Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Qupperneq 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUFt 19. FEBRÚAR 1994.
Bjargaði sofandi manni
„Eg var nýbúin að ganga frá eftir
matinn, hafði kveikt á uppþvotta-
vélinni og sat í öðrum hluta húss-
ins og las. Skyndilega hrökk ég upp
viö vælið í reykskynjaranum. Ég
hijóp fram og kom þá að eldhúsinu
í björtu báli og miklu reykjarkófi.
Það fyrsta sera ég geröi var að loka
eidhúsdyrunum og fara upp á ioft
til að vekja mami sem var gestkom-
andi hjá okkur. Þvi næst reyndi ég
að toga út brunaslönguna sem var
uppi á lofli en varð að hörfa frá
vegna reyksins. Þá leit út fyrir að
ég mundi tapa striðinu við eld-
inn,“ sagði Anna S. Þórðardóttir,
húsmóðir á bænum Miðhrauni II í
Miklaholtshreppí á sunnanverðu
Snæfellsnesi, við DV.
Eldurinn kom upp i eldhúsinu i
tvílyftu steinhúsinu eftlr hádegið i
gær. Eftir að hafa geflst upp við
brunaslönguna vegna reyksins
hflóp Anna rakleitt út í næsta hús,
en þarna er tvíbýli, og hringdi á
slökkvilið. Þegar hún kom aftur að
húsinu voru eldtungumar komnar
um allt eldhús og útiitið ekki gott.
En Anna var ekki á því að gefast
upp.
„Eg fór inn, skreið upp á loft í
reykjarkófinu og náði að teygja mig
í endann á brunaslöngunni. Mér hádegiö og höföu sagt gestinum frá
tókst að drösla slöngunni út og í því. Hann ætiaöi að sofa fram eftir
því kom Guömundur, maðurinn degi.Hinsvegarvarungurdrengur
minn, aörifandi en hann var aö einníg gestkomandi á bænum, ný-
vinna rétt hjá. Við brutum eldhús- kominn, og Anna kunni ekki við
gluggann ogtókstaðráöaniðurlög- að skilja hann einan eftir heima.
um eldsins áður en slökkviliðið Þau hjón frestuðu því Borgames-
kom.“ ferðinni.
Ekki mátti tæpara standa en ný „Það er merkilegt hvemig forlög-
viðbygging viö húsið er úr timbri. in taka í taumána en mest er um
Því var nægur eldsmatur á staðn- vert og bjarga lífi mannsins. Nú
um. hef óg sannfærst endanlega um
Það var hrein tilviljun að nokkur mikilvægi góðs brunvarnabúnað-
var heima þegar eldurinn kom upp. ar. Reykskynjarinn varaði mig við
Anna og Guðmundur höfðu ætlað eldinum og slangan gerði okkur
í Borgames að sinna erindum eftir kleift að slökkva eldinn sem var
orðimr verulegur. Það ætti að vera
svona búnaður á hverjum einasta
bæ,“ sagði Anna.
Þegar DV ræddi við hana stóð
hún í alsótugu húsinu og beið eftir
að sjúkrabíll kæmi til að fly tja hana
á sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Hún
hafði fengið snert af reykeitrun og
var töluvert eftir sig eftir þessa
áhrifamiklu lífsresmslu.
Ekki er vitað hvað olli eldinum
en von var á rannsóknarmönnum
undir kvöld.
Sló til konu
Roskinn maöur sló til konu sem
haföi ávítað hann fyrir að hafa ekið
utan í hönd á barni þegar hann var
að laga bíl í stæði í Lækjargötu um
miðjan dag í gær. Eiginmaöur kon-
unnar hélt manninum meðan konan
kallaöi á lögregluna. Lögreglu-
skýrslavartekinaffólkinu. -GHS
Þrírfluttirheim
Sjúkraflutningamenn á vegum
Slökkviliösins í Reykjavík fluttu í
gær sjúkling frá Reykjavík á Sjúkra-
húsið á Akranesi og eftir hádegi
fluttu þeir sjúkhnga á Selfoss og í
Stykkishólm. í öllum tilvikum var
um að ræða sjúklinga sem höfðu lok-
ið meöferð í Reykj avík. -GHS
NITCHI
SKAFTTALÍUR
VouMsen
Sudurlandsbraut 10. S. 888489.
Það var handagangur í öskjunni hjá Unnari Þór og Sigurði í Hafnarfirði þegar þeir áttuðu sig á því að torfa af
ufsaseiðum hafði gengið inn í höfnina. Unnar Þór og Sigurður þurftu ekki að nota veiðistangir né færi, það nægði
að bregða háfnum einu sinni í sjóinn til að fá þennan myndarlega afla. DV-mynd ÞÖK
Frakkland:
Freðfiskur
fór í gegn
Dótturfyrirtæki SH í Frakklandi,
Icelandic France, tókst að flytja inn
20 tonn af freöfiski í gær meö hefö-
bundnum leiðum, þ.e. með leyfi
franskra heilbrigðisyfirvalda. Áður
höfðu Frakkar ekki leyft innflutning
á íslenskum fiski með þessari leið.
Lúðvík Jónsson hjá Icelandic
France sagðist í samtali við DV túlka
þetta svo að Frakkar væru að opna
fyrir innílutninginn á ný og þrýsting-
ur íslenskra sljómvalda hefði dugað.
Um 600 tonn af freðfiski bíða utan
við Frakkland og að sögn Lúðvíks
verður haldið áfram innflutningi
með sömu leið eftir helgi.
„Við verðum að láta reyna á hvort
þetta sé raunveruleg opnun eða bara
tilviljun,“ sagði Lúðvík.
Frá því mótmælaaðgerðir frönsku
sjómannanna hófust hafa um 600
tonn af freðfiski safnast upp hjá Ice-
landic France utan viö landamæri
Frakklands. Verðmæti þess fisks era
ríflega 100 milljónir króna. Þá hefur
saltfiskur upp á um 50 milljónir
króna hlaðist upp hjá Nord Morue
fyrirutanFrakkland. -bjb
LOKI
Af hverju ekki að senda Selja-
vallabóndann á Frakkana?
Þeir eiga ekkert betra skilið!
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Sunnankaldi eða stinningskaldi
Á sunnudag verður sunnanátt, kaldi eða stinningskaldi. Skúrir víða við suðurströndina en bjartviðri noröaniands. Á mánudag verður hæg
sunnan- eöa suðaustanátt, skýjað og jafnvel smáskúrir við suðausturströndina en bjartviðri vestan- og norðanlands.
Veðrið í dag er á bls. 61