Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Síða 50
62
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994
Laugardagur 19. febrúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar.
Endursýning frá síöasta sunnudegi. Hald-
iö er upp á öskudaginn, fariö í leiki
og kötturinn sleginn úr tunnunni.
Felix og vinir hans. Tuskudúkkurn-
ar.
9.50 Ólympíuleikarnir í Lillehammer.
Bein útsending frá keppni í bruni kvenna.
10.50 í sannleika sagt. Umsjónarmenn
eru Ingólfur Margeirsson og Val-
gerður Matthíasdóttir.
11.50 Póstverslun - auglýsingar.
12.05 Nýir landnámsmenn (2:3). Annar
þáttur af þremur um fólk af erlendu
bergi brotið sem numið hefur land
á islandi.
12.40 Staöur og stund. Heimsókn
(10:12). i þáttunum er fjallað um
bæjarfélög á landsbyggðinni. í
þessum þætti er litast um á Hólma-
vík.
12.55 Ólympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Bein útsending frá keppni í
500 metra skautahlaupi kvenna.
14.15 Syrpan. Umsjón: Arnar Björns-
son.
14.40 Einn-x-tveir. Áður á dagskrá á
miðvikudag.
14.55 Enska knattspyrnan.
16.50 Bikarkeppnin í handknattleik.
Bein útsending frá úrslitaleik Vestmanna-
eyinga og Víkinga í bikarkeppni
kvenna. Stjórn útsendingar: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Draumasteinninn (8:13)
(Dreamstone). Breskur teiknimynda-
flokkur um baráttu illra afla og
góðra um yfirráð yfir hinum kra*t-
mikla draumasteini.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Strandveróir (6:21) (Baywatch
III). Bandarískur myndaflokkur um
ævintýralegt líf strandvarða í Kali-
forníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjölskyldan (5:22) (The
Simpsons). Ný syrpa í hinum
geysivinsæla teiknimyndaflokki
um Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson og ævintýri
þeirra.
21.20 Saga Jósefínu Baker (2:2) (The
Josephine Baker Story).
Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd um lit-
skrúðuga ævi Josephine Baker.
22.40 Ólympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Sýnd verður úrslitakeppni í
listhlaupi karla á skautum.
23.10 Götugengiö (Street Smart).
Bandarísk bíómynd frá 1987. Blaðamað-
ur í New York spinnur lygasögu
um melludólg en lendir í klandri
þegar lygarnar fara að ríma við
veruleikann.
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
nýjan handlegg græddan á sig og
viröist hann vera jafn góöur og sá
gamli.
4.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SÝN
16.00 Prófkjör Alþýðuflokksins í Hafn-
arfiröi. Nú verður fylgst með und-
irbúningnum fyrir prófkjör Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði sem fram fer
dagana 26. og 27. febrúar nk.
17:00 Eldhringurinn (Fire on the Rim)
Forvitnilegir þættir um virk eld-
fjallasvæði við Kyrrahafið og hinn
svokallaða eldhring sem teygir sig
yfir 48.000 km svæði, en í honum
eru þrjú af hverjum fjórum virkum
eldfjöllum heims.
18:00 Hverfandi heimur (Disappearing
World) í þessari þáttaröð er fjallað
um þjóðflokka um allan heim sem
á einn eða annan hátt stafar ógn
af kröfum nútímans. Hver þáttur
tekur fyrir einn þjóðflokk og er
unninn í samvinnu við mannfræó-
inga sem hafa kynnt sér hátterni
þessa þjóðflokka og búið meðal
þeirra.
19:00 Dagskrárlok
DiSEDuery
kCHANNEL
16.00 Disappearing Worlds: Masaiitis.
17.00 Predators: A Cheetah Family.
18.00 Ellte Fighting Forces.
19.00 Search for Adventure.
20.00 The Real West: Westward Ho:
the Wagon Train.
21.00 Secret Services.
22.05 Arthur C Clarke’s Mysterious
World.
