröngt í búi. Það sem hræddi hann aftur á móti mik- ið var hjónabandið og átti hann í allnokkrum ástarsamböndum við frægar konur áður en Kelly kom til sögimnar en hann segir hka að hún beri af öllum öðrum. John hefur alltaf haft gaman af því að fljúga og hefur átt einkaþotu í mörg ár en hann fékk flugréttindi á slíkar flugvélar fyrir 12 árum og þegar hann ferðast um flýgur hann oftast sjálfur. Hann segir að hann hafi sjaldan eða aldrei orðið eins hræddur og þegar hann á síðasta ári var að fljúga og aht tölvukerfið varð óvirkt. Það sem orsakaði hræðsluna hjá honum var að Kehy og Jet voru bæði um borð og hann óttaðist að ná ekki að lenda flugvél- inni án ahra þessara hjálpartækja. Það tókst þó giftusamlega og segir John að þessi reynsla hafi gert hon- um grein fyrir því hversu miklu máh þau skipta hann. Tilkyimingar íslenska lýð- veldið 50 ára Námsgagnastofhun hefur gefið út bækl- ing með kennsluhugmyndum og heimild- arskrá í tilefni af fimmtiu ára afmæli ís- lenska lýðveldisins. Bæklingurinn er 24 bls. í brotinu A5 og efhi hans sldptist í fjóra kafla: 1. Saga lýðveldisins (ísland í 50 ár). 2. Lýðveldisárið (ísland fyrir 50 árum) 3. íslenskt þjóðemi. 4. Þingvellir. Bæklingurinn er sendur öllum grunn- skólakennurum landsins. Áskorun frá nemendum Samvinnuháskólans á Bifröst Á síðasta starfsdegi Alþingis nú fyrir jól- in afhenti formaður Skólafélags Sam- vinnuháskólans á Bifröst menntamála- ráðherra, Ólafi G. Einarssyni, áskorun- arskjal frá nemendum skólans um að beita sér fyrir því af alvöru að veitt verði fjármagn til starfrækslu framhaldsdeild- ar við skólann. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30. Fyrsta Mósebók. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn fóstudag kl. 10-12. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfimdur 10-12 ára kl. 17 í dag. Hallgrímskirkja: Fundur Kvenfélags Hallgrímskirkju í kvöld ki. 20.30. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.00. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjartanlega velkomnir. Kársnessókn: Starf með eldri borgurum í dag kl. 14-16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Seljakirkja: Frímerkjaklúbbur í dag kl. 17. É VGENÍ ÖNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovskí Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 5. febr. kl. 20, næstsiðasta sinn, laugardaginn 12. febr., kl. 20, siðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRflÐA A VflLDA ÞÉR SKAÐA! yujLnoM. Leikhús eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir Tryggvason Föstudag 4. febrúar kl. 20.30. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR! M Vu eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 4. febrúar kl. 20.30., uppselt. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 6. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir aö sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorplnu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unniö upp úr bók Isa- belAllende Fim. 3. febr., uppselt, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. febr., uppselt, flm. 10. febr., upp- selt, lau. 12. febr., örfá sæti iaus, sun. 13. febr., uppselt, fim. 17. febr., fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr., uppselt, sund. 20. febr., fim. 24. febr., uppselt, iau. 26. febr., uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- dlskur aðeins kr. 5.000. Stóra sviðið kl. 20. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 5. febr., næstsiðasta sýnlng, uppselt, 11. febr., siðasta sýning, fáein sæti laus. Stórasviðið kl. 14. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Aukasýning sun. 6. febr., allra siðasta sýn- ing. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA effir Árna Ibsen Föstud. 4. febr., lau. 5. febr., fös. 11. febr., laug. 12. febr. fáar sýnlngar eftir. Sýnlngum fer fækkandi. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i sallnn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarieikhús. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Simonarson Frumsýning: Föd. 11/2, öriá sæti laus, 2. sýn. mvd., 16/2, nokkur sæti laus, 3. sýn., fid., 17/2, nokkur sæti laus, 4. sýn., föd., nokkur sæti laus, 18/2, örfá sæti laus, 5. sýn., sud., 27/2, nokkur sæti laus. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Fös. 4. febr., sud. 13. febr., sud., 20. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller í kvöld, öriá sæti laus, lau. 5. febr., lau. 12. febr., lau., 19. febr. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. febr. kl. 14.00, öriá sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00, sun. 13. febr. kl. 14.00, nokkursæti laus, þri. 15.febr. kl. 17.00, nokkur sæti laus, sud. 20. febr. kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, nokkur sæti laus, lau. 5. febr., uppselt, lau. 12. febr., lau., 19. febr., fld., 24. febr., uppselt, föd., 25. febr., uppselt. Sýnlngin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 4. febr., lau. 5. febr., fim. 10. febr., lau. 12. febr. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. LEIKÍ.l'STARSKÓLI íSlanös r Nemenda leikhúsid í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2 KONUR OG STRÍÐ Fimfud. 3. febr., laugard. 5. febr., öriáar sýnlngar eftir. Ath.: Takmarkaður sýningafjöldi! Simsvari allan sólarhringinn, simi 12233. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR sÝnm GAMAnLEmmn í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með elnum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. Flm. 3. febr. kl. 20.30. Fös. 4. febr. kl. 20.30. Lau. 5 lebr. kl. 20.30, nokk- ur sæti laus. Sun. 6. febr. kl. 20.30. Ath.! Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að sýning er hafln. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga isima 667788 og á öðrum timum i 667788, símsvara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.