Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Page 49
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994
61
Helga Braga, Kjartan og Barði í
hlutverkum sínum.
Trítill sjö-
tíu sinnum
Frú Emelía hefur sýnt leikritið
um Trítil liðlega sjötíu sinnum
og fer sýningum að fækka. Leik-
ritið er sýnt um helgar í Héöins-
húsinu en virka daga er sýnt á
dagheimilum. Leikritið er unnið
upp úr hollensku ævintýri sem
er vel þekkt þar í landi. Trítill er
dvergálfur og mörgum gáfum
gæddur. Hann getur talað við
dýr, blóm og menn. Leikritið er
tilvcdið fyrir böm á aldrinum 2ja
til 9 ára. Verð miða er 550 krónur
Leikhús
og systkini borga aðeins fyrir
einn miða. Sýnt verður í Héðins-
húsinu á morgun kl. 15.00.
Nývið-
fangsefni
NATO
Julian W H- Brazier, þingmað-
ur breska íhatdsflokksins, heldur
erindi á sameiginlegum hádegis-
verðarfundi Samtaka um vest-
ræna samvinnu og Varðbergs í
Átthagasal Hótel Sögu. Salurinn
verður opnaður kl. 12.00. Fundur-
inn er opinn félagsmönnum SVS
og Varðbergs og öðrum þeim er
áhuga hafa á þróun öryggis- og
stjómmála í Evrópu. Skorað er á
félagsmenn að fjölmenna.
Norræn byggingariist
NUs-Ole Lund, danskur pró-
Fundir
fessor í byggingarlist, mun halda
fyrirlestur um norræna bygging-
arlist í Norræna húsinu á morg-
un, sunnudag, kl. 16.00.
Söguskoðun íslendinga
Sagnfræðingafélag íslands boð-
ar tU ráðstefhu sem nefnist Sagan
og samtíminn: ráðstefna um
söguskoðun íslendinga, í dag kl.
13.15 til 17.00. Ráðstefhan verður
haldin i Komhlöðunni, Banka-
sfræti 2, og er öllum opin.
Siðfræði lifs og dauða
í tUefini af útkomu bókarinnar
Siðfræði lífs og dauða eftir dr.
Vihjálm Ámason, dósent í heim-
speki, efhir Siðfræðistofiiun tíl
málþings þar sem fjallaö veröur
um ýtnis siöferðileg álitamái í
heUbrigðisþjónustu. Málþingið
verður haldið í stofu 101 í Odda
í dag miUi kl. 13.00 og 17.00. Fund-
arstjóri verður dr. Bjöm Bjöms-
son, prófessor í guöfræði.
Menntamálá
lýðveldisafmæli
Krisfján Kristjánsson, lektor
við Háskólann á Akureyri, mun
halda fyrirlesturinn „Menntamál
á lýðveldisafmæli" í Fiölbrauta-
skólanum á Selfossi á morgun,
sunnudag, kl. 15.00. Fyrirlestur-
inn er opinn öUum og aögangur
er ókeypis.
Félag kennara
á eftfrlaunum
heldur skemmtifund í Kenn-
arahúsinu við Laufásveg í dag kl.
14.00. ■'
Skúrir eða rigning
Það veröur hæg suðaustanátt í dag
og skúrir um sunnan- og vestanvert
Veðriðídag
landið. Norðanlands og austan verð-
ur vaxandi suðaustanátt, allhvöss
eða hvöss, og rigning í dag.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.55
Árdegisflóð á morgun: 0.55
Sólarlag í dag: 18.14
Sólarupprás á morgun: 9.07
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí léttskýjað 6
Egilsstaðir súld 5
Galtarviti skýjað 6
Keila vikurílugvöUur úrkoma 5
Kirkjubæjarklaustur þoka 5
Raufarhöfh rigning 3
Reykjavík skúr 5
Vestmannaeyjar skýjað 6
Bergen léttskýjaö -1
Helsinki heiðskírt -5
Kaupmannahöfh skýjað -1
Ósló heiðskírt -4
Stokkhólmur þokumóða -A
Þórshöfn alskýjað 6
Amsterdam mistur 1
Berlín léttskýjað -2
Chicago léttskýjað 4
Feneyjar heiðskírt 4
Frankfurt heiðskírt -1
Glasgow rign/súld 4
Hamborg misbu- -1
London mistur 5
LosAngeles skýjað 11
Lúxemborg háifskýjað 2
Madríd léttskýjað 12
Malaga skýjað 16
MaUorca súld 13
Montreal skýjað -6
New York heiðskírt 1
Nuuk léttskýjað -11
Oríando rigning 17
París þokumóða 5
Vín léttskýjað -2
Washington mistur -1
Winnipeg hálfskýjað 3
Marcello Mastroianni leikur að-
alhlutverkið.
f minningu
Fellinis
Hreyfimyndafélagið hefúr hafið
starfsemi sína aftm- og býður upp
á margar myndir á vormisseri. Á
morgun k. 17.00 verður sýnd í
Háskólabíói myndin 8'A sem er
ein þekktasta mynd hins nýlátna
leikstjóra, Federico Fellini.
Myndin heitir á frummálinu Otto
Bíóíkvöld
e Mezzo og var sjöunda mynd
leikstjórans í fullri lengd en að
auki hafði hann gert þijár stutt-
myndir. 8'A er þar af leiðandi
ópustala og stuttmyndir hans
teljast hálfar. Myndin hefur verið
kvikmyndaáhugamönnum mikill
innblástur og árið 1988 völdu
gagnrýnendur hjá Intemational
Film Guide þessa mynd sem þá
bestu síðusta aldarfjórðunginn.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: í kjölfar moröingja
Bióhöllin: Mrs. Doubtfire
Regnboginn: Kryddlegin hjörtu
Stjömubíó: í kjölfar morðingja
Háskólabíó: Carhto’s Way
Bíóborgin: Mrs. Doubtfire
Saga-bíó: Frelsum Willy
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 51.
18. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,400 72,600 72,900
Pund 107,170 107,470 109,280
Kan. dollar 54,070 54,290 55,260
Dönsk kr. 10,7960 10,8340 10,8190
Norsk kr. 9,7460 9,7800 9,7710
Sænsk kr. 9,1030 9,1350 9,1790c
Fi. mark 13,0800 13,1320 13,0790
Fra. franki 12,4010 12,4450 12,3630
Belg. franki 2,0462 2,0544 2,0346
Sviss. franki 49,8600 50,0100 49,7400
Holl. gyllini 37,5700 37,7000 37,5100
Þýskt mark 42,1700 42,2900 42,0300
it. líra 0,04328 0,04346 0.04300
Aust. sch. 6,9940 6,0180 5,9800
Port. escudo 0,4169 0,4185 0,4179
Spá. peseti 0,5158 0,5178 0,5197
Jap. yen 0,69240 0,69450 0,66760
irskt pund 102,970 103,380 105,150
SDR 101,10000 101,51000 100,74000
ECU 81,6000 81,8900 81.6200
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Mikíll baráttuleikur veröur í
Höllinni í Laugardal í dag. Leik-
urinn sker úr um hvaða lið
hampar siguriaunum i bikar-
Íþróttirídag
keppni kvenna í handbolta. Það
eru EBV-stúlkur og Víkings-stúlk-
ur sem keppa um þennan eftir-'
sótta titil og hefst leikurinn kl.
16.30. Búast má við mikilli steran-
ingu því þótt Vestmannaeyingar
eigi langt aö fara er búist viö
góðri þátttöku stuöningsmanna
þeirra. Víkingar láta áreiöanlega
ekki sitt eftir liggja heldur.