Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 1
Snjóflóðaeftirlitsmanni á ísafirði tókst með naumindum að komast undan flóði sem siðan hreif lögreglujeppa með tveimur lögregluþjónum síðdegis í gær. Mennina sakaði ekki en annar þeirra segir í viðtati við DV í dag að hjartað hafi farið að slá hratt þegar flóðið kom niður hlíðina, skall á veginum og jeppanum og ruddi honum með miklum látum út í fjöru. Lögregluþjónarnir komust út út bílnum af eigin rammleik farþegamegin þegar allt var yfirstaðið. Flóðið féll á móts við Kirkjubæ fyrir innan flugvöllinn á ísafirði. Ótt/DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson KjaUarinn: Menningar- -sjábls. 13 „Risparinn" stórskemmir fjölda bíla , -sjábls.6 Fjórðavél- sleðaslysið á rúmri viku -sjábls.4 Kýldurutaní bíláferð -sjábls.4 Loftárásin á Serba: arviðClinton -sjábls.8 íþróttir helgarinnar: Segja tilboð Bandaríkja- manna „hlægilega“ lágt - sjábls.2 Arftaki Bjarna í júdóinu kominn fmm -sjábls. 21-28 bankastjóralaust í bili -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.