Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994 Afmæli Hjalti Zóphóníasson Hjalti Zóphóníasson, skrifstofu- stjóri viö dómsmálaráðuneytið, Skjólvangi 10, Hafnarfirði, verður fimmtugur á morgun. Hjalti fæddist í Odense í Danmörku en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1965, embættisprófi í lög- fræði frá HÍ1971, stundaði fram- haldsnám í skaðabótarétti við Kaupmannahafnarháskóla 1977 og er löggiltur dómstúlkur og skjala- þýðandi í dönsku frá 1971. Hann hefur hdl-réttindifrá 1974. Hjalti var fulltrúi hjá bæjarfógeta í Kópavogi 1971-72, fulltrúi hjá dómsmálaráðuneytinufrá 1972, deildarstjóri þar frá 1978 og skrif- stofustjóri lögreglu- og fangelsis- málaþarfrál985. Hjalti sat í stjóm Lögfræðingafé- lags íslands 1972-77 og í stjórn ís- landsdeildar Norræna embættis- mannasambandsins frá 1974 og var aðstoðarmaöur ritstjóra Lögfræð- ingatalsins. Hann hefur setið í ýms- um opinberum nefndum og ráðum vegna samningar og endurskoðunar laga. Fjölskylda Hjalti kvæntist 25.9.1965 Sigrúnu Þóru Haraldsdóttur, f. 22.1.1944. Hún er dóttir Haralds Kristjánsson- ar, stöðvarstjóra í Hafnarfirði, og konu hans, Agústu Sigurðardóttur húsmóður. Böm Hjalta og Sigrúnar Þóm eru Ágústa Þóra, f. 12.6.1964, viðskipta- fræðingur, sambýlismaður hennar er Gunnar Hilmarsson garðyrkju- maður; Haraldur Ásgeir, f. 30.10. 1965, við framhaldsnám í verkfræði í Danmörku, sambýhskona hans er Hulda Styrmisdóttir fréttamaður; Anna Lis, f. 12.5.1969, stúdent; Hjör- dís Björk, f. 17.6.1981, nemi. Systkini Hjalta: Páh, f. 12.7.1942, tæknifræðingur í Vestmannaeyjum; Bjarki, f. 13.6.1946, arkitekt í Basel í Sviss; Margrét, f. 13.10.1953, kenn- ari og myndlistarmaöur í Reykja- vík. Foreldrar Hjalta eru Zóphónías Pálsson, f. 17.4.1915, fyrrv. skipu- lagsstjóri ríkisins, og kona hans, Lis Pálsson, f. Nehemann, 25.1.1921, húsmóðir. Ætt Foreldrar Lis voru dönsk - Grethe Nellemann og Nicolaj Nehemann landmælingaverkfræðingur sem rak mjög umfangsmikla verkfræði- þjónustu. Meðal fóðursystkina Hjalta má nefna Pál Agnar yfirdýralækni, Hjalta, fyrrv. framkvæmdastjóra verslunarsviðs SÍS, Hannes búnað- arbankastjóra, Unni, ekkju Sig- tryggs Klemenzsonar seðlabanka- stjóra, og Vigdísi, konu Baldvins Hahdórssonar leikara. Zóphónías er sonur Páls, búnaðar- málastjóra og alþingismanns Zóp- hóníassonar, prófasts í Viðvík, HaU- dórssonar, b. á Brekku í Svarfaðar- dal, Rögnvaldssonar. Móðir Páls vár Jóhanna Sofía, systir Jarþrúðar, konu Hannesar Þorsteinssonar, rit- stjóra og þjóðskjalavarðar, en hálf- systur Jóhönnu voru Þóra, kona Jóns Magnússonar forsætisráð- herra, og EUnborg, kona Geirs vigslubiskups Sæmundssonar. Bróðir Jóhönnu Sofiu var Pétur, prestur á KálfafeUsstað, faðir Jóns, prófasts þar, fóður Péturs, fram- kvæmdastjóra við Ríkisspítalana og frambjóðanda við næstu borgar- stjórnarkosningar. Jóhanna var dóttir Jóns, alþingismanns og dóm- stjóra, bróður Brynjólfs Fjölnis- manns og Péturs biskups. Jón var sonur Péturs, prófasts á VíðivöUum, Péturssonar, prests á Tjörn á Vatns- nesi, Halldórssonar, bróður Ingi- bjargar, ættmóður Samsonar-ættar- innar, ömmu Jónasar á Stóra- Kambi, langafa Guðlaugs Tryggvá- hagfræðings. Móðir Jóns var Þóra Brynjólfsdóttir guUsmiðs HaUdórs- sonar, biskups á Hólum, Brynjólfs- sonar. Móðir Jóhönnu Sofíu var Jóhanna Sofía Bogadóttur, fræöi- Bryndí s Víglundsdóttir Bryndís Víglundsdóttir, skóla- stjóri Þroskaþjálfaskóla íslands, Stóragerði 34, Reykjavík, verður sextug