Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
45
Atriði úr Blóðbrullaupi.
Lorca-
dagskrá
í kvöld munu listamenn Þjóö-
leikhússins flytja dagskrá í Leik-
húskjaUaranum, tileinkaöa
spænska leik-, ljóð- og tónskáld-
inu Federico Garcia Lorca. Ljóð
Sýningar
eftir Lorca hafa verið þýdd á ís-
lensku af að minnsta kosti tólf
skáldum og munu leikaramir úr
sýningunni Blóðbrullaupi lesa
ljóð sem þeir hafa sjálfir valið.
Flutt verður tónlist eftir Lorca,
Falla og Paco de Lucia. Söngvar
verða úr spænsku borgarastyrj-
öldinni og spánskir alþýðusöngv-
ar. Stiginn verður spánskur dans.
Dagskráin hefst kl. 20.30.
Valgeir Hjartarson.
Fylgst með
öryggi
bæjarbúa
Júlía Imsland, DV, Höfn
Þrír feðgar hafa skapað sér vinnu
við öryggisvörslu í fyrirtækjum á
Höfn í Homafirði. Fyrirtækið,
sem tók til starfa í nóvember síð-
astliðnum, heitir Öryggisvarslan
Höfn. Aðalverkefnin em öryggis-
eftirht í fyrirtækjum þann tíma
sem ekki er verið aö vinna og
einnig um borð í skipum í land-
legum. Það er Valgeir Hjartarson
sem stendur fyrir öryggisvörsl-
Glæta dagsms
unni og með honum starfa synir
hans tveir, Gunnar Ingi og Júlíus
Freyr.
„Við erum tveir á vakt og fórum
minnst þrisvar á nóttu í hvert
hús. Við höfum farið í tólf ferðir
vegna sérstakra aðstæðna," segir
Valgeir.
,-Við munum Uka taka að okkur
eftirUt í heimahúsum, þurfi íjöl-
skyldan að fara af staönum. Það
getur verið með í dæminu að
vökva blómin og hugsa um gælu-
dýrin.“
Með vorinu ætla þeir feögar að
bæta gluggaþvotti við þjónustu
sína.
Færð á
vegum
Á Vestfjörðum eru Dynjandisheiði
og Hrafnseyrarheiði ófærar vegna
snjóa. Steingrímsfjarðarheiði er fær
en þar er hálka. Á Norðurlandi er
Lágheiði ófær vegna snjóa, svo og
Umferðin
Öxarfjarðarheiði. Á Austurlandi eru
HelUsheiði og Mjóafjarðarheiði ófær-
ar. Breiðdalsheiði er fær og Hróars-
tunguvegur opnast fyrir hádegi. Á
Suðurlandi er Gjábakkavegur ófær
vegna snjóa og leiðin frá Galtalæk
að Sultartanga er þungfær. Unnið er
við veginn frá Reykjavík að Höfn og
eru vegfarendur beðnir að sýna að-
gát.
0 Hálka og snjór ®Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
ðn fyrirstööu m Þungfært
Lokaö
Borgardætur munu skemmta á
Gauki á Stöng í kvöld á sinn sér-
staka hátt. Eitt af þeirra vinsælu
lögum er „bjórlagið“ við texta Ein-
ars Thoroddsen læknis. í textanum
er fjallað um þróun bjórdrykkju á
landinu og meðal annars minnst á
Skemmtanir
bjórlikið fræga. Gaukur á Stöng
seldi bjórUkið grimmt á sínum tima
og þá Ukaði það vel. í kvöld eru
nák væmlega flmm ár síðan það var
síðast framreitt því 5 ára bjóraf-
mælið er á morgun.
Borgardætur veröa á Gauknum í kvöld.
Daniel Day-Lewis og Pete Post-
lethwaite.
í nafni
föðurins
Háskólabíó sýnir nú kvikmynd-
ina í nafni foðurins eftir leikstjór-
ann Jim Sheridan. Myndin sigr-
aði á kvikmyndahátíðinni í Berl-
ín á dögunum og hefur verið til-
nefnd til sjö óskarsverðlauna.
