Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 5 dv Fréttir Talsvert uppistand hefur orðið þegar sendibilstjórar hafa verið að veita leigubílstjórum eftirför eða hafa afskipti af þvi þegar þeir eru að fara með bréf eða pakka. Lögreglan hefur þurft að skakka leikinn eins og t.d. gerðist á Sóleyjargötunni. DV-mynd Sveinn Sendibílstjórar kæra leigubílstjóra: Veita leigubfl- stjórum eftirför með myndband - aöilar virði starfssvið hvor annars, segir lögregla Nokkrir sendibílstjórar með myndbandsupptökutæki hafa veitt leigubílstjórum eftiríor að undanf- ömu og freistað þess að festa á filmu þegar þeir em að sendast með bréf eða böggla. Sendibílsfjórar vilja með þessu færa sönnur á að leigubílstjór- ar gangi með þessu inn á þeirra verk- svið. Að sögn Ingólfs Finnbjömsson- ar, framkvæmdastjóra Trausta, liggja nú þegar nokkrir tugir kæra fyrir hjá félaginu en talsverður fjöldi þeirra er þegar kominn tll lögreglu. Að sögn lögreglu hafa myndbands- spólur þó ekki borist þangað ennþá. „Þetta er tilkomið út af því að leigu- bOstjórar og stjóm Frama hafa verið að magna lögregluna upp í aðgerðir gegn sendibílstjórum og sendibíla- stöðvum með kærnr og djöfulgang. Þessar aðgerðir sendibílstjóra em ekki á vegum félagsins en menn em að svara fyrir sig og benda lögregl- unni á aö það er verið að bítast um vinnuna á krepputímum og það era ekki bara sendibílstjórar sem era brotlegir, þó það beri meira á því,“ sagði Ingólfur. Omar Smári Ármannsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn segir að leigubíl- stjórar hafi einnig kært sendibíl- stjóra en þá fyrir að hafa gengið inn á verkssvið þeirra fyrmefndu með því að flytja fólk. Ómar segist telja að reglur í þessum efiium séu nokk- uð skýrar - sendibílstjórar eigi að flytja vörur en leigubílstjórar far- þega, nema í undantekningardlfell- um. Ómar segist telja að lausn í þessu máli felist helst í því að forsvars- menn þessara aðfia setjist niður og ræði saman til að freista þess að komast að samkomulagi. „Kjami þessa máls er að hvor um sig virði starfssvið hvor annars sam- kvæmt þeim reglum sem era í gOdi. Reglumar era nokkuö skýrar," sagði Ómar. -Ótt Bíllinn er gjörónýtur eftir aó eldur kom upp í honum nálægt Höskuldarvöll- um. DV-mynd ÆMK Keflavik: Bíllinn ónýtur eftirbruna um en vegurinn hggur ‘frá Reykja- nesbrautinni við Kúagerði. Að sögn lögreglunnar í Keflavöc drapst á bílnum og þegar ökmnaður- inn ædaði að athuga hver orsökin væri gaus upp eldur þegar vélarhlíf- in var opnuð. Bfllinn brann á stutt- um tíma og er gjörónýtur. Ægir Már Kárason, DV, Keflavik: SlökkvOiðið í Keflavik fékk tfl- kynningu á laugardaginn um aö bfll væri að brenna. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var bfllinn orðinn gjörónýtur enda tók það slökkvfliðið nokkum tíma að komast á staðinn. Bfllinn var á leið að HöskuldarvöU- BONUS Áskriftar- getraun DV gefur skil- vísum áskrif- endum, nýjum og núverandi, möguleika á óvenjulega hagkvæmum vinningum að þessu sinni enda eru vinningarnir hið besta búsílag. Hvorki meira né minna en sex körfur í mánuöi, fullar af heimilisvör- um að eigin vali, aö verömæti 30.000 krónur hver. Febrúar- körfurnar koma frá verslunum Bónuss og verða þær dregnar út föstudaginn 4. mars. DV styður ávallt dyggilega við bakið á neytendum með stöðugri umfjöllun um 63 27 00 neytendamál enda er DV lifandi og skarpskyggn fjölmiðill jafnt á þeim vettvangi sem öðrum. Daglega flytur DV lesendum sínum nýjustu fréttir innanlands og utan. í aukablöðunum eru einstök málefni krufin til mergjar og smáauglýsingar DV eru löngu orðnar landsmönnum hreint ómissandi. Það er allt að vinna með' áskrift að DV. DV hagkvæmt blað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.