nk. þriðjudag. Starfsferill Bryndís er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík 1955 og kennaraprófi frá Kenn- araskóla Islands ári síðar. Hún var við nám við Iowa State Teacher’s CoUege 1958-59 og lauk sérkennara- prófi frá Boston University 1962. Bryndís var við nám við University of Southern Florida 1980-81. Bryndís var kennari við Austur- bæjarskólann 1956-58 og 1959-61, við kennslu og nám við Perkins School for the BUnd í Boston og Boston University 1961-64, kennari viö Heyrnleysingjaskólann 1964-68 og við Perkins School for the Blind 1968-72. Hún var skólastjóri við skóla fyrir fjölfötluð börn í Reykja- vík 1972-73, kennari við Flataskóla í Garðabæ 1973-76 og hefur verið skólastjóri Þroskaþjálfaskólaís- lands frá þeim tíma. Bryndís hefur verið mörg sumur við verkstjóm í Vinnuskóla Reykjavíkur. Bryndís hefur flutt mikið efni í RÚV, bæði frumsamið og þýtt. Helstu þýðingar: Hanne Larsen: Ættum við að vera saman? 1977. Thordis Grjasæter: Dagur, 1978. Alice Greenberg: Fingramál, 1983. Ragnhild Tangen: Bjössi, 1983. Golda Meir: Ævi mín, 1988. Það var hægt, ævintýrið um Helen Keller, 1990. Bryndís hlaut námsstyrk frá Iowa State Teachers College, Perkins School for the Blind og Rotary Fo: undation Award. Hún fékk riddara- kross fálkaorðunnar 1989. Fjölskylda Maður Bryndísar var Guðmundur Bjamason, f. 16.8.1922, d. 26.4.1983, bóndi og starfsmaður Skógræktar- félags Reykjavíkur. Foreldrar hans: Bjami ívarsson, f. 5.4.1888, d. 5.9. 1970, bóndi, og Jóna Guðmundsdótt- ir, f. 15.10.1889, d. 10,5.1979, hús- móðir. Börn Bryndísar og Guðmundar: Grímur, f. 17.4.1964, rafeindavirki; Sólbjört, f, 23.11.1969, nemi. Systkini Bryndísar: Bergþóra, f. 3.1.1931, skrifstofumaður; Sigrún, f. 22.5.1932, húsmóðir; Jón, f. 30.6. 1935, bakarameistari; Björgvin, f. 4.5.1946, verkfræðingur. Foreldrar Bryndísar: Víglundur Jósteinn Guðmundsson, f. 30.9.1905 Bryndís Viglundsdóttir. á Stokkseyri, d. 15.1.1987, bifreiða- stjóri, og Margrét Grímsdóttir, f. 12.8.1908 í Reykjavík, húsmóðir. Bryndis tekur á móti gestum á morgun, sunnudaginn 20. febrúar, í Sóknarsalnum í Skipholti 50a frá kl. 15.30. T Ólafur L Haraldsson Ólafur Láras Haraldsson, þjón- ustufulltrúi hjá Rekstrarvömm hf., Markholti 17, Mosfellsbærer fertug- urídag. Fjölskylda Ólafur fæddist i Reykjavík en ólst upp í Keílavík, Gaulverjabæjar- hreppiogSvíþjóð. Sambýliskona Ólafs er Anna Sig- ríöur Þorsteinsdóttir, f. 19.7.1957. Foreldrar hennar: Þorsteinn Jóns- son, starfsmaður Mosfellsbæjar, og Kristín Vestmann Valdimarsdóttir, d. 29.12.1993. Þorsteinn er búsettur íMosfellsbæ. Dætur Ólafs og Önnu Sigríðar: Tanja íris, f. 13.11.1987, og Tinna Ýr, f. 1.6.1993. Dætur Ólafs og Freyju Júlíu Þorgeirsdóttur eru Sandra, f. 25.8.1978, og Sonja, f. 11.11.1979. Sonur Ólafs og Lindu Bjarkar Stef- ánsdóttur er Benedikt Kristinn, f. 5.11.1975. Systkini Ólafs: Guðbjörn Bene- dikt.f. 16.11.1952, d. 5.12.1966; Sig- urdór, f. 25.6.1956, Sigurdór á þrjú börn; Eygló, f. 9.7.1957, maki Eirík- ur Gíslason, þau eiga Ðmm böm; Birgir, f. 20.8.1958, sambýliskona hans er Lilja Lange, þau eiga fiögur böm; HaraídurRúnar,f. 18.4.1961, sambýliskona hans er Ósk Eiríks- dóttir, þau eiga tvö börn; Ellert, f. 5.9.1962, maki Gyða Lárusdóttir, þau eiga þrjú börn; Guðbjörg Svan- fríður, f. 17.9.1970, sambýlismaður hennar er Marteinn Þorvaldsson, þau eigatvö börn. Foreldrar Ólafs: Haraldur Sig- urðsson, f. 9.10.1926, starfsmaður Kópavogsbæjar, og Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, f. 10.1.1929, starfs- maður Kópavogsbæjar. Þau em bú- sett að Nýbýlavegi 64 í Kópavogi. Ætt Haraldur er sonur Sigurðar Bene- diktssonar og Svanfríðar Guð- mundsdóttur frá Ólafsvík en þau em bæði látin. Ólatur L. Haraldsson. Guðrún Sigríður er dóttir Sigurð- ar Einarssonar og Sigríðar Jóns- dóttur frá Sandgerði en þau eru bæði látin. Ólafur er að heiman á afmælisdag- inn. Til hamingju með afmælið 20. febrúar 85 ára 70ára 60ára Ingólfur J. Þórarinsson, Kleppsvegi 76, Reykjavík. 