22.35 Encyclopedia Galactica.
23.05 Beyond 2000.
7.00 BBC World Service News
8.25 The Late Show
10.00 Playdays
11.10 Record Breakers
12.00 Top Of The Pops
13.00 Tomorrows World
14.00 UEFA Cup Football
18.30 World News Week
19.40 Noel’s House Party
21.10 Harry
22.00 Performance
0**
6.00 Rin Tln Tin.
6.30 Abbott And Costello.
7.00 Fun Factory.
11.00 X-men.
11.30 The Mighty Morphin Power
Rangers
12.00 World Wrestllng Federation.
13.00 Trapper John.
14.00 Rocko’s Modern Life.
14.30 Fashion TV.
15.00 Hotel.
16.00 Wonder Woman.
17.00 WWF.
18.00 Paradise Beach.
19.00 The Young Indiana Jones
Chronicles.
20.00 Matlock.
21.00 Cops I.
22.00 Equal Justice.
23.00 The Movie Show.
23.30 Moonlighting.
24.30 Monsters.
1.00 The Comedy Company.
EUROSPORT
*. .*
***
05:00 Olympic Mornlng.
05:30 Eurosportnews.
06:00 Olymplc News.
06:30 Olympic Morning.
07:00 Alpine Skllng.
08:00 Figure Skatlng.
09:00 Llve Bobsleigh.
09:30 Live Nordlc Skilng.
10:30 Live Two Man Bobsleigh.
11:30 Alpine Skllng.
12:30 Llve Bobsleigh.
13:00 Live Speed Skating.
14:00 Live lce Hockey.
16:30 Olymplc News.
18:00 Live figure Skating.
21:45 Tennls.
00:00 Olympic News.
00:30 lce Hockey.
02:30 Olymplc News.
03:00 lce Hockey.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Doomsday Flight.
10.00 Lancelot and Guinevere.
12.00 The Hallelujah Trail.
14.30 Girls Just Wanna Have Fun.
16.00 Face of a Stranger.
18.00 Cameleons.
20.00 Nobody’s Perfect.
22.00 Alien 3.
1.35 The Indian Runner.
3.40 52 Pick-up.
9.00 Meó Afa.
10.30 Skot og mark. Teiknimynd með
íslensku tali um nokkra hressa fót-
boltastráka.
10.55 Hvlti úlfur. Teiknimynd með ís-
lensku tali um ævintýri Hvíta úlfs.
11.20 Brakúla greifi.Teiknimynd með
íslensku tali um Brakúla greifa og
furóulega kastalann hans.
11.45 Ferö án fyrirheits (Odyssey II).
Spennandi leikinn myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. (7:13)
12.1^0 Líkamsrækt.
12.25 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur frá
því í gær.
13.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tónlist-
arþáttur frá MTV þar sem tuttugu
vinsælustu lög Evrópu eru kynnt.
13.55 Helmsmeistarabridge Lands-
bréfa. Stuttir og fróðlegir þænir
um bridge sem höfða jafnt til byrj-
enda og reyndra spilara. i þáttun-
um skýrir Guðmundur Páll Arnars-
son leiki okkar islendinga gegn
sveit Bandaríkjamanna á heims-
meistaramótinu 1991.
14.05 Kossar (Kisses).
15.00 3-BÍÓ. Kærleiksbirnirnir.
16.20 NBA-tilþrif. Endurtekinn þátturfrá
því í gær.
17.00 Hótel Marlin Bay.
18.00 Popp og kók.
18.55 Falleg húö og friskleg.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél (Beadle's Abo-
ut). Gamansamur breskur mynda-
flokkur með breska háðfuglinum
Jeremy Beadle. (9:12)
20:35 Imbakassinn.
21.00 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure). Framhaldsmyndaflokkur
$em gerist í smábæ í Alaska.
