Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Page 9
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994
9
dv Sviðsljós
Keflavík:
Ægir Mar Kárason, DV, Sudurnesjuiru
„Ég er ánægður með breyt-
ingarnar, t>að var kominn títni
til að .hressa upp á staðinn.
Aðsóknin í fyrra var góð og ég ■
reikna með að þetta ár verðí
svipað efekki betra. Við getum
nú tekið á móti fleiri matargest-
um og höfutn 2 sali tii að ieigja'
út fyrir einkasamkvæmi. Við
Eigendur Glóðarinnar, örn
Garðarsson og íris Guðjóns-
dóttir, þegar staöurinn var opn-
aður á ný. DV-mynd Ægir Már
verðum meö svipaöan matseöil
og áður,“ sagöi Öm Garðars-
son, matreiöslumeístari og eig-
andi veitingastaöarins Glóðar-
innar i Keflavík, í samtah við
Miklar breytingar hafa oröið
þar. Gömlu innréttingarnar
horfnar ognýjarkomnar í staö-
inn, auk þess er búið aö hanna
veitingasalinn upp á nýtt. Glóö-
in var lokuð í mánuö meðan á
framkæmdum stóö og ekki er
annað að sjá en vel hafi til tek-
ist.
PANTIÐ TÍMANLEGA
FYRIR FERMINGARNAR
ATH! Hringapantanir
úr Argos
4-6 vikur
Venjulegar pantanir
1-3 vikur
Pöntunarsiml
Eftirtalin útibú íslandsbanka veita Húsfélagaþjónustu:
Bankastrœti 5, sími 27200
Laugaveaur 7 72, sími 626962.
Háaleitisbraut 58, sími 812755.
Cullinbrú, Stórhöfba 17, sími 675800.
Lóuhólar 2-6, sími 79777.
Kringlan 7, sími 608010.
Þarabakki 3, sími 746£0.
Dalbraut 3, sími 685488.
Suburiandsbraut 30, sími 812911.
Eibistorg 17, Seltjamamesi, sími 629966.
Reykjavíkurvegur 60, Hafnarfirbi, sími 54400.
Strandgata 1, Hafnarfirbi, sími 50980.
Hörqatún 2, Carbabœ, sími 658000.
Smibjuvegur 1, Kópavogi, sími 43566.
Hamraborg 14a, kópavogi, sími 42300.
Þverholt 6, Mosfellsbce, simi 666080.
Hafnargata 60, Kpfíavík, sími 92-15555.
Kirkjubraut 40, Akranesi, sími 93-13255.
Hrísalundur la, Akureyri, sími 96-21200.
Stjómsýsluhúsib, ísafírbi, sími 94-3744.
Stórígarbur 1, Húsavík, sími 96-41500.
Abaígata 34, Siglufírbi, sími 96-71305.
Nœsta mál!
Kosning gjaldkera
húsfélagsins
Allar nánari upplýsingar um
Húsfélagaþjónustu bankans og
kynningartilboöib sem stendur
húsfélögum til boba til 15. mars
fást hjá þjónustufulltrúum í neban-
greindum útibúum bankans.
/*v
Húsfélagaþjónusta íslandsbanka
býðst til að annast innheimtu-, greiðslu-
og bókhaldsþjónustu fyrir húsfélög.
Gjaldkerastarf í húsfélagi fjölbýlishúsa hefur aldrei þótt eftir-
sóknarvert, enda bæbi tímafrekt og oft vanþakklátt.
Húsfélagaþjónustan aubveldar rekstur og tryggir öruggari fjár-
reibur húsfétaga meb nákvœmri yfirsýn yfir greibslustöbu og rekstur
á hverjum tíma. Þetta fyrirkomulag er því íbúum fjölbýlishúsa til
hagsbota. þœttir Húsfélagaþjónustu:
Innheimtuþjónusta:
Bankinn annast mánabariega tölvuútskrift gírósebils á hvern
_____ greibanda húsgjalds. Á gíróseblinum eru þau gjöld sundurlibub sem
greiba þarf til húsfélagsins. Hœgt er ab senda ítrekanir til þeirra
& d£\ sem ekki standa í skilum.
'p
^ Greibsluþjónusta:
■ \\\u° ^vS\ O j öil þau gjöld sem húsfélagib þarf aö greiba, t.d. fyrir raf-
i
a
Vo
~ • , ^y'
■j magn og hita, fœrir bankinn af vibskiptareikningi og sendir til
vibkomandi á umsömdum tíma.
Bókhaldsþjónusta:
í lok hvers mánabar er sent út reikningsyfirlit sem sýnir hverjir
hafa greitt og í hvab peningarnir hafa farib.
í ársiok liggur fyrir yfirlit yfir rekstur húsfélagsins á árinu, greiösl-
ur íbúa á árinu og skuldir þeirra í lok árs. Vib upphaf viöskipta fœr
húsfélagib möppu undir yfirlit og önnur gögn.
Sumarbæklingurinn kominn
"/r Ferðaár fjölskyIdunnar - ódýrt
Billund, verð frá
ogbörn
Flug og lúxustjald
Barcelona
Kýpur
Jórdanía
25.900*
17.940*
27.200 **
34.320 ***
63.400 ****
95.900 *****
Brottför á sunnud. frá 5. júní.
Staðgreiðsluverð á mann ef 4 saman í tjaldi, 1 vika 13.-20. júní. Innif. flug, tjald
bókað og gr. f. 1. maí. Flugvallagjöld ekki innifalin.
*** Staðgreiðsluverð á mann ef 2 saman í íbúð 10.-17. júní. Innif., flug, gisting, ekki
innif. flugvallagjöld.
**** Staðgreiðsluverð ef 3 saman í íbúð, 1 vika í júní.
Staðgreiðsluverð á mann ef 2 saman í herb. Innif. flug: Keflavík, Amsterdam,
Amman, gisting í 8 nætur í Jórdaníu og skoðunarferðir.
Við gerum betur Ferðaskrifstofan
ö Sími 652266