Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Blaðsíða 30
46 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994 Mánudagur 28. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50Táknmálsfréttir. 18.00 Töfragiugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 18.25 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 18.55 Fréttaskeytí. 19.00 Staður og stund. Heimsókn (13:16). I þessum þætti er litast um á Hvolsvelli. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Gangur lifsins (16:22) (Life Goes on II). Bandarískurmyndaflokkur. 21.25 Já, forsætisráöherra (6:16) Sig- ur lýðræðisins (Yes, Prime Minist- er). Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráðherra og samstarfsmenn hans. 22.00 Spekingar spjaila. (Prisvárda tankar). Hinar árlegu hring- borðsumraeður nóbelsverðlauna- hafa í bókmenntum, raunvísindum og hagfræði fóru fram í desember sl. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þjóö í vanda. Jón Óskar Sólnes fréttamaður ræðir við dr. Gjuro Dezelic, fyrsta sendiherra Króatíu á íslandi, um ástandið á Balkan- skaga. 23.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Andinn i flöskunni (Bob in a Bottle). 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1994. 20.35 Neyðarlínan (Rescue 911). Bandarískur myndaflokkur. 21.25 Matrelðslumeistarinn. 21.55 Læknalíf (Peak Practice). 22.45 Vopnabræður (Chiwies). Bresk- ur spennumyndaflokkur. (5:6) 23.35 Sólstingur (Too Much Sun). Peningar eru allt, eða svo segja systkinin Bitsy og Sonny. Þau eiga auðugan föður sem hefur ætíð séð þeim fyrir nægu skotsilfri. Seamus Kelly er fégráðugur prestur sem er góður vinur föður þeirra. Þegar sá ^ gamli deyr kemur þetta fólk saman ^ til að fá að vita hvað stendur í erfðaskránni. Þar kemur í Ijós að karlinn ánafnar því barni sínu, sem fyrr eignast barn, öll auðæfi sín. Aö öðrum kosti rennur allt h?ns fé til prestsins. 1.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. DÉæuery 16:00 BIRDS OF ALL SEASONS. 17:00 TREASURE HUNTERS: 17:30 TERRAX: 18:05 BEYOND 2000. 19:00 CLASSIC CARS: 19:30 SPIRIT OF SURVIVAL: 20:00 SECRET SERVICES: 21:00 GOING PLACES: AROUND WHICKER'S WORLD: 22:00 OVERLAND CHALLENGE 22:30 VALHALLA 23:00 WILDERNESS. 00:00 CLOSEDOWN m ”.S S ~ Æ 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 17:15 Bellamy Rides Again. 18:35 XYZ. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Gear. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. cHrOoHn □eQwHrD 12:30 Plastlc Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastlc 4. 16:00 Johnny Ouest. 17:00. Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 MTV’s Greatest Hits. 13:00 MTV Snowball. 15:30 MTV Coca Cola Report. 15:45 MTV At The Movles. 16:00 MTV News. 16:15 3 From 1. 16:30 Dial MTV. 17:00 MTV’s Hit Llst UK. 19:00 MTV’b Greatest Hlts. 20:00 Phll Collins Fantastlc Journey. 20:30 Madonna Girlie Show. 21:00 MTV’s the Real World II. 21:30 MTV’ s Beavls & Butt-head. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:15 MTV At The Movies. 22:30 MTV News at Nlght. 22:45 3 From 1. 23:00 MTV’s Hlt list UK. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 02:00 Night Videos. 05:00 Closedown. iQi [news 11:30 Japan Business Today. 13:00 Sky News At One. 14:30 Parliament Live. 17:00 Live at Five. 19:00 Live Tonight at 7. 20:00 Sky World News Tonight. 22:00 The International Hour. 00:30 ABC World News Tonight. 02:30 Travel Destinations. 04:30 Sky News Special. INTERNATIONAL 06:30 World Report. 07:45 CNN Newsroom. SKYMOVESPLUS 12.00 Joe Panther. 14.00 Red Line 7000. 16.00 Fitzwilly. 18.00 Straight Talk. 20.00 A Private Matter. 21.40 UK Top Ten. 22.00 Futurekick. 23.20 Mutronícs: The Movie. 24.50 Nobody’s Perfect. 2.15 The Return of Eliot Ness. 3.45 Neon City. OMEGA Krístílcg sjónvaipsstöð 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Sjónvarpið kl. 22.00: rr 1 * • i ’ Sænska sjónvarpiö hefur fræðingamir Russell A. mörg undanfarin ár staðiö Hulce og Joseph H. Taylor, fyrir hringborðsumræðum efnafræðingarnir Kary B. nóbelsverðlaunahafa í hag- Mullis og Michael Smith, fræði og raunvísindum. hagfræðingamir Robert W. Verðlaunahafar ársins 1993 Fogei go Douglas C. North komu saman í Stokkhólmi og verðlaunahafamir í 12. desember síðastliðinn og læknisfræði. Richard J. Ro- nú fékk nóbelsverðlauna- berts og Phihp A. Sharp. hafinn í bókmenntum, Toni Umræðum stýrir Lou Morrison, að vera með í Dobbs, fréttastjóri efna- umræðunum. Auk hennar hagsmála hjá CNN. taka þátt í spjallinu eðlis- 10:30 Business Report. 12:30 Business Asia. 15:30 CNN & Co. 17:00 World News. 19:00 International Hour. 21:00 World Business . 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 02:00 CNN World News. 05:30 Headline News Update. Tonight's theme: Hollywood Heroes 19: 00 The Fighting 69th. 20:45 God is My Co-Pllot. 22:25 Flying Fortress. 23:45 Pilot No 5. 