Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Síða 13
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994 Eyjólfur ísólfsson fær til sín knapa á öllum aldri. Hér sýnir hann Ingólfi Kristjánssyni, sem er 92 ára, hvernig á aö nota hringtauma. DV-mynd E.J. 25% afsláttur í örfáa daga af öllum teppnm, clúkum og ^ólfflísum. Hugsjón að bæta tamn- ingu og reiðmennsku á íslenska hestinum - segir Eyjólfiir ísólfsson tamningameistári Eyjólfur ísólfsson, tamningameistari og reiðkennari, hefur sett á stofn Hestaíþróttaskólann hf„ með Arnari Guðmundssyni, í hestavöruverslun- inni Ástund. Þá þarf að skipta keppnisfólki í flokka eins og í öðrum íþróttagrein- um. Margan áhugamanninn langar að vera með en óar við að keppa við knapa sem eru þeim langtum fram- ar. Með flokkaskiptingu finna knap- ar sér vettvang við hæfi og geta færst upp á viö eftir því sem getan eykst,“ segir Eyjólfur ísólfsson að lokiun. -E.J. miðstöð lieimilanna Reykjavik Akureyri Ísafirði Akranesi í Mjodd ou Lvnbálsi 10 r uruvóilurr' 1 Mjallargöiif 1 Stillholt 16 67005Ö 675600 96-12780 94-4644 93-11799 Eyjólfur kenndi á bændaskólanum á Hólum síðastliðin þrjú ár, en fjögur ár í Danmörku þar á undan. „Það eru margir sem halda að ég hafi farið frá Hólum í fússi en því fer fjarri," segir Eyjólfur. „Þvert á móti eru samskipti mín og Hóla með mestu ágætum og ég var geysilega ánægður þar. Ég er mikill Hólamað- ur, er búfræðingur þaðan en ekki þar með sagt að ég yrði þar alla ævi. Ég hef alltaf haft þá hugsjón aö bæta tamningu og reiðmennsku á íslenska hestinum. Það er kominn tími til að brydda upp á nýjungum og rífa kennsluna úr rótgrónu og stöðluðu námskeiðafyrirkomulagi. Langtíma markmið Það sem við ætlum að gera í Hesta- íþróttaskólanum hf. er að bjóða upp á skipulagða kennslu og þjáífun fyrir einstaklinga og misstóra hópa tvisv- ar til þrisvar í viku, til lengri tíma, eins og gert er í öðrum íþróttagrein- um. Þá er raunhæft aö knapinn nái leikni í hestaíþróttum og hæti sig sí- fellt. Kennslan fer fram í Reiðhöll- inni í Reykjavík, en auk þess er ég með kennslu í Hafnarfirði fyrir íþróttadeild Sörla. Þessa kennslu verðum við með fram á vor. Á sumrin bjóðum við hestamannafélögum um land allt upp á svipað fyrirkomulag, en á haustin verður haldið í víking til út- landa. Ég hef ákaflega gaman af að viima með hestum og gleymi mér yfirleitt í kennslunni. Það er alltaf gaman ef ég get stuðlað að því að hestunum líði betur og að þeir fái aö njóta sín. Breyta þarf keppnis- fyrirkomulagi Það þarf einnig að stokka upp keppnisfyrirkomulagið. Mót á veg- um Landssambands hestamannafé- laga og Hestaíþróttasambands ís- lands þarf að sameina, svo og hesta- mannafélög, sem gætu verið deilda- skipt. Áhugi almennings hefur minnkað xmdanfarin ár en með fækkun móta og um leið stækkun ætti áhuginn að aukast á ný og keppendum og áhorf- endum að íjölga. UTSALA tilboð! Skápar og húsgögn á stórlækkuðu verði. Komið á Smiðjuveg 9 í Kópavogi og gerið hagstæð kaup. ASKAPUM og húsgögnum AXIS AXIS HÚSGÖGN HF SMIÐJUVEGI9, 200 KÓPAVOGI, SÍMI91 43500, FAX: 43509

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.