í myndinni er sögð saga Gerrys
Conlon sem var einn hinna svo-
köUuðu Guildford-fjórmenninga
Bíóíkvöld
sem voru ranglega sakfelldir fyr-
ir að hafa sprengt upp krá í bæn-
um Guildford á Englandi árið
1974. Fimm manns létust og fjöl-
margir slösuðust. Þrátt fyrir aö
IRA-menn hafi náðst og viður-
kennt sprengjuárásina voru fjór-
menningarnar látnir eyða 15
árum bak við lás og slá. Þeir voru
látnir lausir 1989.
Daniel Day-Lewis, Emma
Thompson og Pete Postlethwaite
leika aðalhlutverkin.
Nýjar myndir
Háskólabíó: í nafni foðurins
Stjörnubíó: Fleiri pottormar
Laugarásbíó: Dómsdagur
BíóhölUn: Mrs. Doubtfire
Bíóborgin: Hús andanna
Saga-bíó: Svalar ferðir
Regnboginn: Far vel, frilla mín
Gengiö
Búrfell
í þessari göngu er ágætt að leggja
upp frá SvartggjU eða þar í grennd-
inni. Fyrst er gengið upp á Orrustu-
hól og hugað að vaði í Öxará því að
vaða þarf yfir ána. Síðan er best að
ganga suður fyrir fjallið og upp suð-
urhrygginn þar sem brattinn er
minnstur. FjalUö er 782 m hátt og
útsýni þaðan ágætt.
Bolludagur
Niðurleiðin getur verið norðvestur
af í átt að Myrkravatni, þaðan sem
Öxará kemur. Skammt frá upptök-
um árinnar er smáfoss í ánni og sjálf-
sagt að skoða hann á leiðinni niður
eftir skemmtilegu gili sem vert er að
skoða.
Leiðin er öU 12 km og verður að
áætla 4-5 tíma í ferðina.
Göngum okkur til gleði og hollustu
en gleymum ekki að fara varlega því
að hættur leynast víða. Minnumst
heUræða Hávamála: „Vits er þörf Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen,
þeim er viða ratar". Gönguleiðir á íslandi, Reykjavík 1993.
Almenn gengisskráníng LÍ nr. 60.
28. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,460 72,660 72,900
Pund 107,610 107,910 109,280
Kan. dollar 53,730 53,940 55,260
Dönsk kr. 10,7950 10,8330 10,8190
Norsk kr. 9,7470 9,7810 9.7710
Sænsk kr. 9,0490 9,0810 9,1790
Fi. mark 13,0410 13,0930 13.079W
Fra. franki 12,4360 12,4800 12,3630
Belg. franki 2,0536 2,0618 2,0346
Sviss. franki 50,5800 50,7300 49,7400
Holl. gyllini 37,6300 37,7600 37,5100
Þýskt mark 42,2800 42,4000 42,0300
ít. líra 0,04290 0,04308 0,04300
Aust. sch. 6,0070 6,0310 5,9800
Port. escudo 0,4151 0,4167 0,4179
Spá. peseti 0,5186 0,5206 0,5197
Jap. yen 0,69280 0,69490 0,66760
Irskt pund 103,260 103,670 105,150
SDR 101,26000 101.67000 100,74000
ECU 81.7600 82,0500 81,6200
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 smámolar, 8 hætta, 9 varg, 10
galgopa, 12 flysja, 14 kona, 16 útlim, 18
álpast, 19 klunna, 21 málhelti, 22 velsla.
Lóðrétt: 1 hatrammar, 2 úldins, 3 þýtur,
4 mjúk, 5 grip, 6 gangfletir, 7 niður, 11"
gleði, 13 áforma, 15 klæði, 17 fæðu, 20 síá.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 glæra, 6 æf, 8 eyðingu, 9 gnoð,
11 gil, 12 draup, 14 digurri, 16 unir, 18
sóa, 20 búð, 21 gafl.
Lóðrétt: 1 gegndu, 2 lyndi, 3 æð, 4 riða,
5 angurs, 6 ægi, 7 fúlli, 10 orgið, 13 próf,
15 urg, 17 nú, 19 al.