01:10 Shadow In The Sky. 02:40 Heroes For Sale. 05:00 Closedown. ö#*' 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Mone Changers. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Red Eagle. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23 00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Living Color. EUROSPORT ★. . ★ 13:00 Eurogolf Magazlne. 14:00 Tennls. 16:00 Eurofun. 16:30 Olympic Winter Games. 18:30 Eurosportnews. 19:00 Motor Raclng on lce. 20:00 Nascar. 21:00 International Boxing. 22:00 Football: Eurogoals. 23:00 Eurogolt Magazine. 00:00 Eurosportnews. 00:30 Closedown. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Regn eftir William Somerset Maugham. 13.20 Stefnumót. Megin umfjöllunar- efni vikunnar kynnt. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snill- Ingar eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýðingu (5). 14.30 Einn hugur, tvö kyn. Um skáld- söguna Orlando eftir Virginiu Woolf. Umsjón: Hrund Ólafsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegístónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (41). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Um daginn og veginn. Eiríkur Valsson markaðsstjóri talar. 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnlr. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. 20.00 Tónlist á 20. öld. Dagskrá frá WGBH-útvarpsstöðinni í Boston. Strengjasveit undirstjórn Gunthers Schullers leikur tvö verk. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Sr. Sigfús J. Árnason les 25. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagið I nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12,20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. -Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá Hér og nú. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Georgie Fame. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12:15 Anna Björk Birgisdóttir. 13:00 íþróttafréttlr eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13:10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14:00 og 15:00. 15:55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16:00. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson heldur áfram þar sem frá var horf- ið. 17:55 Hallgrímur Thorsteinsson. Sím- inn er 671111 og hlustendur §ru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl.18: 00. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Krlstófer Helgason. 00:00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Jón Atli Jónasson. 21.00 Jón Atli Jónasson. 24.00 Gullborgin. Endurtekið. 1.00 Albert Agústsson.endurtekiö. 4.00 Sigmar Guðmundsson. FM#957 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hádegis- verðarpottur kl. 12.30. 13.00 AÐALFRÉTTIR. 13.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantískt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 20.00 Hákon og Þorsteinn. 22.00 Radio 67. 23.00 Daniel. 02.00 Rokk X. t - eftirMaugham ídag verður fluttur fyrsti þáttur leikrits- ins Regns sem er hyggt á einni af þekktustu sögum So- mersets Maughams. Iæikritiðerítíuþátt- um og veröur á dag- skrá kl. 13.05 næstu tvær vikur. Lítið farþegaskip er á leið til smáeyjar í Samóaeyjaklasan- um. Meðal farþega er sögumaöurinn, MacPhall læknir, Gísli Halldórsson leikstýrir leikrit- sem er á leið í lang- inu. þráð frí ásamt eigin- konu sinni. Á leiöinni kynnast þau ferðafélögum sínum, strangtrúuðum trúboðahjónum, Davidson að nafrti. Þau börnunum sem búa á eyjunum. Kevin Whately sem Jack Kerruish, Amanda Burton í hlut- verki Beth Glover og Simon Shepherd sem Will Preston. Stöð 2 kl. 21.55: Læknalíf Félagarnir á Beeches- læknastofunni hafa átt í stöðugu stappi við yfirmenn nýju heilsugæslustöðvar- innar sem nýtur styrkja úr digrum sjóðum. Samkeppn- in á enn eftir að harðna og færist yfir á persónulegar nótur þegar eiginkona Wills Preston hleypur út undan sér og gerir honum ljótan grikk. Daniel Acres, sem þáði stöðu á heilsugæslu- stöðinni, telur sig hafa færst ofar í þjóðfélagsstigann og honum er ekkert heilagt. Aðalsögupersónan, Jack Kerruist, lendir í slæmri aðstöðu þegar grunsemdir vakna um að hann hafi gerst áleitinn við sextán ára ungl- ingsstúlku. Þar að auki kastast í kekki með honum og Beth. Stöð2kl.21.25: Matreiðslu- meistarinn Gcstur Sigurðar L. Hall í kvöld er jarð- fræðingurinn Ari Trausti Guömunds- son sem leynir á sér þegar eldamennskan er annars vegar Hann er þaulkunn ugur þýskri matar- gerð og ætlar að kenna olckur að stcikja nautakjöt að hætti suðurþýskra. í réttinn er valinn góður nautavöðvi sem er lagður í kryddlög fyrir steik- Ari ..... .... ingu og borinn fram gestur Sigurðar í kvöld. með knödel- brauði. Einnig ætlar Ari að laga pottrétt frá Andesfjöllum sem hann kallar Háfjalladúndur. Það verður spennandi að fylgjast með jarðfræðingnum við eldavélina í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.