(14.25)
21.50 Bresku tónlistarverölaunin (The
Brit Awards). Upptökur frá af-
nendingu bresku tónlistarverð-
launanna sem fram fór síöastliöið
mánudagskvöld i Lundúnum.
23.40 Alien 3. Utlitið ersvart því á fanga-
I plánetunni ráða morðingjar og
nauðgarar lögum og lofum. En
i Ripley hefur annaö og meira að
óttast því hún er sannfærð um aö
ófreskjurnar séu enn á hælum sér.
1.35 í hefndarhug (Blind Vengeance).
Harmi sleginn faðir lögsækir mann
fyrir morð á syni sínum. Hinn
ákærði, sem er yfirlýstur kynþátta-
hatari, er fundinn saklaus af öllum
ákærum og þá tekur faðirinn til
sinna ráða.
3.05 Líkamshlutar (Body Parts). Bill
Crushank er afbrotasálfræðingur
sem veröur fyrir slysi og missir
annan handlegginn. En hann fær
8.00 Goober & Ghost Chasers.
9.30 Perlls of Penelope Pitstop.
10.00 Captain Caveman.
11.00 Super Adventures.
13.30 Plastic Man.
15.30 Captain Planet.
16.30 Flintstones.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Misadventures of Ed Grimley.
18.30 The Addams Family.
7.00 MTV’s Big Plcture All Star We-
ekend.
10.00 The Big Picture.
12.30 MTV’s Flrst Look.
17.00 The Big Picture.
18.00 MTV’s European Top 20.
20.00 MTV Unplugged wlth Nlrvana.
22.00 MTV’s First Look.
22.30 MTV’s Big Picture All Star We-
ekend.
3.00 Night Videos.
p0i
cnsa
6.00 Sunrise Europe.
10.30 Fashlon TV.
11.30 Week in Review UK.
13.30 The Reporters.
15.30 48 Hours.
16.30 Fashlon TV.
18.30 Week In Review UK.
19.00 Sky News At 7
22.30 48 Hours.
1.30 The Reporters.
3.30 Travel Destinations.
INTERNATIONAL
6.30 Earth Matters.
7.30 Diplomatlc Llcence.
10.30 Internatlonal Correspondents.
12.30 News For Klds.
14.30 Style.
15.30 Dlplomatlc Licence.
19.30 International Correspondents.
23.00 Pinnacle.
24.30 Showblz Thls Week.
19.00 Cross of Lorralne.
20.45 Gaby.
22.40 On Borrowed Time.
24.35 Mr Imperlum.
2.10 The Power and the Prlze.
OMEGA
Kristíleg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing Jóhann Kon-
ráðsson, Guörún Tómasdóttir, Ró-
bert Arnfinnsson, Svala Nielsen,
7.30 Veöurfregnir.-Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aó morgni dags.
9.00 Fréttlr.
9.03 Úr segulbandasafninu: Bannárin
Dagskrá í samantekt Stefáns Jóns-
sonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góöu.
10.45 Veðuifregnir.
11.00 i vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Jórunn
Siguröardóttir.
16.00 Fréttlr.
16.05 íslenskt mál.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku:
Banvæn regla, eftir Söru Paretsky.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöldi kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga, Metrópólitan óperan.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög
I dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Vlnsældalistl götunnar. 9.03-
Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarút-
gáfan.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýn-
ingum leikhúsanna líta inn.
15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistla-
höfundar svara eigin spurningum.
- Tilfinningaskyldan o.fl. 16.00
Fréttir 16.05 Helgarútgáfan heldur
áfram 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón:
Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Vlnsældallstlnn. Umsjón: Snorri
Sturluson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 VeÖurfréttir.
19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Andrésson.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason
og Guðni Hreinsson.
22.30 Veöurfréttlr.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Nætun/akt Rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö U-2.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson er vaknaður og verð-
ur á léttu nótunum fram aö há-
degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteinsson. Fréttir kl. 13.00.
