Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Síða 36
48 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Weimaraner! Einstakt tækifæri til að eignast á góðu verði þessa frábæru, alhliða veiðihunda. Bamgóðir og þægilegir íjölskylduhundar. Sími 98-74729. Visa/Euro. Labradorhvolpar. Hreinræktaðir, ætt- bókarfærðir labradorhvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 94-4224 eftir kl. 19 virka daga. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Úrvals irish setter-hvolpar, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir, foreldrar ein- staklega blíðir og skapgóðir verð- launahundar. Sími 91-651541. Ættbókarfaerðir schaferhvolpar til sölu undan Mosaic, innfluttri frá Eng- landi, og Dog sem fékk 1. einkunn og heiðursverðl. á sýn. HRFÍ. S. 651408. 12 vikna hreinræktuð labrador tík til sölu, undan Amarstaða-Vöku og Leim-Elvis. Uppl. í síma 98-21077. Dalmatian. Vegna ofnæmis er til sölu eins árs gamall dalmatian-hundur. Upplýsingar í síma 96-25851. Fallegir og góðir hvolpar til sölu, 50% golden og 50% setter. Upplýsingar í síma 91-674346. Hestaflutningar. Farið verður til Egils- staða og vikulegar ferðir norður. Sími 91-654822 og 985-27092. Tveggja mánaða Ijúfur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 91-620506. ■ Hestamennska Ath. Goggar og trýni auglýsa: Höfum hafið sölu á helstu vörum fyrir reið- sportið. Orvals ísl. framleiðsla, viður- kennd af okkar fremstu hestaíþrótta- mönnum. Á sama stað allt fyrir hunda. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Árshátíð Hestamannafélagsins Harðar verður í Hlégarði 26. febrúar nk. Miðasala verður 23. og 24. febrúar, milli kl. 17.30 og 19.30. Harðarfélagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hestaflutningar Kristjáns. Bíll með stíu. Verð fyrir norðan 23.2. Get bætt við mig hestum. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 985-27557. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. Til sölu grár 6 vetra hálftaminn hestur með allan gang og rauður 12 vetra hestur með vinkillyftu, góður f. ungl- ing í keppni. Uppl. í s. 91-673303 á kv. Til sölu hestagull undan Elg frá Hólum. Reiðhestur í fínu formi á 7. vetur til sölu á vægu verði. Einnig fleiri vel ættuð hross. Uppl. í síma 98-34542. Ótamið 3ja-4ra v. trippi óskast. Á sama stað eru til sölu tvær þvottavélar, önnur ódýr, hin nýleg, báðar góðar. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5514. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 98-34134. Járningar - járnlngar. Þarf að jáma hestana þína? Tek að mér að jáma. Sími 91-655363, Stefán. Átta vetra rauður klárhestur til sölu, verð 40-50 þúsund. Upplýsingar í síma 91-687659.___________________________ Tek að mér járningar á höfuðborgarsv. Uppl. í símum 91-879194 og 985-33892. ■ Hjól Óska eftir afturdempara í Kawasaki KX 250, árg. ’82, eða úr Suzuki RM 250-500, árg. ’81-’84, eða heilum grind- um. Vantar einnig mjög ódýrt götu- hjól, má vera bilað. Uppl. í s. 98-78805. 2 rafmagnsvélhjól til sölu, annað ógangfært, bæði án rafgeyma og hleðslutækis, verð 25.000. Upplýsing- ar í síma 91-673698. Hippi óskast, Suzuki Savage eða álíka, 200-250 þúsund króna staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-656230. Honda 350 SL, árg. ’74, til sölu, gangfær en þarfnast smúlagfæringar. Uppl. í síma 91-30275. Óska eftir Suzuki Dakar 600 til niðurrifs, má vera með úrbrædda vél. Upplýs- ingar í síma 92-46502. Óska eftir varahlutum i Kawasaki GPZ1100, árg. ’81. Upplýsingar í síma 91-677137. Páll. Vantar hjól á söluskrá. Hjólheimar sf., sími 91-67839.' DV efnir til uppskriftasamkeppni um fiskrétti WÆWÆÆá WM Lumar þú á uppskrift að góðum fiskrétti? DV efnirtil samkeppni á meðal lesenda blaðsins um uppskriftir að nýstárlegum fiskréttum þ.e. fiskréttum sem ekki innihalda ýsu. Fiskréttirnir þurfa að vera hollir, ódýrir og fljótlegir og að sjálfsögðu bragðgóðir. mmm Fyrir 12 bestu uppskriftirnar verða veitt vegleg verðlaun sem eru ^ eftirtaldar matreiðslubækur sem flestar komu út á síðasta ári: 3.995,- rriíóTa kr. 3.950,- l *. Át^ vorrges*um7. krn3.5 ; 3 3g7 . 