75ara Aftalheiður Ámadóttir, Hjallabraut 5, ílafnarfirði. Magnús S. Bergmann, Heiðarvegi 12, Keflavík. Hrund Kristjánsdóttir, Bjarmastíg 11, Akureyri. óskar Kristinn Júlíusson, Álfheimum 7, Reykjavík. Kristín Magnús- dóttirverkakona (áafmæli21.2), Hólabrautll, Hafnarfirði. Húntekurámóti gestumsunnu- daginn20.febrú- aríHraunholtiá Dalshrauni 15 í Hafnarfirði frá kl. 15-18. Marta Jóhanna Loftsson, Kastalagerðl 5, Kópavogi. BrynhildurLilja Bjarnadóttir húsmóðir, Garðarsbraut67, Húsavík. Húntekurámóti gestumlaugar- daginn 19. febrú- ar í félagsheímilí Sjálfsbjargar (Snælandi), Árgötu 12,frákl.l9. 50 ára Elísabet G. Pálsdóttir, Logafold 68, Reykjavík. Hörður Harðarson, Hæðarseli 11, Reykjavik. Erla Guðný Svanbergsdóttir, Hlíöarvegi 43, Siglufirði. 40ára AnnaEyrún Halidórsdóttir, Smárabraut 15, Höfn í Hornafirði. Héðinn Konráðsson, Vesturvegi 26, Vestmannaeyjum. Margrét Sigríður Styrmisdóttir, Vestursíðu lOg, Akureyri. Margrét Sigrún Ólafsdóttir, Brekkugötu 21, Ólafsfirði. Kristján G.Þorvaldz, Melbæ 15, Reykjavík. Magnús Haukur Norðdahl, Þverási 35, Reykjavik. Hjalti Zóphóníasson. manns á Staðarfelli, Benediktsson- ar, ættfóður Staðarfells-ættarinnar. Móöir Zóphóníasar var Guðrún Þuríður Hannesdóttir, hreppstjóra í Deildartungu, Magnússonar, hrepp- stjóra á Vilmundarstöðum, Jóns- sonar, b. þar, Auðunssonar. Móðir Guðrúnar Þuríðar var Vigdís Jóns- dóttir, b. á Signýjarstöðum, Jóns- sonar, ættfoður Deildartungu-ætt- arinnar, Þorvaldssonar. Hjalti er erlendis á afmæhsdaginn. Til hamingju með afmælið 19. febrúar 90 ára Hr«íáa Þorsteinsdóttir, Ljóshemmm 18, Reykjavík. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, Litlu-Laugum, Reykdælahreppi. 85 ára Þorunn Þorsteinsdóttir, Bollagöröuro 5, Seitjarnamesí. Sigurveig Jónasdóttir, Túngötu 70, Eyrarbakka. 80 ára Þorsteinn Jóhannesson, Reynistað í Garöi, Garöi. Björgvin Elíasson, Rauöuroýri 13, Akureyri. 75 ára Elías Kristjánsson, Furugrund 24, Kópavogi: Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Stórholti 29, Reykjavík. 70 ára Guðríður Ármannsdóttir, Austurhyggð 19, Akureyri. 60 ára Baidur Kristinsson, Öngulsstööum 1, Eyjafjarðarsveit. Birna Guðmundsdóttir, Gufuhlíð, Biskupstungnahreppi. Regina Kristinsdóttir, Norðurbyggð 19, Akureyri. Erna Þorleifsdóttir, Blómvangi 16, Hafiiarfiröi. Jón Hoibergsson, Breiðvangi 65, Hafnarfirðí. Ása Soffia Fjallstein, Glaðheimum 14a, Reykjavik. Guðni Þór Gunnarsson, Hliðarendavegi 3, Eskifirði. Sævar Vilhelm Builock, Aftanhæð 4, Garðabæ. 40 ára Guðjón Kristinn Kristgeirsson, Hábrekku 2, Ólafsvík. Berglind Snorradóttir, Nökkvavogi 32, Reykjavík. Anna Guðlaug Óladóttir, Austurbraut 8. Höfn í Homafirði. Gunnar Hallgrímur Sigurðsson, Helðarlundi la, Akureyri. Stefanía G. Eyjólfsdóttir, Lerkihlið 15, Reykjavík. Anna Jónsdóttir, Flétturima 21, Reykjavík. Hörður Jóhannesson, Álfheimum 52, Reykjavík. Sigriður Inga Brandsdóttir, Arnarltrauni 10, Hafriarfiröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.