13.10 Helgar um helgar. Halldór Helgi
Backman og Sigurður Helgi Hlöð-
versson í sannkölluðu helgarstuði.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
Bresku tónlistarverðlaun-
in, Brit Awards, voru afhent
síðastliðiö mánudagskvöld í
Lundúnum og eins og alþjóð
veit þá Waut Björk Guð-
mundsdóttir þar tvenn
verðlaun, bæði sem skæ-
rasta erlenda nýstimið og
sem besta erlenda söngkon-
an. Af þessu tilefnx verður
brugðið út af áöur auglýstri
dagskrá á Stöð 2 á laugar-
dagskvöld og sýnd upptaka
frá afhendingunni. Fram
koma margar af skærustu
rokkstjömum nútímans en
þeirra á roeðal em U2,4 Non
Blondes, Spin Doctors, El-
ton Jobn, Rod Stewart, Neil
Young, Mariah Carey,
David Bowie og íleiri. Elton
John var kynnir þetta kvöld
en hann sagði um fýrstu
sólóplötu Bjarkar, Debut, að
Björk sagði að verðlaunin
breyttu engu í hennar tón-
listarferií nema ef vera
kynni peningaiega.
hún væri frumlegasta og
skemmtilegasta platan sem
hann hefði heyrt á síðustu
fimm árum.
Morgan Freeman var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir
leik sinn.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Götu-
20.00 Laugardagskvöid á Bylgjunni.
Helgarstemning með skemmtilegri
tónlist á laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
fAqo
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins
og Sigmar Guðmundsson.
16.00 Jón Atli Jónasson.
19.00 Tónlistardeild.
22.00 Næturvakt.
02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
FM#957
gengið
Bandaríska bíómyndin
Götugengið er frá árinu
1987. Þar segir frá einfeldn-
ingi og tækifærissinna sem
er starfandi blaðamaður í
New York. Hann spinnur
upp lygasögu um melludólg
en lendir í klandri þegar
lygamar fara að ríma viö
veruleikann. Leikstjóri er
Jerry Schatzberg og aðal-
Wutverkin leika Christop-
her Reeve, Morgan Free-
man, Kathy Baker og Mimi
Rogers. Morgan Freeman
var tilnefndur til óskars-
verðlauna fyrir leik sinn í
Wutverki melludólgsins.
Aðalstöðinkl. 13.00:
09.00 SlgurAur Rúnarsson.
10.00 Afmællsdagbók vlkunnar.
10.45 Spjallað vlð landsbyggAlna.
12.00 Ragnar MAr á laugardegi.
14.00 Afmælisbarn vikunnar.
16.00 Ásgeir Páll.
19.00 Ragnar Páll.
22.00 Ásgelr Kolbelnsson.
23.00 Parti kvöldslns.
03.00 Ókynnt næturtónlist tekur við.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á eftir Jóni.
16.00 Kvikmyndir.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
10.00 Einar mosl. Blönduö tónlist
14.00 Bjössi Bastl.
16.00 Ýmsir Happý tónlist
20.00 Partý Zone.
23.00 Grétar. Sælutónlist
01.00 Nonni bróölr.
05.00 Rokk X.
íþróttaþáttur Aöal-
stöðvarinnar er á dag-
skrá alla laugardaga
klukkan 13-16. Sigurður
Sveinsson handknatt-
leiksmaður og Sigmar
Guðmundsson hafa um-
sjón með þættinum og
taka púlsinn á íþróttalif-
inu. Spjallað er við þá
iþröttamenn sem eru í
eldlínunni hvetju sinni,
farið yfir getraunaseðil
vikunnar sem og
íþróttaviðburði helgar-
innar. Einnig má búast
við því aö þeir félagar
bregði á leik með Wust- Sigurdur Sveinsson handknatt-
endum. Þetta er þáttur í leiksmaður hefur umsjón með
léttari kantinum þar iþróttaþættinum á Aðalstöðinni
sem menn taka sjálfa sig ósamt Sigmari Guðmundssyni.
ekki of alvarlega.