Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
43
dv Fjölnúðlar
Allir frétta-
tímar
óruglaðir
nema einn
Þegar fréttir eru sagðar á Stöð
2 á kvöldin hefur venjan venð að
hafa dagskrána óruglaða. Þetta
hefur auðvitaö þau áhrif að fleiri
áhorfendur en ella sjá fréttir
stöðvarinnar og horfa þar af leið-
andi síður á fréttir Ríkissjón-
varpsins sem hefur útsendingar-
tíma hálftíma síðar. Fréttimar
eru vinsælli fyrir vikið.
Einn fréttarími Stöðvar 2 í vik-
unni er þó ruglaður, það er út-
sending frétta klukkan tólf á há-
degi á sunnudögum. Þó að vissu-
lega sé hægt aö hlusta á þennan
fréttatíma samtímis á Bylgjunni
er þetta ósamræmi og óþarfi því
fréttamyndum er brugðiö á skjá-
inn samhliða frásögn fréttaþular.
Þessar myndir sjá „rugluðu“
áhorfendurnir ekki. Á meðan all-
ir aðrir fréttatímar vikunnar eru
óruglaöir er erfitt aö skfija það
ósamræmi að hafa einn fréttatim-
ann ruglaðan. Fréttaumræðu-
þátturinn Á slagínu fylgir i kjölf-
ar rugluðu sunnudagsfréttanna
klukkan tólf á Stöð 2 - hann er
sendur út á vegum fréttastofu.
Þessi þáttur ætti líka að vera ór-
uglaður enda er hann um frétta-
tengd efni sem vekja auðvitaö
mun meiri athygli ef fleiri áhorf-
endur eiga kost á aö sjá hann -
það er væntanlega það sem Stöö
2 vill á meðan hún tekur þá stefnu
aö hafa meginþorra fréttaútsend-
inga shma óruglaðan.
Óttar Sveinsson
Jarðarfarir
Hulda Elsa Gestsdóttir, Heiðarholti
19, Keflavík, sem lést í Landspítalan-
um þann 20. febrúar sl„ verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 1. mars kl. 15.
Guðrún Þorkelsdóttir frá Ártúni er
látin. Jarðarfórin fer fram frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík miðvikudag-
inn 2. mars kl. 13.30.
Gylfi Hjálmarsson verður jarðsung-
inn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn
1. mars kl. 13.30.
Guðjón Guðjónsson Stóragerði 18,
lést í Borgarspítalanum 18. febrúar.
Jarðarfórin fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 3. mars kl.
13.30.
Útför Sturlu Bogasonar frá Flatey á
Breiðafiröi, fer fram frá Fossvogs-
kirkju í dag, 28. febrúar, kl. 15.
Sigurður Karlsson bifreiðasmiður,
Hvassaleiti 42, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju í dag, 28. febrúar,
kl. 13.30.
Ágústa Sveinsdóttir, Dalalandi 14,
Reykjavík, er lést í Landspítalanum
19. febrúar sl. verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 1. mars kl. 15.
Guðrún Möller lést á heimili sínu 18.
febrúar sl. Útfórin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Útfór Sverris Vilhjálmssonar flug-
umferðarstjóra, Norðurbyggð 19,
Akureyri, fer fram frá Akureyrar-
kirkju í dag, 28. febrúar, kl. 13.30.
Gunnar Pétur Lárusson, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 2. mars kl. 13.30.
Rannveig Jónsdóttir, sem lést á
hjúkrunarheimilinu Seh, þriðjudag-
inn 15. febrúar, verður jarðsungin
frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn
2. mars kl. 13.30.
Séra Jón M. Guðjónsson, fyrrverandi
prófastur, sem andaðist 18. febrúar
sL, verður jarðsungin frá Akranes-
kirkju miðvikudaginn 2."febrúar kl.
14.
Eggert Sveinsson, Fálkagötu 28,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 2. mars kl. 13.30.
Stefán Guðmundsson, Kleppsvegi 4,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. mars
kl. 13.30.
Gísli Gíslason, fyrrverandi verk-
stjóri, Flókagötu23, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju í dag, 28. fe-
brúar, kl. 13.30.
Ég sagði að ég ætti hana ekki skilið. Það er annað en
að hún sé of góð fyrir mig.
Lalli og Lína
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heimsóknartími
Apótek Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. febr. til 3. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, simi 681251, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tfl fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
• Heilsugæsla Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarijörður, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 28. febrúar
17.000 sprengjum varpað á Þýska-
land sl. viku.
Bandamenn misstu 413 flugvélar.
Spákmæli
Það versta við góðan ásetning er að ha'nn kemur
venjulega eftir á.
Salon Gohlin.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffl-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: -
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimirtgar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sím-jp-
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú stofnar til félagsskapar við fólk úr ólíku umhverfi. Nýttu þér
þau tækifæri sem eru þessu samfara.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð gleðileg viðbrögð frá öðrum. Það eykur trú þína á vel-
vild Vnnarra. Leggðu samt ekki allt þitt traust á aðra.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef þú ert latur þarftu að finna þér góða afsökun. Farðu að öllu
með gát þvi aö annars lengirðu í hópi fólks sem hentar þér ekki.
Nautið (20. april-20. maí):
Það er hætt við árekstrum því aðrir eru ekki samstíga þér. Þú
vilt fara gætilega. Gættu að eigin málum.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Þú ert staðfastur og lætur ekki þinn hlut í deilum. Þú tekur lítið
tillit til annarra og nýtur þvi ekki mikilla vinsælda í augnablikinu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Hætt er við skoðanaágreiningi sem gæti leitt til rifrildis. Það er
vel þess virði að berjas't fyrir góðum málum. Þú hefur mikið að
gera.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu viðbúinn samkeppni og gættu því vel aö því hvar þú stend-
ur. Þú tekur áskorun sem til þín er beint.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú sinnir einhverju óvenjulegu en um leið skemmtilegu. Ef fólk
fer í taugarnar á þér sýnirðu óþarfa óþolinmæði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ofreyndu þig ekki. Áveðinn aðili kynnir þér nýjungar og opnar
augu þín. Þú sérð hlutina í öðru þosi..
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú átt von á óvæntum uppákomum. Dagurinn byrjar á hefðbund-
inn hátt en það á eftir að breytast veruiega.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert fullur af orku og framkvæmdagleði. Þér verður þvímikið
ágengt. Mundu þó að hvfla þig líka.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aðrir sýna hugmyndum þínum mikinn áhuga. Það kemur þér
þægilega á óvart. Þú hefur mikið að gera heima fyrir.
«1