5 ' ^oad^un kr.3j%óki„, kr. 3.280,- i kr-2"0r ‘ Matreí m tísmaa kr 2 I . Minnarnitti o52r \ • Hei,s-Ö réttir, kr. 1^90,- . Mexikofk^ 1b680,- .AfbeStu'ý^ K 617,- . ostalys* 2. «r. r l*4^***^* ■ > i'u Höfundar þriggja bestu réttðnna fá að auki vandaða viðurkenningu. í dómnefnd keppninnar eruRuhárMarvinsson, veitingamaður Við Tjörnina, Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum( fi/rg/r Jónsson, framreióslu- og matreiðslumaður á Gullna hananum, og Ingibjörg Óðihsdöttir, blaðamaður neytendasíðu DV. Upþskrittin þarf að vera skýr og greinargóð og mál og vog nákvæmt. Vinsamlega merkið uppskriftina með dulnefni en hafið rétt nafn, heímilisfang og símanúmer í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. Sendiö uppskriftirnar til: L X Fiskréttasamkeppni DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík stur er til 28. febrúar. h iqkvæmt blað ■ Pjórhjól Óska eftir fjórhjóli. Verðhugmynd 50-80 þús., má þarfhast smálagfæring- ar. Uppl. í síma 98-66650. Honda, árg. ’88, DRX 350, verð 350.000 staðgreitt. Uppl. í síma 93-71845. ■ Vetrarvörur Bjóðum glæsil. úrval af mjög vönduðum fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila galla, bomsur, hjálma, hanska o.m.m.fl. Bein lína sölumanna 91-31236. Opið 9-18. Bifreiðar og land- búnaðarvélar, Ármúla 13, s. 91-681200. Arctic Cat Cougar, árg. ’87, til sölu, sérlega vel með farinn, ekinn aðeins 3.300 mílur. Frábært verð ef samið er strax. Upplýsingar í sími 91-611239. Arctic Cat EXT El Tiger vélsleði til sölu, millilangur, tvöfalt sæti, grind og speglar, árgerð ’91, ekinn 3.600 mílur. Úpplýsingar í síma 94-7466. Ný vélsleðakerra til sölu, fyrir einn sleða, álklædd yfirbygging, ljós og bretti, verð kr. 75.000. Öpplýsingar í síma 91-678007. Polaris 500 SKS, árg. ’92, með beinni innspýtingu, til sölu, toppsleði, ekinn 600 mílur. Verð aðeins 600 þús. Uppl. gefur H.K. þjónustan, sími 91-676155. Polaris Indy RXL, árg. '91 og Indy 650, árg. ’90, til sölu, í góðu lagi. Einnig 2 sleða kerra. Uppl. í símum 91-650940 og 985-22150. Polaris Indy 400, árg. ’85, sleði í topp- standi, t.d. nýtt belti, allur hjólabún- aður, nýupptekin vél. Öll skipti athug- andi. Uppl. í síma 95-24535. Vélsleði, Polaris Indy 650, árg. ’90, ekinn 2700 milur, fallegur og mjög vel með farinn sleði, ýmsir fylgihlutir, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-74554. Arctic Cat EXT Mountaincat '92 til sölu, mjög góður sleði, ekinn 1600 mílur. Verð 500 þús. Uppl. í síma 985-20102. Polaris Indy 400, árgerð ’85, vélsleði til sölu, verð ca 150.000. Upplýsingar í síma 91-52694. Polaris Indy Trail ’88 með brúsagrind til sölu, ekinn 3000 mílur. Upplýsingar í síma 91-671324. Til sölu Yamaha Phaser vélsleði, árg. ’89, ekinn 6 þús. km. Upplýsingar í síma 96-22990. Til sölu Yamaha SRV 540, árg. ’83, vél- sleði, ný kúpling, nýupptekin vél, gott eintak. Upplýsingar í síma 98-74702. Artic Cat Prowler ’90 til sölu, fallegur sleði. Allar uppl. í síma 91-666692. Ath., ath. Óska eftir ódýrum vélsleða. Uppl. í síma 91-656389, Elli. Ný 2ja sleða kerra til sölu. Uppl. í síma 91-666957. Tíl sölu Polaris XLT special '93. Upplýsingar í síma 96-43141. ■ Byssur „Shooters Bible 1994“ er komin. Marg- ir titlar af byssubókum og tímaritum. Póstsendum. Áskriftir. Bókahúsið, Skeifunni 8, sími 686780, fax 651815. Herriffill. Spánskur Mauser 308, Leo- pold kíkisfestingar, Jágermeister kík- ir, 6x30, Shock proof, ca 40 skot fylgja. Upplýsingar í síma 98-31533. ■ Flug Cessna 182 SkyLane, TF-SIJ, til sölu. Heildarflugtími 1750 tímar, nýr mótor, King radio, lóran C. Verð 2,8 millj. S. 96-71750, 96-71145 og 96-71919. ■ Vagnar - kerrur Adria trailer hjólhýsi með fortjaldi og öllum búnaði til sölu. Lengd 8,50 m og breidd 2,50 m. Sumarbústaðaland í Skorradal getur fylgt með. S. 93-11910. Óska eftir að kaupa Combi-Camp Family tjaldvagn. Upplýsingar í síma 98-75126.______________________ Vil kaupa notað hjólhýsi, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-666547. ■ Sumarbústaöir Nýtt mjög vandað 53 m2 sumarhús með öllu til sölu. Uppl. í símum 91-671205 og 985-34561. ■ Fyiir veiöimenn Stangaveiðimenn, ath. Munið flugu- kastkennsluna næstkomandi sunnu- dag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 ár- degis. KKR og kastnefiidimar. Veiðiréttur í Langavatni á afrétti Borg- arhrepps og Álftaneshrepps í Mýra- sýslu er til leigu næsta sumar/ur. Úppl. í s. 93-70082, Þorkell Fjeldsted. Veiðileyfi i Brynjudalsá til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-667046.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.